Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 4
ViSIR IColasími I er númer 2340. Félag ló-Sarleigjenda heldur aSalfund á morgun kl. 2 í Kaupþingssalnum. Rangæingamót Var haldiS í gærkveldi á Hótel ísland. Þar hafSi veriS heldur fá- ment. St Dröfn nr. 55 heldur kynningarfund í kveld kl. 8T/Z í Goodtemplarahúsinu — ai> eins fyrir meSlimi stúkunnar. Þaf verSa ailskonar skemtanir, rneS dansi á eftir. 2000. fundur ungHngastúkunnar Æskan nr. 1 ver'ður haldinn hátíðlegur á morg- Un kl. 3. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá ónefndum í Keflavík (afh. síra Ól. ólafssyni), 5 kr. frá N. Ni, 30 kr. frá ónefndum. Veðrið í morgun. Frost á þessum stöðum: Reykjavik 1, Isafirði 2, Grinda- vík í, Styklcishólmi 1, Gríms- sítððum 5,Raufarhöfn 2,Blöndu- ósi 1, Jan Mayen 2, en hiti á öðrura stöðum. í Vestmanna- ,jeyhixn 2, Akureyri 1, Seyðisfirði 0, FWeyjum 1, Kaupmannahöf n 1» Utsira 1, Tynemouth 1, Hjalt- landi 5 st. — Skeyti vantar frá Angmagsahk ogHólum i Horna- firði. Mestur hiti hér í gær 2 st. Mest frost 2 st. Úrkoma 0,7 mm. — Hæð yfir íslandi. Lægð- íf fyrir sunnan Iand og norð- an. — HORFUR: Suðvesturland og Faxaflói: í dag hægur vest- an. 1 nótt sennilega austan átt. Breiðafjörður í dag og í nótt: Hægviðri og úrkomulaust. Vest- fírðir í dag og nótt: Hæg vestan átt og hriðarél. Norðurland í dag og í nótt: Hríðarél vestan til. Vestlæg átt. Norðausturland, Austfirðir og suðausturland: Vestan átt. Úrkomulaust. Svo andvelt og árangiirinii samt svo góðiir. Sé þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, J>á losna óhreinindin, Þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fina hvíta froða af FHk- Flak gerir sjálft afnið mjúkt. Þvottaefnið Flus-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn slití, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefrii, sem að öllu leyti er hentugast tQ að þvo úr nýtísku duka. Við tilbúníng þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru tfl góðs þvottaefnis. ÞVOTT^AEFNIÐ M L/iA"i JL/IA ' ElnkBSnlar á ÍhIiukII. I. BR\NJOLF8SON & KVARAN. Hnífapör, nýkomin, adeins 98 aura parið, ágæt teguxid. K. Einavsson & Björnssoii Bankastræti 11. Sími 915. Landsins mesta írval af fammalistniB. Myndir innrammaðar fljótt og vel^ — Hvergi eina ódýrt. Bnðmmidnr Asbjörnsson, Laugaveg 1. KXKXXXXXXXXXXJOOOOQQOOOOOI m' Síml §42. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX r VTNNA Reiðhjól gljábrend í öllum lit- um. Full ábyrgS tekin á allri vinnu. Reiöhjólaverkstæðrð, Vest- urgötu 5. (235 Reglusamur, vanur, verkstæSis- lærSur bílstjóri óskar eftir atvinnu A. v. á. (516 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 45. (510 Stúlka óskast frá 1. mars, hálf- an eSa allan daginn, mé'ð annari. Grjótagötu 7. (5^9 GóS stúlka óskast í vist, hálfan eöa allan daginn. Uppl. Grettis- götu 30. (517 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Njálsgötu 8 B eða í síma 2149, (522 Stúlka óskast til Grindaxákur. Uppl. á Grettisgötu 24. (521 Mann vantar suSur i Hafnir. Uppl. á vinnustofu RikarSs Jóns- sonar, Lækjargötu 6A, eftir kl. 8 í kveld. (520 Dugleg og ábyggileg stúlka óskast i vist, sökum forfalla ann- arar. Þarf aö geta sofiö heima. Uppl. SkóIavörSustíg 36, uppi. (519 GóS stúlka óskast í vist hálfan eöa allan daginn. A. v. á. (525 f TILKYNNING 1 VIKURITIÐ flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án mjög tilfinnanlegra út- gjalda. 25 aura heftiS. Fylgist meS frá byrjun. (524 BúS mín og vinnustofa sem hef- ir veriS lokuð um tíma, sökum veikinda, er nú aftur opnuö. — Schram, klæSskeri, Ingólfsstræti 6. (466 r KAUPSKAPUR \ Vegna burtferSar er ril solu ódýrt: Tveggja manna rúm, nýtt, rúllugardina, stóll, kven-gúmmí- stígvél og skór nr. 39, upphluttn-, kjólar, þvottapottur og bali, gier- tau, eldhúsáhöld o. 0. á Brekku- stig 19, nrðri, í kveld og á morg' un. (S1^" Hefi nýlega fengiS vandaðar veggklukkur, sem eg sel afar ódýrt — ¦ og notiS tækifæriS. GuSmund- ur Gíslason, Laugaveg 19. Sími 1559- (473- HÁR við islenakan og erlenti- an búning fáið Juð hvergi beftm né ódýrara en í versL Goðaf o«», Laogaveg 5. Unnið úr rothári (753 Verslunin Fell, Njálsgötu 43« Matvörur, hreinlætisvörur. Góðaf vörur. Gott verS. Steinolla besta teg., á 29 aura líterinn. Vörur sendar heim. Sími 2285. Jón GuB- mundsson frá Felli. (266 Viknrítið fæst á afgr. Vís- (5^3 is. r KKNSLA 1 2 eða 3 gagnfræðanemendur geta fengiS kenslu í stærSfræSi og öSr* um gagnfræSanámsgreinum. Lágt kenslugjald. Uppl. gefur Magnós Konráösson, verkfræðingur, öldu^ götu 17. Simi 2040. (513 Get enn tekið nemendur í song, ítölsku og þýsku. Þórður Kríst- leifsson, Hellusundi 6. Simi 230. Heima 2—3 og 8—9. (50& TAPAB-FUNDIÐ | Tapast hefir, 21. þ. m., úr MrS- bæ að Hverfisgötu 99: Grábrúnt kvenveski, meS 150 kr. og ýrrisu dóti í. Skilist sem fyrst á afgr.- Vísis, gegn fundarlaunum. (514- Nýr hattur futidinn. Vitjist á Grettisgötu 24. (S?2f Gull-steinhringur tapaSist í Þingholtssti-æti. Skilist á afgr, Vísis. (513- r PerJufesti tapaðist í Miöbænum.- Skilist á afgr. Vísis. (51Í Félag!iprentsBuSjan. FORINGINN. heyrSi hann hávær óp og gauragang fyrir utan, og var auSheyrt, að þrammaS var á járnuðum stígvélum. Bell- arion brosti, þó aS illa væri hann staddur. Fráleitt mundi neánnbúast viS, aö garSshliSiS hefSi veriS í hálfa gátt. „Hér hefir hann veriS," sagSi hryssingsleg rödd fyrir utan. „Þetta eru sporin hans." „Við skulum bara halda áfram,'' hrópaði annar. „ÞaS er gagnslaust aS standa hér og eySa tímanum." „Bull!" kallaSi sá, sem fyrstur talaði. „Hér hefir hann namiS staSar og ekki haldiS áfram. Það getur hver, aulinn séS. Hann er hérna!" Og sá, sem talaði, s'ló bylmingshögg á hliSiS meS vopni sínu, -svo aS Bellarion hrökk saman, cins og höggið hefSi hitt hann sjálfan. „En þetta hliS er altaf harSlæst, og þaS er ómögulegt. að hann hafi klifrast yfir múrvegginn." m „Engar mótbárur!" ÞaS var auðheyrt, aS nú talaSi fcringinn. „Hér verður einn maSur eftir á varSi, en hin- ír koma me^5 mér yfir í höllina! Áfram!" LiSsforinginn og hermennirnir héldu leiSar sinnar, en vartSma'Surinn gekk fram og aftur fyrir utan lokaS hliSiS. Bellarion fór nú áS hugsa um, aS bænin væri hans eína athvarf. í þessu öngþveiti gat enginn hjálpaS hon- um, nema gu'S einn. 4. KAPÍTULI. Skýlið. Bellarion litaðist um. Hann hafSi þarna alveg óvænt dottið niSur i trjágarS, undursamlega fagran. Þarna voru stórir og vel hirtir grasfletir, dásamlegir blómreitir, fagr- ir runnar og sjaldgæfir. Hann læddist áfram gætilega, en alt í einu nam hann staSar, fullur aSdáunar. Þetta var eins og sjálf Paradís! Hann var staddur á yndis- legri grasflöt. Hún var græn og mjúk, eins og flauel, og tveir páfuglar voru þar á vappi. lYst viS flötina var spegilfagurt vatn, og úti í því miSju svolítil eyja. Á eynni stóS undurfagur, hvitur marmaraskáli, reistur á súlum, í stíl viS rómverskt musteri. Marmarabrú lá út í skálann og var grindverkið þakiS geraníum. Höllin, sem heyrSi trjágarðínum til, var virkislaga og í kringum hana breiSir grashjallar, blómum prýddir. A grashjallanum, sem vissí að garSinum, kom Bellarion auga á karla og konur. Var fólk þetta svo skrautbúiS, aS páfuglarnir gátu ekki kept við þaS. Skamt frá heyrði hann leikiS á gígju. Þarna var alt hvaS öSm fegurra. Bellarion var svo hugfanginn af öllu, sem fyrir augun bar, aS hann tók ekki eftir þvi, aS létt fótatak nálgaSist. Alt í einu stóS hann augliti til auglitis viS unga stúlku, glæsilega búna. Þau stóSu kyr og horfSust i augu, eitt augnablik eSa tvo. Þeirri stundu gleymdi Bellarion ekki alla sína ævi. Hin unga, fagra kona var í meSallagi há, grannvaxin og^ klædd safírbláum silkikjól meS gullnum snúrum. AncfHt hennar var einkennilegt og ginnandi fagurt, en þó ekki vel reglulegt. NefiS ef til vill í stærra lagi, augun dökk og leiftrandi, háriS jarpt og sló á þaS gullnum blæ. Var um það brugðið neti, settu gimsteinum. Hún horf'ði spyrjandi rannsóknaraugum á aSkomumanninn og undr- aSist hann, hversu augu hennar voru djúp og órann- sakanleg. Hann svaraði þó samstundis þessum spyrjandi aug' um, — eftir því sem hann skildi þau. „LafSi!" hvíslaSi hann. „Eg grátbæni yður — niisk-- unniö mér. — Eg er ofsóttUr!" „Ofsóttur?" „Ef þeir ná mér, verS eg hengdur." „Hverir elta ySur?" .„Lögreglan." Bellarion ætlaSi að -fara aS útskýra nánara, hvernig hann hef'ði komist í þessi vandræSi, — aS hann ætti eriga sök á þeim, — en mærin fagra gaf horiurri engan tíma til þess. „KomiS meS mér," sagSi hún meS nokkuruui ákafa, „eg skal fela ySur. Ef þér verSiS hér, þá er ógæfan vis. BeygiS ySur, svo sem þér getið, og komiS meS mér." Bellarion blessaSi hana í hjarta s'mu fyrir brjóstgæS- in. Hann laumaSist á eftir henni og mátti heita, aS hansf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.