Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1928, Blaðsíða 4
V IS 1 R Nýpeykt liangikjöt, Nýreykt ýsa, Frosið dilkakjöt, Nautasteik, Nautaöuff, Fisk- og kjötfars, Siirsaðar rauðap rófur, Allskonar salat. Vöíup sendar lieim, HRÍMNIR (hofnlnu á Njáisgötu og Klapparstig). Sími 2400, 5^ £ j CL gk NETTO iNHOUD “|j|| k £ ár ^ Wl. 0 ^M/íoKO. JVgn L GEGARANDEERD ZUIVERE GACAO EABRII WORMER' ECEN TE ÍEER (holland) K AK AÓ í dósum og pökkum ER BEST. Regn' hlífar íyrir konur og karla. Hefðarfrúr og meyjar nota altaf hið ekta au«tur- landa ilmvatn Funana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenua nota em> » " "■.. f<ongu Fæst í smagiösum með skruftappa. Ve ð aðems 1 kr. 1 heildsölu h|á H f Etuage> ðReykfavikur. í heildsölu: Púður Handsápur Svampar Ilmvötn Cream allskonar Han dsnyrtin gar> vörur. n mrn r HUSNÆÐl ] Tvö sólrík, stór herbergi og eld- liús óskast 14. maí. Tilboö merkt: „4“ sendist afgr. Vísis. (46 2 herl>ergi til leigu i Austur- stræti 6, vel til fallin fyrir skrif- stofur eöa þess háttar. Á sama staö ýms húsgögn til sölu meö tækifærisveröi. Til viðtals kl. 1— 3 °g 8—10. (36 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Uppl. í síma 808. (5 Lítiö herbergi óskast í eöa ná- lægt Miðbænum. A. v. á. (59 Lítið sólarherbergi til leigu á Frakkastíg 19, uppi, fýrir ein- hleypan, reglusaman, roskinn mann. (58 Sólarstofa til leigu, neðarlega á Laugavegi, snýr út á götuna. Laugaveg 11, þriðju hæð. (55 Herhergi til leigu. Uppl. á Vest- urgötu ii. (65 | TAPAÐÆUNDIÐ | Sjálfblekungur hefir fundist. Vitjist á Lindargötu 43 B. (52 Silfur-tóbaksdósir hafa tapast, merktar: „Ólafur Guðmundsson“. Finnandi beðinn ab skila á Berg- þórugötu 2 (búðina). (47 Bílstjórahanski tapaðist á sunnu daginn. Skilist á afgr. Vísis. (39 f 1 TILKYNNING Ef þér viljið fá innbú yðar vá- trygt, þá hringið í síma 281. Eagle Star. (249 Píanó óskast til leigu. Sími 1275 (63 Grímubúningar til Ieigu á Bók- hlöðustíg 2. (66 r KAUPSKAPUR 1 Ný bók, er allir þurfa að lesa. Hvað skeður 1943? Eftir Sigur- jón Pétursson, verður seld á göt- unum á morgun, til ágóða fyrir líknarstarfsemi. Drengir óskast til þess að selja bókina. Þeir komi á afgr. „Álafoss“, Hafnarstr. 17. <354 Vertíðin stendur sem hæst Þeir, sem hafa í hyggju að fela mér sölu húsa sinna, geri mér sem fyrst aðvart. Mörg hús þegar til sölu, t. d.: 1. Lítið hús á stórri eignar- lóð, rétt við höfnina. 2. Helraing- ur (neðri hæð) af nýlegu stein- steypuhúsi. Væg útborgun. 3. Vel- fcaldið og vandað steinsteypuhús, á umgirtri eignarlóð. 4. Stein- steypuhús, ein hæð og ris, á leigu- lóð. 5. Annað steinsteypuhús, ein hæð og ris, á eignarlóð. 6. Stórt, tvílyft steinhús, 3 íbúðir, öll þæg- indi. 7. Tvílyft, járnvarið timbur- hús, i Vesturbænum. 8. Nýtt stein- steypuhús, 2 íbúðir, flest þægindi. Sanngjamt verð, ef samið er strax. 9. Jámvarið, lítið timburhús, á baklóð. 10. Hús, með lausri sölu- búð og íbúð 14. maí, á góðum stað við Laugaveg o. s. frv., o. s. frv. Gerið svo vel að líta inn til mín. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9B. • (53 Blómfræ og matjurtafræ selur Pagnheiður Jensdóttir, Laufásveg 38. , (50 Rósaplöntur (stilka), túlípublóm selur Einar Helgason. (49 "Mikil verðlækkun: AUar nauð- synjavörur hafa lækkað í verði í vershminni á Grundarstíg 12. Sími 247. (64 Kommóða til sölti með góðli verði. Uppl. á Kárastíg 8. (45 • Betristofu húsgögn, einnig 6 borðstofustólar og skápur, selet með tækifærisverði. Á sama stað ný Dúrkoff skóaravél og önnur stigin klæðskeravél, Alt með tæki- færisverði. Sími 646. (44 Steinhús á eignarlóð óskast til kaups, eða lóð með góðum borg- unarskilmálum. A. v. á. (43 Kvengrímubúningur til sölu og sýnis á Njálsgötu 39 B. (2 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið bvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárt (753 Kommóða og dívan til sölu. Uppl. Lindargötu 8 A, uppi. (56 r VINNA I Menn vantar til sjóróðra nú þeg’- ar. Uppl. á Lindargötu 40, uppi, eftir klukkan 7 i dag. (51 Steypu- og pússningarsandi ek- ið til kaupenda. Uppl. í síma 2328. _______________________________(48 Góð stúlka óskast á ÖldugötU 27- (43 Stúlka óskast í vist nú þegar. Jón Eyþórsson, Njálsgötu 15 A, uppi. (41 Stúlku vantar á bamlaust heim- ili um tíma. Gott kaup. Semja má við Samúel Ólafsson. (40 Gúmmí-suða H. Jósefssonar8 Veltusundi 1. Gerir við bíladekk, slöngnr og allskonar gúmmí- skófatnað. (126' Kona tekur að sér að taka til f herbergjum og þjóna mönmtm. Uppl. í síma 1084. (62 Stúlka óskast i árdegisvist. Val- gerður Einarsdóttir, Laufásveg 46 (Galtafell). ‘ (6x Stúlka óskast í vist strax. Guð- rún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14- (60 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Njálsgötu 4 B. (57 FélaKsprentgmtHj**). FORINGINN. „Vertu ekki að hlæja, Castmccio!“ Foringinn gaf nú fyrirskipanir sínar, og voru her- menn hans fjórir að tölu. „Tveir leita hér í icring, en tveir fylgja mér. — Yðar hátign hefir víst ekki orðið vör við flæking ?“ spurði hann því næst ungu stúlkuna. Hennar hátign svaraði þessu ekki beint. — ,?Ætli eg hefði ekki sagt til hans, ef svo hefði verið?“ „Það er samt alveg áreiðanlegt, að maður hefir laum- ast hér inn um garðshliðið.“ „Horfðuð þér á þaö?“ „Nei, en eg sá sporin hans.“ „Hm! Mér virðist þetta heldur Iéleg átylla til þess,' að gera átroðning hér.“ „Yðar hátign má ekki misskilja ástæður mínar,“ sagði liðsforinginn, og leið honum auðsjáanlega illa. „Jæja, piltar!“ kallaði hann. „Fljótir nú!“ Hennar hátign reiddist og augu hennar leiftruðu. „Musterið er einka-eign mín. Þér dirfist ekki að stíga þangað fæti, án míns leyfis, Sir Bemabo.“ „Fyrirgefið, yðar hátign. Eg neyðist til að gera skyldu mína. Það er ekki óhugsandi, að gláepamaðurinn hafi leynst í skálanum." „Það er ómögulegt. Eg er nýkominn þaðan og skál- inn var tómur.“ „Yðar hátign misminnir, — þér komuð ekki úr must- erinu; þér komuð úr þveröfugri átt.“ Mærin unga roðnaði. Svo sagði hún hægt og rólega: „Þér eruð afarskarpskygn maður, Bemabo. Eg skal minnast þess. Og eg skal ekki heldur gleyma því, að þér hafið ekki viljaö taka orð mín trúanleg.“ Því næst sneri hún baki við honum. Liðsforinginn hikaði augnablik. Svo hneigði hann sig djúpt, kallaði á menn sína og hvarf yfir marmarabrúna. Eftir stundarkorn kom hann aftur, hálf-skömmustu- legur. Valeria prinsessa hafði á meðan refkað í áttina til hallarinnar, ásamt hinu fólkinu. Þegar hún hitti leitar- mennina aftur, sagði hún, og röddin var köld og mein- fýsileg: „Og árangurinn var enginn, — eða hvað?“ „Nei. En samt þyrði eg að setja hausinn á mér að veði fyx-ir því, að maðurinn sé hér einhversstaðar í garð- inum.“ „Það er mjög hyggilega gert af yður, að veðja því einu, sem er svo lítils virði." Prinsessan hló háðslega. Foringinn lét sem hann tæki ekki eftir þessum kulda- legu meinyrðum, né heldur flissinu í fylgdarliði prins- essunnar. „Ei-uð þér þá alveg vissar um, að hafa ekki séð þorp- arann, yðar hátign? Hann var hraustlegur piltur, græn- klæddur.“ „Grænklæddur!“ sagði Valeria, og lét nú sem hún hefði mikinn áhuga á málinu. „Kannske þér hafið verið að elta skógardísina, — eða þá hann bróður minn ?" „Hann er alls ekki grænklæddur,“ svaraði markgreif-- inn. „Hún er að henda gaman að yður, herra Bemabo, Vdð vitum hvemig hún er, þegar þessi gállinn er á henni. Þvi ferðu svona undan í flæmingi, Valeria? Hvers vegna neitarðu ekki, blátt áfram og vöf:lulaust?“ „Eg -hefi gert grein fyrir mínu máli, en var ekki tek' in trúanleg, Slíkri móðgun gleymi eg ekki. Komdu, Dian- ora, og þú líka, Ysotta. Það er farið að kólna.“ Og hennar hátign gekk á brott með hirðmeyjum sín- um. Herra Bernabo strauk sér um hökuna og var áhyggju- fullur. Castruccio lávarður hló. „Það var óhyggilegt af yður, Bernabo, að reita prins- essuna til reiði. Maður þessi, sem þér leitið að, hefir að líkindum aldrei í garðinn komið. Yður hlýtur að skilj- ast, að hennar hátign mundi ekki láta svo lítið, að fara að leyna glæpamanni.” • „Það er ómögnlegt að giska á, hvað prinsessan telur sér sæma,“ muldfaði foringinn. „Eitt er eg þó viss um,“ sagði lávarðurinn. „Ef fiútt'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.