Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 4
VISIR 1. fl. sanmastofa. Hin margeftirspurðu, bláu cheviot, ásamt kamgarni i kjóla og smokingföt, eru kom- ín aftur, ásamt góðum, hlýjum vetrarfrakkaefnum. — Verðið lækkað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Nýtisku smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor^1/^ hestafl kr. 285. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtlrítt Kaupmannahöin. Verðlistar okeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sveríge. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Brunatryggingar 8ími 264. Sími 542. ncxxxxxxxmxxxxxxxxxxxxx Við kaupum vel- unna sjóvetlinga fyrst um sinn. VON. K. F. U. M. U. D. fundur í kvöld kl. 8(Sölvi). Piliar 14—17 ára velkomnir. A. D, fundur annað kvöld kl. 87a. Allir ungir menn velkomnir. Giimmístimplar eru búnir til í Félagaprentsmiejunnl. Vandaðir og ódýrir Hltamestu kolln á- valt fyrlpllggjandl í k ol» verslun Ólafs Ólafssonar. Síml 596. Regn- frakkar fyrir konur og karla. SIMAR 158-19-58 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx tJrsmídastofa Guðm. W. Kristjánsson. Baldursgötu 10 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Kolasími llalentínr Eyjölfssenar er númer 2340* Sæn gurver Koddaver Handklæði Geir Kocráðsson Skólavöpðustíg 5. Simi 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sama stað. Vaudaður frágangur. Súkkuladi. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkknlaði eða Fjallkonu-súkkulaði. H.f. [fnaieril Reytpiker. Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. HUSNÆÐI Reglusamur og árei'öanlegur maöur óskar eftir 2 sólríkum her- bergjum 14. maí 11. k., helst í éöa sení næst miöbænum. Tilboö merkt: „Kyrlátur" leggist inn á afgr. Vísis. (440 r TILKYMNING 1 Nýja bifreiðastöðin er flutt á Grettisgötu 1. (Gengiö inn frá Klapparstíg). Sími 1529. (457 Búð mín og vinnustofa sem héf- ir veriö lokuö um tíma, sökum 'veikinda, er nú aftur opnuö. — Schram, klæöskeri, Ingólfsstræti ó. (466 -----.... — ...... ■ ■ ----------— Vetrarvertíðin stendur nú sem liæst um land alt, einnig fast- eignasöluvertíöin í Aðalstræti 9 B og þangað gefur þó altaf þó ía'seiftalítið sé í veiöistöðvunum. — Kaupendur fasteigna lesi auglýs- ingu mína á öðrum stað í blaöinu í dag og komi og spyrjist fyrir. Það er útlátalaust. — Seljendur, íem vilja fela niér sölu eigna sinna, dragi ekki að gera mér að- vart nú fyrir mánaðarlok eða sem allra fyrst. Sá fær korn sitt fyrst malað, sem fyrstur flytur það til mylnu. Gerið svo vel að líta inn. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. — Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (464 TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Merktar silíur-tóbaksdósir hafa tapast. Finnandi vinsamlega beð- ir.n að gera aðvart í síma 2128. (449 Karlmannsúr fundiö. Vitjist á Urðarstíg 11. (447 Kvenmanns-gullhringur fundinn á götunum. Hjörleifur Þórðarson, Klapparstíg 38. (458 Sú, sem tók snjóhlíf í niis- gripum í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn, er beðin að skila henni á Brekkustíg 1. (446 r VINNA 1 Stúlka óskast til morgunverka tiú þegar. Sigríður Finnbogadótt- ir, Austurstræti 1, uppi (gengið inn frá Veltusundi). (450 Húseigendur. Þið, serii þurfið að láta flísaleggja og gera við, hringið í síma 2180. Alt vel af liendi leyst. Ódýr vinna. (448 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (445 Gúmmí-suða H. Jósefssonar, Veltusundi 1. Gerir við bíladekk, slöngur og allskonar gúmmí- skófatnað. (126 Unglingsstúlka eða eldri kven- maður óskast í vist. Uppl. Hverf- isgötu 117. (443 Mig vantar góðá og hrausta stúlku til hjálpar við húsverk og i búð. Ólöf Benediktsdóttir, Lauga- veg 49- (443 Ráðningastofa fyrir stúlkur. -— Margar góðar húsmæður óska eft- ir stúlkum. Daglega kl. 10 árdeg- is á Bárugötu 4. Sími 1100 kl. 2—6. (463 Roskinn maður eða unglings- piltur, sem er vanur að hirða skepnur óskast. Uppl. i síma 225, kl. 7—8. (459 Tvo unga og reglusama meni? vantar ráðskonu nú þegar. UppL á Laugaveg 20 A. (460* I KAUPSKAPUR 1 Ódýr fatnaður. Nokkrir jakka- klæðnaðir og yfirfrakkar, saumað' ir á saumastofu minni, seljast með sérstöku tækifærisverði. Ennfreni' ur 2 yfirfrakkar, 1 smokingklæðiif aður og smoking og vesti. Alt lít- ið eitt notað. Reinh. Anderssonr Laugaveg 2. (456 Viljum selja 2 stignar saumavél" ar og 2 Fox-ritvélar. O. Johnsoii & Ivaaher. (441 Til sölu mörg hús í Reykjavík, t. d.: 1. Velhaldið, járnvarið timhurhús, tvær sölubúðir, tvær ihúðir. 2. Lítið steinsteypuhús á rólegum stað. 3. Stórt, tvílyft, járnvarið timburhús, fjórar ibúð- ir. 4. Nýtt, tvílyft steinst.hús, J íbúðir, sólríkt. 5. Nýlegt, tvílyft steinsteypuhús, á gatnamótum. 6. jámvarið, lítið hús á Grímsstaða" holti. Væg útborgun. 7. Snoturt, járnvarið timburhús við Laugaveg, 8. Steiasteypuhús, stórt, á góðu götuhorni. 9. Hús, steypt, kjallari og hæð. 10. Dúkkuhúsið, sem eg svo kalla, af því hve snyrtilegt það er, o. m. fl. Einnig lönd og hýli utan við bæinn og jarðir fyr- ir austan, noröan og suður með sjó. Spyrjist fyrir. Viðtalstími 11—1.2 og 5—7. — Helgi Sveins" son, Aðalstræti 9 B. (46Í Til sölu: 20 hænsni, flest ung- ar. Uppl. Bragagötu 25 B. (444- Til sölu: Reiðhestur, hestvagiv aktýgi og hestssleði. A. v. á. (467' Fallegir túlípanar á 40 aura stykkið, hyacintur (Hyacinthus) á krónu stykkið. Fást í Skólastrætí 1. Ivr. Kragh. Sími 330. (462' Gott og ódýrt íslenskt smjör' fæst í verslun Símonar Jónssonar,- Grettisgötu 28. (434- Jarðepli, góð tegund, fæst í pok- um í verslun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. (433. Góð koffort til sölu, eiunig: í'okkar. Nýlendugötu 20. (461 F élagsprentsmið j an. FORINGINN. „Þetta hragð þekkjum við; óbótamaðurinn þykist vera fórnarlamb, og vonast til að það hjálpi sér úr klípunni. Nei, svona heitu gleypum við ekki, liundspottið þitt!“ Bellarion rétti úr sér og lýsti yfir því, i fullri alvöru, að hann væri sá, er nefndur væri í skjalinu. Áhótinn í Grazie-klaustri í Cigliano mundi fúslega hera vitni um það nieö sér. „Óg sei, sei, drengur minn! Eg held við förum ekki að ónáða háæruverðan áhóta út af öðru eins og þessu, þess gerist ekki heldur nein þörf,“ sagði liðsforinginn. „Þegar snaran er komin um hálsinn á þér, og fer aö herða svolítið að, þá hýst eg fastlega við, að þú verðir linur að þræta fyrir strákapörin og óknyttina." Snöru um hálsinn! Álitu menn þá sjálfsagt, að hami væri glæpaniaður? .Bellarion fanst hlóðið frjósa í æð- «m sér. Þegar þjófurinn sá, að lögreglan var meö allan hug- an« við Bellarion, þokaði hann sér hægt og hægt út aíf glugganum. Bóndinn gizkaði á, hvað hann ætlaði sér, og varð nú dauðhræddur um, að hann mundi missa af dýrgripum sínum. Hann kveinaði upp yfir sig í of- boði: „Takið hann! Takið þjófinn; annars strýkur Iiann!“ Og hann sveif á Lorenzaccia, til þess að hefta för hans. Bófinn urraði eins og hundur, bölvaði, og glotti illynnis- lega, svo að sá í gailar vígtennumar. Hnífur hans glamp- aði augnablik á lofti, og hóiidinn hneig til jarðar, með hræðilega knífstungu, er gengið haföi á hol. Ræninginn náði glugganum í tveim stökkum og hvarf samstundis. Enginn af hermönnunum virtist ætla að elta þjófinn. Bar hvorttveggja til, að þeir voru ekki hans líkar að afli og fimleik, og eins liitt, að þeir þurftu að sinna bóndanum. Virtist sár lians vera mjög alvarlegt. Meðan á uppþotinu stóð, varð Bellarion þess var, að einhver snart handlegg hans. Það var unga konan með farðaða andlitið, sem setið liafði og drukkið með her- mönnunum tveim. „Notið tækifærið, — forðið yður!“ hvíslaöi hún í ákafa. „Flýtið yður!“ „Nota tækifærið!“ muldraði Bellarion hálf-mglaður. „Gætið þess, að eg hefi ekki ge'rt neitt ilt.“ „Verið þér ekki að hugsa yður um, barnið gott! Stökkvið strax — undir eins, — áður en það er um sein- an!“ sagði hún hvað eftir annað, mjög vingjarnlega. Veitingamaðurinn stóð þar rétt hjá og benti til dyra. Bellarion ákvað að nota þessa ráðleggingu. Það bár- ust að honum böndin, og flótti samstundis var eina leið- in til undankomu. Það var eins og allir hefðu kornið sér saman um að rýma til fyrir honum, og hópurinn þjappaði sér aftur saman, þegar liann var sloppinn frani hjá, og stóð nú eins og veggur milli hans og lögregl- unnar. Á svipstundu var liann kominn út á götu, og: hressandi vindblær lék urn vanga hans. Bellarion hljóp sem fætur toguðu yfir hvað, sem fyrir varð, gegnum þröngar götur, yfir opið torgið, — áfram — áfram — lengra — lengra. — Það var ekki húiö að loka horgarhliðunum, og ef hann kæmist út úr horg'- inni, hafði lrann von um að komast undan leitarmönn- unurn. Hann vissi af þeim á hælunum á sér, heyrði fóta- tak og dyn skamt í burtu, en hann var enn nokkuð á undan þeim, og fljótur að hlaupa. Hann þaut áfram, alt hvað af tók, og leit hvorki til hægri né vinstri. Að lokum neyddist hann til að nemá staðar og blása mæðinni. Hann var nú ekki lengur inni á mill lnisa, heldur í trjágöngum, og voru háir múrveggir tveim meg-' in. Hann þurkaði svitann af enni sér, og þaut svo á- fram, örvita af hræðslu. Leitarmennirnir höfðu rakið feril hans. Hann heyrði óp og háreysti að baki sér. Eftir stundarkorn nam hann staðar. Hann varö ab jafna sig nokkur augnablik. Á múrveggnum var þung eikarhurð. Hann liallaðist upp að henni augnahlik, og leitaði stuðnings. Alt í eiuu lét hurðin undan — opn- aðist, — og fanst Bellarion það ganga kraftaverki næst. Hann linaut inn í garðinn og hurðin lokaöist aftur. Inn- an múranna var ofurlítið skot, þar sem lítiö bar á, og leitaði hann þar hælis í bili. En friðurinn stóð ekki lengi. Eftir nokkurar mínútm?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.