Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 2
|PMta»*0t3Btf Höfum til: Fiskfoursta Stormvax Þvottafoláma Kpystalsápu Sápuspæni Vito pæstiduft. Fy pirligg jandi: Milka og Velma átsúkJkuIaði, Suehapds koniekt i fallegum umbuð- um, Sípíus, Konsum og Musnoldning súkkulaði. A. Obenhaupt. Nfkomið: Rúgmjöl á 33,50 heilsekkurinn, hveiti á 23 kr. hálfaekkur, hrís- grjón 42 kr. heilsekkurinn, mais- mjdl 14 kr. h&lfsekkurinn, heil- mais, blandaS hænsnakorn, dansk- ar kartöflur 11. kr. halfsekkurinn. VON. Sítnskeyti Khöín 24. febr. FB. Afsláttur á flotaaukningar- tillögunum. FráWashirtgton er s'uriaS : Flota- ncfnd fulltrúadeildar þings Banda- ríkjanna hefiv rætt um tillögur stjórriarinnar viSvikjandi auknirig flotans, nefniíega að bygÍS verSi sjötíu og eitt herskip. Nefndin leggur til, aS aðeins verSi bygð ftmtán beitiskip og eitt stöSvar- skip íyri'r flugvélar. Nefndin leggur þaö til, a'ð engir kafbátár verði bygðir. Þýska stjórnin úrskurðar gerðar- dóminn bindandi. Frá Berlín er símaS: Verkbanri- inu í málmvarnirigsíSnaSinum hef- ir verið afstýrí, meS því aS ríkis- stjórnin hefi'r ákveSiS a'S úrskurð- ur geröardómsins í vinnudeilunni sé bindandi 'fyrir báSa aSiIja. Utan af landi. SeySisfirSi 24. febr. FB. I'. 20. þ. m. bruniitt bæjarhúsin á SkjalþingsstöSum í Vopna- íirSSi. Mannbjörg. Nánari fregnir ókomnar. Tveir vélbátar eru farnir héSan til HornafjarSar á vetrarvértíS, en fleirí báta er veriö að útbúa til íarar þangað. Asahláka undanfar- i8. Sauðhagar. f áttina. Allir flokkar á einu máli um upp- sögn sambandssamningsins. Þegar samþyktur var sambands- sáttrnali íslands og DailrnerkUr, 1918, var öllum íslendingum þa'S ljóst, að með honuni var ekki fidl- nægt sjálfstæSisþrá þjóöariimar, e'ða réttmætum sjálfstæSiskröfum. Ekkert annaS en fullkomið sjálf- stæði, i orði og á borSi, gat full- nægt þeim kröfum. En í sáttmál- anum var gefiS fyrirheit um slikt siálfstæSi, ef þjóSiri vildi einhuga halda fast viS krófur sínar. Þetta fyrirheit var gefið meS uppsagn- arákvæSinu, sem í raun réttri var aSalatriði samnirigsiris. — Þó var þaS nú svo, aS þegaf er sambandssamningurinn haf'Si ver- ið samþyktur, þá var, úr ýmsum áttum, tek'iS aS slá mjög eindregiS a þann streng, að þar meS væri sambandsmálið til lykta leitt, ög sjálfstæSisbaráttunni lokiS. Sjálf- stæSisflokkuririn einn hélt uppi fánanum og brýndi þaS fyrir þjó'ð- inni, aö halda fast um sjálfstarðis- kröfur sínar. Hinir flokkarnir lögSust mjög á eitt um þaS, aö kæfa níður þessa rödd hrópand- ans, og a'S svæfa þjóSina værum Sambandssvefni. En það hefir ekki tekisf. Þó aS sjálfstæðisflokkurinn hafi breytt um nafn, þá er hann eun til. Hann er nú a'S vísu minst- ur allra flokkanna í þinginu, en bann hefir þó getaS haldiS þjóS- inni vakandi í sjálfstæSismálinu. Og þó a'S stofnaður hafi veriS öfl- ugur stjórnmálaflokkur 'í landinu, sem lét sér alveg gleymast að geta sjálfstæðismálsins á stefnuskrá sinrii, \)k hefir þjóðin ekki gleymt því. í gær urSu þau tíSindi á Al- þingi, aS þvi var yfir lýst, af hálfu allra flokka, aS sjálfsagt væri aS segja upp sambandssamningnum, þegar er liSinn væri sá frestur, sem ákveðinn er i samningnum. — Fyr- ir fáum mánuðum fengust engin svör um þetta frá tveimur stærstu flokkunum. í gær var því lýst yfir af hálftt stjórnarinnar, að hún og þing- __________VlStft__________ flokkur henna'r væri fús tíi þess afi fara aS \-inaa aS því, aö sam- 'bandssamningnum vei"ði sagt upp —' og aS undirbúa þaö, aíS vér tökum titanríkismálin í vorar hend- ur. Af hálftt íhaldsflokksins og jafnaöarmanna var þvi lýst yfir,. í\b þeír væri þessu einnig eindreg- iS fylgjaudi. — En tilefnfð til þessara yfirlýsinga, var fyrir- spurn SigurSar Eggerz, sem nú á eimi sæti á Áíþirigi af hálfu frjáls- lynda flokksins. Fyrir afbeina frjálslynda flokks- ins hefir þannig tekist aS sameina alla flokka um þaS, að fylgja fast fram fylstu sjálfstæSiskröfum þjóSarinnar og aS hefja nú þegar undirbúning undír þaS, að þeim veriSi hrundiS í framkvæmd. Fpá Alþingi. Þar voru þessi mál til umræSti . Efri deild. Frv. tit 1. ttrri byggingar- óg landnámssjóð, 3. umr. Frv. var umræSuIaust afgreitt til neðri deildar, og stóð ftíndurinn a'ðeins sitttta stund. Ne'ori deild. 1. Fyrirspurn til ríkisstjórnai- innar um uppsögn sambandslaga- Siimningsins. Umraðttr ttm þessa íyrirsptini eru prentaðar á öSrum siaS i blaíSinu. 2. Frv. til 1. t'un löggilding verslunarstaða, 2. umr. Allshn. la'gði til að frv. væri samþykt með þeirri breytingu, aS jafnframt væri löggiltur verslunarstaSur á Vatt- amési í SuSur-Múlasýsiu. Eri um þaS - hafSi Sveinn Ólafsson áðttr borið fram sérstakt frv. — Þessi- b'rtt. var samþ. og frv." vísaS til 3. timr. 3. Frv. til I. uni aukna land- helgisgæslu, 2. umr. Sjávarútvn. kigði eindregið til aS þetta frv., sem Halldór Steinsson bar fram i Ed., um byggingu nýs strand- varnarskips, yrSi samþykt óbreytt. Var því vísað til, 3. umr. 4. Frv. til 1. um breyting á 1. uiii laun embættismanna, 1. umr. Frv. þetta er flutt af Haraldi Gtið- rnundssyni, og er tun það, aS sett verði riý gjaldskrá fyrir héraðs- kckna, þar e;ð sú, sem nú gildir, sé orSin úrelt. Fór frv. ttmræSu- lattst til nefndar. 5. Frv. til 1. úm eignarnám á ííikulásarkeri í NorSurá, 1. umr. Frv. þetta flytur Bjarni Asgeirs- son, eftir tilmælum LaxveiSafélags NorSurár, og er þaS ætltin félags- ins, aS fá Nikttlásarker, sem er hylur undir Laxfossi, friðaS fyrir laxveiSum. Er þess þá vænst, aS laxinn gangi meira tipp fyrir Lax- foss en nú er. Sakir þess, að fé- lagi'S hefir ekki getaS komist aS samningum viS prestinn í Stafholti um afhendingti á kerínu, fer þa'S iram á aS mega taka þaS eignar- íiámi. — A þaS var bent í uniræS- tim, aS heldtir væri óviSfeldiS a'S taka fossinn eignarnámi frá hinti cpinbera, ]>ar sem hann væri nú kirkjueign. Þótti sumum rétt a'S athuga, hvort ekki mætti ná marki frv. á einhvern annan hátt. Frv. var visa'S til 2. umr. og allshn. HESSIAN 50" fyripliggj andi. Þorður Svemsson & Co. n 6. Fry. til I. um einkasölu á saltfiski, frh. 1. ttmr. TJmr. um máliS varS enneigi lokið, og biSur frekari frásögn síðari tíma. Hegnmgarbfisvistin i Reykjavík. Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. —hj— IV. Fönguntim er ætluS hálf stund til útivistar, tvisvar á dag, í garS- imim bak viS hegningarhúsiS. En þar er sá stórgalli á, aS auSvelt er aS'komast upp á girSinguna a'S tttanverSu, og • varpa hverju sem er, inn í garSinn til fanganna. — í haust sem kiS fundust þar t. d. 2 áíengisflöskur. — Fyrir nokkrtt var gaddavírsgirSing, sem er ofan á steingarSinum, endur- bætt til aö koma í veg' fyrir aS óviSkomanui menn færu alla leið eftir girSingunni og upp á hús- þakið, en þrátt fyrir það snaraS- ist þó einn bæjarmanna alla leið inn í garðinn, me'ð 2 flöskttr til eins leynisalans, sem nú er í hegn- ingarhúsintt, — og komst til baka aftur, — og óvíst aS upp befði komist, ef óviSkomandi fólk hefSi ckki séS til ferða hans. Menn geta ímyndað sér, hveni- ig „einangrunin" er, þar sem slikt getur komið fyrir. Mér kæmi það ckki á óvart, þótt sendingar kæmu stökti sinntim imi um einn klefa- gluggann, og að einhvcr flugufót- ur sé fyrir gömlu sögunni 11111 „vatns og brauSs fangann", sem var svo fengsæll, aö hann gat gef- i'S hinum föngunum ávexti! Þá bætir ekki útivistina, aS nú erti háreist hús rétt utangarSs a'ð heita má; úr gluggum þeirra blas- ir.viS alt, sem fram fer í garSin- v,m, og kvarta fangar oft um, að verið sc aS glápa á sig Úr þeim gluggum, er þeir séu úti viS. Mér cr næst skapi að kalla þa'S ófyrir- gefanlegt hugsttnarleysi fólksins, ]jví a'S auSvitaS er það ekki af lllgirni gert. ¦—¦ Þótt menn lendi „í steininum" um stund, er engan veginn víst, a'S öll sómatilfinning sé horfin, og það ætti aS vera ljúf og sjálfsögS skylda allra, sem beinlínis eða óbeinlínis ná til fang- anna, aS forSast alt, sem lamaS getur sómatilfinningu þeirra eSa fylt þá nýrri gremju og hatri viS þjóSfélagið. En kærulaust gláp forvitinna manna er vel lagaS til hvorstveggja. — Ef einhver efast um þetta, þá má nefna fáein dæmi af mörgum. Góðup eigiumað^ up gefup kouunui Singers . saumavéL ISspiis Umm i U. Reykjavík. I'aS var cinu siririi stúlka lengi í fangaklefa, cr alveg neitaSi aS fara út í garðinn. Hún sagSi ekk- ert um ástæSuna, eji kunnugur gestur sem vissi um þetta, færSi henni blýja vetrarkápu og sagði: „Nú getið þér fari'S út í garS.þegar dimt er orðiS, nú þoli'S þér kuld- ann á kvöldin." Hún grét þakkar- tárum yfir þeirri nærgætni, og fór út á kvöldin eftir þa'S. Söngflokkur bama fór einu sinni á sttmardaginn fyrsta, og söng fyrir fangana. Þegar þeir heyrSu aS von væri á söngflokkn- um, tóku þeir því sumir ótrúlega fálcga. Börnin ætluSu aS syngja í garðinum, og föngunum skildist i}'rst, aS þeim væri ætlaö aö fara þanga'S einnig. En fáleikurimt hvárf fljótlega, er þeim var tjáð, að þa'S væri alls ekki tilætltmin. X'eir gætu verið í þeim herbergj- um, er visstt að garðinum, og hlust- aS á sönginn, án þess aS börnin sætt þá, þótt þeim væri frjálst aS koma íit, ef þeir vDdu. Þeir fangar eirijr, sfem lengst voi-u aS komnir (frá Þýskalandi), komu út í garðhin, en hinir hlust- uSu engu aS síSur, og sá eg aldrei meiri svipbrigði'hjá þeim, en me'ð- an sttngið var. — Væri vel, ef miklti oftar væri sungiS fyrir fang- ana en gert er. Enda þótt shlcir söngflokkar megi ekki ætlast til •að fangarnir kveðji þá meS handa- bandi, þá þakka þeir sönginn samt í hljóSi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.