Vísir - 03.03.1928, Side 3

Vísir - 03.03.1928, Side 3
VISIR ÍO 8tk. 50 aitra**. 20 stk 1 króna. BRIDGE Virginia-cigarettur. Tvœr tegundir ( rauðum pökkum : ( bláum — : Miidar og Ijúffcngar, Bragðmeirl. Báðar eru teguDdirnar kaldar og ábyggilega lang- böstu cigaretturnar, sem hór eru seldar við þessu verði. Heildsölubirgðir hjás Halldóri Hirikssyui, Halnarstræti 22. Simi 175. LoltSÖPf FB. i. mars. i>ess var getiö í skeytum fyrir .uokkru, aö veriö væri aö starfa aö uudirbimingi á smiöi risa-loftfars í Bretlandi, og væri það ætlað til iarþega og póstflutnings á milli Bretlands og Ameríku. Smiöi skipsins er þegar hafin, en smiöi annars skips af líkri gerö mun mn þaö bil aö hefjast. Skipiö, sem íyrst var byrjað á, á aö heita R— ioo, og á það að öllu forfallalausu aö fara reynsluferö sína í septem- bermánuði þessa árs. Það er 7og ensk fet á lengd og 133 fet á hreidd. Þaö er því næstum þvi eins iangt og Cunard-línuskipið mikla, Maaretania, sem er eitt af stærstu skipum heimsins. R—100 á að vera * feröum á milli London—• Montreal—New York-borgar. Gera menn ráö fyrir, að það veröi hálf- an annan sólarhring á leiöinni, í mesta Iagi tvo. Hraöi þess er 75 —90 enskar milur á klukkustund. Mikil þægindi veröa í lofskipinu, — í raun og veru litlu minni en í íinuskípum þeim, sem þæginda- inest eru nú á dögum. Hljómleik- ar veröa haldnir í borösal loft- skipsins, kvikmyndasýningar og dansleikir veröa þar og haldnir. Þrjú þilför veröa á skipinu, og eru vistarverur skipshafnar á neösta íþilfari, en tvö hin efri eru ætluð farþegum. Á annari hæð, ef svo má aö orði komast, eru tveir fjór- tán feta breiðir gangar, sinn hvoru ■megfn, ætlaðir til skemtigöngu far- þegnm. Farþegaklefar eru útbúnir ííkt og í nýjustu línuskipum. Afl- trr matur veröur eldaöur við raf- magnshita. Fargjaldiö verður í •fyrstu 400 dalir, en menn búast vi'Ö, að’ þess muni eigi langt aö fcíöa, aö það verði um 250, enda er það tilgangurinn, að þessi loft- , skip keppi við far]>egaskipin um flutning á farþegum. Gangi fyrstu feröírnar að óskum, þá ætla menn, aö þess muni eigi langt að bíða, að «.3ík loftskip verði í förum svo að fcalla um heim allan. Þá geta menn komist á 38 stundum frá New ■York tií London, og frá London tii Bombay á Indlandi á 53 stund- tun o. s. fw. Auk 100 farþega gctur R—100 haft 10 tonn af pósti og öSrum flutningi. Eftir reynslu- ferSma verSur R—xoo ef til vill notað í ferSir til Egiptalands og Indlands, en öflugri skip sett t Ameríkuferöimar, því undirbún- ingur hefir veriS gerSur svo mik- fU og nákvæmur, aS smíSi skip- anna mttn ganga greitt í framtíS- nini. Félagii^, sem lætur smíða R— Illsis-kaltiO gerir alla glaia. 300, heitir Tlie Airship Guarantee Company, og eru nú liSin tvö ár síSan fariS var aS gera uppdrætti aS R—100 og starf var hafiS aS ö'ðrum undirbúningi undir smiði þess. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Ódýrar hú'ur treyjur fyrir 1 til börn einnig golftrevjur fyrir, stálpuð börn. Fyrirliggjandi: „Síráis", Konsum og Husholdaings Bending, Frumvarp þaö, sem Erlingur Friðjónsson flytur mn verkkaups veS, má telja mjög réttmætt, þaS senv ])aö nær, en til eru fleiri teg- undir verkkaups, en þar ræ'öir um, og engu síöur væri þörf aö tryggja með veði í framleiöslu- vörunum. Skal eg aöeins benda á káupafólkskaup hjá sveitabænd- um. Get eg þessa sérstaklega af því, að eg hefi einmitt*nú i vetur orðiö aö standa í innheimtuþrefi út af vanskilum á sliku kaupi, og oröið að gera um neyðarsætt, til þess bæöi að auka ekki greiðanda kostnað úr hófi, og svo til þess að kaúpkröfueigandi hefði ekki meira í hættu en orðið var. Mun þessu Ixkt nú orðið ekki allfátítt; og aulc þess eru samningar unx kaupa- fólks-kaup og sveitavinnutíma, a. m. k. hér austanfjalls, svo óá- kveðnir, að þetta fólk má heita íxá- lega réttlaust. Væri Erlingi vel sæmandi, að reyna að bæta úr þessu; fá þing- iö til þess. Er ekki ótrúlegt, aö þingmenn Ámessýslu, sem er særsta landbúnaðarhérað landsins, mundu styöja Erling vel til þessa máls. En í þessu máli er fleira en eitt, sem kemur til greina, t. d. er lítil trygging í afurðunx, sem seldar eru út í bláinn, án íxokk- urrar greiðslu við samning, og vel má vera að verði seint eða aldrei greiddar. Þetta atriði, ásamt enn fleirum, ætti þingmaður Akureyr- inga vel að athuga. Og með laga- setning um vamarþing og máls- rekstur í þessum málum mætti rnjög txyggja rétt verkafólks, sem l’.ér ræðir um, og standa jafnaöar nxenn vel aö vigi, með atbeina dómsmálaráðherra, að fá komið þessum réttarbótum, senx þeir Ixljóta að þrá mjög, þegar þeim er á þær bent. Ritað hvíta Týsdag 1928. Egill. Hitt og þetta. Vestur-íslendingar og Oxford. Blaöið Winnipeg Tribxme getur þ. 5. > jan. framúrskarandi náms- manna í Manitoba, senx fengið hafa hinix svokallaða Rhodes- nánxsstyrk til háskólanánxs í Ox- ford á Englandi.Hafa nú 25 Mani- toba-námsmenn fengrð slík verð- laun. Segir blaðið, að undantekn- ingarlaust hafi allir Rhodes-verb- launaþeganxir xinnið sér hinn besta orðstir, bæði við nám sitt, og eins við störf sín í lifinu. Suma þeirra megi telja á meðal lxinna allra bestu sona Canada. Mjpnist blað- ið sérstaklega þeirra - þrófessors Joseph T. Thorsons og prófessors Skúla Johnson. Hefir þeirra beggja oft verið getið í íslenskmxx blöðunx. Ennfremur minnist blaö- ið á E. R. Siddall, nxann af ís- lenskum ættum, er hlaut Rhodes- styrkinn 1911, og las lög í St. Johns College. Siddall leggur nú stund á’lögfræöisstörf í Winnipeg. snðasúkknlaðL H. Benediktsson & Sírni 8 (fjópar linur) Co. o<=>oct úTI íslenska listaverkasýningin. Hennar er stööugt minst i þýsk- uni blöðum. í „Deutsche Tages- ?:eitung“ eru myndir af málverki Kristínax" Jónsdóttir, „Akureyri“, „íslenskt landslag“ (Kjarval), „íslenskur hestur“ (Jón Stefáns- son), „íslensk stúlka“ (Jón Stef.) o. fl. 1 „Beiiiner Tageblatt“ er pistill um tillögu dr. Guömundar Finn- xogasonar til þess að koma í veg fyrir styrjaldir. I „Schleswig-Hol- steinische Laixdeszeitung“ er all- Iöixg grein xim ísland, Grænland og Færeyjar. í öðrum þýskum ólööum eru greinar um AJþingis- hátíðina o. fl. Reinhard Prinz hefir þýtt smá- sogu eftir Þorgils gjallanda, „Heitxxweh" (Heimþrá) og skrifar nokkur orö um höfundinn i „Tag- liche Rundschau". Þá er loks greiu „Lúbecker General-Anzeiger“, sem heitir: „Danmörk ■— ísland ■ Þýskaland“. — Úrklippur þess- ar eru til afnota hjá forstöðumanni FB. De Valera, írski Iýðveldisfrömuðurinn, er ný- lega kominn heim til írlands, úr för um Bandaríkin. Safnaöi haxm þar eitt hundraö þúsund sterlings- punda, til þess aö koma á fót nýju, írsku blaði. Markmiö þess á að vera, aö vinna aö fuUum skilnaöi írlands frá Bretlandi. De Valera ætlar aö gera tilraun til þess að safna jafnmiklu fé í þessu sania augnamiöi á írlandi. Holdsveikismeðalið nýja. Blaðið Weekly Scotsman segir, að vísindamenn geri sér vonir unx að á einum áratug muni takast aö nxestu aö útrýma holdsveikinni. Svo miklar vonir gera þeir sér unx árangurinn af íxotkun hins nýja lxoldsveikismeöals. Ætlað er að fjórar miljónir manna í heimLntim hafi holdsveiki. Bæjarfréttir Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjami Jónsson: kl. 2 barnaguösþjónusta, síra Fr. H.; kl. 5 sira Friðrik Hallgrímsson. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson. Síðdegismessa verður engin. Prófessor Haraldur Níels- son er veikur. í Landakotskirkj^: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guðsþjónusta með prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 árd. hámessa og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. í Hafnarfjaröarkirkju: Messa kl. 1. 1 Adventkirkjumxi kl. S siðd. Sjá augi. í blaðinu í dag. O. J. Olsen. Sjómannastofan. Guðþjónusta á inorgun kl. 6 síðd. Allir velkomn- ir. — Eftir guðsþjónustuna gefst fólki kostur á að leggja skerf í samskotasjóðinn fyrir aöstandend- ur þeirra, er fórust á Jóni fox'- seta. Hjálpræöisherinn: Sanxkonxa kl II árd. og kl. 8 síðd. Komnxandant R. Nielsen stjónxar. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. og opinber bama- samkonxa kl. 5)4 síðd. Allir vel komnir. Lögregltumi hefir tekist að hafa tipp á þeim, sem braut bmnalxoöann viö „Norð- urpól“ í fyrrakveld. Var þaö xo ára gamáll drengur. Einnig aá&i lögreglan í tvo unga menn, eem bmtu brmtaboða vestur í bæ, og nörruðu slökkviliðið þangaö verstu illviörisnóttina í vetur. — Af þessu mega menn sjá, aö það er hættu- legra en margir halda að brjóta bi'unaboðana sér til gamans. morgun kl. 3 Jarðarför Margrétar Þórðardóttur fór fram í gær, að viðstöddu f jölmenni. Síra Bjami Jónsson flutti húskveðju og ræðu í kirkjunni, en söngflokkur dómkirkjunnar söng viö jaröar- förina. Vísir kemur út timanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingum í sunnudagsblaöiö á afgreiðslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sími 1578). Slys. Síödegis í gær fældist hestur á Bergjxórugötu, hjá mönnmn, sem voru að hreinsa götumar. Hljóp hann yfir tvo fullorðna menn, og tneiddi báða, en einkanlega annait þ'eirra. Hann heitir Einar Jónsson og er í bæjarvinnu. — Sveinn Jóns- son heitir maður, stór og karli- niajinfegur, sem þarnia vlar njær staddur. Hann hljóp til og tókst með afli og snarræði að sefa hest inn. — Strangar gætur þarf að hafa á þvi, að fælnir hestar sé ekki notaðir hér á göttmum; hvorki við götuhreinsun né annan aksttir. Slíkir hestar rnega aldrei koma fyrir vagn eða kerru. Ármenningar þeir, sem æft hafa hnefaleik vettir, era allir beðnir að tnæta á æfingu á nxorgun . (sunnud.) kl 11 árd., á venjulegiun stað. Á Hljómsveitarleiknum í Gamla Bíó á veröur leikin 5. symfónía Schu- berts, sem er nýjung fyrir Reykja- víkurbúa og hið fegursta verk, sem geta má nærri. •— Ekki mun það draga úr aðsókninni, að hin ágæta klaverleikkona Anna Péturss ætlar að aðstoða og leika „Cameval“ Schumanus. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar Þorkell meistari Jóhannesson í Nýja Bíó um „Pláguna miklu“ eða „Svarta; dauða“, sem geisaði hér á landi árin 1402—04, og hafði hin örlaga- ríkustu áhrif á líf þjóðariimar. ■—1 Lnnþá liggja almenningi huldir margir merkilegir fjársjóðir í fom- unt söguheimildum, og er mjög gleðilegt, þegar tmgir fræðimeim verða til að grafa þá upp og gera lýðunt ljósa. — Þorkell hefir þeg- ar sýnt, að hann er atorkumaður um þessa hluti, og hlakka nú marg- ir til að heyra livað hamx hefír að segja um það efni, sem hér ligg- ur fyrir. Af veiðum komu í nótt: Draupnir (með 40 tunnur lifrar) og Royndin, til að leita sér aðgerðar. Hafði 30 tnrni- ur lifrar. Til Hafnarfjarðar kom Walpole með 75 timnur. Enskur botnvörpungur kom í morgun með brotna siglu. Aðalfundur félags lóðarleigjanda verður haldinn kl. 2 á morgun, í Kaup- þingssalnum. Ágætur afli var í Garðinum i gær; fengust ]xá 16—18 skipptuxd á bát. Happdrætti hefir Knattspymufélag Reykja- víkur fengið leyfi til að halda, og eru mxðar íjeldir í dag og tv|o næstu daga á götunum, og i versí. Har. Ámasonar. Era fjórir vinn- ingar í boði, og einn þeirra býsn* „gimilegur til fróðleiks", því þaS cr farseðill alla leið suður á ítalítt — og vitanlega heim aftur. Þa er stigin saumavél, stofuklukka og legubekkur. Ertt munir þessir tíl sýnis í skemmuglugga Haraldar og smekklega fyrír komið. Ágóð- inn gengur til styrktar starfsetíú K. R., sem nú er orðið einna pf* hafnamest allra iþróttafélaga landsins, og iðkar nxargvíslegar íþróttir, auk knattspyrnunnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.