Vísir - 25.02.1928, Síða 1

Vísir - 25.02.1928, Síða 1
 N» Ritstjóri: PÁLL STEENGR Siml: 1600. Prentamiöjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTBÆTI 9F Sími: 400. Pr entsmið jusími: 1578. 18. ár. Laugardagi«ii 25. febrúar 1928. 55. tbl. Gamla Bió sara RakaFinn gpát—glaði Afarskemtileg gamanmynd i 6 þáttum. Satnm af Jens Locher Tekin af Nordisk Fllm Co. Áðalhlutverkin leikin af vin- sælustu skopleikurum Kbh. Gissemand, Arne Weel, Garl Flselier, Seliöler Llnk, Sho Erlind, Mathilde Nielsen, Fridolf Rhudin. StMentafræMaii. Á morgun kl. 2 flytur dr. phiL Björg C. Þorláksson fyrirlestur i Nýja bió er nefnist „Þekking, melting, matar- gesft og þjð8þrtfM. Miöar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. St. Æshan nr. 1. 2000. fDndnr stúkunnar verður haldinn háttð- iegur á morgun kl. 3 á venjuleg- um stað. Félagar! Fjölmennið, og komið með nýja meðlimi. Gæslum. Aðalfnndur H.f. „Kvennaheimilið" verður haldinn í Kaupþingssainum, fimtudaginn 29. mars, Ikl. &V2. FUNDAREFM: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag' þess og i'ramkvæmdum ;á. liðnnm árum. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og úrskurðaðir. 3. Kosin skriflega stjórn félagsins til eins árs og 2 til vara. 4. Kosnir 2 endurskoðendur. 5. Umræður og atkvæðagrciðsla um önnur mál, er upp kumia að vera horin. Rejrkjavik, 18. febr. 1928. STJÓRNIN. Mj allapmj ólk. 1 augl. minni í Morgunblaðinu í dag, beíir þvi míð- ur misrittust verð á Mjallarmjólk, en útsöluverð hennar í verslunum mínum eru 65 aurar pr. dós. Reynið þessa ágætu vöru, og biðjið altai um liina nýju framleiðslu trá MJÖLL. Einap Eyjólfsson Símar: 586 og 2286. &»iðjustíg 10 ^Uerksm IWJiyr Sim‘ 1094 Líkkistnvinnustofa PWyh*>l* í; og; fll*eftrunaí-” i, lacgaveg 11, aími S3 umeJón Skáldsðgurx&ar: Fórnfús ást og Kynblendingupiim, fást á afgr. Vísis; eru spennandi^og vel£þýddar. Heimsfrægir höfundar. Visis-katftð gerir aUa glaða. Köftóttir kven- nýjasta tiska mjögr ódýrir. SÍMAR 158-195» KXXmOOOOOCXXXMOQaOOOCXXXX tJrsmíðastofa Guöm. W. Krlstjánsson. Baldursgötu 10 XXXXXXXXXXXX X X X XSQOQOOQQQC Snkknladi Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkkiilaði eða Fjailkonn-súkknlaði. ■ K. F. U. M. Á M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. f (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8>/2. AHir velkomnir. VÆRINGJAR. f fyrramálið, kl. 11, verður æfing í leikfimissal Barnaskól- ans. — Nýir innileikir verða kendir. — Bað á eftir. — Hafið liandkiæði með. Enn cm mýungar á ferSinni: 180 öfugmælavísitr, i,oo. Sumt gamlir kuimingjar og þó miklu fleira af áSur óþektum vísum. Ameríka i ljósi sannleikans, á- rciðánlegar frásagnir u'm lífið í Vesturheimi eftir J. Stefánsson i,oo. „Sannleikurinn er sagna bestur“ segir máltækiö, og J>ó að hann sé beiskur stundum, eins og í þessari bók. Höf. skrifar af eigin sjón og reynd, eftir 16 ára dvöl í Vesturhéimi. Nýja Bió Bðrn óveðursíns. Sýnd exm í Jkvöld í síðasta sinn. Guðsþjónusta í Aðvenlkirkjunni, sunnudagjnn 26. febr. kl. 8 siðdegis. RÆÐUEFNIÐ: Gjörðir mannanna á metaskálun- um. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Okfcar kæra móðir og tengdamóðir, Margrét Friðriksdóttir Welding, andaðist 23. þ. m. á heimili sinu, Hverfisgötu 47. Sigriðor P. Sigfússon. Friðrikka Pétursdóttir. Helgi Jónsson. Hrísgrjdn -itöisk- poi. -Rangoon- -Bnrma- lægst verð. I. Bpynjólfsson & Kvann, LeÍKFJCCfíG Re^KJflUÍKUR Schimeksfjölskyldan Gamanleikur íí 3 þáttum ettir GUSTAV KADELEURG, verður lelkinu á morgun, 26. þ. mán. kl. 8 i Iðnó. ' Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Sími 191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.