Vísir - 03.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1928, Blaðsíða 4
V is 5 H Fypipliggjandi s Fik|vs» Kúrennup Blábep Kirsubep Bl. ávextíp. I. Brynjölfsson & Kvaran. Danssamkomu heldur st. íþaka í G.t.-húsinu sunDudagskvöld kl. 8 s. d. Ágætur liljódfærasláttui*. Fiutt skemtiatiiði á miili í dansinum. AðgöDgum. frá kl. 1 e. h i Goudt.h. fyrir teu'plara. Nefndin. í samskotasjóðinn gefum við 20°|« af öllum »e dum mynduni nú i vikuu'ma — K öibreytt úrval. — Sig. Þopsteinsson Freyjugötu 11. Sími 2105. Sigurður Birkis, söngvari, efnir til velgerSarkon- serts í næstu viku. Til aðstoöar ver'Sa Páll ísólfsson og Þórarinri Guðmundsson. Goðafoss fer héðan kl. g í kveld til Hull og Hamborgar. Laust prestakall. Möðruvallaklausturs-prestakall í Eyjafjarðar-prófastsdæmi er aug- lýst laust til umsóknar. — Það tekur nú að eins yfir Möðruvalla- og Glæsibæjarsóknir, en verður síðar, þegar Bægisár-prestakall losnar: Möðruvalla-, Bægisár- og Bakkasóknir. Umsóknarírestur til 15- næsta mánaðar. Kaupmálar. Mikill fjöldi kaupmála niilli hjóna og hjónaefna hefir verið gerður á síðustu timum og eru þeir birtir í Lögbirtingablaðinu. Sumir þessara kaupmála eru milli hjóna, sem gift hafa verið áratugum sam- an. Embættisprófi í læknisfræði hafa lokið nýlega hér við háskólarin þessir kandidat- ar og hlutu allir i. einkunn: Lár- tis Einarson (18214 stig), Einar Ástráðsson (uóýá stig), Jens Jó- hannesson (172% stig) og Gísli Pálsson (158 stig). Félag jámsmíðanema heldur aðalfund sinn á morgun 1 Iðnskólanum. Fundurinn hefst kl. 2 eftir hádegi.1 1 W. G. O. Sigurðsson, kaupinaður, hefir 24. f. m. verið víðurkendur breskur vice-konsúll í Reykjavík. íþróttablaðið. Þvi er ætlað að koma út um fyrstu helgi hvers mánaðar. Af sérstökum ástæðum verður þó að fresta útkornu þess í þetta sinn um eina viku. Þetta eru kaupend- ur blaðsins beðnir að athuga. útvarpið í dag síðdegis. Kl. 7,30: Veðurskeyti: Kl. 7,40: Bamasögur. KI. 8: Fiðluleikur (P. O. Bernburg). Kl. 8,30: Upp- lestur (Jón Björnsson). Kl. 9: Timamerki. Fyrirlestur um fjar- sýni (O. B. Arnar). Kl. 9,30: Leikið á stofu-organ (Loftur Guð- mundsson). Foreldrar, barnið yðar á að hafa fengið allar S framtennurnar þegar það er ársgamalt. Kaupið Mæðrabók- ina eftir prófessor Monrad; kost-: -r 4-75- Unglingastukan Unnur heldur fund á morgun kl. 10 ár- degis. Gjafir til samskotasjóðsins, afh. Vísi: 100 kr. frá G. B., 10 kr. frá S. V„ 5 kr. frá ekkju, 15 kr. frá Guðrúnu, 10 kr. frá N. N., kr. 2.50 frá H., 10 kr. frá ónefnd- um, 10 kr. frá H. F. — Áður augl. 75 kr. Alls nú kr. 237.50. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá B. G., 10 kr. írá G. H., 10 kr. frá N. Ó., 10 kr. frá tveim strandmönnum, 5 kr. frá N. H. Hafnarfirði, 2 kr. frá N. N., 3 kr. frá S. H., 5 kr. frá L. M. P. X., 3 kr. frá N. N., 3 kr. frá ónefndri konu, 1 kr. frá J. J., kr. 2,50 frá H.. Súkkoi»di. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Liilu-súkkuiaði eða Fj 'ilkon't-sáfckulaði. II i\U’M WíEÉor Engin út>ala. en samt best og ódýrust föt í beenurn Gefum Vs í samskotasjóð Jóns forseta af akstri okkar til Vífilsstaða á morgun. Förum á venjulegum tímum og stöndum við heimsóknar- tímann. Leigjum bifreiðir gegn lægsta fáanlegu gjaldi í borginni. Förum til Sandgerðis annan livern dag. Nýja-bifreiðastöðin, Grettisgötu 1. Sími 1529. Búðarstúlka dskast ]?arf að vera ábyggileg og vel að sjer í skrift og reikningi. Á einnig að matreiða handa einum manni og sjá um ræst- ingu. Gott kaup, fæði og húsnæði. Umsóknir, lielst með mynd, sendist Vísi, auðkent „Búðar- stúfka“. — pagmælsku Iieitið. Myndirnar og meðmælin verða endursend. TATOL Verð kr.0.75stk Hi dásarnlega TATOL-handsápa mýkir hreinsar h. rundið og gefur tallegau bjartan liiarhatt. Einkasalap: . Styilíssoii & toao. loooooimxxxxmooooooixxx Úrsmídastofa Guöm. W- Ki lsijáoshon. Hnldursgotu 1U iono»aoaooo(XKXX30uoooocxx> Góð 4 herbergja íbúð, á besta stað i bænum, til leigu 14. maí fyrir skilvíst, reglusamt fólk. Til- boð auðkent: „Skilvís“ sendist Vísi fyrir 10. mars. (77 Sólarstofa til leigu nú þegar fyrir einhleypa á Bakkastíg 19, uppi. (74 Stofa, Ssamt aðgangi að eld- húsi, er til leigu nú þegar. Uppl. Laugaveg 33 B. (71 Litö herbergi óskast, má vera í kjallara. Uppl. í sima 11. (91 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigti 14. maí (helst í Austur- bænum). Tilboð merkt „1. júní“ sendist fyrir kl. 6 á mánudag. (85 Stór forstofustofa til leigu nú þegar, á Austurgötu 41 í Hafnar- firði. Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt, ef óskað er. Ódýr húsaleiga. Aðgangur að eldhúsi gæti komið til mála. (84 VIKURITIÐ flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án mjög tilfinnanlegra út- gjalda. 25 aura heftið. Fylgist með írá byrjun. (524 mr' 2. hefti Vikuritsins er kom- ið út. Fæst á afgr. Vísis. (83 Floiri hundruð pör at karl- Daannasokkuna, seljast fyr- ir nijög lágt verð. Þór sparið 25°/0 við að kaupa sokkaoa hjá naón Það eru líka peningar. Guðm. B. Vikap klæðskeri. Laugaveg 21. Sími 658. TAPAÐ FUNDIÐ 1 Fundist • hefir nýlegt Gariok ‘karlmannsreiðhjólsstell • síðastlið- inn laugardag, á veginum sunnan, til í Öskjuhlíðinni. Réttur eigandi gefi sig fram. Á. v. á. (81 Dökkbrúnn kvenhanski fundinn. Vitjist á rakarastofuna, Aðal- stræti 6. (78 Brún hæna tapaðist nálægt Vitastíg. Finnandi geri aðvart Vitastíg 11. (68 Fiskpakki, merktur L. tapaðíst á Kirkjugarðsstígnum i morgun. Skilist í íslandsfélagshúsin viív Tryggvagötu. (98 Sökum hurtflutnings húseign til sölu með góðu verði. A. v. á. (82 Góöur handvagn til sölu me’5 tækifærisverði á Vatnsstig 12. (75 Óróhir sjóvetlingar til sölu á Laufásveg 39. (73 Rúmstæði og reiöhjól til sölu á Óðinsgötu 8. (69 1 ... Mikil verðlækkun: Allar nauð- synjavörur hafa lækkað í veröi r versluninni á Grundarstíg *í2. Simi 247. (64 Betristofu húsgögn, einnig 6- horöstofustólar og skápur, selst með tækifærisverði. Á sama stað ný Dúrkoff skóaravél og önnur stigin klæðskeravél. Alt með tæki- færisverði. Sími 646. (44 Nýkomið: Rósastönglar, úrvals tegundir, — Begonie- Ane- mone-, Ranunkle-, Gladiole-kriOÍI- ar. Allskonar blóm og matjurta- fræ. Einnig mikið úrval af tilbúri- um krönsum, tilbúnum blómum og kransa-efni, Amtmannsstíg 5. (92 Allsk. tómir blikkbrúsar, 10 lítra. og stærri, helst 4-hyrndir, undan. bensíni eða bílaolíu, óskast keypt- ir. O. Ellingsen. (90 Vagnhestar, aktýgi, kerra, lierfí og plógur óskast keypt. A. v. á, (S7 Vandaður barnavagn tíl sölu. Uppl. í síma 1481. (86' Stúlku vantar á harnaheimilí um tírna. Gott kaup. Senija má við Samúel Ólafsson. (80 Unglingsstúlka óskast í vist. hálfan eða allan daginn, til að líta eftir 2 börnum. Uppl, á Ránar- götu 32. (76- Góð, roskin kona, óskast til veikrar konu. Hverfisgötu 80, kjallaranum. (73 Stúlku vantar hálfan daginn á barnlaust heimili. Kirkjustræti 4, niðri. (ya Roskin stúlka óskast til að hugsa urn 1 mann, sem ráðskona. Uppl. gefur Ólöf Benediktsdóttir, Laugaveg 49. (67 Steypu- og pússningarsandi elc- iö til kaupenda. Uppl. í síma 2328. ______________(4Á Óska eftir atvinnu við skriftir eða tímakenslu. Björn Magnússon, cand. theol., Bergþórugötu 19. (89 Stúlka óskast í árdegisvist. Uppl. á Grettisgötu 45 A. (88 KENSL.A Reglusamur stúdent óskar i; is gegn kenslu á góðu heimi Reykjavík. Tilboð sendist V auðkent: „Kensla“. ___________ • FélagsprentsmíSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.