Vísir - 25.02.1928, Side 3

Vísir - 25.02.1928, Side 3
VlSlB NábýliS við háreistu húsin er eimi a£ ]>eim gxilluni, sem ómögu- legt er úr að bæta, meðan hegn- jngarhúsiö er þar sem þaö er, því iíklega er ómögulegt að fá íbúa húsanna — og gesti þeirra — til jíö hætta alveg aö líta ofan í fanga- garöinn. — ,,En fátt er svo með öilu ilt . ... “ Eitt dæmi vcit eg, þar sem mér virtist gluggi á efra 'lofti í uágríumahúsi vera til góös £-ins. lig stóö í fangaltlefa viö hliö þess, sem þar bjó, og viö horfö- um báöir á litla stúlku, líklega 5 ara gnmla, vera aö leika sér uppi á borði út viö glugga í næsta húsi. AUar hreyfingar hennar meö leik- i’öngín sáust mjög greinilega. Þaö var holl dægrastytting og góö fyr- ir þann, sem lokaöur var inni aö- geröalaus. — Eg vildi hún léki sér þar sem oftast, litla stúlkan. — — Hinsvegar er auösætt, aö hægðarleikur er aö veita fanga ýmsar bendingar, sem lögreglunni er ekki þægö i, um slika glugga. Frh. Ðr. Jón Stefánsson er nýlega kominn hingaö, svo sem áöur er frá skýrt í Vísi. Hann er uú a'ö semja sögu íslands á ensku, og mun hún koma út á næsta ári. ,Dr. Jón hefir aö undanförnu veriö í Noregi og Danmörku, til þess aö kynna sér forn skjöl og skilríki, varðandi sög'u íslands, og er hing- .aö kominn i sömu erindum. Visir hefir hitt hann að máli ,og spurt hann um sögu þessa. Hann sagöi, að vandaö yrði til út- gáfimnar, og bókin prýdd gömlum iitmyndum, meöal annars úr Flat- eyjarhók. Vér spurðum, hvort margar ný- ungar yröi í sögunni, og svaraöi •döktorinn því á þessa leiö: Flest af því er viðvíkjandi Eng- lendingum á íslandi. Leiöa má drög að því, að latínuletur á ís- landi, með þ og ö úr forn-ensku, eigi rót sína aö rekja til Rúðólfs biskups í Bæ í Borgarfirði. Hann hafði þar skóla, og- kendi höfð- ingjasonum 1030—1049. Hann var náfrændi Englakonungs og Rúöu- jarla og kunni ensku, norrænu og latínu. Hann skilur eftir munka, til ,að halda áfram skólanum, þegar hann íer alfarinn til Englands, og tr hafður þar í liávegum. Þessi tigni maður flytur hingaö beint meuningarstraum frá Frakklandi .og Englandi; á þeim grundvelli rís ritöld vor. Á , öndverðri 15. öld var skipa- stóll Norömanna svo úr sér geng- inn, að þeir urðu aö leigja ensk skip til aö verjast yfirgangiHansa- kaupmanna. Grænlendingar dóu út, 2.Í þvi, að Norðmenn fluttu hvorki þeim né íslendingum nauösynja- vörur, en harðbönnuðu þó öll viö- f.kiíti við aðra en sig. Enskir „mér- chant adventurers" tóku þá undir sig verslun landsins, og áttu í ein- lægum skærum viö embættismenn konungs. íslendingar seldu þeim fisk sinn fyrir langtum hærra verð en {>cir voru vanir, og drógu taum þeirra. Enskir gullpeningar voru gjaldgengir um alt land fram á miöja 16. öld, eins og sjá má i bréfabók Gizurs bisk. Einarssonar. Virki þau, sein Englendingar bygöu í Vestmannaeyjum, stóðu w w GEYSIR' midstödvareldavélar. Allir þeir sem hafa hug á að hita hús sín með mið- stöðvarbitun ættu að athuga „Geysir“ miðstöðvareldavélarnar. Yið að nota, „Geysir“ sparast algjörlega sá eldiviður sem annars mundi þurfa til matarsuðu, þar eb vélin er tvent í senn, framúrskarandi gód eldavél og miðstðdvarvél. „Gey8Ír“-vélarnar hafa þegar tengið talsverða reynslu hér og hafa sýnt sig að vera mjög eldiviðarsparar og hita fullkomlega það sem þeim er ætl- að samkvæmt útreikningum verksmiðjunnar. Þessar vélar eru fyrirferðarlitlar og þvi hentugar þar sem húsrúm er takmarkað. „Gey8lr“-vélarnar ern búnar til hjá L. Lange & Co. As. Svendborg. Það eitt er næg sönnan þess að þar ern góðar, þvl eins og tlestlr vita ern öll eldtsrt frá Svendborg viðnrkend fyrir gæði, eins og t. d „Scandia“ eldavél- arnar sem Uestar húsmæðnr mnnn kannast við. Allar upplýsingar geta menn fengið hjá ' v -v; < \ . JOHS. HANSENS ENKE, Laugaveg 3. (H. Bæring.) Sími 1550« Og hjá Konstantin Eriksson, Laugaveg 71. (Sími 1165) sem sér um uppsetningu vélanna hér í Reykjavik. Batgep’s Avaxtamauk í 7 Itos. dúnkum. H. Henedilctsson & €o« Sími 8 (fjórap linur) Danske ng udenlandske B0GER hurtight fra EINAR HARCK Dansk o« udenlandsk B04- handel Fiolstræíte 33, Köbenhavn K. Forlang Katalog. gratis tilsendt. -mMmirim—r~i—r*-""™"—" ~* enn 1518. Myndir af skipum „mer- cant adventurers“ og peningum o. fl. frá þeim tíma, verða i bókinni. Friðrik II. Danakonungur fékk komiö því til leiöar, aö surnir af illvirkjum þeim, sem rændu í Bæ á Rauðasandi 1579, voru hengdir á torginu í Yliessingen á Ilollandi; kallar þann þá meö nafni þeirrar borgar i bréfum sínum, svo varla hafaj>etta veriö Eiiglendingar, eins og alment er haldiö, þótt einhverj- ir Englendingar kmini aö hafa veitt þeim leiösögn. Hollending- um var tamt aö Hggja i víking um það Iejdi, til að afla fjár gegn Spánverjum. S tj ö ph arskiftin norsku. Norska stjórnin nýja tók við völdum 15. þ. m. Er hún skipuð þessum mönnum: Johan L. Mowinckel, forsætis- og utamikisráðherra. Pcr Lund borgarstjóri frá Niðarósi er fjármálaráSherra. Andersen- Rysst ritstjóri frá Álasundi er hervarnaráðlierra. Hasund rekt- or landbúnaðarskólans er kirkjumálaráðherra. Yærland kaupm. er „social“-ráðherra. Aarstad búnáðarskólakennari landhúnaðarráðh. Lars Oftedal ritstjóri í Stavanger versliinar- málaráðherra. E. Evjenth lög- maður frá Bodö dómsmálaráð- herra og Mjelde atvinnumála- ráðherra. petta er önnur stjórnin sem Mowinkel myndar; hin fyrri sat að völdum 1925—26. Mo- winkel varð þingmaður 1906 og er nú 56 ára gamall. Hann var atvinnumálaráðherra og síðar utanrikisráðherra i stjórn Otto Blehrs 1921—1923. Kunnustu mennirnir í stjórninni eru, auk lians, Lars Oftcdal og Mjelde. Hafa þeir báðir verið ráðherrar áður. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 árd. síra Friðrik Hallgrimsson. Kl. 5 síö- ciegis síra Bjarni Jónsson. — í frí- kirkjunni i Reykjavík kl. 5 siöd. sira Árni Sigurðsson. — í fríkirkj- unni í Hafnarfiröi kl. 2 siöd. sira Ólafur Ólafsson. — í Landakots- kirkju: Hámessa kl. 9 árdegis. Kl. 6 síðdegis guösþjónusta með pré- dikun. — I spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. Kl. 6 síðdegis guösþjónusta með prédikun. — í aðventkirkjunni kl. 8 síödegis: O. J. Olsen. (Sjá augl. á öörum staö í blaðinu). — Hjálp- ræðisherinn: Kl. 11 árd. helgunar- samkoma. Kl. 2 e. h. sumiudaga- skóli. KI. 5 J/2 síöd. barnasam- koma. Kl. 8 siöd. Hjálpræöis- herssamkoma. — Allir velkomnir. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið veröur á móti auglýsingum í sunnudagsblaðið á afgreiöslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiöjúnni (sími 1578). Vísir ' er sex síður í dag. Umræöur i neöri deild Alþingis í gær um fyr- irspum Siguröar Eggerz um upp- sögn sambandslaganna eru í auka- blaðinu. Síra Jón Þorsteinsson, sóknarprestur að Möðruyöllum í Hörgárdal, hefir fengið lausn frá prestsskap frá næstu fardögum aö telja. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu- dága og miövikudaga kl. 1—3. H júskapur. 22. þ. m. voru geíin saman í hjónaband í Aöventkirkjunni Sig- urrós Jónsdóttir og Kristinn Níels- son. Heimili þeirra er á Ljósvallar- götu 3. Sjötugur verður á morgun Jón Berg- steinsson frá Torfastöðum í Fljóts- hlíð, nú verkstjóri á Kleppi. Ungfrú Sigurbjörg Jónsdóttir nuddlæknir, var meðal íarþega á Lyru síöast, á leið til Svíþjóöar. Skipafregnir. Tveir þýskir togarar komu inn i gær, annar til aö fá sér vistir, en hinn veiðarfæri. Skallagrímur kom einnig inn í gær eftir stutta útivist. Efaföi eitthvað bilaö svo að við- gerð var nauðsynleg. í nótt kom Jón forseti af veiö- um með 44 tunnur og Arinbjörn liersir meö 50 tunnur lifrar. Emi- fremur kom Royndin frá Fær- eyjum. Alf heitir norskt skip, um 3000 smál., sem kom með kol til Kol og Salt í nótt. ísland fór frá Leith kl. 3 í nótt, á Ieiö hingað. Goðafoss kom frá útlöndum í morgun. Meðal farþega voru: Jóhannes Jósefsson og Friöbjörn Aðal- steinsson. Útvarpið í dag síðdegis. Kl. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: Bamasögur. KI. 8: Upplestur (G. G. Hagalín). Kl. 8,30: Samspil á píanó og stofuorgan (Em. Tlior. og Loftur Guöir/.). KI. 9* Tíma- merki. Upplestur (Ólína Andrés- dóttir). Kl. 9,30: Lesin upp ó- prentuð smásaga (Jón Bjömsson). Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Fríöa Ingólfsdóttir, Daöa- sonar verkstjóra í Alliance, og Sigiiröur Sigurðsson ýéslunami. BARNAFATAVERSLUNEN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tilbúinn ungbarnafatnaður ætl5 fyriniggjandi: Svif, teppi, lök og koddaver. Eimskipafélag íslands hefir gefið út laglegt vegg- almanak með upplýsingum um farar- og komudaga skipa sinna. Eitthvað af almanökum þessum ei enn þá hægt aö fá á skrifstofu félagsins. „Þekking, melting, matargerð og þjóöþrif" nefnist erindi, sem dr. Björg Þorláksson fiytur á morgun kl. 2 í Nýja Bíó fyrir Stúdentafræðsluna. — Eins og kunnugt er, hefir dr. Björg fyrirfarandi lagt stund á ýms efni er snerta lífeðlisfræöi mannsins, og er hún orðin prýöilega vel lærð á því sviöi. —- Nú ætlar hún aö halda alþýðlegan fyrirlestur sem sýnir ljóslega að margar nýjustu rannsóknir vísindanna stefna hvorki upp í skýin né út í bláinn, heldur eiga beint erindi út í dag- lega lífiö — og ekki sist til hús- mæðranna. K. F. U. M. Væringjar. Æfing í fyrramáliö kl. 11 í leikfimissal bamaskólans. Sjá augl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.