Vísir - 22.02.1928, Síða 1

Vísir - 22.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: rÁLL STEINGRlMSSON, Simi: 1600. PrentsmiCjuaími: 1578, Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. ■b Gamla Bíó ne Friscó-Jack. Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez Betty Compson Ernest Torrence Wallaee Beery. Kvikmynd þessi gerist á for- setaárumAbrahams Linco'ns, en það tímabil er eitthveit hið viðburSarikasta í sögu Bandarikjanna. Myndin er leikin af úrvalsleikurum ein- enda hefir hún farið sig um, urför víða um lönd Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar í Bárunni (uppi). Opin daglega frá kl. 11 - 8. Vandad Ibúðaphús úr sleinsteypu, á góðum stað i borginni. óskast til kaups. All- mikil útborgun er í boði. Þeir er vildu sinna þessu sendi tilboð merkt: „Vandað“ á afgreiðslu Vísis, fyrir 24. þ. m. Séra Gvnnap Benediktsson endurtekur erindi sitt „Hann æsir upp lýðinn“ l Bárubúð fimtudaginn 23. febrúar kl. 8l/a Aðgöngumiðar seldir á morgun i bókaverslunum Ársœls Arnasonar, Sigf, Eymundssonar og í Bárubúð eftir kl. 1 og kosta 1 krónu. Silk Floss þetta viðurkenda afbragðs hveiti eeljum yið mi með óheyrilega lágu verði. b/f F. H Kjartansson & Co. Hafnarsti*. 19. Sími 1520 og 2013. Miðvikudaginn 22. fehrúar 1928. 52, tbl. SOGUSAFNIÐ. Þeir. sem hafa keypt Sögusafn- ið, og óska eftir að fa það áfram eru beðnir að gefa upp nöfn sin á Frakkastig 24. — 7. heftið er komið út. FTJ NDUR veiður haldinn fimtudaginn 23 þ. m. i Kaupþingssalnum, byrjar kl. 8^/a síðd. ,stundvíslega. Stjórn félagsins skorar á alla félagsmenn að mæta. Stjórnin. Bílstjóra^ kMbburmn. G rímudansleikur verður lialdinn föstudaginn 2. mars á Hótel Heklu. Menn eru ámintir að vitja miða sem fyrst, því sala er takmörkuð, til Guðjóns Ólafssonar. ____ Nýja Bfó. Börn óveðarsms. Sjónleikur 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: Vilma Banky. Ronald Colman o. fl. Leikarar sem vinna hvers manns hylli fyrir sína framúr- skarandi fegurð og leikhæfilegleika. mmmamammKBamssmmaaammaamammmmmbmB \hupsow/ Hudson \>f|/ Motor Car Company \/ : Detroit U. S. A. tru heimsins stærstu framleiöendur að 6 cyl. bifreiðum. Bifreiðar með fjórum cyl. fullnægja ekki kröfum nútímans. Ef þér hafið í hyggju að kaupa bifreið í vor, ættuð þér sjálfs yðar vegna að bera saman verð og útlit nýju Escex bifreiðanna við aðrar bifreiðategundir sem bér eru fáanlegar, og niðurstaðan verður þessi: Nýju Essex bifreiðarnar eru fegurri, stærri, rúm- meiri og þægilegri en allar aðrar 5 manna bifreiðar sem hér eru íáanlegar, með líku verksmiðjuverði, en eru seldar hér á staðnum fyrir svipað verð og 4 cyl. bifreiðar sem eru hundruðum dollara cdýrari hjá framleiðendum. Essex bifreiðarnar koma hingað í næsta mánuði. Dýrasta Essex bifreiðin, 4 dyra lokuð bifreið (drossía), kostar kr. 4975.00. Leitið upplýsinga hjá undirrituðum einkasala Hudson og Essex bifreiða á fslandi. Magnús Skaftfjeld* Síml 695 & 1395. P.S. Hefi til sölu hér á staðnum 1 Essex bifreið, 5 manna (Tour- ing). Verð kr. 3800.00. ÍÉSSEXl IMOTORS OETROIT .USA . Smiíjustíg 10 ‘Uerksm Sl'mi 1094 Jíeqkjapik Helgi HelgasGH, laogaveg 11, sími 93 Likkistuvinnustofa og gíeftrunap- umsjón. Sími 2393. Hreinleg umgengni Síllli 2393. « ÍÍtttttÍOÍiCtMÍÖtitÍOÍSÍÍOttS Á morgun verður opnuð ný verslun á Laugaveg 63 með allskonar nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti. Sérstök áhersia mun lögð á að hafa einungis fyrsta flokks vörur á boðstólum. Til þess að kynna verslunina höfum við ákveðið fyrsta dag- inn að gefa með liverjum 5 kr. kaupum lli kg. af ágætu sudusúkkuladi. Virðingarfylst VERSLUNIN DRÍFANDI ►ð Pí ►í P# 5* * (D H* Qí K > itititiQtitititifititititititititt ItitititiCtitititlötiOtÍíi} Laugav. 63. | Alt sent lteim samstundis | f Olipv. 63. lææææææææææææææææææææææææææææææææææææææ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.