Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 3
VISIR ' Hínu er óhætt a'S segja frá, a5 seiuna átti eg tal um þetta viö . „prestinn, sem fermdi hann“.Prest- iriuni þótti sagán einkennileg, og hann talch harla líklegt aö móSir ■drengsins hef'ði beðiS fyrir hon- um þenna sunnudag, því a'5 hún væri safinkristin kona og síbiSj- andi fyrír „drengnum, sem fór út í heiminn“. — Enga hugmynd hafði hún um annað en a5 sonur hennar hef'Si „góöa atvinnu“ á ís- landi. — En sá sem hún ba‘5 a'ö blessa „drengimr“ sinn, vissi um bagi hans, og eg var svo lánsam- ur aö mega fara sendiferSina meö bænheyrslu móöur hans. Veröi maiiur þess var, þótt ekki yæri nema sár sjaldan, aö manni sé trúa'ö fyrir að fara sendiferöir tjl einmana fanga fyrir biðjandi ástvini hans í fjarlægð, þá eru öll Ómökín margborguð. Jarðarför Guörúnar Einarsdóttur, Arnórs- sonar prófessors, fer fram á morg- un frá dómkirkjunni kl. ij4 miö- deg'i-s.' Yeðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 3 st, Vestm.- eyjum 4, ísafiröi — 2, Akureyri .2, . Seyðisfiröi 2, Grindavík 1, Stykkishólmi 1, Grimsstöðum o, Raufarhöfn 3, Hólum í Homafiröi 5, Blönduósi -r- 2, Færeyjum 6, Angmagsalik -f- 2, Kaupmh. 1, Utsira 2, Tynemouth 5, Hjaltlandi 6, Jan Mayen o st. Mestur hiti hér í gær 6 st„ minstur 1 st. — Lægð fyrir sunnan land, á norðurleið. — Horíur: Suðvesturland: Storm- fregn. í dag hvass austan. Rign- íng. í kveld og nótt minkandi suð- .austan. Faxaflói: I dag allhvass .austan. Dálítil rigning. ínótt mink- andi suðaustan. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: í dag austan átt. 'Úrkomulaust. f nótt all- livass austan. Sumstaðar rigning. Norðáusturland og Austfirðir: í dag og nótt allhvass austan. Þoka og rfgning. Suðausturland: f dag íjlhvass austan. í nótt minkandí suðaustan. Rígning. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- íýáendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í sunnudags- blaðið á afgreiðsluna í Aðalstræti 9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annað kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- iýsa í Vísi. Foreldrar mega aldrei herða á eða ofhjóða eðlilegri þróun bamanna. Kaupið Mæðrabókina, eftir pi-ófessor Mon- rad. Kostar 4,75. Gjöf til samskotasjóðsins. Á bæj arstjórnarfundi í gærkveldi var samþykt í einu hljóði svo- látandi tillaga: „Bæjarstjórn fel- ur borgarstjóra að greiða úr bæj- arsjóði 7500 kr. í samskotasjóö til hjálpár 'aðstandendum þeirra manna, er fórust með togaranum „Jórti forseta". Upphæðin greiðist jblÍ, því fé, sem áæt.lað er til óvissra 'Útgjalda/-' í samskotasjóðinn hafa Vísi verið afhentar þessar gjafir: 25 kr. frá öldruðum sjó- manni og konu hans, 25 kr. frá tveimur systrum, 15 kr. frá ó- nefndri konu, 10 kr. frá J. G. B. Alls kr. 75.00. Hljómsveit Reykjavíkur heldur 3. hljómleika sína - á sunnudaginn kemur, kl. 3, síðdeg- is. Aðgöngumiðar fást í bókaversl- unum. Sjá augl. í blaðinu á morg- un. Elds varð vart um hádegi í gær, í húsinu nr. 18 í Hafnarstræti. Hafði kviknað í bréfarusli undir stiga. Slökkvi- liðið kom svo fljótt, að eldinn tókst að slökkva, áður en nokkur- ar skemdir urðu að honum. Slöikkviliðið var kallað í gærkveldi að „Suð- uq>ól“, en þar var enginn eldur, og hafði einhver gert það til hrekks; að brjóta brunaboðann og ómaka slökkviliðiö. K orðmannafélagið hélt fund síðastliðinn sunnudag. Flutti Matthías Þórðarsoa j)jóð- minjavörður þar erindi unx ís- lenska list og listsýninguna í Kaupmannahöfn, og var það fróð- legt, að áheyrenda sögn. Er líklegt aö almenning fýsi að heyra ítar- lega frásögn af þessari markverðu sýningu. Ungfrú Svanhildur Þor- steinsdóttir las upp og ungfrú Ásta Jósefsdóttir söng, og var gerður hinn besti rómur að hvoru- tveggja. Fundurinn var mjög fjöl- mennur. V ikivakasýning hélt Ungmennafélagið Velvak- andi í Iðnó á þriðjudagskvöldið var, fyrir fullu húsi hoðsgesta. Helgi Valtýsson, sem kent hefir fjölmennum hóp kennaraskólanem- en'da og annara, allmarga kvæða- dansa, hélt fyrirlestur á undan sýningunni og gerði þar grein fyr- ir tilgangi sínum og annara með endurvakningu vikivakanna. Var það snjalt erindi og af áhuga flutt. Síðan hófst sýningin, og voru dansaðir flestir þeir vikivakar, er sýndir voru á álfadansinum i vet- ur. Nutu áhorfendur þeirra miklu ‘ betur nú en þá, en vera má, að full þröngt hafi verið um dans-. íólkiö í sumum sýningunum. Tókst sýningin vel, og hefir dansflokkur- inn í hyggju að endurtaka hana opinberlega mjög bráðlega. Sigurjón Pétursson á Álafossi hefir gefið út bæk- lmg, sem heitir: „Hvað skeður J943 ? — Iðjan og gengið." — Rit- iö fjallar um nauðsyn innlendrar iðju og vernd þá, sem íslenskur iðnaður þurfi að fá, til þess að geta staðist samkeppni við útlönd. -- Ritið kostar eina krónu, og mun verða selt hér í bænum á morgun. Ágóðinn rennur til líknarfyrir- tækis. Esja fór héðan í gærkveldi austur um land í hringferð. Farþegar voru margir. Útvarpið í dag síðdegis. Kl. 7>4o: 20 mínútna erindi (Katrín Thor. læknir). Kl. 8,10: Enska fyrir hyrjendur (ungfrú Anna Bjarnadóftir). Kl. 8.45: Hljóðfærasláttur frá Iiótel ísland. þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allai» stærðip frá 5-32 kerta aðeins eina krónu stykkið. nnxi Hálfvatts-perur afar ödýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatl Kr. 1,30 1,30 1,05 1,80 2,75 4,00 stykkið Melgi Magnússon & Co. Sími Sorö 102 & 442. Sorð Basholdofngsskole ásamt barnahiútrnaarðetid. Góð og hai<kvfem bókleg fræðsla í innanhússtörfum og hmkrun barna. Ný námskeið hefjast 4. maí og 4 nóvember. V-rð 115 kr. á mánuði. Reynandi að sækja um styrk úr rikissjóðí. Sttrfsskrá send E. Vestepgaard. EfnaUag Reykjariknr Kemlsk fatahretnsna og Iltnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Simueinl; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhftldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Gykur þægindi. Sparai* fó. Danssýning heldur Ruth Hanson með aðstoð systra sinna og 18 nemenda sunnudaginn n. mars í Gamla Bíó kl. 3/2 e. m. — Allur inngangs- eyrir gengur til hjálpar ekkjum og börnum þeirra manna, sem fórust er Jón forseti strandaði. Hr. bíó- stjóri P. Petersen Iætur húsnæði í té ókeypis. Sýndir verða gamlir dansar, láthragðslist, nýtískudans- ar o. s. frv. — 4 ára stúlkur sýna ýmsa dansa. — Aðgöng-umiðar vcrða seldir í búðinni hjá H. S. Hanson, Laugaveg 15, næstu viku. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith. Goðafoss fer héðan siðdegis á morgun til útlanda. Lagarfoss kom í morgun til Djúpavogs frá útlöndum. Selfoss fer frá Hamborg í dag. island fer í kveld vestur og norður um land til Akureyrar. Kveðskapur. Næstkomandi sunnudag ætlar frú Hlómfríður Þoríáksdóttir að skemta nieð kveðskap í Bárunni. Kann hún margar rímna-stemmur og hefir þróttmikla og fagi'a rödd. Bæjarbúar ættu að fjölmenna og blusta á kveðskap Hólhifríðar. Kunnugur. St. Skjaldbreið. Fundur í kveld kl. 8)4- St. Morgunstj arnan heimsækir. Kvöldskemtun verður haldin í Bái-unni annað kveld. Fjölbreytt skemtiskrá. Sjá augl. Afgreiðsla Sögusafnsms er á Frakkastíg 24, sími 1197. Sjá nánar auglýsingu hér í blaðinu. Geir Konráðssoa Skólavöpöustig 5. Sími 2264. Rammar, nimmalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sima stað. Vandaður frágangur. Kolasími ViM8i»r WMw er nútsier 2340, Skagakartöflur. Kartöflur koma ofan af Skaga mjög fallegar og góðar, seldar meðan birgðir endast. Ton og Brekkustíg 1. K.F.U.K. A Ð. Fundur I kvöld kl. SVa Frú Guðrún Lárusdóttir lalar. Alt kvenfolk velkomið. Fyrirliggjandi: Stpausykup, Smjörlíki (Bellona), Halldor Eiriksson. Hainarstræti 22. Simi 175. Seljum næstn daga danskar kartöflur, með mjög lágu verði. Nýtt ísl. smjör á kr. 2,25 kg., rikling á 80 aura )4 kg., ísl. dósamjólk á 55 aura. Allar nið- ursuðuvörur i stóru úrvali. í samskotasjóðinn gefur Sigurður Þorsteinsson 20% af andvirði allra mynda, sem hann selur í eina viku. Sjá augl. Gjöf til nýrrar kirkju í Reykjavík, afh. sira Bjarna Jónssyni, io kr. frá N. N„ og áheit tii sömu kirkju, afh. síra Fr. tlall- grímssyni, 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá gamal- menni, 2 kr. frá S. G„ 2 kr. frá l’. J„ 10 kr. frá J. Þ„ 5 kr. frá kirkju, 5 kr. frá mæðgum R. Ó„ 10 kr. frá G. Þ„ 5 kr. frá strand- manni, 5 kr. frá strandmanni, 2 kr. frá M. Ó„ 15 kr. frá N. N„ 5 kr. frá Jónasi (afh. síra Bjarna Jónssyni). MÓTORBÁT vantar okkur til flutninga i Borg-. arnes.; F. H. Kjartansson &fCo. Simar 1520 og 2013. „Goðafoss" fer héðan annað ltvöld (laugardagskvöld) kl. 9 til Ab- endeen, Hull og Ham- bopgav. 1 R. GUÐMUNDSSON & CO. Sími 2390. Hveríisg. 40. Sími 2390. íUBP^ Vörur sendar heim um aJÍSL horgina. Efni í grímnbúninga. Tarlatane í öllum litum, Tarla* tane glitrandi í 10 litum, Gutt* og silfurbönd og kögur, Grímur úr la4ing og silki og mnrgt fl. til að skreyta með grímubúninga* Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12. Sími 895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.