Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1928, Blaðsíða 4
VISIR Brnnabótafélagið Nye danske Brandforsikringsselskab, stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfélögum sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á meðal hús í smíðum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatnr Bjarnason Amtmannsstíg 2. Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkkulaöi eða Fjallkonu-súkkulaði. x>ooowooo;ioooor?ooo;x>ooocooíxxiotinooooooooíjoooQnooooöooí Húsmæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um íslensku gaffalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vörur. Verðið stór lækkað. >000000000000; hioogocooooooo;>oooo;i;i;iíiooooo;íoo;ikooooíí;ío; 8mr3juslíg iO 'Uerksm Síibí 1094 Jieykjapik ^anuH Reigi Helgason, Langaveg 11, sinii 93 Líkkf stuvlnnustofa og greftrunar- umsjón. Sími Sopö 102 & 442. Sorð Hnshoidoingsskole ásamt barnabjúkrnnarðeilð. Góð og hagkvæm bókleg fræðsla f innanhússtörfum og hiúkrun barna. Ný námskeið hefjast 4. mai og 4. nóvember. VerS 115 kr. á mánuði. Reynandi að sækja um styrk úr rikissjóði. Starfsskrá send E. Vestergaard. Fyripiiggjandi: HVEITI: Five Roses Harvest Queen Keetoba Larkspur. I. Bpyn|ólissoii & Kvaran. Skáldsögupnar: Fóniiús áist og Kynblendinflupinii, 3 I fast á afgr. Visis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. II. I. LllllijjlilU IHS|nJuVIRUI. - Hitamestu kolin á- valt fyrirliggjandi i koisverslun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. 1. fl. saumastofa. Hin margeftirspurðu, bláu cheviot, ásamt kamgarni í kjóla og smolcingföt, eru kom- in aftur, ásamt góðum, hlýjum vetrarfrakkaefnum. — Verðið lækkað. Gttdm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. lOOOOOQGOO; X X x xioooooooooo; Úrsmídastofa Gnðrn. W. Kristjánsson. Baldursgötu 10 XJOOOOOOQOOCXXXX nærföt ávalt tyrir- iiggjandi. Þau bestu fá- anlegu, 7,80 » settið. % ____________ r------ r 3 5ÍMAR I5B-I958 Takiö þaö nógu snemma. Didið ekla með að taka Fersól, þnngað til þév eruð orðin lasinn. Kyrsetur og inmverur hafa sltaðvænlcg áhrif á líffaenci og svcklqa likamskraftana í>aö fei aO bera á taugavotklun, maga og nvrnasiúkdómum, gígt í vöOvum og liöamótum,' svefnlcysi og preytu og vi fljótum ellislióleika. Byriiö því straks f dag aö nota Fersól, þaö inniheldur þar.n lífskraft sem likaminn barfnast. Fersól B. er heppilegra fyriV pá sem hafa m^ltingarðröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslceknum, tyfsölum og i Asgarður, I TILKYNNING Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Sölubúð til leigu. Uppl. í sírna 1406. (4°4 Bílsveif tapaöist á leiöinni frá Litlu bifreiöastööinni aö Hótel ís- land. Skilist á Litlu bifreiöastöö- ina gegn fundarlaunum. (411 r KAUPSKAPUR M1 Litiö notaður grímubúningur a l:arlmann eöa stúlku til sölu og’ sýnis i versl. Brúarföss, Laugaveg 18. (407 Notaöur kolaofn í góöu staudi óskast til kaups. Sími Ó74. (406' Borgarfjarðar-smjöriö góöa kem- úr nú nýtt meö hverri Suðurlands- ferö. Verðið lækkaö. Akranes- kartöflur, valdar, í pokum og' lausri vigt. Gidróftir, saltskata, saltfiskur, þurkaöur og óþurkað- nr, harðfiskur, riklingur ó. fl. —• Verslunin Óöinsgötu 30. Sími I54S. ' (403- Minnist sprengidagsins meö Victoríu-baunum og Dala-kjötinu góöa, sem fæst á Ööinsgötu 30. Sími 1548. (402' Barnarúm til sölu. A. v. á. (401 Góöur, notaður múrsteinn til sölu ódýrt í Kirkjustræti 4. (400 Silfurplettvörur. Afar ódýrar tækifærisgjafir: Matskeiöar 4,50,- Gafflar 4,50, Desertskeiðar 3,75,- Desertgafflar 3,75, Ávaxtahnífar /,25, Rjómaskeiöar 4,00, Köku- spaöar 8,50, 6 Teskeiöar í kassa aðeins 9,00, Skálar frá 12,50—- 20,50. Versl. Goðafoss, I.augaveg 5. Sími 436. (326 Ung og falleg kýr, sem á aö bera 1. maí, til sölu. A. v. á. (379 jf" VINNA Tilboö óskast i að grafa fyrir húsi. Uppl. Bókhlööustíg 6c. (410 Stúlka óskast til að þvo serviett- ur strax. Uppl. í síma 2251. 409 Vel launað aukastarf til boöh. Sérstaklega hentugt fyrir vel van- an og duglegan verslunar-agent. A. v. á. (40S Tvo vana sjómenn vantar. Uppl, Grettisgötu 30, eftir kl. 6 í dag,- (4°5 W Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Verður aö sofa úti í bæ. Vonarstræti 8 B. Sími 1167, (380- FélagsprentsmiBjan. FORINGINN. „Hvert er heiti þitt, munkúr?“ „Bróöir minn,“ sagöi munkurinn meö blíöri röddu og þó ásakandi. „Hlustaöu á hvaö eg segi,“ sagöi liösforinginn kulda- lega, „þessi maöur ber upp á þig þjófnaÖ.“ „Þjófnað! Þjófnaö á mig!“ Munkurinn andvarpaöi þungt. „Þaö er illa gert, — en eg ætla ekki aö láta það egna mig- til reiöi, því reiðiu er frá hinum vonda. Þetta er broslegt — hreinn barnaskapur. Eg stend ’undir vernd hins heilaga Franciskusar og þarf ekki aö taka neitt frá' rjeinuni. Góöir menn og vorkunnlátir gefa mér alt, seni eg þarfnast, og það er mjög fátt. Hvaö ætti eg aö gera við jarönesk gæöi? Hverju á eg að hafa stolið?“ „Þrjátíu florinum, grdlkeöju, silfurkrossi — öllu rænt úr drágkistu í stofunni, sém þú svafst í, hundurinn þinn!“ Bellarion mintist þess nú, hversu mjög munkinum hefði legið á að komast af staö frá bændabýlinu, og aö hann heföi altaf veriö að líta um öxl. Bæði múlrekinn og vörðurinn viö Stefáns-hliðið, höfðu veitt þvi athygli, hvert munkurinn og samferðamaöur hans, grænklæddi pilturinn, höfðu farið. Það var enginn vandi, að rekja slóöina þeirra. Bellarion hét því meö sjálfum sér, aö framvegis skyldí hánn fara eftir óspiltu hugboöi sínit, cn ekki ganga svona, eins og hrekklaus dúfa, i gildrttna. Hann var nú ekki í néinuni vafa um þaö, hvert með- mælabréfið hans og dúkatarnir fimrn hefðu farið. „Þetta er hræöileg ákæra, sem þú ber fram, bróöir minn,“ sagöi munkurinn viröulega. „Hefuröu íhugað, hvaö þú ert að segja, bróöir?“ Samúöarþys heyrðist hingað og þangaö í mannþyrp- ingunni. — „En eg er auðmjúkur, eins og vera ber,“ hélt Sulpizio áfram. „Leitið í vösum mínum, og- sannfærist um að ákæran er röng.“ „Þetta er svívirðilegt athæfi —- að væna prest uin þjófnaö,“ sagöi nú einn i hópnum og virtist vera mjög hneykslaöur. Liðsforinginn ungi hló. „Prestur!“ hvæsti hann. „Hvenær söngstu messu siö- ast? — Þú þykist vera munkur! Nú, nú, hvert er heiti þitt?“ Munkinum virtist brugöiö, svo sem andartak. Hann varö náfölur í andliti. „Óþarfa hnýsni er mér næsta ógeðfeld," sagöi hann kuldalega, „en í þetta sinn skal eg reyna að fúllnægja forvitni yöar.“ Hann dró skjal upp úr vasa sínum og rétti liðsforingjanum. „Það stendur á höfði hjá þér, karlinn minn, — eg get ekki lesiö þaö svoleiðis," svaraöi liðsforinginn hæöi- lega. Munkurinn sneri blaöinu viö, og var sýnilega óstyrk- ur í höndum. Bellarion tók eftir tvennu. í fj'rsta lagi því, að skjaliö haföi ekki staöiö á hóföú Virtist honum þaö sanna, aö munkurinn mundi ekki vera læs. Annaö var þaö, aö skjalið var áreiöanlega meömæla- bréf hans sjálfs. Hann þekti innsigli ábótans. Liösforingiim hló sigri hrósandi. „Ha, ha, ha! Grun- aöi mig ekki, aö eg mundi geta veitt þig með þessu! Já, þú ert dálaglegur murikur — ólæs meö öllu! Þó aö þú hafir- getaö stoliö munkakufli, þá hylur hann þó- aldrei bólugrafiö snjáldrið á þér og öriö á hálsinum. Þú heitir Lorenzaccio da Trino, karlinn minn, og gálginn bíöur þín.“ Söfnuöurinn í stofunni tók aö ókyrrast. Aö líkindum var Bellarion sá eini af þeirn, er viöstaddir voru, seni vissi ekki, aö Lorenzaccio da Trino var alræmdur bófi, sem framið haföi ótal illvirki í grendinni viö Montferrat: og Savoyen. Bellarion gat sér til, hvernig í öllu lægi og nú varö honum áhugamál, aö fá þetta dýrmæta bréf sitt: aftur. „Eg á skjaliö," hrópaöi hann, „falsmunkurinn stal því frá mér í morgun!“ Liösforinginn hló. Bellarion þótti hann hlæja oí mik- iö, og hlátur lians var andstyggilegur. „Nei heyröu, lagsmaður!“ sagöi hann hæönislega-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.