Vísir - 29.02.1928, Page 3

Vísir - 29.02.1928, Page 3
VlSlR götumii. GæsluvarShald í slíkum húsakynnurn verSur hrein og bein áhætta eSa jafnvel óviSurkvæmileg jjynding. — Mönnum ætti aS vera minnisstætt, er ungur piltur brann inni í slíku gæsluvarShaldi á ísa- firSi, fyrir nokkurum árum. — Raunar eru þessi 3 fangelsi, sem eg hefi skoSaS, steinhús, og eld- hættan lítil, en ýmislegt er samt .»6 fleira, en íbúSarskorturinn. ESa treystir nokkur sér aS mæla því bót, aS ölóSir menn geti stungiS höíSi út um fangelsisglugga og grenjaS á götudrengi úti fyrir? — Svo er þó uin eitt þeirra. — Út um glugga á öSru þeirra fór maS- urinn allur Og út fyrir garSinn um leiS, fyrir fám árum, er mér tjáS, — og--------nei, eg ætla ekki aS telja upp fleira, en biSja heldur hlutaSeigandi yfirvöld aS kynna sér sem best hvaS unt er aö gei-a faúsunuin tíl umbóta. Eitt vandamál verS eg enn aS drepa á í þessu sambandi, sem síst má gleyma, þegar refsivistin verS- ur bætt, og þaS er, hvernig fara • á meS kaupstaSarunglinga þá, sem temja sér þjófnaS og aSra alvar- 'fega óknytti: „ÞaS verSur aS koma þeim í sveit,“ hefir viSkvæS- ÍS veríS. En bæSi er oft erfitt aS finna þau sveitaheimili, sein séu '£ús til og fær um aS vera slík .„betrunarhús" fyrir vandræSa- 'börn, og auk þess eru foreldrar Jþeirra alloft svo fátækir, aS þeir geta ekki gefiö meS bömunum, og stundum er þeim beinlínis velvært .aS börnin „dragi í búiS, eftir því •sem best gengur“, — og muna vel, aS „drengurinn er svo ungur, aS ekkert er hægt aS gera honum". Eg veit ekki, hvort nokkur lög faeímtla, aS tekinn sé þá af þeim ■foreldrarétturinn og.bömunum svo ráSstafaS á alþjóöar kostnað, mínsta kosti gengur slíkt treglega. Þar bíöur vandamál úrlausnar, og engan veginn áhættulaust aS 'iáta dragast ár frá ári aS taka |?aS til alvarjegrar meSferSar. Frh. Utan af landi. —o— Hvammstanga 28. febr. FB. Fjárdráps-málið. SýslumaSur setti rétt í fjár- .dauSamálinu að Litlu-Þverá á mánudagsnótt. Tveir drengir á heimilinu, Sigui-Sur 12 ára og Sig- mundur 10 ára, játuSu aS hafa orSiS 18 kindum aS bana. Sig- mundur drap 3, SigurSur hinar. Auk þess særðu þeir 3. Flestar kindurnar voru rotaSar eSa etungnar í hofuöiÖ. Daginn fyrir réttarhaldið sást SigurSur koma (xt úr fjárhúsi meS blóöugan faamar og hendur. SigurSur telur iBÍg undir þeim áhrifum, aS sér «é þetta ósjálfrátt, þaS væri eins cg skipunum um þetta væri hvísl- .aS aS sér og yrði hann aS hlýSa þeirn takmarkalaust. Eftir á fengi hann hjartslátt og yrSi máttiítill. ASkomumenn, er voru á Litlu- Þverá síSustu dagana, töldu liann stundum ekki meS sjálfum sér. 'Hlauphraði hans virtist óeðlileg- lir. Sigmundur segist herma eftir SigurSi. Læknir telur SigurS faeilsubilaðan. RéttarhaldiS stóS yfir í tvær klukkustundir. Frekai-a prófi frestað. u Nýkomin glepvapa: Vatnsglös frá 0,25. Ljósastjakap frá 0,30 til 1,00. Ávaxtaskálar frá 1 krónu Snyrtigerðar (Toitet garniture) 7 samstæður á 5 kr. Öskubakkap frá 0,45. Aséttur frá 0,20 Tertuföt frá 1.30. Vinkaröflur með 6 glösum og bakka n 3,50. H. P. Duus, Stórkostleg útsala liefst á morgun 1, mars í i-verslun. GEGARANDEERD WORMERN ZUIVERE CACAO FABRIíJjtEN TE EER (H0LLAND) KAKAÓ í dósum og pökkum ER BEST, SmiðjustÍK (0 ‘Uprksm Simi 109í Lílckistuvinnustofa Jipykjapik , Laugayeg 11, sími 93 og, greftrunar- Lumsjón. Brvals flvrziir stiiilentar í Paris. Frá París er'F.B. skrifað þ. 22. febr. 1928: SíSan í haust hefir starfaS hér í borginni norrænt stúdentafélag. Eru þar rædd helstu álrugatnál norrænna stúdenta, sem hér dvelja. Eitt mesta áhugamál þeirra er aS koma upp húsi fyrir norræna stú- denta, nokkurskonar stúdeuta- garði. Margar þjóSir hafa þegar bygt hús fyrir stúdenta sína, t. d. Kanadamenn, Bandaríkjainenn, Bretar, Japanar og Belgíumenn, og margar eru í þann veginn aS byggja. — Eins og kuimugt er, stunda mjög margir útlendingar nám í Sorbonne háskóla. Eru því hér allmargir norrænir stúdentar og eru flestir þeirra Svíar. Tíu íslendingar stunda hér nú háskóla- nám. Engum fær dulist hve mikla þýSingu norrænn stúdentagarSur hér hefSi fyrir allan félagsskap og andlegt líf þeirra. Nú búa stú- dentamir hver í sínu lagi, þekkrj- ast oft lítiS, og án efa er mörgum vistin einmanaleg innan um mil- jónirnar. Úr þessu yrSi bætt, ef stúdentagarSurimi væiá ibygSur* ÞaS myndi án efa efla vináttu, samvinnu, skilning og einingarhug milli hinna norrænu stúdenta, og þau áhrif, sem þeir yrSi fyrir hver frá öSrum, munu áreiSanlega verSa sem hressandi hafgola og auka víSsýni þeirra. Ennfrenmr má geta þess, aS gert er ráS fyrir, aS frakkneskir stúdentar búi þar lika, ef rúm er til. KvöldiS hinn 30. jan. helgaSi Norræna stúdentafélagiS eingöngu íslandi. ForinaSur þess, Daninn Dr. phil. Niels Nielsen, sem Is- lending-um mun kunnur af rann- sóknarferSum sínum á Islandi undanfarin sumur, flutti þar langt erindi um ísland og sýndi fjölda skuggamynda. í ræSu sinni fór hr. Nielsen mjög lofsamlegum orSum um feg- urS og tign íslenskrar náttúru. SagSi og frá erfiSleikununt og hættunum, sem eru á því aS ferS- ast um óbygSir íslands. Eigi gleymdi ræSumaSur aS geta hinna ötulu félaga sinna, Pálrna Hannessonar, Steinþórs SigurSssonar, SigurSar Thorodd- sen og SigurSar Jónssonar. Má nieS sanni segja, aS erindiS var í alla staSi hiS besta og vingjarn- legasta og sanngjarnasta í garS íslendinga. AS fyrirlestrinmn loknum söng ungfrú Engel Lund nokkur ís- lensk lög eftir Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Lax- dal. Var söng ungfrúarinnar tekiS meS dynjandi lófaklappi. AS lok- tim var dansað fram yfir miS- nætti. Á skemtuninni voru, auk NorS- urlaudabúa, nokkurir gestir, sem stjórn félagsins hafSi boSiS, bæSi Frakkar og menn af öSrurn þjóS- unt. Fór skemtunin hiS besta fram og var íslandi og félaginu til hins mesta sóma. fslenskur stúdent. K. F. U. M. U.-D. í kvöldpcl 8Vb A.-D. fundur annað kveld. Leiðréttingar, í blaöinu í gær var talið, aS Guöjón . GuSjónsson hef ði veriS óskráSur háseti á Jóni forseta, en síðar kom í ljós, að svo var ekki. Plafa því veriS 25 rnenn á skip- inu, en ekki 26. — Misprentast hefir í nafnaskránni í gær „Lang- holt“ fyrir Lágholt viS Reykjavik. VarSskipið Fylla hefir sent h.f. Alliance samúö- arsk'dyti vegna manntjónsins og skipskaSans. F östuguðsþ jónusta veröur haldin í þjóökirkjunni í Hafnarfiröi á morgun (fimtudag) ki. 8 síöd. Síra Ámi Björnsson prédikar. Páll ísólfsson hefir frestaö aS halda 17. orgel- hljómleik sinn. Hann átti aö vera á ntorgun. Farþegar frá útlöndum á íslandi í gær voru þessir: Frú Anna Bjarnason, frú Christine SigurSsson, Aage Schiöth frá Akureyri, Óli Ás- mundsson, múrarameistari, Þor- sleinn Þorsteinsson frá ísafirSi, G. S. Gíslason, verslunarmaSur, Bjarni SigurSsson, verslunarmaS- ur, Ólafur Jónsson, múrari, og Jóhannes Möller. — ísland fer héöan vestur og norSur um land til Akureyrar 2. rnars, kl. 6 síö- degis. Fyrirlestur dr. Bjargar Þorláksson á sunnu- daginn var vel sóttur. Lýsti frúin því mjög Ijóslega, hvernig háttaö væri samsetningi fæöunnar og hvernig hún gæti best oröiö likam- amun aS notunt. Meltingin byrj- aði „strax í eldhúsinu", eða ætti aS byrja, en héldi síSan áfrant í meltingarfærum manna og síSast í sjálfum liffærunum. Hún lýsti magnefnum (vitaminum) fæðunn- ar og nauSsyn þess, aS þau færu eklci forgörðum í meSferðinni. ÁS- ur fyrri hefSi íslenskt mataræði veriS kröftugra á meSan meira var af harðætinu og smjöriS var ekki selt úr landi. HúsmæSur hefðu þá og af reynslu vitaS hvaS var kröftugur matur. Nú væru matar- hættir mjög breyttir, og þyrfti því aS sjálfsögðu nýjan lærdóm til a'ð leiðrétta þaS sem aflaga fer, til þess aS verja þjóðina bráöri hættu. — Eitt af því, sem frúin benti á, var þaö aö hita matinn ekki um of, hann soönaöi best í hítakassa, því aS þar mætti halda hitastiginu í kringum 90 stig, en þánn hita þyldu magnefnin betur en hinn bráða suSuhita yfir eldi. — A6 fyrirlestrinum var gerSur hinn besti rómur. Útvarpið í dag síðdegis. Kl. 7,30: VeSurskeyti. Kl. 7,40: 20 mínútur fyrir drengi. Kl. 8: LeikiS á knéfiðlu (A. Wold). Kl. 8,30: Upplestur (Ólína Andrés- dóttir). Kl. 9: Organleikur (Páll ísól'fsson). Kl. 9,30: Fyrirlestur um rnusik (Emil Thoroddsen). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá'J. og N„ 5 kr. frá G. T„ 2 kr. frá X, 5 kr. frá G. (afh. síra Ól. Ól.), 2 kr. frá Gutinu, 5 kr. frá G. K. — Leiðr. í laugardagsblaði Vísis var augl. 5 kr. áheit frá N. N„ en átti aS vera S. Ó., 5 kr. frá R. (afhent síra Ól. Ól.), 3 kr. frá konu, 50 aurar frá H„ 25 kr. frá N. N. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reýkjavík 7 st„ Vestmannaeyjum 7, ísafirSi 9, Akureyri 5, SeySisfirSi 8, Grindavík 7, Stykkishólmi ■ 8, GrímsstöSum 3, Raufarhöfn 3, Hólutn í HomafirSi 7, Blönduósi 8. Færeyjum 5, Angmagsalik 5, Kaupmannahöfn o, Utsira o,Tyne- mouth 4, Hjaltlandi 4, Jan Mayen o st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 5 st. Úrkoma 0,1 mm. — Djúp lægS suðvestur af Reykja- nesi á norSurleiS. — Horfur: SuS- Skaga- kaptöflup í heilum sekkjum og lausri vigt nýkomnar. MuM Drífandl Laugáveg 63. Sími 2393. vesturland og Faxaflói: Storm- fregn. 1 dag suSaustan átt og hvassviðri. Rigning. í nótt aU-' hvass sunnan og regnskúrir. ««■* BreiSafjörSur og VestfirSir.: Stormfregn: Iivöss suðaustan átt í kveld og nótt. Sennilega rigning, — NorSurland og norSausturland j í dag og nótt suöaustan átt, sum- staSar allhvass. Úrkomulaust. —< AustfirSir : í dag og nótt allhvass suSaustan. Rigning í nótt. — SuS- austurland í dag og nótt: Hvass suSaustan. Rjgning. ♦. ...... ‘ * 0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.