Vísir - 03.03.1928, Síða 1

Vísir - 03.03.1928, Síða 1
Ritstjóri: fÁLL 8TMNGRÍMSS0N- Simi: 1600. PrestsmiOlfuskní: 1578 Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18 ar. Laugardaginn 3 niars 1928. 62. thl. j Gamla Bió e Tengda- synipnii1, Skopleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika Litli og Stópi. Mynd þessi fer fram i Vin> arborg < g á St. Moritz í Sviss, og er miklu skemti- legri en hinar undanförnu Stanslaus hlátur frá byrjun. til enda, Dansskóli Ruth Hanson 1. æflng, máuudag 5. mars í Iðnó. KI 6 fyrir börn, ki. 9 fyrir lullo'ðna. Seíuasti mánuðurinn í vttur. Fólksfititninga- og vöruflutriinga- bifreiðar tökum við untíirntaðir úl hreins unar og laki<eringar. Goit verk- stæðispláss fyrir liendi Elnar Elnarsson. Sigmbeignr Etnarsson. 'iimar 2 85 og 2160. Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold Bach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 4. þessa mánaðar kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4—7, og á morgun frá II. 10— 12 og eftir kl 2. Simi 191. Guðsþjdnusta verður haldm i Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 4. mars kl 8 síðd. RÆÐUEFNIÐ: Aotikpistup. AIIíp velkomuip. 0. J. Olsen. Lumlafiður. Nýuom ð lundafiður trá Breiða- fjarðarey um i kodda, yfir*ængur puða • g undirsfngur. Notið það íslenska. VOM. K. F. U. A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. Skemtifundur. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8'/2. Dr. Jón biskup Helgason talar. Allír velkomnir. Stúdentafræðslan. A mo'gun kl. 2 flytur MðQ. 311. Þorkell JóhanDesson erindi i Nýja bíó um: Plágnna miklo 1402—04 Miðar á 50 aura við ionganginn frá kl 1,30. Nýkomið: Kragar og kjólablóm i fegurra og fjölbreyttara úrvali en sést hefir hér aður, verðið mikiðlækkað Hárgreiðslnstofan Laugaveg 12 Aslaug Kpistinsdóttlr Gómmístimplap eru búnir til í FélagaprentsmiðjunnL Vandaðir og ódýrir. .......... i~ Mýja Bfó. Halló Ameríka! Gamanieikur í 6 þáttum. Leikinn af hinum óviðjafnanlega skopleikara Happy Langdon, sem nú er að ryðja sér til rúms, sem besti skopleikari Ameríku. — Fair hér munu kannast við þennan ágæta lei><ara, en þeir rnunu fleiri verða, sem spyrja, eftir að hafa séð þessa mynd: „Mafið þið séð AUKAMYND: Nýtt fréttablað frá First Nationalfélaginu. Jarðarför okkar ástka ru móður og fóstru, Margrétar Jónsdótiur frá Lambhúsum, N)aiðvikum, fer fram frá dómi>irkjunni rnánudaginn 5. mars og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Bergþóru- götu 41 kl. 1 eftir hádegi. Elín Helga Jónsdóttir, Ólafnr Sæmundsson. Félag lóðarleigjenda heldup aðalfund á morgnn kl. 2 i Kaupþingesalnum. Stjópnln* Hljómsveit Reybjavikuip 3. lilj ómleikap í Gamla Bíó næstk. sunnudag 4. rnars kl. 3 e. h. Stjórnandi Sigfús Einarsson. Ungfrú Anna Pjeturss aðstoðar. Viðfangsefni eftir Beelhoven, Schubert, Schumann ofl. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar, hljóðfæra- versl. Katrínar Viðar og Hljóðfærah. Reykjavíkur og kosta 2,50 og stúka 3,50. SilJc Fioss þetta viðurkenda afbragðs hveiti seljum við nú með öheyrilega lágu verði. D '/p P. H Kjartansson & Co. Hafnarstp. 19. Sfmi 1520 og 2013. 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.