Vísir - 04.03.1928, Síða 1

Vísir - 04.03.1928, Síða 1
Ritstjóri: f&LL 8TEINGRÍMSS0N, Siml: 1600. Pr«itimíðfu«ími: 1578. mmm W Jm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 4. mars 1928. 63. tbl. i Gamla Bíó ( Tengda- synipnii*, Skopleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Litli og Stópi. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Sama mynd á öllum sýningunumi Aðgöngumiðar seldir frá kl, 1, en ekki tekið á móti pönt unum í síma. Stanslaus hlátur frá byrjun tll enda. íslensk lög: Sdlskríkjan Og Systkinin, sungin af Pétri Jónssyni, nýkomin. H1 j óð fœ raverslun Lœkjargötu 2. Sími 1815. Ijrýkomið: Fiður og Hálfdúnn, margar teg. n\ Jar'ðarför konu miirnar og mó'ður, Ingseldar Guðmunds- dóttur, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 6. mars og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Bergstaðastíg 41, klukk- an iy2 eftir hádegi. — Kransar afbeðnir. Ásvaldur Magnússon. Gerða Asvaldsdóttir. Hjartans þakkir fyrir alla hjálp og samúð auðsýuda rið and- lát og jarðarför systur minnar og mágkonu, Margrétar pórðar- dóttur. Sauðanesi, 3. mars. 1928. Ragnheiður pórðardóttir. pórður Oddgeirsson. Félag Vestur—íslendinga í Reykjavík* Með þvi að aðalfundur félagsins, er halda átti i nóvember s.l. varð ekki lögmætur sökum þess, hve fair mættu, er ákveðið að halda aðalfund nætskomandi mánudagskvöld kl. 9 á Uppsölum. Auk venju- legra tundarstarfa, verða ýms áriðandi mál á dagskrá og þvl nauð- synlegt uð félagsmenn ijðlmenni. Stjórnln. Þessa viku sel eg áteiknaðar vörur nieö afar lágu veröi t. d.: Ljósadúka úr- hör frá kr. 2.00 stk. Kommóðudúka úr hör frá kr. 2.40 stk. Koddaver frá kr. 1.30 stk. Eldhúshandklæði, stórt úrval, frá kr. 1.60 stk. HiUurenninga, áteikn. 0.25 meter. Ennfremur veröa kjólarósir og kragablóm seld fyrir hálfvirði. Af barnaleikföngum gefinn stór afsláttur. Jónína JónsdóttiF, Laugaveg 33. ÚTSALAN á Laugaveg 5 lieldur áfram þessa viku. Saumastofan í Ingólfsstpæti 1. Nýkomið úrval af ódýrum kápu-, kjóia-, dragta- og ryk- frakka-efnum, og alt tilheyrandi. Eg hefi eiimig fengið tiskublöð fyrir vorið. Snið og piáta fjrrir fólk. -- Lítið í gluggana í dag. - Siprðar Guðmundsson, Sími: 1278. Nýja Bíó. Halló Ameríkal ■ I Gamanleikur í 6 þáttum. Leikinn af hinum óviðjafnanlega skopleikara Harry Langdon, sem nú er að ryðja sér til rúms, sem besti skopleikari Amer&u. — Fair hér munu kannast við þennan ágæta leikara, en þeir munu fleiri verða, sem spyrja, eftir að hafa séð þessa mynd: l-J „Hafið þið séö Happy“. AUKAMYND: Nýtt frétlablað frá First Nalionalfélaginu. Sýnlngap kl. 6, 71/* 'og 9. — Börn fá að- gang kl. 6. — Alþýðusýning kl. Aögöngumlðar seldír frá kl. 1. CCÍKFJCCflG RCyKJflUÍKUR Stubbur gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold Bach, verður leikinn í Iðnó i dag, sunnudaginn 4. mars kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir i dag i Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. S j ö f n. Aðaldansleikur ú Hótel ísland, laugardaginn 17. mars, kl. 9. Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína fyrir 15. mars, i verslun Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. Stjórnin. Mikið úrval af fataefnum nýkomið, G. BJapnason & Fjeldsted* Austurdræti 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.