Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 4
 VISIR Svo audvelt og árangurinn samt svo góðnr. Sé þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. - Þvotturinn verður sfcír og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft afnið mjúkt. Þvottaefnið FhK-Flak varðveitir létta, fína duka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIB FLIK-FL Æ K Elnkasalar á ísíamli. I. BR^MOLFSSON & KVARAN. I '¦-¦> ¦*$> i 4 m Persil sótthreinsar þvottinn enda þótt hann sé ekki soðinn,held> ur aðeins þveginn úr vol^umPersil- legi, svo sem gert er vio ullarföt. Persil er því ómissand) í barna- og sjúkraþvoU og frá heilbiifí ðissjóriar- miíi œtti hver húsmóðir aMelja það skyldu 8ína að þvo úi Persil. Silk Floss þetta viourkenda afbragös hveiti seljum yið nú rneð óheyrilega lágu veroi. B % F H Kjartansson 4 Co Hafnarstp. 19. Sími 1520 og 2013. — Toffee — möndlu Toffee — rjóma-karamellur — _ súkkulaði-karamellur. Ljúffengast og ódýrast. li.í. EíDagerD ReykjauíRur. „Gunnar", 'bókin sem talaS var um í „Vísi" í gær, kostar aS eins kr. 2.50. Nóg fyrir hendi af, henni enrt þá lijá mér, en þær bækur, sem unglingar verSa áf jáSir í, geta fljótlega þrotiS. Mætti um leiS minnast á „Ævin- týri úr eyjum", hina óviSjafnan- legu bók um Nonna og Valda. — HeyrSu, barniS gott, pabbi þinn. hefir máske veriS auralaus fyrir jólin og ekki getaS gefiS þér fyrir henni þá, haft ef til vill í svo mörg horn aS líta. En ætli hann sé ekki orSinn þaS ríkur núna, aS hann geti gefiS þér bókina? Einmitt núna um mánaSamótin er besta tækifæriS! Nýkomið: AvextÍP sykraoir. Döðlur í pökkum. Fílcjnp - — Nioursoðnir ávextir *¦' í miklu úrvali rojög ódýrt. Aðalstræti 6. Simi Í318. HjálpræMsherinn. FJórlr dagar við krosslnn, — flmtndaginn, föstndaginn, langaidaginn og snnnadaglnn 1., 2., 3. og 4. mars Bænasamkomnr kl. 71/., s.d. Hjálprœöissamkomnr kl. 8 s.d. Allir velkomnir! Geír Konráðsson Skólavörðustíg 5. Sími 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sama stað. Vandaður frágangur. Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/2 hestafl kr. 285. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahðfn. Verðlistar okeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. Ungur reglusamur maður, óskar eftir búðar-, skrifstofu- eða inn- heimtustarfi. Nánari upplýsingar gefur Guðbj. Gnðmnndsson í Acta, sími 948, heima 1391. TILKYNNING BRAGÐIÐ MJBRLIKl Fundist hefir nýlegt Görick karlmanns-reiShjólsstell, síSastliS- inn laugardag, á veginum sunnan til í ÖskjuhlíSinni. Réttur eigandi gefi' sig fram. A. v. á. (6óo Tapast hefir gi-ábröndóttur kett- lingur. Skilist á Bárugötu 22, niSri. (659 Húspláss óskast, austarlega í bænum, 2 herbergi og eldhús, á neSri hæS. ÁreiSanleg borgun. Upplýsingar á HjólhestaverkstæS- inu, Laugaveg 69. (643 Gott herbergi meS húsgögnum óskast strax. Uppl. í síma 1912. (662 Stofa til leigu meS aðgangi aS eldhúsi. Uppl. á Kárástíg 9, uppi. (655 Tveir reglupiltar geta fengiS ágætt herbergi, fæSi og þjónustu. Laugaveg 11, uppi (gengiS inn íra SmiSjustíg). Sanngjarnt verS. ' (652 Stofa til leigu á Framnesveg. Uppl. á Framnesveg 56. (650 r VINNA Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn, á barnlaust og fáment heimili. A. v. á. (647 ReiShjól gljábrend í öllum lit- tim. Full ábyrgS tekin á allri vinnu. ReiShjólaverkstæSiS, Vest- urgötu 5. (235 Látfð Fatabúðina sjá um> stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Ung kona, meS barn, óskar eft- ir atvinnu viS húsverk. Gæti líka tekiS aS sér ráSskonustöSu. Uppl. á Lindargötu 32, uppi. (661 Þrifin og myndarleg stúlka ósk>> ast strax 2—3 tíma á dag. Uppl. á Ránargötu 10. (641 Stúlka óskast í létta vist til 14. maí. Uppl. á Hverfisgötu 60 A, uppi. . (656* Ábyggileg unglingsstúlka, helst vön, óskast nú þegar í mjólkur" búSina á Grettisgötu 2. (654 Ráðningastofa fyrir stúlkur. —» Margar góSar húsmæöur óska eftir stúlkum og unglingum. Einn- ig vantar hlutakonu. Til viStals kl. 10 árd. Bárugötu 4. Sími 1100, frá kl. 2-6. . (648P Bestu og ódýrustu viSgerSir á hjólhestum á Laugaveg 69. Hjól- hestaverkstæSiS. Sími 2311. (642 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup í boSi. Framnesveg 4. (657 Gúmmí-suða H. Jósefssonarf Veltusundi 1. Gerir viS bíladekk, slöngur og allskonar gúmmí- skófatnaS. (126 n KAUPSKAPUR l Vafnsglös 30 aura, Bollapör 45- aura, Ávaxtasett 4,75. Skálasett 3,10. Verslun Jóns B. Helgasonar. (645- Handsápur í miklu úrvali, ódýr- ast í verslun Jóns B. Helgasonar. (644- Sökum burtflutnings er nýlegur' mahogni grammófónn (skáp- grammófónn) til sölu. Upphaflegt verS 700 kr., en selst nú fyrir 350.- Vonarstræti 11 B, útbyggingin. ', (640* LítiS hús til sölu á góðum staö,- Uppl. á Merkúrgötu 8, Hafnarf.- Sími 22. ¦ (639* .---------------------------------------------------_—;--------------------------------------%-----------------.------------------- HÁR við islenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en i versl. Goðaf oss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75S ...... _ ...........-.................. _-------------,—«r "ú Regnfrakkap » allar stærðir fyrirliggjandi^. 5? Fara öllum vel. Lágt verð. $ G. Bjarnason & Fjeldsted. Nett skrifborð til sölu, ódýrt.- Grettisgötu 51, kjallaranum, kL 5—7 síSd. . (65S; Rafmagnskaffikanna til sölu. Til sýnis á afgr. Visis. (653 Regnfrakkar og regnkápur, karla og kvenna, í miklu úrvali á Laug^.- veg 5. (651 Drengja-, telpu- og regnkápur nýkomriar á Laugaveg 5. (649» Grímudansleikir. Til aS skreyta" ineS salinn, lukfir og lengjuf (Guirlanders), selt með heildsölu- verSi í vefslun Jóns B. Helgason- ar. (646» FfíaííprentimiBJBn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.