Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 1
Bitetjóii: PÁLL STBSÍGRlMSSON. Simi: 1600. PrentemiCfuBÍini: 1578. w Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9» Sími: 400. Prentemiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudagien 2. mars 1928. 61. tbl. i Gamla Bió ¦ Tengda- synirnip, Skopleikur í 7 þáttum. • Aðalhlutverkin leika- Litli og Stóri. Mynd þessi fer fram í Vín- arborg og á Sh Moritz í Sviss og er n iklt: skemti- legri en hinar undanförnu. Stanslaus hlálur frá byrjun í£l enda. Taukjólar á bðrn og fullorSna fallegat-tir og ódýrasíir. Verslunin HNannaM Laugaveg 58. Fleiri hundruð pör aí kart- mannasokkutn, seljast fyr- ir mjög lágt verð. Pér sparið 25% við að kau$>& sokkana hjá m«r. Pað eru líka peningar. Guðm. B. Vikai* felæðskerl. Laugaveg 21. Síaoi 658. Þeir kaupendur, setu ekki fttaia feiigiS siousta heftira, era beSnir aS gefa strax upp uöfn sín, á | Frakkastíg 24, sími ncjf/, því ls«eft- \ 1 in eru bráSum uppseld. Sagam <er J nú afskaplega spennaodil — '9- I hefti kemur út á mo.rgim. Uppboð. Opinbert uppbod vorðup haldið á gufuskipaafgi*. Nle. JBjapnason nép í bæ, Laug- ardaginn 3* mars n, k, og hefst lcl. 1 e. h. J»ar verðup selt ^83 stykki plankap 2x4, samtals 2 stds. Bæjarfógetinn i Rvík. 2. mars 1928. Jóh. Jóhannesson. 8ffliðjustíg 10 *Uerksm Simi 1094 LíkkiStuvinnustofa Jleqjqapik 11, Sfmi 93 ogZ greftrunar- umsjón. Skáldsögurnar: Fói*nfús ást og Kynblendinguæinn, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. verður haldin í Bárunni annað kvöld, lau*ardaginn 3. þ. m. kl. 8. Til skemtunar ve*ð- up Upplestur, Gam- anvísnasöngur, Dans. Aögöngumiðar á kr. 1,50 verrta seldir i Barunni á morgun frá kl. 1—6 og við innganginn. Nýkomiö: Epll, GlóaldJn, Petur, Gnlaldln. Versl. Foss Laugaveg 25. ekki ávexli eða sælgæti á5u- en þér hafíS liiiS inn i versL Sími 2393. Laugaveg 63. Aðalfundnp F-.él. járnsmiðanema verður Jbaldinn sunnud. 4. mars kl. 2 e. h. í Iðnskól- anuna. STJÓRNIN. Skipstjðrafél. ALDAN. Fundur í kvöld kl. 81/,, á Skjaldbreið. DAGSKRÁ: Vitamál og tojörgun- armál. Áríðandi að allir félags- menn mæti. Stlórnin. Nýja Bíó. Konungur flakkaranna. Sjónleikur í 10 þáttum frá United Artist->. ASalhlutverkin leika: John Barrymore, Conrad Veidt, Marceline Day o. fl. 1 síðasta sinn. í samskotasjóuínn gefuni við 20°|o af öllum se!dum myndum nú í vikutíma. — Fjölbreytt úrval. — Sig. Þppsteinsson Freyjugötu 11. Síml 2105. Hjartanlega þakka eg öllum, er sýndu hjálp og hfuttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar Svanbjargar Baldvinsdóttur, sem andaðist á Vífilsstöðum 30. jan. Fyrir h,ond föður míns ogsjrstkina. Tómas Baldvínsson. Vinuni og vandamínnum tilkynnist, .að .bróðir .minn, .Þórólfur Bjarnason, andaðist í morgun, að heimili mínu, Bjargarstíg 3. Reykjavík, 1. mars 1928. Jón Bjarnason. iMinn ástkær eiginmaður Sigurður Sigurðsson, frá Kotey, and- a;Sist 25. febr. Jarðarförin er ákveðin mánud. 5. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili hans, Haðarstíg 15, kl. 1 e. h. Kiansar afbiðjast. Ingiríður Gestsdóttir. Hér með tilkynnist vjnum og vandamönnum, að Þórður Einars- :son frá Stokkseyxi druknaði í gær við Vestmannaeyjar. Móðir og systur. Silk Floss þetta viðurkenda afbragðs hveiti se]jum við nú með óheyrilega lágu verði. e '/F F. H Kjartansson & Co, HafnaFStP. 19. Sími 1520 og 2013. Komið í Afgr. Alafoss i dag og á mopgun. l»ag íáið þér TAPBÚTA tyrir h6Ht verd - o. fl. SflDÍ 404. „ÁlafOSS" Hafnarstr. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.