Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 25.02.1928, Blaðsíða 5
... *.rr~~*..~....... -.-. ríMk LaúgaPá. 25. tebr.1928. Uppsöp samnanitslapnna. Umræðup á Alþingi í gærút af fyrir- spurn Sigurðar Eggerz. ALUr flokkar stauda eamaa. í gær var til umræðu í neðri deild Alþingis fyrirspurn sú, sem Sigurður Eggerz hefir bor- ið þar fram. Er hún á þessa leið: „Vill ríkisstjórnin vinna að því, að sambandslagasamningn- um v'erði sagt upp eins fljótt og lög standa til, og í því sambandi íhuga eða láta íhuga sem fyrst, á hvern hátt utanríkismálum vorum verði komið fyrir bæ8i sem haganlegast og tryggilegast, er vér tökum þau að fullu í vorar hendur?" Eru hér birtar umræður þær, jem urðu um málið: Ræða Sigurðar Eggerz. pegar sambandsiögin yoru sampykt I9i.», þottu þaú nja meginporra pjóoarmnar mikii og gob tióindi, og eg var einn 1 peim iióp, sem leit svo á pao mai. Ekki svo áö skilja, að m^r væri eigi ljósir ýmsir megin- gallar, sem voru á sambands- iogunum. Má par teija noiuo- gaiiann, ao b. gr. iaganna neim- uar L/uuum jafnivui vio oss hcr a xmuiuii. peita nefi eg ieyít mer ao ikaiia abúbarrétt Dana á isiantii. J^r alveg ónauðsyniegt ao SKýra það fyrir hiiiu iiáa Ai- pingi, hve viðtækur réttur sá er, sem Dönum er veittur hér. Vér höfum réttilega sett hér mjög stranga fiskiveiðalöggjöf, til þess að vernda oss gegn ágangi erlendra þjóða. í hvert snin, sem leitaö nefir veriö um undauþágu frá þessari fiski- veiðalöggjöf, hefir það mætt haröri mótspyrnu hjá Alþingi. Er þar skamt að minnast und- anþágu þeirrar frá lögunum, se.m sótt var um fyrir enskan stóreignamaun. Vildi hann fá rétt til þess að reka fiskiveiðar meö iO botnvörpungum frá Onundaríirði. A móti skyldi paó koma, að hann kæmi á íót skipaferoum milli Önundar- fjaröar og Englands og flytti nýjan fisk á markaðinn. Vildi hann þar með opna möguleika fyrir fisksölu í allverulegum mæli. Vitanlegt var, að Alþingi vildi ekki veita þessa undan- . þágu, og var það auðvitað rétt. . En þessi undanþága, sem enski maöurinn gat eigi fengið, er i sámbandslögunum heimiluð . sambandsþjóð vorri allri, eða rúmum 3 miljónum manna. Hér er auðvitað að ræða um stórfeldasta gallann á sam- bandsiögunuin, enda bentu and- stæðingar þeirra mjög fast á þennan galia og vöruðu við hættu þeirri, sem af honum stafaði. Og allir sáu þennan galla. En sannleikurinn var sá, að Danir litu syo á, á unda'n sambandslögunum, að þeir hefðu þennan rétt, og þó að vér að vísu andmæltum þvi og neituðum því harðlega, og hefðuin stuðning ýmsra ÍFseðj- manna erlendra um það mál, þá má öllum vera það ljóst, hve miklum örðugleikum það hlaui að vera bundið, að sækja þenn- an rétt í greipar sambandsþjóð- ar vorrar. En áður en eg vik nánar að þessu, vil eg mirina á annan höfuðgalla sambandslaganna, hið viðtæka umiboð, sem vér höfum gefið Dönum til þess að iara með utanríkismál vor, i 7. gr. sambandslaganna. Utanrík- ismálin eru, eins og margoft hefir Verið vikið að, ein af allra þýðingarmestu málum hverrar þjóðar. í raun og veru má þvi éngin þjóð trúa öðrum en sjálfri sér fyrir þeim málum. Nú er það að vísu svo, að mikiii ágreiningur er um hið óskýra akvæði 7. gr. sambandslaganna, en hvernig sem á þá skýringu verður litið, þá er þó umbooio gefið. — Um þessa grein má auðvitað segja, að Danir töldu sér áður mikið viðtækari rétt yfir þessum málum en nú á ser staö, og þó að vér andmæltum rétti þeim og héldum skilyrðis- laust fram, að vér værum ríki fyrir oss, sem mætti auðvit- að ráða sínum eigin málum, þá héldu Danir alt öðru fram, og í þeirra gi'eipar áttum vér að sækja réttinn. pað voru engan veginn ákvæðin i 6. og 7. gr., sem gerðu sambandslögin girnileg, nema síður væri, en það var eitt ákvæði i sambandslögunum, sem varð þess valdandi, að eg fyrir mitt leyti gat samþykt þau. petta var ákvæðið um réttinn til að segja samningnum upp, sem stendur í 18. gr. sambands- laganna. En þar stendur svo, að eftir árslok 1940 geti Rikisþing og Alþingi hvort fyrir sig, hvenær sem er, krafist, að byrjað verði á samningum um endurskoðun laga þéssara. Og enn stendur svo: Nú er nýr samningur gerð- ur innan 3ja ára frá því, a'ð krafan kom fram, og getur þá Ríkisþingið eða Alþingi, hvort fyrir sig samþykt, að samning- ur sá, sem felst í lögum þess- um, sé úr gildi feldur. í þess- um ákvæðum felst fyrirheitið um hið alfrjálsa íslenska ríki. Með einni atkvæðagreiðslu get- um vér strokið af oss allar þær véilur, sem eru í sambandslög- unum. pá loksins erum vér komnir að þvi marki, sem bestu menn þjóðarinnar hafa stefnt að um ótal ár. — Einmitt það, að málið þannig var lagt í vor- ár eigin hendur, varð þess vald- andi, að eg fyrir mitt leyti þótt- ist geta tekið á móti sambands- lögunum með öllum þeim göll- um, sem á þeim voru. En þótt lykillinn að fuflu frelsi Islands felist i þessari grein, þá eru þó einhig i þessari grein ýmsir örð- ugleikar á ferðum. Tri þess að 'fúilgifö álýKéuh y^ði-gérð^Tím uppsögnina, þurfa % þing- manna í sameinuðu þingi að liafa greitt atkvæði með henni. Mér virðist að visu, að þessi at- kvæðagreiðsla ætti ekki að vera hættuleg fyrir málið. pví að skrítið væri innrætið þá orð- ið á Alþingi, ef örðugt væri að fá % þingmanna með þessu i sameinuðu þingi. En þá á að leggja þessa ályktun sameinaðs pings undir þjóðaratkvæði. Og þurfa % atkvæðisbærra manna að hafa tekið þátt í atkvæða- greiðslunni, og af þeim greiddu atkvæðum þurfa % að hafa greitt atkvæði með samnings- slitunum. Til skýringar vil eg ieyfa mér að neí'na, að 1927 voru á kjörskrá um 45750 menn i landinu, en þar af greiddu um 32945 atkvæði — eða nærri % —-. Nú er það að vísu bót i máli, að við ráðum sjálfir fyrirkomulagi atlcvæða- greiðslunnar, og hvort hún er ieynileg eða opinber. En ekki sist fyrir það, hve mikil at- kvæðagreiðsla er heimtuð, er aauðsynlegt, að þjóðin sé sem oest vakandi. iNú veit eg að spurt verður: íívi hreyi'ir þú þessu máli nú, svó löngum tíma á uhdan ? En pvi svara eg með annaíi spurn- ingu, nefnilega þeirri: — Eru i2 ár svo langur timi i lifi þjóð- arinnar? — En endnrskoðunina má heimta eftir 12 ár, og þá er eins gott að vera við öllu búinn. Önnur spurning kann einhig að vakna: Eru nokkrar sérstak- ar ástæður til þess að hefjast nú handa í þessu máli? Og ég -vil skilyrðislaust svara því, að svo er. I fyrsta lagi hefir því ver- ið haldið fram opinberlega hér i skrifum, að uppsagnarákvæð- ið væri skaðræðisgripur. Og þó ^essi kenning haf i ef til vili ekki iengio bergmál viða, þá má þó ekki gieyma þvi, að huri var ekki kveðin niður með þeirri harðneskju, sem æskilegt hefði verið. — pá er ein ástæða enn. Upprennandi flokkur i landinu eða foringjar hans, virðist lita á ákvæðin í 6. gr. samb.l. sem nokkurskonar bróðurkærleika- ákvæði, og er þar á sömu skoð- un- og sambandsþjóðin. pessi flokkur fær styrk frá dönsk- um jafnaðarniönnum til póli- tiskrar starfsemi, og lítur svo á, að honum sé það heimilt eftir alþjóðareglum um samband jafnaðannanna í heiminum. Hdr eru tilfærðar þeirra eigin- kenningar. Er það ljóst að slik samvinna, er eg nefndi, getur aukið fylgi þessa flokks* en þetta gæti verið haíttulegt fyrir úrslit atkvæðagreiðslunnar. Hér er ný hætta á ferðum, sem eng- an dreymdi um. En ef til vill kemur nú frá þeim yfirlýsing i þá átt, að ekki þurfi að hræð- ast þetta. pá er það ein höf uðástæða, að mikill áhugi. er valínaður hjá sambandsþjóðinni á því, að nota sjer rjett þann, sem henni er áskilinn i sambandslögunum. Sést þetta ljóst í bók þeirri, er nýlega hefir verið útbýtt hér i hv. deild og heitir „Ét stort Havfiskeri. —- Et större Dan- márk" ef tir -M. L. Yde. Eg vil. tilfæra nokkuð af efn- inu úr þeagjwii>ok* - •¦•'¦-•'- Á bls. 6 er talað um persónu- sambandið milh Islands og Dan- merkur, og segir höfundur, að ef fiskiveiðar i stórum stíl hefðu verið settar á stofn í Danmörku fyrir 25 árum, þá hefði fjár- iiagsleg samvinna getað orðið svo náin milli Islendinga og Dana, að hún hefði einnig getað borið uppi hið þrengra póhtíska samband á milli landanna. Seg- ir hann, að Danmörk hafi haft íVÖ og töldn á versluninni, en island hef ði getað lagt til menn (Menneskemateriale) og hin fiskauðgu höf. Á bls. 13 segir hann, að þó að Danir hafi enn ekki gert sér mat úr fiskiveiðunum, þá sé pað ekki af því, að tækifærið hafi vantað, þvi að lega Dan- merkur og aðstaða til Islands sc þeim stórhagstæð i þessu efni. Á bls. 15 segir hann, að á Jót- iandi hafi menn komið auga á höi'in við Ísland og Færeyjar. Vill hann ýta undir þá starfs- þrá, sein lýsir sér hjá Jótunum. Enn segir hann, að ekkert ríki uafi önnur eins skilyrði til þess ao reka fiskiveiðar eins og Dan- mörk, vegna legu sinnar, hjá auðugustu fiskistöðvum Evrópu og vegna sambandsins við ís- land, Grænland og Færeyjar, og þá einnig f yrir það, hvað landið liggur nálægt markaðinurm Hann segir, að verkefnið sé risa- vaxið. Á bls. 21 talar hann um auð- æfin, sem megi draga úr hafinu. Á sömu bls. talar hann um, hversu aðstaða Dana sé betri en annara þjóða, þar sem Dan- ir geti lagt fiskinn í land á ís- landi og sent hann svo til þurk- unar til Danmerkur. Á bls. 24 talar hann um, að byrja mætti í smærri stíl, með 10 skipum o. s. frv. — Á blsi 39 er gert ráð fyrir, að til stuðn- ings fiskiveiðunum verði settar upp margskonar verksmiðjur, niðursuðuverksmið j Ur, söltun- arstöðvar, reykingarhús. Enn er gert ráð fyrir ötulum fiskkaup- mönnUm. Á b'ls. 40 segir hann, að bók þéssari sé tekið með 'svo stór- i'englegri samúð, að á því megi sjá, hvað mál þetta eigi djúpar rætur i hjörtum dönsku þjóð- arinnar. Á bls. 43 er skýrt frá tillögu, sem -50 fiskimenn i Esbjerg hafa samþykt og sent höfund- inum, um a'ð fiskiveiðar með donskum skipum og dönskum sjómönnum hljóti að borga sig. Á sömu bls. segir hann, að Tulinius hafi kvartað undaii því, hvað Danir hafi gert lítið íil að i'æra út kvíarnar hingað. Á bls. 46 segir höfundur, að frá ómunatið séu Danir vanir að skoða liöfin miili Færeyja, Is- lands og Grænlands sem heima- höf. Hverja nrannsæfina á fæt- ur ániiari hafi dönsku höfin beðið eftir dönsku framtaki. I þessari bók, sem rituð er af merkum manni, sést hinn brennandi áliugi Dana á því, að nota sér rétt þanii, sem, þeir eiga samkvæmt sánisbandslög- unum. Ni\ ér það Vitahlegt, að Danir hafa til skairims tima litið «b4aö.stóc,J>sao«R téfeb, en nú er þjóðarvakning orðin í Danmörku, sem beinist að því að reyria að nota sér þau auðæfi, sem hér eru við strénd- ur landsins. Hið f járhagslega tjón, er vér bíðum við það, ef Danir færi að hagnýta sér ábúðarréttinn, verð- ur ekki metið í miljónum. Eng- inn getur sagt, að hér sé verið að deila um form. Eii stundum var það notað gegn oss, sem slagorð, í hinni fyrri sjálfstæð- isbaráttu. Hér er að ræða um stórvægi-. legasta fjárhagsatriði þjóðar- innar. Og i þvi mati, sem rit- höfundurinn leggur á þessi f jár- hagsatriði, má sjá hvílík eftir- sókn Dönum hlýtur að vera i þvi, að halda áfram ábúðar- réttinum á landinu, og hve si- vakandi vér verðum að vera yf- ir þessum auðæfum vorum. ! Nú eru 10 ár siðan sambands- lögin voru samþykt, en 12 ár eru eftir, þangað til fyrst má b5rrja á endurskoðuninni. Öll- um hlýtur því að vera ljóst, að tími er kominn til þess að at- huga rækilega þetta mál, sem hefir svo örlagaþrungna þýð- ingu fyrir alla framtið þjóðar- innar. Getur nokkur neitað því, að það sé þýðingarmikið, að vér eignumst vort eigið land kvaða- laust. Mundi jafnmikið mál eins og þetta nokkurs staðar hafa legið í eins miklu þagnargildi eins og hér hefir átt sér stað. En til þess að skýra þessa þögn er rétt að taka fram þær sálfræðislegu ástæður, sem liggja að því, að þjóðin hefir legið svo lengi i svefnmókinu, án þess að rumska. pegar at- kvæðagreiðslan fór fram um sambandslögin, þá var að vísu lítil, en hörð, andstaða gegn þeim. Utan þings var það. einn af skörpustu lögfræðingum landsins, Magnús Arnbjarnar- son, sem stóð fyrir andstöð- unni. Skrifaði hann mjög harð- orðan ritling um sambandslög- in og taldi þau réttindaafsal. Innan þhigs var það núverándi hæstv. forseti þessarar deildar (BSv), sem harðast barðist gegn lögunum, og sömuleiðis forseti sameinaðs þings, Magn- ús Torfason. peir, sem með sambandslögunum stóðu ög trúðu á vinning þann, sem i þeim.fólst, lögðu vitanlega fyr- ir þetta enn þá meiri áherslu á sigurinn, sem unninn yar i þeim deilum. Og þjóðin, sem var orðin þreytt á að berjast^ tók f egins hendi, sambandslagasigr- inum. Vingjarnleg ummæli fóru milh Islendinga og Dana eftir sigurinn, og sumir vildu heldur þakka hann Dönum en tslendingum. Og upp úr þvi steig smátt og smátt lofgjörð upp í hjörtum þeirra manna, sem breiddi htiliðsblæju yfir gallana, sem á sam'bandslögun- um voru, og faldi fyrirheitin, sem voru falin í lögunum. Alt þetta hefir orsakað, að ýmsir voru farnir að gleyma og voru farnir að trúa því, :að vér vær- um komnir. að markinu. En hve iangt erum vér frá mark- iriu, ef sambandslögin yæru skoðuð sem síðasta sporið? — . Og. hve stutt jer .ekki-að.mark- inu> ef vér gerum skyietei, Xfora

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.