Vísir - 23.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórl: PALL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. Prentgmifjgwimi: 1578. 17TS Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 23. febrúar 1928. 53. tbl. hbb Gamla Bió na Friscó-Jack. Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Coi'tez Betty Compson Ernest Torrenee Wallaee Beery. Kvikmynd þessi gerist á íor- setaárum Abrahams Lincolns, ea það timabil er eitthvert hið viðburðankasta í sögu Bandarikianna. Myndin er leikin af úrvalsleikurum ein- um, enda hefir hún farið sig urför víða um lönd ðtrúlegt en \w satt Gott rjómabnssmjbr á 195 au. og hið allra besta á 220 aura Hæsta verö á okk- ar hesta smjöri adeins 220 aura. SérversL IRMA. Hafnarstr. 22, Reykiavík. | Veidai»fæi»i 1 i heildsölu: | Fiskilínnr l—6 lbs. | Lóöaöngla nr. 7 og 8. J Lóðabelgi nr. o, 1, 2. | Lóðatanma 16" til 20". | | Hanilia, § ' enska og belgíska. S g Grastóverk, | I Netagarn, ítalskt, g § Trollgarn 3 og 4 þætt. | 8 Seglgarn i hnotum. | 1 Kr. Ó Skagfjörð. j Simi 647, § saosseöísottössöísísísísísísooísooísísí XSOOOOQQQOCXXXSOOOQQOQQOQCK XXpsmíðastofa Gnðm. W. Krist]ánsson. Baldursgötu 10 tQCKXXXXXXXXXSCXSCSOOOOOOOQÖC Kolasími ItflBV EÍISH er númer 2340. Ungur og reglusamur maður, með versl- unarprófi, óskar eftir skrifstofu- störfum. Tilboð merkt: „Reglu- samur" sendist afgreiðslu Vísis. Bjúgaldin Epli Perap Grlóaldin. Betri aldini ófáanleg. Rúgmjöl á 33,50 heilsekkurinn, hveiti á 23 kr. hálfsekkur, hrís- grjón 42 kr. heilsekkurinn, mais- nvjöl 14 kr. halfsekkurinn, heil- mais, blandað hænsnakorn, dansk- ar kartðflur 11. kr. hálfsekkurinn. VON. Dansskóli Sig. Gaðfflundssonar Ðansæfing í kvöld á Hótel Heklu. Aðgöngu-. miðar að grimudansleik fást á æfingum og :'•'" heima hjá mér.í Tún- — götu 2. — K« r. U. K* A. D, fundur kl. 87í' annað kvöld. Alt kvenfólk' velkomið. í heildsölu: Piiður Handsápur Svampar Ilmvötn Cream allskonar Han dsny r tin gar- vörur. fl (Wi Utsala á áteiknuðum vörum. Ljósaðúkar alhör áður 5,75 nú 2 50. PÚðar stórir, áour 6.50 nú 3,00. Kommóðndúkar silkirifs 2,90. Þessi kostakjðr standa aðelns i þrjá daga. irsS. firikL leiiliífir. Laugaveg 11. Sí.mi 1199. Skeiiitifimdiir verður haldinn annað kvöid (föstu- dag) kl. 85/s í Kaupþingssalnum. Fjölbreytt skemti- skrá sem endar með dansi. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Stjórnin. Áiilfaidor hlutafélagsins „Völundur" verbur haldinn á skrifstofu felagsins, Klapparstíg 1 í Reykjavik, laugardaginn 10. mars 1928, kl. 3 e. h. Dagskrá samkv. 11. gr. fólagslaganna. Þeir, sem ætla ser ao sækja fundinn, verða ao sýna blutabréf sín á skrif- stofu fólagsins, ao minsta- kosti þrem dögum fyrir fuhd. Félagsstjórnin. Nýja Bfó. BörB óvednrsÍES. Sjónleikur 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: Vilma Banky. Ronald CoSmsn o. fl. Leikarar sem vinna hvers manns hylli fyrir sína framúr- skarandi fegurð og leikhæfilegieika. Jarðarför konunnar minnar, Margrétar Jóhannsdóttur, fer fraiB laugardaginn 25. þ. m. kl. 1 frá heimili okkar Laufásveg 2. Ögmundur ólafsson. Jarðarför Svövu Þorkelsdóttur fer fram frá dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h. • Samúel Ólafsson. Hattaverslun Margrétar Lev heíir fengið mikið urval at nýtísku dömuhöttum. Einnig mikið íirval aff baFnahöfuðfötum. um hæl aftur fyrir FRIHEBKI. Éicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40. Schimsksfjölskyldait Gamanleikur í 3 þáttum eitir GU8TAV KABELBURG, verður leikinn i Iðnó föstndaginn 24. þ. mán. ki. 8 e. ft. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4—7 ög á morgura frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Alþýdusýraing, n . Sími 191. Norskt gufuskip, sem kemur hingað um helgina og fer til Spánar, vantar % háseta (letmatroser) og 1 kyndara. Menn snúi sér nú þegar tila' O. Ellingsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.