Vísir - 01.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f'ÁLL STE3N6RÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmi8|mimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. PrentsmiSjusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 1. mars 1928. 60. tbl. Gamla Bíó Stödvarstjórinn. (Au8 turheim s-hr aðl estin.) Áhrífamikill og spennandi sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af þýskum úrvalsleikurum einum. Aðulhlutverkin leika: Lil Dagover, Heinricli George. Ennfremur leika: .Anglo Ferrari, Maria Pandler, Walther Pilla. Hilda Jennings, Hermann Piha. IMyndin er afskaplega {;ó8 og listavel leikin. Sönn ánœgja að horfa á hana. j Útsala « Austurstræti 4. Til að rýina iyrir vor-vörunum, seljum við með afar mikium afslœtti, en aðeins i tvo daga föstndag 2. raars gg laugardag 3.mars nokkrar vörutegundir. Til dæmis: Kvennærföt úr silki, léreíti, bómull fyrir liálfvirði. Peysup og golftreyjupí Iiálfvir3if Bapna ullap peysur og Mfup fyrir Iiálfvirði. Silkislædur, dúkap, kragap fyrir liálfvirði. SokkaPf buxur, bolir og margt fieira afar ódýrt. MuniS föstudag og laugardag. NýjaP VOP-VÖPUP koma i næstu viku. xsfto«»ooo5iotxiíioctiOíscoöooö(ESSioo!iOíjctiG<;coow;xjooooooa«oo:5í * Fjrirliggjandi: SVESKJUR margar stærðir. RÚSÍNUR steinl. Sun Maid. APRlKOSUR. EPLI þurkuö DÖÐLUR (11—14 og 30 kg. ks.) do. í pökkum. £• Brynjólfsson & Kvax*an. Atvinna. Ungux, xeglusamur maSux, sem í 6 áx hefix vexiö við vexshm í Danmöxku, óskax eftir atvinnu, helst við verslun eða skrifstofu, Cóð meðmæli fyxix hendl A. v. á. Grammofön plötur. Ný lög sungin af Pétrl Jónssynl: Sólskrikjan og Systkinin komin. Danslögin sem mesf eru spiluð eru: Fifty million Frenchmen, Adios og Charmaine. Nótur nýkomnar þ. á. m. Brahms Wiegenlied uts. fr. píanó, Jarne- feldt, Berceuse, Zigeunerweisen úts. f. pianó o. fl. o. fl. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Nýkomid! Svuntuefni frá 5,00 í sv. Slifsi o% Svuntusilkl afar ódýr. Upphlutaskyi’tuefni, ódýr. Moffgunkiólaefni frá S,75 í kjóhnn. Dúnléreft sérlega gott. Sokkar o. m. ÍI. Njálsgötu. 1. bími 408. If líifSilf tökum við undírritaöír til hreins- unar og lakkeringar. Gott verk- stæðispláss fyrir hendi'. Einar Einarsson, Sigurbergur Einarsson. Símar 2185 og 2160. tOOOOOOQOOtXXXXÍtSOOtXÍQOOtSOt Úpsmíðastofa Gnðm. W. Kristfánsson. Baldursgötu 10. KXXXXXXXXXXX X X X sooooooooöt Nyja Bíó. Konungur flakkaranna. Sjénleikur í 10 þáttum frá United Artists. Aðaihlutverkin leika: John Barrymore, Conrad Veidt, Marcelin Day o. fl. i Jarðarföx 'Guðrunax <dóttux okkax, sem andaðist 25. þ. in., fer fxam frá dómkirkjunni laugardagmn 3. mars næstkomandi kl. 154 .síMegis. Reykjavík 29. febrúax 1928. (Sigriðui 3»orláksdóttir. Einar Arnórsson. 'Hér rueð tilkynnist, að okkar hjartkæra móðir og tengdamóð- ir, ;Eigurborg JÓE.sdóttir, andaðist að heimili sínu, Fischerssundi 3, 28. ;fébr. — Jafðatförin ákveðin síðar. Börn og tengdaböm. Jarðarför frænku minnar, Margrétar Þórðardóttur, fer fram frá dómkirkjunní föstadaginn 2. mars, og hefst með húskveðju á heim- iilí bennar, Þinghoitsstræti x8, kl. 1 e. m. Eyrir ihönd fjarstaddra asrtingja Vigdís Torfadóttir. VERÐLÆKKUN, ÐECCA BRUNSWICK POLYPHON HIS MA STER'S VOICE [ Margar Dýjar tegundir. — Skoðið gluggana. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ: QRAMMO FONAR Hljómsveit Reykjavíkur 3. lilj ómleikap i Gamla Bió næstk. sunnudag 4. mars kl. 3 e. h. Viðfangsefni eftir Beelhoven, Schubert ofl. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar, hljóðfæra- versl. Katrínar Viðar og Hljófærah. Reykjavíkur og kosta 2,50 og stúka 3,50. Kvæðakvöld Hólmfríður Þorláksdóttir kve'ð- ur ýmsar stemmur í Bárunni sunnudaginn 4. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar á x krónu verða seldir föstudag og laugardag í búð'inni á Laugavcg 33, Bóka- verslun ísafoldar óg við inngang- mn. K. F. U. M. Allir ungir menn velkomnir. A-D-fundur í kveld kl. 8'/2- Hanðmáluö seðlaveski, hin fegurstu, sem hér hafa sést. Kven- töskur (vortíska 1Í)2«S). Samkvæmistöskur (1928), buddur o. fl. alveg nýtt, liofum við fengið mi. Alt samkvæmt nýjustu Paris- ar- og Vínarborgarlísku. Hljólfærahúsið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.