Vísir - 25.02.1928, Side 4

Vísir - 25.02.1928, Side 4
VlSIR Kolasími Vslitlnusar Eyjölfssasar er námer 2340« Félag ldðaríeigjeiida heldur aðalfund á morgxm kl. 2 í Kaupþing-ssalnum. Raagæingamót Var haldi'5 í gærkveldi á Hótel ísland. Þar hafiSi verið heldur fá- ment. St. Dröfn nr. 55 heldur kynningarfund í kveld kl. Zyí í Goodtemplarahúsinu — aö eins fyrir meðlimi stúkunnar. Þar ver'öa allskonar skemtanir, með dansi á eftir. 2000. fundur unglingastúkunnar Æskan nr. 1 verSur haldinn hátíðlegur á morg- un kl. 3. Sjá augl. Áheit á Strandarírirkju, afhent Visi: 5 kr. frá N. N., 2 lcr. frá ónefndum i Keflavík (afh. síra Ól. ólafssyni), 5 kr. frá N. N., 30 kr. frá ónefndum. Veðrið í morgun. Frost á þessum stöðum: Reykjavik 1, Isafirði 2, Grinda- vík 1, Stykkishólmi 1, Gríms- Stððum 5,Raufarhöfn 2,Blöndu- ósi 1, Jan Mayen 2, en hiti á öðrum stöðum. í Vestmanna- rgjum 2, AkurejTÍ 1, Seyðisfirði 5, F'æreyjum 1, Kaupmannahöfn 1* Utsira 1, Tynemouth 1, Hjalt- landi 5 st. — Skeyti vantar frá Angmagsalik ogHólum í Horna- ftrði. Mestur hiti hér i gær 2 st. Mest frost 2 st. tírkoma 0,7 mm. — Hæð yfir íslandi. Lægð- Ir fyrir sunnan land og norð- an. — HORFUR: Suðvesturland og Faxaflói: I dag hægur vest- an. 1 nótt sennilega austan átt. Breiðafjörður i dag og í nótt: Hægviðri og úrkomulaust. Vest- firðir í dag og nótt: Hæg vestan átt og hríðarél. Norðurland í dag og í nótt: Hríðarél vestan til. Vestlæg átt. Norðausturland, Austfirðir og suðausturland: Vestan átt. Úrkomulaust. Svo audvelt — og árangurinn samt svo gððnr. Só þvotturiim soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. Þvotturinn verður skár og fallegur, og hin fína hvíta froða af FHk- Fiak gerir sjálft sfnið mjúkt Þvottaefnið Fha-FIak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurieitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast tö að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTT(AEFNIÐ FLIK-FLAK Elnkasalar á lslandl. I. BRY N JOLF8SON & KVARAN. Hníiapör, nýkomin, aðeins 98 aura papiS, ágæt tegund. K. Einapsson & Bförnsson Bankastræti 11. Sími 915. iiindsins mesta úrval aí rammalistnis. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Bnðmnndnr Asbjörnsson, Laugaveg 1. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX BrDflatrvggiÐgar i Sfmi 254. 8 SjQyátfygoiagBr § sf Sími 542. $ KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX VINNA I Reiöhjól gljábrend í ölhun lit- um. Full ábyrgfS tekin á allri vinnu. ReiöhjólaverkstæSi'ð, Vest- urgötu 5. (235 Reglusamur, vanur, verkstæöis- lærSur bílstjóri óskar eftir atvinnu A. v. á. (516 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 45. (510 Stúlka óskast frá 1. mars, hálf- an eða allan daginn, með annari. Grjótagötu 7. (5°9 Góð stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. Grettis- götu 30. (517 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Njálsgötu 8 B eða í síma 2149. (522 Stúlka óskast til Grindavikur. Uppl. á Grettisgötu 24. (521 Mann vantar suður í Hafnir. Uppl. á vinnustofu Ríkarðs Jóns- sonar, Lækjargötu 6A, eftir kl. 8 í kveld. (520 Dugleg og ábyggileg stúlka óskast i vist, sökum forfalla ami- arar. Þarf að geta sofið heima. Uppl. Skólavörðustíg 36, uppi. (519 Góð stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á. (525 | TILKYNNING | gpp* VIKURITIÐ flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án mjög tilfinnanlegra út- gjalda. 25 aura heftið. Fylgist með frá byrjun. (524 Búð mín og vinnustofa sem hef- ir verið lokuð um tíma, sökum veikinda, er nú aftur opnuð. —• Schram, klæðskeri, Ingólfsstræti 6. (466 j[" kaupskapur"^ VTegna hurtferðar er til sölu ódýrt: Tveggja manna rúm, nýtt, rúllugardína, stóll, kven-gúmmt- stígvél og skór nr. 39, upphluttir, kjólar, þvottapottur og bali, gier- tau, eldhúsáhöld o. fl. á Brekku- stíg 19, niðri, í kveld og á morg- un. (S1# Hefi nýlega fengið vandaðar veggklukkur, sem eg sel afar ódýrt — ■ og notið tækifærið. Guðmund- ur Gíslason, Laugaveg 19. Sími 1559- (473- HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi befr* né ódýrara en í versL Goðafoa®, Langaveg 5. Unnið úr rothári, (753 Verslunin FeU, Njálsgötu 43, Matvörur, hreinlætisvörur. Góðaf vörur. Gott verð. Steinolía besta teg., á 29 aura líterinn. Vörur sendar heim. Sími 2285. Jón Guð- mundsson frá Felli. (266 jjy VikuxitiS fæst á afgr. Vís- is. (5SÖ p KBNSLA | 2 eða 3 gagnfræðanemendur geta fengið kenslu í stærðfræði og öðr" um gagnfræðanámsgreinum. Lágí kenslugjald. Uppl. gefur Magnés Konráðsson, verkfræðingur, öldu- götu 17. Sími 2040. (513 Get enn tekið nemendur í söngy ítölsku og þýsku. Þórður Kríst- leifsson, Hellusundi 6. Sími 230, Heima 2—3 og 8—9. (508 | TAPAB-F^n Tapast hefir, 21. þ. m., úr Mið- bæ að Hverfisgötu 99: Grábrúní; kvenveski, með 150 kr. og ýmstí dóti í. Skilist sem fyrst á afgr. Vísis, gegn fundarlaunum. (514- Nýr hattur fundinn. Vitjist á Grettisgötu 24. (5iJ Gull-steinhringnr tapaðist í Þingholtsstræti. Skilist á afgr, Vísis. (512- Perlufesti tapaðist í Miðbænum.- Skilist á afgr. Vísis. (511 FflagsprentíBdiSjan. FORINGINN. heyrði hann hávær óp og gauragang fyrir utan, og var auðheyrt, að þrammað var á járnuðum stígvélum. Bell- arion brosti, þó að illa væri hann staddur. Fráleitt mundi neinn búast við, að garðshliðið hefði verið í hálfa gátt. „Hér hefir hann veriö,“ sagði hryssingsleg rödcl fyrir Utan. „Þetta eru sporin hans.“ „Við skulum bara halda áfram,“ hrópaði annar. „Það er gagnslaust að standa hér og eyöa tímanum.“ „Bull!“ kallaði sá, sem fyrstur talaði. „Hér hefir hann namið staðar og ekki haldið áfram. Það getur hver, aulinn séð. Hann er hérna!“ Og sá, sem talaði, s'ló bylmingshögg á hliðið með vopni sínu, svo að Bellarion hrökk saman, eins og höggið hefði hitt liann sjálfan. „En þetta hlið er altaf harðlæst, og það er ómögulegt, að hann hafi klifrast yfir múrvegginn." „Engar mótbárur!“ Það var auðheyrt, að nú talaði foringinn. „Hér verður einn maður eftir á varði, en hin- ir koma m-eð mér yfir í höllina! Áfram!“ Liðsforinginn og herménnirnir héldu leiðar sinnar, en varðmaðurinn gekk fram og aftur fyrir utan lokað hliðið. Bellarion fór nú að hugsa um, að bænin væri hans eina athvarf. 1 þessu öngþveiti gat enginn hjálpað hon- uœ, nema guð einn. 4. KAPÍTULI. Skýlið. Bellarion litaðist um. Flann hafði þarna alveg óvænt dottið niður í trjágarð, undursamlega fagran. Þarna voru stórir og vel hirtir grasfletir, dásamlegir blómreitir, fagr- ir runnar og sjaldgæfir. Hann læddist áfram gætilega, en alt í einu nam hann staðar, fullur aðdáunar. Þetta var eins og sjálf Paradís! Hann var staddur á yndis- legri grasflöt. Iiún var græn og mjúk, eins og flauel, og tveir páfuglar voru þar á vappi. lYst við flötina var spegilfagurt vatn, og úti í því miðju svolítil eyja. Á eynni stóð undurfagur, hvitur marmaraskáli, reistur á súliun, í stíl við rómverskt musteri. Marmarabrú lá út í skálann og var grindverkið þakið geraníum. Höllin, sem heyrði trjágarðinum til, var virkislaga og í kringum hana breiðir grashjallar, blómum prýddir. Á grashjallanum, sem vissí að garðinum, kom Bellarion auga á karla og konur. Var fólk þetta svo skrautbúið, að páfuglarnir gátu ekki kept við það. Skamt frá heyrði hann leikið á gígju. Þama var alt hvað öðru fegurra. Bellarion var svo hugfanginn af öllu, sem fyrir augun bar, að hann tók ekki eftir því, að létt fótatak nálgaðist. Alt í einu stóð hann augliti til auglitis við unga stúlku, glæsilega húna. Þau stóðu kyr og horfðust í augu, eitt augnablik eða tvo. Þeirri stundu gleymdi Bellarion ekki alla sína ævi. Hin unga, fagra kona var í meðallagi há, grannvaxin og klædd safírbláum silkikrjól með gullnum snúrxim. AndHjt: hennar var einkennilegt og ginnandi fagurt, en þó ekki vel reglulegt. Nefið ef til vill í stærra lagi, augun dökk og leiftrandi, hárið jarpt og sló á það gullnum blæ. Var um það brugðið neti, settu gimsteinum. Hún horfði spyrjandi rannsóknaraugum á aðkomumanninn og undr- aðist hann, hversu augu hennar voru djúp og órann- sakanleg. Hann svaraði þó samstundis þessum spyfjandi aug-- iim, — eftir því sem hann skildi þau. „Lafði!“ hvíslaði hann. „Eg gráthæni yður — misk- imnið mér. — Eg er ofsóttúr!“ „Ofsóttur?“ „Ef þeir ná mér, verð eg hengdur.“ „Hverir elta yður?“ •„Lögreglan.“ Bellarion ætlaði að -fara að útskýra nánara, hvernig hann hefði komist í þessi vandræði, — að hann ætti en'ga sök á þeim, — en mærin fagra gaí honum engan tíma til þess. „Komið með mér,“ sagði hún með nokkurum ákafa, „eg skal fela yður. Ef þér verðið hér, þá er ógæfan vís. Beygið yður, svo sem þér getið, og komið með mér.“ Bellarion blessaði hana í hjarta sínu fyrir hrjóstgæð- in. Hann laumaöist á eftir henni og mátti heita, að hanrí

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.