Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON, Sími: 1600. Prentsmíðfunimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9F Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardagiisn c2h. íebrúar 1928. 55. tbl. nn Gamla Bió mn Rakavinn grát-gladi Afarskemtileg gamanmynd i 6 þáttum. Samm af Jens Locher Tekin af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leikin af vin- sœlustu akopleikurum Kbh. Gissemand, Arne Weel, Carl Fiseher, Sehöler Xyinlc, Sho Erlir.d, Mathllde Nielsen, Fridolf Rhudin. Á morgUn kl. 2 flytur dr.phiL Björg C. Þorléksson fyrirlestur í Nýja bió er nefnist „Þekkirig, meltliig, matar- gerð og þjóðþríf". Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. St. Æskan nv. 1. 2000. fnBdur atúkunnar verður haldinn háttð- legur á morgun kl. 3 á venjuleg- um stað. Félagar! Fjölmennið^ og komið með nýja meðiimi. Gæslum. Aðalfuiidiir H.f. „KveimalieimiIIrj" verður haldinn í Kaupþingssalnum, fimtudaginn 29. mars, íkl. 8V2- FUNÐAREFM: í. Stjórn félagsins skýrir frá hag Jxess og framkvæmdum ;á liðnum árum. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og úrskurðaðir. 3. Kosín skriflega stjórn félagsins tiLeins árs og 2 til vara. 4. Kosnir 2 endurskoðendur. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, er upp kunæta að véra (horin. Reykjavik, 18. febr. 1928. STJÓRNIN Mj allarmj ólk. 1 augl. minni í Morgunblaoinu í dag, hefir þvi míð- ur misritast verð á Mjallarmjólk, en útsöluvero hennar í verBlunum mínum eru 65 aurar pr. dós. Húsmæðar I Reyiaið þessa ágætu vöru, og foiðjið aitaf um iiina nyju framleiðslu ípá MJÖLL. Einap EyjólXsson Símar: 586 og 2286. &sffljustíf> 10 ^Ucrksm Sini 1094 Jteqftjanik 11, 5ÍIÍ1Í 93 'J-rí li kl stu vinnust ofa & [ og^greftruiiar- umsjón. Skáldsögurnar: Fópnfús ást og Kynblendinguirfnn, fást á afgr. Vísis; eru spennandi^og velí.þýddar. Heimsfrægir höfundar. Visis-kaiíiö gerir aU* gltði. nýjasta tis&a mjög ódýrir. 5ÍMAÍi5^!95S XXXXXXXXXXXXXmOQQOOÐOÐCXX IJrsmfiSiastoía Guðm. W. Eristjánsson. Baldursgötu 10 XXXXXXXXXXXXXXXMXXXXXXXXX Snkkulaði Ef þér kaupiö súkkulaði, þá gœtið þess, aS það sé Lilln-súkkulaði éoa Fjallkonn-snkknlaði. lí. [ÍID K. F. U. M. Á M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. S'/z- AHir velkomnir. VÆRINGJAR. í fyrramálið, kl. 11, verður æfing i leikfimissal Barnaskól- ans. —¦ Nýir innileikir verða kendir. — Bað á eftir. — Hafið handklæði með. Enn cm ínýimgar á íeröihni: 180 öfugjmælavísur, i,oo. Sumt gamlir kuimingjar og þó miklu fleira af áöur óþektum vísum. Ameríka í ljósi sannleikans, á- reiSanlegar frásagnir um lífiS í Vesturheimi eftir J. Stefánsson i,oo. „Sanhleikurinn cr sagna bestur" segir máltæki'S, og þó aS hann sé beiskur stundum, eins og í þessari bók. Höf. skrifar af eigin sjón og reynd, eftir 16 ára dvöl í Vesturhénhi. oo£-*e*s< vJ3& ¦%* UK+++ <• . Nýja Bió Börn öveðursiHs. Sýnd enn í Jkvðld í sidasta sinn. w?3 Quösþjöniista i Aðvenlkirkjunni, sunnudaginn 26. febr. kl. 8 siðdegis. RÆÐUEFNH): Gjðrðir mannanna á metaskálun- um. Ailir velkomnir. 0. J. Olsen. Okkar kæra móðir og tengdamóðir, Margrét Friðriksdóttir Welding, andaðist 23. þ. m. á heimili sinu, Hverfisgötu 47. Sigriðar P. Sigfússon. Friðrikka Pétursdóftir. Helgi Jónsson. Hrísgrjön-ítöisk poi. -Rangoon- -Burma- lægst verð. I. Bpynjól!sson & Kvavan, RC9ffJflUlKUR Schimeksijölskyldan Gamanleíkur íi 3 þáttum ettir GUSTAV KADELBURG, veröur lelklnn á morgnn, 26. þ. mán. kl. 8 1 Iðnó. v Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Sími 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.