Vísir - 26.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1928, Blaðsíða 3
VÍSlR Símskeytf __o— Kaupm.liöfn, 25. febr. FB. |?jóöabandalagið og stjórn Ung- verjalands. Frá Genf er síma'ð: pjóða- bandalagið hefir beðið stjórnina í Ungverjalandi að fresta því áformi sínu, að selja vopnin, er smyglað var til Ungverjalands í byi’jun janúarmánaðar, því að þá mundi rannsókn sú, sem Litla bandalagið hcfir krafist, að fram færi, reynast erfið. — Stjórnin i Ungværjalandi hefir neitað að verða við beiðninni. Austurríkismenn og Italir. Frá Berlhi er símað: Ýmsir þingmenn i Austurriki hafa bor- ið fram kvartanir i þtnginu út af ofsóknum af hálfu Itala á hendur austurriskum ibúum í Suður-Tyrol. Blöðin í Italíu liafa tekið þetta mjög óstint upp og eru allæst í garð Austurríkis- manna. Sum blöðin mótmæla umkvörtununum og kalla óþol- .andi afskiftasemi af ítölskum innanlandsmálum. U reyndist sannspár! Eftir atS frétt var til Danmerk- lir, að Sig. Eggerz heföi gert fyr- irspurn til stjómarinnar um upp- ■scgn sambandslaganna, fóruHafn- arblöðin sum <á kreik til „íslands- fræðinganiia“ þar viö Eyrarsund, .og spurSu um álit þeirra. Til dæm- is fór blaöiö „Köbenhavn" til Kragh innanrikisráSherra, þess, sem sagöi Danskinum frá þráu rúllupylsunni, sem hann fékk í Grafningnum hérna um áriö, er hann kom i fyrsta sinn hingað til aö sitja fundi lögjafnaðarnefndar- jnnar. Farast honum jjannig orS: „Eg held aö ekki sé vert aö •taka of mikið mark á ummælum Sig. Eggerz; sérstaklega er vár- fegt að dæma af þeim um hugar- þel íslendinga til Danmerkur. Eggerz hefir fengiS að erfðttm frá Bjama Jónssyni skilning hans á utanríkismálum Dana og íslend- inga. Eggerz er einstrengingsleg- ur (en Enespænder-natur) í is- lenskum stjórnmálum. Hann er mjög gáfaSur maður, kennari í lat- íiiu viS háskölanh í Reykjavíkj. En eg- held, að áhrif hans í ís- fenslcum stjórnmálum sé ekki stór- kostleg. Til skýringar á flokka- skipuninni skal eg aSeins geta þess, að eg liefi aldrei heyrt getiö um frjálsljmda flokkinn á íslandi. ÞaS er el<ki vert að taka tillit til þessarar fréttar." Af þessári endileysu missagna og misskilnings leiSréttir blaðiS síSar eina: Siguröur Eggerz sé ekki latínukennari. HefSi Kragh þó mátt vita bettir en raun ber vitni um ýmislegt þaö, sem hann rangfræöir landa sína um. Hann er einn þeirra Dana, sem best og íiiest ætti aS vita um íslenska hagi, því hann hefir árum saman setið í lögjafnaSarnefndinni. Sennilega hefir „Köbenhavn" aftur fariö á fund jnnanríkisráS- Kaffibætinum SÓLEY Ö cC t4 eð B rö a 03 kw JO ð K-s es jta Jöð o Kaffihætir gefins! Hvers vegna kaupa kaf’fibæti, þegar þér getið feng- ið hann gefins? Frá og með mániidegintim 27.þ.m. gefum váð eina stöng, 250 gr. af okkar Ijúffenga kaffibæti SÓLEY með hverju 1 y2 kg., sem þér kaupið al’ okkar ágæta brenda og malaða kaffi. Er sama, livort þér kaupið alt í einu, eða smátt og smátt, því að kaupbætismiði fylgir hverjum poka. Notið tækifærið og sparið peninga með þvi að fá gefins lielming af öllum þeim kaffibæti, sem þér notið. Lesið kaupbætismiðana og geymið þá. Gætið vandlega að á pokunum standi Kaffibrensla Reykjavíkur. ►c- p*. &>• s CD- T o- sa o KaffibætiFimi Sóley fæst alstaðap. Nýko Golftreyjur, kvenmanna og barna, sterkar, Peysur á drengi. Nærföt á drengi og fullorðna. Kvenmannsnær- fatnaður. Morgunkjólar o g svuntur. Barnasvuntur ágætar. Milliskyrtur á drengi. Stórt úrval af sokkum við allra hæfi. Mikið af Axlaböndum. Vasaklútar, mikið úrval. Lífstykki ágæt og ódýr. ^Kommóðudúkar, Löberar og Ljósadúkar, Slæður, Treflar og margt fleira. Alt selt ódýrt í Vepslunin Brú.apSoss. Laugaveg 18. herráas, er fréttirnar bárust uni það til Hafnar, aS stefnumál „hins einstrengingslega" heföi orSiö íyrsta mál í mörg ár, sem hlotiS hefir einróma samþykki Alþingis. Er líklegt, aö skýringar Kragh á þessu veröi eigi óskcmtilegri en hinar fyrri. Athupsemd. —o— Sunnudaginn þann 5. þ. m. biriust tvær greinar í „Lesbók“ Morgunbl. um islensku mál- vefkasýninguna í Kaupmanna- höfn. Var önnur þeirra eftir dansk- an blaðamann, Otto Gelsted að nafni. Hefi eg átt kost á að lesa hana bæði á frummálinu og svo í þýðingu Morgunbl. og gef- ur þýðingin mér tilefni til noklc- urra athugasemda. pess er ekki getið af Morgunbl., að greinin sé stytt eða lauslega þýdd, enda þótt allmörgu sé slept úr henni í þýðingunni. Hinsvegar þótti mér grein þessi að sumu lejdi svo strákslega skrifuð, að mér virtist bún síst til þess fallin, að gefast út liér á íslandi, sem dómur eftir merlcan og gætinn mann, sem vænta mætti að hefði áhrif á þá, sem hún lcæmi fyrir augu. I grein þessari, eins og liún var borin á borð fyrir lesendur Morgunbl., var slept allmörgum setningum, þvaðm'skendum, sem elckert komu málverkasýn- ingunni við, um Jóhannes Kjarval. Og enn fremur setn- ingu, sem verður að teljast held- ur niðrandi um list Guðmundar heit. Thorsteinsson. En aftur á móti var þar ekki slept setningu, þar sem sagt er, að íslenskri list stafi hætta af „yfirborðs sym- bolisma“, sem nái hámarki sínu í höggmyndum Einars Jónssonar. Hér ef með öðrum orðum danskur blaðamaður a'ð, láta okkur vita, að íslenskri list stafi liætta af Einari Jónssyni mynd- l.öggvara og Morgunbl. Ijær undir eins rúm undir þessa kenningu, enda þótt hún lcomi frá „Elcstrabladet“, sem sjaldn- ast er tekið liátíðlega í Dan- mörku og hefir um langt slceið liaft þar noldcurslconar einka- rétt á strákslegum rithætti. Og ekki hefir það liingað til þótt skilningsgott á íslensk mál, og kemur mér því undarlega fyrir sjónir, a'ð slrálcslegri grein úr því er hampað í íslensku blaði. Eða bversvegna er hinum umræddu setningum um G. Th. og Kjárval slept, þegar aftur á móti öðru eins og þessu er liald- ið að lesendum lilaðsins um einn hinn mætasta listamann þjóðar- arinnar, sem þó kom hvergi ná- lægt þeirri sýningu, sem hcr er um að ræða og sýndi þar eklci eitt einasta af verkum sínum? Ef sumt af því sem þýtt lief- ir verið um sýningu þessa og birt í Morgunbl., er ekki sam- viskusamlegar þýtt en þessi grein, sem hér er um að ræða, væri fylsta ástæða til að endur- skoða þýðingarnar. Ýmsar sögur viðvikjandi sýningu þessai’i, um imdirbún- ing hennar, fyrirkomulag og „censur“, ganga hér um bæinn, og væri full ástæða til að óska réttra upplýsinga því viðvilcj- andi. T. d. lieyrist því haldið fram, að „Skógarhöll“ Kjarvals, sem send var á sýninguna úr málverkasafni rikisins,hafi eklci verið hengd upp! Er þetta saít'? Og hver hefir ráðið þvi? Ragnar Ásgeirsson. □ EDDA. 59282287—1 Sjómannastofan. Guðsþjónusta lcl. 6. Allir vel- komnir. Veðurútlit í dag: Sunnanátt og hlálcuveður. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun O. Ellingsen og frú hans. Hafa þau mætishjón dvalist liér í Reylcjavík um 25 ára skeið og eignast marga vini, sem senda þeim hughéilar óslc- ir á morgun. Leikhúsið. Schimeks-fjölskyldan verður leikin í lcveld, sem alþýðusýn- ing. Leikurinn virðist falla fólki hetur í geð en alment gerist, því að allmargt fólk fer og liorfir á liana oftar en einu sinni. Brúarfoss fer norður um land til út- landa í dag. Fjöldi farþega fer með skipinu á innlendar liafnir, svo sem Ari Arnalds, hæjar- fógeti, Einar Jónasson fyrv. sýslum., sira Sigurður Lárus- son, Stykkishólmi, Gunnar Halldórsson verslunarmaður, Stykkishólmi, Jón porhergsson, Natanael Mósesson útgerðar- maður á jríngeyri, Kristján Jónsson frá ísafirði, Sæmundur Halldórsson lcaupmaður og frú, Ólafur Pálsson kaupmaður á Isafirði, Sigurður Jónsson af- gi'eiðslumaður, Anton Proppé, Sveinn Bjarman og Pálmi Ein- arsson. Til Kaupmannahafnar fer Magnús Matthíasson stór- kaupmaður. Norðmannafélagið heldur fund í kvöld á Hótel Heklu. Matlhías þórðarson flyl- ur erindi og Svanhildur J?or- steinsdóttir og Ásta Jósefsdótt- ir skemta með upplestri og ein- söng. Skoðunarmenn bifreiða hafa verið skipaðir frá 1. feljr. bifreiðastjórarnir Jón Ólafsson og Zophonias Baldvinsson; nær umdæmi þeirra yfir Reykjavík, Gullbringu- og Kjósar-, Árnes- og Rangárvallasýslur. Sömu menn skulu jafnframt vera dómendur við hifreiðastjóra- próf. Náttúrufræðisfélagið hefir samlcomu annað kveld (mánudag) á venjulegum stað og tíma. Sjötugsafmæli á i dag Elín Árnadóttir, Hverf- isgötu 83. pingfréttir, framhald greinarinnar um hegningarliússvistina o. fl. verð- ur að bíða næsta blaðs, sakir rúmleysis. Féíag lóðarleigjenda tilkynnir, að vegna ófyrir- sjáanlegra atvika er aðalfundi íélagsins frestað til næstkom- andi sunnudags, 4. mars. St. Framtíðin nr. 173, heldur fund sinn annað kvöld i fundarsalnum í Bratta- götu. Meðlimir geri svo vel að •athuga það. Útvarpið í dag. Kl. 11 árd.: Guðsþjónusta frá dómlcirkjunni (sírái Fr. Hall- grímss. Sálmar nr. 224, 210, 212, 422, 302). Kl. 12,15: Veður- slceyli og fréttir. Kl. 3,30: Út- varpstríóið (E. Tlioroddsen, p. Guðmundsson og Axel Wold). Ivl. 4,30; 30 min. fyrir hörn. Ivl. 5: Guðsþjónusta frá fríkirkj- unni (síra Árni Sigurðsson. Sálmar nr. 420, 312, 348, 194). Kl. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: Fiðluleilcur (P. O. Bernburg). Kl. 8.10: Fyrirlestur um upp- reisnina i Wien (R. líinsky). Kl. 9: Tímamerki. Hljóðfæra- sláttur frá Ilótel Island. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 3 kr. frá S. p., 5 kr. frá G. Ó„ 1 kr. frá F. S. og 10 kr. frá minnugum. X K 5Í XXVOCsOrtOCKCXX g Úrsmíðagjtofa | p Gnðm. W Krlst|áasson. § « Baldursgíilu 10 § Málverkasping ponaldar Skúlasonar. Ungur listmálari, J’orvaldur Skúlason, heldur nú í Bárunni uppi fyrstu sýningu sina. Hann liefir lært teilcningu lijá Ríkarði Jónssyni og notið kenslu hjá Ás- grími. Segir Rilcarður hildaust, að hann hafi aldrei haft efni- legri nemanda en }>orvald — og svipaðan vitnishurð gefur Ás- grimrir Jónsson. J?að dylst heldur engum manni, sem nokkurt listavit hef- ir, að myndir }>orvalds eru málaðar af mikilli tilfinningu og listgáfu. Hvcr dráttur mynd- anna og hvert hlæhrigði liefir á sér merki lireinnar og djúprar listamannssálar. — Eg vil ekkí nefra neina sérstalca mynd á sýningunni, en að eins livetja menn til að sælcja hana. Hún verður að eins opin í dag. Lista- maðurinn mun ætla sér til út- landa til frelcara náms, og vart trúi eg þvi, að hann verði ekki frábær listamaður, }>egar hon- um eykst þroski og lcunnátta. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.