Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 2
V1S1 ft fltem i Qlsem C Höfum til: Riigmjöl trá. Havnemölien, í Vi pokum, do. — --- - 7« . — Hálfsigtimjöl------ Nýkomid: Rio-kafft prima tegund. Graetz-vélar og varastykki. ' A* Obenhaupt Nánari fregnir af strandi Jóns forseta. ,í gærkveldi komu þeir sunn- an frá strandstaðnum skip- stjórarnir Halldór Kr. porsteins- son og Jón Sigurðsson, og liafði Vísir tal af Halldóri. Fregnin af strandinu barst þeim þegar um nóttina, því að loftskeyti tókst að senda frá skipinu áður eii stöðin bilaði. peir brugðu þá við og fóru suð- ur í bifreið og komust að bæn- um Fuglavík, milli Sandgerðis og Stafness, og fengu þar liesta. Vegur er mjög seinfarinn og komust þeir laust eftir kl. 7 á strandstaðinn. Skipið lá um 300 til 400 faðma frá landi (en ekki 40 til 50 faðma, eins og Vísi hafði verið sagt áður) á svo kölluðu Stafnesrifi, og hallaðist frá Iandi. í fyrstu sýndist þeim mjög lítil von um björgun, því að skipin sem lágu úti fyrir gátu með engu móti komist nógu nærri til þess að veita bjálp og með flóðinu varð engri lijálp komið við úr landi. En innan við rifið er djúpt lón, og þar mátti róa um bátum, þegar fór að fjara. — Um morguninn var sent eftir lækni til Iveflavíkur og tven’ bátar fengnir frá Sand- gerði. Bátarnir komu með olíu með sér og annar þeirra feklc línubyssu að láni í pór, en bún kom raunar ekki að lialdi. Á Stafnesi vóru þrír bátar, einn áttæringui" með vél og tveir minni bátar. peir fóru á móti Sandgerðisbátunum og fengu bjá þeim olíu og línubyss-- una og síðar vóru þessir þrír bátar notaðir við björgunina. Lýsi og olíu var lielt í sjóinn, bæði utan og innan við rifið, en það kom eklci að lialdi, barst altaf fyrir straumi og vindi ut- an við rifið. Skipverjar á Jóni " forseta settu út dufl (bauju,) með linu og tólcst öðrum litla bátnum að ná því eftir mikla fyrirhöfn. pá var áttæringinum lagt á lóninu og kaðall strengdur milli bans og Jóns forseta. Síðan voru átta lóðarbelgir bundnir á annan litla bátirin (fjórir á hvort borð) og liann dreginn mannlaus út að skipinu. Skipverjar fleygðu sér svo í hann og náðust smátt og smátt, en þegar þrír menn voru eftir, slitnaði kaðallinn. pá var öðru dufli fleygt út frá skipinu og bættu menn lííi sinu mjög til að ná því og tókst það að lokum, en bátinn margfylti áður. pá var eni/dreginn mann- Iáus bátur út að skipinu, en kað- allinn bilaði öðru sinni. Tveir þeirra, sem eftir voru, hentu sér þá í brimlöðrið og varð öðrum bjargað af sundi, en liinn náð- inst örendur. priðji maðurimi fórst í skipinu. Var þá orðið svo illt aðstöðu, að engin tök voru til þess að ná sambandi við slcipið oftai*. Læknir veitti öllum mönnum lijálp, sem björguðust, og voru þeir tafarlaust reiddir heim að Stafnesi og fengu þar ágæta bjúkrun. Fólk kom og frá öðr- um bæjum með rúniföt og ann- að, til þess að hægt væri sem best að bjúkra mönnunum og bresstust þeir vonum bráðara. Halldór lofaði mjög hreysti og dugnað þeirra manna, sem liættu lífi sinu við björgunina, og alúð og lijálpfýsi allra, sem þarna komu til hjálpar, bæði á sjó og landi. Skipverjar á Jóni forseta sýndu mikla bugprýði og æðruðust aldrei í þessum milclu raunum og báska. Vísir spurði Halldór, bvort bann héldi, að björgunarbátur befði komið þarna að liði. Hann svaraði þvi svo: Eg er ekki svo kunnugur þeirn málum, að eg vilji fullyrða neitt um það, en þó tel eg líklegt, áð björgunin befði tekist fyrr, ef völ befði verið á nýtísku björgunarbát. Mér finst, að nú ætti að liefja almenn samskot til þess að kaupa björgunarbát, og bann ætti að vera í Sandgerði. En jafnframt þarf að leggja greið- færan veg fram með sjónum á þessum afarháskalega stað. Eg þekki engan hættulegri stað hér við land en þetta svæði, og bóndi, sem eg lritti syðra, sagði mér, að 40 menn hefðu farist þarna síðustu 14 árin. •O Jón forseti var smíðaður í Glasgow árið 1906 ogkom hing- að í janúar 1907. Hann var fyrsti botnvörpungur, sem smíð- aður var lianda íslendirigum, og mjög til bans vandað. Hann reyndist ágætlega og hafði aldrei ldekst á fjrr en þetta^ Slmskeyti Khöfn 28. febr. FB. Lichnovsky fursti látinn. Frá Berlín er sírnað: Lichno.v- sky íursti, fyrrum sendiherra I’ýskalands í Englandi, er látinn, Kvikmyndaleikhús-bruni. Frá Rómaborg er simaS : Kvik- myndaleikhús í smáhæ einum’á Norður-ítalíu brann, og fórust 35 menn í brunanum. Margir særð- ust hættulega. Deila ítala og Austurríkismanna. Frá London er simað : Menn bú- ast alment við því, að deila sú, sem upp er komin á milli ítala og AustuiTÍkismanna, muni leiða til nánari samvinnu á milli Austur- rikis og Litla bandalagsins. Leiðrétting. í skeytinu i gær, þar sem getið er uramæla Nationaltidende, átti ekki að standa „raunverulega.(fak- tisk), heldur „f o r m e 11“, sam- kvæmt leiðréttingu, sem FB, hefir borist í dag. Fi?á Alþixigi. Þessi mál voi_u til umræ’ðu i gær: Efri deild. 1. Frv. til 1. urn- nauðungar- uppboð á fasteignum og slcipum (3. umr.) var afgreitt til neðri cieildar. 2. Frv. til 1. urn eftirlit með verksmiðjum og vélum, 2. umr. Allshn. lagði til, að frv. væri sam- þykt með noklrrum breytingum, sem að hennar eigin dómi máttu að mestu teljast orðabreytingar. Náðu þær allar samþykki deildar- innar, og var frv. vísað til 3. umr. 3. Frv. til 1. um skiftingu Gull- bringu- og Kjósarsýslu í tvö kjör- dæmi, 2. umr. Allshn. klofnaði um máliö og lagði meiri hl. (J. Bald. og Ingvar) til, að frv. væri sam- þykt óbreytt. Minni hlutinn, Jón Þorl., lagði hins vegar megin- áherslu á, að með þessu væri verið að draga „þungamiðju valdsins“ í landinu úr sveitunum i kaupstað- ina, og það fanst honum aklrei mega verða. En ef bæta ætti einu atkv. á þingi við, kaupstaðina, þá væri nær að taka það frá öðrum en Gullbringu- og Kjósarsýslu, því aö 3 tveggja manna kjördæmi væri •fámennari en sýslumar án Hafnar- fjarðar. Fylgjendur frv. lögðu sem áður áhersluna á það, að Hafnar- fjörður væri orðinn svo fjölmenn- ur, að hann ætti sanngirniskröfu til sérstaks þingmanns. Hins veg- ar sögðu þeir, að „bændavaldinu“ værí eins gott að losna við kaup- staðinn, þvi að það gæti þá notið sín betur á eftir, í hinum hluta kjördæmisins heldur en þeim þótti reynslan sýna, að það hefði gert á undanförnum árum. Eftir að lengi hafði verið um þetta deilt, var frv. vísað til 3. umr., með miklum atkvæðamun. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um sölu prestsset- ursjarðarinnar Garða á Akranesi (3. umr.) var sæmþykt og endur- sent EcL 2. Frv:. til: í. mn skattgreiðslu h.f. Eimskipafélags íslands, 2. umr.. Frv. var samþykt með þeirri Ijreytingu. frá Sigurjóni Á. Ólafs- syni, að meðan félagrð nyti þeirra hhmninda, er i lögunum greinir, mætti það) ekki greiða hluthöfum nokkurn arð. Frv. var síðan vísað til 3. umr. 3. Frv. til 1. um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á viðvarpi, 2. umr. Allshn. mælti eindregið nieð því, að þessi heim- íld til stjórnarinnar til þess að reka stóra útvarpsstöð, væri lögleidþ. Voru brtt. fáar og fæstar stórar. Ein var sú, að í stað orðsins „víð- varp“ skyldi koma „útvarp“, alls- staðar í frv. Var hún samþykt með nafnakalli, og það án þess, að séð væri að hún væri flokksmál nokk- urs flokks. önnuv brtt. hljóðaði um það, að ríkisstjórnin mætti taka að sér „ríkisrekstui* á útvarpi nú þegar, með minni stöð en hér um ræðir, til bráðabirgiSa, enda komi það ekki í bága viö rétt þess fé- lags, er nú hefir einkarétt á rekstri útvarps“. Þessu fylgdu j>au til- mæli frá frsm. nefndarinnar ( Gunnari Sig.), að ekki vaeri fariö of illa með „brautryðjendurna“ í útvarpsmálum hér á landi, þ. e. „h.f. Útvarp“. Héðinn Valdimars- son gat þess, að hann vildi ekki veita Jiessa heimild nema ]jví að eins, að stjómin sæi um, að hún gæti selt jjessa litlu stöð aftur eða fengið hana tekna sem jjfborgun upp í stóru stöðina, sem á að byggja eftir frv. — Brtt. voru all- ar samþyktar og frv. vísað til 3. umr. 4. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að mnheimta tekju- og eignaskatt með 25% við- auka, 1. umr. Þessu frv. Héðins Valdimarssonar, sem er um þá • hrossalækningu á t'ekju- eignar- skattslögunum, að hækka skattinn á öllum um fjórðung, var vísað til 2. umr. og nefndar. 5. „Eldhúsdaguri’ (frh. 1. umr. fjárlaga-frv.). Þeir höfðu orð fyr- ir ihaldsmönnum í gærkveldi og nótt um árásir á stjómina Magnús Guðmundsson og Jóhann Jósefs- son. Magnús beindi orðum sínum eínkanlega að því,að stjórnin virt- ist hafa haft sinnaskiíti til hins betra í ýmsum málum, síðan hún fékk völdin í hendur. Taldi jjað sanna skort á samviskusemi og einlægni í málum þeim, er Fram- sóknarflokkurinn jjættist liafa borið fyrir brjósti. Nefndi hann þar til gengismálið, Spánarsamn- ingana, sendiheiTaembættið í Kaupmannahöfn o. fl. Jóhann Jós- efsson talaði um afskifti dóms- málaráðherra af varðskipum rík- isins, og lög’brot þau, er hann taldi j;ar hafa verið framin og að réttu heyrðu undir landsdóm. — Stjórn- in vildi eklci viðurkenna, að hún hefði „bætt“ ráð sitt á Jjann hátt, sem M. G. talaði um, og dóms- malaráðh. varði gerðir sínar um varðskipin. Munu flestum jjegar kunn rökin í Jjví máli á báða Ijóga. Jafnframt sneri ráðherrann un\- ræðunum í það liorf að verða eld- húsdagur yfir Magnúsi Guð- mundssyni og stjórnmensku hans. Var þar, að áliti dómsmálaráðh., um auðugan garð að gresja að ávirðingum. Nefndi hann m. a. hörku M. G. um að gq.ng'a eftir björgxmarlaunum. fyrir enskan botnvörpung: er „Órðinn“ hafði biargað úiv sti'andi. Kvað hann jjað mál mundu hafa orðið landi og lýð táli stórskammar, ef sín hefði ekki við notið til að kippa því i lag. — Einaig nefndi hann það, aö. M. G. hefði veitt lán úí* Fiskiveiðasjóði út á skipið Stefni, cr þá .þegar hafi mátt teljast ónýtt, og væri lánið nú að fullu tapað. — Þá sagði dómsmálaráðh., að M. G. hefði í raun og veru gef- ið l'eynifétagi í bænum (Oddfélög- um) Thorkilli-sjóðinn og fengiS konung'sstaðfestingu til óheimilla breytinga á honum. En fé sjóðs- iiis á nú að verja til hælis handa berklaveikum börnum. Sagði ráð- herrann, að opinbert mál mundi höfðað gegn Oddfélögum fyrir það, hvernig þeir Jiefðu komist yf- ir dánarminningasjóð Vifilsstaða- hælis. — Enn nefndi dómsmála- ráðh. afskifti Magnúsar af bygg- ingu olíudunkanna miklu við Skerjafjörð, er hann taldi geta orðið hættulega sjálfstæði lands- ins. Fann hann mjög að afskiftum fyrv. stjórnar af því máli. — Loks talaöi dómsmálaráðh. um sýslu- menskuna í Barðastrandarsýslu, brot M- G. á fiskiveiðalöggjöfinni o. fl. Kvaðst vera til með að smeygja höfðinu í snörtina á eftir, þegar landsdómur hefði látið hengja Magnús fyrir afskifti hans af strandvamarskipunum. — Umr. var frestað kl. 3 í nótt, og voru nokkrir á mælendaslcrá. Ekki voru þær fjörugri en svo, að for- sætisráðh. kvartaði sáran undan því, að þurfa að „draga ýsur“ mestallan fundartímann vegna þess, hve daufir og leiðinlegir andstæðingarnir væru. Hegnin garbús vistia í Reykjavík. Eftir Sigurbjöm Á. Gíslason. —o-- VII. GamJa hegningarhúsið i Reykja-, vík mætti nota áfram til gæslu- varðhalds og til gistingar fyrir ölóða menn. Annars hygg eg, að ekki veitti af að vel væri íhugað, hvort þau hús, sem svo eru notuö í öðrum kaupstöðum vorum, séu til þess fallin. Eg hefi séð 3 jjeirra að innan og leist illa á þau öíl, að því fráteknu þó, að þau munu oft- ast auð, sem betur fer. Aðalstórgalli jjeirra allra var sá, að enginn frjáls maður eða eftir- litsmaður býr í jjessum húsum. Verði gæslufangi eða ölóður mað- ur snögglega veikur, er engá hjálp að fá tafarlaust, geti hann ekki kalláð á einhvern, sem framhj á gengur, og mun þó ekki ætlast til að gæslufangar skrafi við fólk á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.