Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomnar daoskar kartöftur verulega góðar. Fy pirligg jandi: Galv. þykkar FÖTUR — SKÖGARN — RAKVÉLABLÖÐ FISKIHNÍFA með blýhring og vöfðu skafti — VASAHNÍFA ,,Fiskeknive“ stóra og vanalegar stæðir. A. Ob@nliaupt. Símskeyti —0— Khöfn 19. febr. FB. Atvinnuleysið í Bandaríkjunum. Frá London er símaö: í fregn frá New York borg til blaðsins Daily Telegraph er skýrt frá vax- andi erfi'ðleikum iðna'Sarins i Bandaríkjunum. Amerískár frétta- stofur segja, að hinum atvinnu- lausu fari sífelt fjölgandi. Fregn- irnar hafa vakiö ótta á kauphöll- inni í New ‘York og hafa leitt af sér niiki'ð veröfall á hlutabréfum. A ýmsum stöðum hefir hinum at- \innulausu og lögreglunni lent saman. Kosningar í Þýskalandi. Frá Berlín er simað : Samkomu- lag hefir komist á um það, að rík- isþingið ljúki störfum fyrir :r. apríl. Þingkosningar eiga að fara franr í maímánuði. Tekjuskatturinn. —0— Eins og getið hefir verið um í þingfréttum hér í blaðinu, flytur Héðinn Valdimarsson írumvarp lil laga um heimild handa ríkis- sfjórninni til að innheimta tekju- skatt og eignarskatt með 25% við- auka. Eiga heimildarlög þessi að L'oma til franrkvæmda 1. janúar ]929 og gilda til ársloka 1930. 1 greinargerö- frumvarpsins er sagt, að viðurkent sé, ,,að sam- þykkja þurfi á þessu þingi telcju- aukafrumvörp, og eru nú þegar ,fram komin frunxvörp um fram- iengingu verðtolls og gengisvið- auka, en von mun vera á ýmsum fleirum svipuðum.“ — Telur flútn- ingsmaðurinn rétt, að þingið snúi sér „að beinu sköttunum þegar í staö nú, er tekjuaukalög þarf að samþykkja, og er þá eðlileg leið ti! bráðahirgða sú,að hækka skatt- stigann allan á þann hátt, sem í frv. greinir. Tekjuaukinn mundi væntanlega minst nema 200 þús. kr.“ Eins og menn sjá, gerir frv. ráð fyrir, að skattur hvers gjaldanda i rikissjóð hækki um einn fjórða bluta frá því sem nú er. — Þetta er mikil hækkun og ósanngjörn. Tekjuskatturinn er svo, hár nú 1-egar, samkivæmt gildandi lög'mu, að ekki virðist geta komið til Geir Konráðsson Skólavördustíg 5. Sími 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir. — Innrömrnun á sama stað. VandaSur frágangur. niála, að-hann verði hækkaður. — Allur þorri gjaldenda, að minsta kosti hér í Reykjavík, hefir á und- anförnum árum átt svo örðugt meö að greiða opinher gjöld til ríkis og bæjar, að ekki er á þá örðug- leika bætandi. — Sumir hafa orð- ið að taka lán árlega og safna skuldum, lil þess aö geta staðið í skilum. Er því auðsætt, að þeir muni illa undir það búnir, að gjöldin verði enn hækkuð. — Gjöld þau, sem af Reykvíkingum — öllum þorra manna — eru heimtuð í hæjarsjóð og ríkissjóð, cru að verða óbærileg og þyrftu uauðsynlega að Iækka. Eh „forráðamenn“ lands og hæjar virðast ekki vera þeirrar skoðunar. Bæjarsfjórn hefir mælt svo 'fyrir, að útsvörin í ár skuli hækkuð um 300 þúsund kr. írá þvi sem þau voru í fyrra. Og nú lcemur þetta frv., sem leggur að minsta kosti 100—-130 þús. kr. nýjan skatt á Reykvíkinga, ef það verður samþvkt og stjórnin notar sér heimildina. Frumvarp þétta sncrtir aðallega kaupstaöabúa, jafnt fátæka sem ríka skattgreiðendur. Bændum gerir það saralítið til. Fæstir þeirra greiða rikissjóði tekjuskatt, svo sem kunnugt er. Jafnvel efn- aöir bændur hafa alveg sloppiö V'ið að greiöa tekjuskatt. — Úr einum hreppi hér nærlendis mun tekjuskatturinn citt árið haía numið alls eitthvaö lítið á aðra krónu. Samt eru til í þeim hreppi eigi allfáir sæmilega stæðir bænd- ur og‘ hagur sveitarfélágsins tal- inn góður. — Sama árið greiddi allslaus vinnukona hér í Reykja- vík rúmlega helmingi hærri tekju- skatt en allir búendur nefnds hreppsfélags til samans, að prest- inum meðtöldum I Af dæmi þessu mega menn sjá, að eitthvað muni I>ogið við þau skattalög, er svo reynast í fram- lrvæmdinni. ■—■' Mundi nú ekki sanni nær, aö breyta lögunum ein- hvern annan veg en þann, að framinn sé enn nýr óréttur gegn þeim skattþegnum, er þau hafa leikið liarðast ? Trnin á skuldirnar. —0— Alþingi og dagblöö hefja nú enn ,i ný öflugt trúboð, trúna á uýjar láutökur, trúna á „svefnsætu" skuldirnar. 5 miljóna landsfórn, — brennifórn, letifóm, eyðslufórn, — á nú að bjarga bænduni. Slíkar fórnir eru velþóknanlegar bolsum, jafnaðarmönnum og öör- um eyðslutneluiu, ráðleysingjum og sk u 1 dak óngu m þj óð f él ags i n s. V i 1 d u J iir ekki búa v>ð skuldirnar einir og út af fyrir sig, á aðskildum hluta landsins? En sjálfstæöu ráðdeildarmenn- irnir? Flváð segir Gnðmundur 11 annesson ? lYmið gleyptu þeir upp, sem mesta hafa trúna á skuldavafsinu, og þeir, sem sjálfir hafa hygt sér skuldafangelsi. Bændur, sem skulda nú 5, 10, 20 þúsund kr. — einyrkjar með lítil bú, — og berjast i bökkuin eða þurfa máske ný lán til þess eins, að geta árlega fleygt í okurvexti 400, <Soo, 1600 kr. Hvað eiga þeir að gera við, i ársbyrjun, 2, 3, 4 þús. kr. skulda-auka, og 160, 240, 320 kr. viðbót við vaxtasúpnna ? (Meðtalin umsvif og aukakostnað- ur). Sumir léttu að vísu ögn á eidri skuldum og greiddu vexti af þeini. Hjá öðrum færi nýja lániö i gamla dráttarvexti, áteyri og þægindi fyrir heimilið. Og hjá nokkrum unggæðingum fyrir silki- slæður, postulinshunda, útslátt og áfengi. Með hverju á svo að borga i árslokin? Það yrði kannske kom- inn 16. des., ekki sama árið, held- ur hitt og hitt og hitt, þegar sum- ir gæt-u greitt vextina, hvað þá lánið sjálft. Og samáhyrgöin verð- ttr aldrei óþrotleg. Skyldulán ríkis- sjóðs og útlánssjóðanna, kynntt heldur að aukast en hverfa, á hverjum áramótúm. Já.ekkert þarf ao efa það. Og líka má segja nei, góöir hálsar. Ríkið, þjóðina, bændurna vantar ekki ný eyðslulán, nýjar skuldir. Þar er nú þegar komið langttun tneira en nóg af þeinr. Á því sviði vantar ekki framfarirnar. Hitt vantar þjóðina alla, og bændur allra helst: framJeiðslu- hjálp, afurðaauka og hærra verð, samgöngubætur og nýja végi, á þeim stöðum, sem nú þarf að „krækja langt út fyrir“, til þess að komast eitthvað áfram, — fyrir verkfræða-vegabótum — eftir fjúk á fyrsta dægri. Hræðsla viö skuldir, eða var- kárni í lántökum, skilvísi, ráödeild og sparnaður, er það, sem auð- kcnnir þá menn og félög, sem enn cru ósærð af skuldafjötrum. En -trúin á skuldirnar og eyðsla yfir efni, eða örugga arðsvon, er það, sem steypir mönnunt og fé- lögum i erfiðleika og óhamingju, — er síðan getur auðveldlega leitt til pretta, svika og glæpa. Slik ertt lögmál orsaka og afleiðinga. Ekki láta þau að sér hæða, eða löghrot þola. Að útidyrum skuldaklefans verður ekki komist nema eina leiö : gegnum þröngu sparnaðar-göngin. Alþingi þyrfti að kunna þá leið hetur en það gerir nú. En ef trúnni á skuldirnar þar verður ekki um þokað; væri þá ekki hændum og þjóðinni þárfara að taka lán til verklegra fram- kværnda ? Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- verksmiðja í heiminum, Nýjp Chevrolet kemur í mars mánuði. — Stærrl, sterkari, kraftmeiri. fegurri, skrautlegri og þægilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóh. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir Generai Motors. Egta gamaldags baunir, saltkjöt og svínsflesk, í HRIMNIR Sími 2400, (Horninu á Njálsgötu og Skóla vörðustlg). K. F. U. M. Sunnudagaskólinn. Ólafur Ólafsson, kristhiboði, sýnir að tilhlulun sunnudaga- skóla K. F. U. M. myndir frá Ivina í Nýja Bíó á ínorgun kl. 7 e. h. — Börn eru beðin að mæta kl. ()i/2 í húsi K. F. U. M. Væri t. d. varið 5 miljónum kr. til ])ess að gera færa vetrarvegi, þar sem nú verður Tllfært eða ó- fært í hverju föli, þá vkist fram- leiðsla og hækkaði söluverð hjá mörgum bóndanum. Þá yrði þeim hægara ttm vik, að létta á skuld- unum og gera öllum skil. Ef vind- urinn, — þessi eini „snjóplógur", sem aldrei bregst, þegar xnest á reynir, — fengi að vinna ókeypis, og „moka“ af veginum, í stað þess að moka æ og sí ofan á hann, þá spöruðust mikil moksturslaun, og margar erfiðar, hættulegar og af- cu' dýrar ‘SvaSilfarir. Búandkarl. 3 íallegar tegundir. Silki sv. og liv. í upp- hluti og upphlutsskyrtur. Úival af svuntu- og sliisis- efnum o. m. fl. tilheyrandi íslenska þjóðbúningnum. jía'iaCJ,Mj/hna*Gf. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.