Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: riLL STEINGRlMSSON. Slmi: 1600. PrentamiCfuaimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miovikudaginn 22. febrúar 1928. 52. tbl. m G&mla Bíó wm Friscö-Jack. Sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Rioavdo Cortez Betty Compson Ernest Torrenee Wallaee Beery. Kvikmynd þessi gerist á for- setaárurftAbrahams Linco'ns, en það límabil er eitthvert hið vioburSarikasta i sögu Bandarikjanna. Myndin er leikin af úrvalsleikurum ein- urn, enda hi-fir hún farið sig urför víSa um lftnd Málverkasýning Þorvaldar Skulasonar í Bápunni (uppi). Opin daglega frá kl. 11 - 8. Vandað ib&ðaplras úr steinsteypu, á góðum stað í borginni. óskast til kaup3. All- mikil útborgun er i boði. Þeir er vildu sinna þessu sendi tilboð merkt: „Vandað" á afgreiðslu Vísis, fyrir 24. þ. m. . _____ Séra Gvnnap Benediktsson endurtekur erindi sitt „Hann æsir upp lýðlnn" í Bárubúð fimtudaginn 23. febrúar kl. 8Va Aðgöngumiðar seldir á morgun i bókaverslunum Ársæl-i Árnasonar, Sigf, Eymundssonar og i Bárubúð eftir kl. 1 og kosta 1 krónu. mwmmmmmmmmmmmmmmámmmmmmaaawn———mm^mm™^mmmmmmmmmmmmmmm——— Silk Floss þetta viburkenda afbragbs hveiti seljum TÍð nú með óheyrilega lágu verbi. B % F. H Kjartansson & Co. Hafnarstr. 19. Sími 1520 og 20Í3. SOGUSAFNIÐ. Þeir. sem hafa keypt Sögusafn- ið, og óska eftir að fa það áfram eru beðnir að gefa upp nöfu sin á Frakkastíg 24. — 7. heftið er komið út. FUNDUR vetður haldmn fimtudaginn 23 þ. m. i Kaupþingssalnum, byrjar kl. S^/a slðd. (Stundvíslega. Stjórn félagsins skorar á alla félagsmenn að mæta. Stjóvnin. Bílstjóra^ klúliliuriiiii. G pímudan sleikup Terðup lialdinn föstudaginn 2. mars á Hótel Heklu. Menn eru ámintir að vitja miða sem fyrst, því sala er takmörkuð, til Guðjóns Olafssonar. Nýja Bíó. Börn óveínrsins. Sjónleikur 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk Ieika: Vilma Banky. Ronald Colman o. fl. Leikarar sem vinna hvers manns hylli fyrir sfna framúr- skarandi fegurð og leikhæfilegleika. Hudson Motor Car Company : Ðetroit U. S. A. tru heimsins stærstu framleiðendur að 6 cyl. bifreiðum. Bifreiðar með fjórum cyl. fullnægja ekki kröfum nútímans. Ef þér hafið í hyggju að kaupa bifreið í vor, ættuð þér sjálfs yðar vegna að bera saman verð og útiit nýju Escex bifreiðanna •við aðrar bifreiðategundir sem. hér eru fáanlegar, og niðurstaðan verður þessi: Nýju Essex bifreiðarnar eru fegurri, stærri, rúm- meiri og þægilegri en allar aðrar 5 manna bifreiðar sem hér eru fáanlegar, með líku verksmiðjuveiði, .en eru seldar hér á staðnum fyrir svipað verð og 4 cyl. bifreiðar sem eru hundruðum dollara ódýrari hjá framleiðendum. Essex bifreiðarnar koma hingað í næsta mánuði. Dýrasta Essex bifreiðin, 4 dyra lokuð bifreið (drossía), kostar kr. 4975.00. Leitið upplýsinga hjá undirrituðum einkasala Fudson og Essex bifreiða á íslandi. Magnus Skaitfjeld* Sími 605 & 1395. P.S. Hefi til sölu hér á staðnum 1 Essex bifreið, 5 manna (Tour- ing). Verð kr. 3800.00. SmiðJHsifg 10 TJerksm STmi 1094 Líkkistuvlnnustofa og greftzunair- ; Laugaueg 11, síbí 93; umsjón. Sími 2393. íeoeoeoceooooeeeeeö Hreinleg umgengni 1000000000000? ÍOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOO<í$ ó Sími 2393. íoeeooooooooeooeooS B7 A mopgun verður opnub ný verslun á Laugaveg 63 með allskonar nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti. Sérstök áhersla mun lögð á ao hafa einungis íyrsta flokks vörur á bobstólum. Til þess ab kynna verslunina höíum vib ákvebib fypsta dag- ínn ad gefa með hverjum 5 kp. kaupum ';', líg. af ágætu suðusúkkulaði. i Virðingarfylst VERSLUNIN DRÍFANDI » ) soeeooeeeeoooeceeu Laugav. 63. óeeeeoeeeeeíiooíioeoeoeeeoeeoeoíioeooooooeeoííi :j - Alt sent heim samstundis. secooeececocceo J Langav. 63.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.