Vísir - 24.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1928, Blaðsíða 4
V ISI R þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allax* stærdiF frá 5-32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Máifvatts-pernr afar ódýrar: 30 40 80 75 100 150 VaH Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið Melgi Magnússtm & Co. M eð „Goðafossu koma: AFFEISÍMUR -Jaffa- 240 LAUKUR í pokum, 8 I. BRVNJljLFSSON i KVARAN. Skrá yfir gjaldendtir til ellistyrktarsjóðs Reykjavikur árið 1928 figgur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 7 mars næstkomandi, að báð- um dögum meðtöldum. Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra eigi siðar en 15. mars. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. febrúar 1928. K, Zimsen, N ýkomið: Gólftreyjur, kvenmanna og barna, sterkar. Peysur á drcngi. Nærföt á drengi ogfullorðna. . Kvenmannsnær- fatnaður. Morgunkjólar og 3vuntur. Barnasvunturágæt- ar. Milliskyrtur á drengi. Stórt úrval af sokkum við allra hæfi. Mikið af Axlaböndum. Vasaklútar, mikið úrval. Lífstykki ágæt og ódýr. Kommóðudúkar, Löber- ar og Ljósadúkar, Slæður, Treflar og m. fleira. Alt selt ódýrt í / VersL Brúapfoss. Laugavegi 18. I O. Q. T. St. Drofn nr. 55 Efnir til kynningarkvelds á morgun (laugardag) kl. 8V2 KÍðd. í G. T.-húsinu — að eins fyrir meðlimi stúkunnar. Fara þar fram allskonar skemtiatriði með dansi á eftir. — J?ekt hljómsveit spilar undir dansinum. Aðgöngumiðar verða afhentir í G. T.-húsinu á morgun frá kl. 12% og kosta kr. 1,00. —Félagar sýni skírteini. Skemtinefndin. Tómap hálfflðskup keyptap. Liverpool'útbú Laugaveg 49. Twink liturinn marg etirspurði er nú kominn aflur í miklu litarúr- vali. Lux-sápuspænir, Rinso, Persil, Flik-Flak, Gokl Dust, Palminkorn, Cidol, 'Henko- Sódi, Wim, Gummans skure- duft, Sólskinssápa, Kristalsápa, handsápur, raksápur, fægilögur, gólfáburður, skóáburður o. m. m. fl. af hreinlætisvörum altaf fyrirliggjandi. Hilldór i Hnon. Aðalstræti 6. Simi: 1318. 16 ára piltur getur komist að á skrifstofu sem vikadrengur, J>arf að vera vel reiknandi og skrifandi. Kaup kr. 100,00 um mánuðinn. Eig- inhandar umsókn með aldri, heimilisfangi og meðmælum, ef til eru, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ. m., merkt „Piltur“. Nýjar dansnútur: Rio-Bita, Stjerne-Tango, Rus- sian Lullaby, Charmaine, Örk- enens Rose, Black Bottom Boy, Iíanske Fröken Carlson danser lite Charleston o. fl. o. fl. Katrín Viðar Iiljóðfæraversl., Lækjargötu 2. Sími 1815. Kolasími r er númer 2340. ir kveii' sokkar nýjasta tíska xnjög ódýjrii'. Barnapúður Barnasápur Barnapelar. Barna* svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar legundir af lyfjasápum. 1. fl. sanmastofa. Hin margeftirspurðu, bláu cheviot, ásamt kamgarni i kjóla og smokingföt, eru kom- in aftur, ásamt góðum, hlýjum vetrarfrakkaefnum. — Verðið lækkað. Gudm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. r V'INNA 1 Stúlka óskast í vist á fáment lieimili. Uppl. á Þórsgötu 19, uppi. (496 Bækur eru innbundnar á Lauga- vcg 81. (495 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. BergstaSastræti 30 B, uppi. (502 Sölubörn Spegilsins komi í Traöarkotssund 3 kl. 10 í fyrra- máliö. (501 Góö stúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 2149. • (500 Saumastofan Dyngja, Bóklilööu- stíg 9, saumar alt, sem viðkemur islenskum búningi. Peysubrióst til sölu, einnig silkisvunta með tæki- færisverði, knipplingar o. fl. (499 I TAPAÐ-FUNDIÐ | Skjalataska, með súkkulaði og „Ordrubók“ hefir verið tek- in i misgripum. Skilist á Mensa Academica. (507< Veski með peningum tapaðist í gær. Skdlist gegn fundarlaunum á bifreiðastöð Steindórs. (506' r KAUPSKAPUR 1 Nokkrar geitur til sölu. Uppl. i síma 146. (497 GLÖS. Kaupi 10 og 20 gramma. glös, einnig- j^-pela flöskur. VersL Ölafs Jóhanness., Spítalastíg 2, og Versl. Fíllinn, Laugaveg 79. (494 GLÖS. Kaupi 10 og 20 gramms glös, einnig fá-pela. flöskur. Versh ingólfsbúð, Vesturgötu 57- (493' Fræsala mín er byrjuð. Blóma- fræ, margar teg., matjurtafræ, Guðný Ottesen, Skólavörðustíg 19. (A92' Molasykur kostar ódýrast 4C>- aura, en eg gef % kg. með hverj- um 5 kg. íslenskt smjörlíki 85 au.: hveiti, besta tegund, 25 au., hris- grjón 25 au., haframjöl' 25 au. — Ólafur Gunnlaugsson, IToltsgötu 1. Sími 932. (505 Hefi hús til sölu. Annast kaup og sölu húsa og fasteigna. —• Matthías Arnfjörð, Ránargötu XO. Viðtalstími 11—12 og 5—7. (498 Silfurplettvörur. Afar ódýrai tækifærisgjafir: Matskeiðar 4,50, Gafflar 4,50, Desertskeiðar 3,75, Desertgafflar 3,75, Ávaxtahnífar 7,25, Rjómaskeiðar 4,00, Köku- spaðar 8,50, 6 Teskeiðar í kasse- aðeins 9,00, Skálar frá 12,50— 29,50. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (326 Ódýr fatnaður. Nokkrir jakka* klæðnaðir og yfirfrakkar, saumað- ir á saumastofu minni, seljast meit sérstöku tækifærisverði. Ennfreaá- ur 2 yfirfi-akkar, 1 srnokingklæð»- aður og smoking og vesti. Alt lít- ið eitt notað. Reinh. Anderssoo, Laugaveg 2. (45Ö- Herbergi til léigú. Uppl. &■ Grundarstig 8, niðri, kl. 6—7 síðd. (490 Herbergi óskast I. mars, .helst) i Austurltænum. T.ilboð auðkent „144“ sendist Vísi. (489 Herbergi óskast til leigu nú þegar, við miðbæinn, helst mcð húsgögnum. Úpp'l. hjá Eliasr Hólm. Símar 1317 og 1400. (504 Einhleypur skrifstofumaður ósk- ar eftir herbergí. Uppl. í síma 300. (503: f TILKYNNING I Það, sem var í umboðssölu t Bankastræti 14, vitjist á Grettis- (49 r gotu I. Búð mín og vinnustofa sem hef- ir verið lokuð um tíma, sölcunr veikinda, er nú aftur opnuö. —> Schram, klæðskeri, Ingólfsstrætí 6. (466 Sími í Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er: 664. (466 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1313- Félagsprents*ii6j»n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.