Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 2
VlSlR *...... )) 1ÖLSEIHI l Þurkaðip ávextir: Apríkósur. Bláber. Blandaðir ávextir. DöSlur. Epli. Fíkjur. Kirsuber. Kúrenur. Perur. Rúsínur. Sveskjur. Pianó frá konungl. liollenskri píanóverk- smiðju, pólerað mahogni, fyrirliggj- andi og beint frá verksmiðjunni. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn 3. mars FB. Herskipasmíð Þjóðverja. Frá Berlín er simað: Þiiignefnd ræddi í gær um tillögu stjórnar- iunar, að ráðist væri í að byggja fjögnr brynvarin beitiskip, sem komi í stað úreltra lítiuskipa. Her- málaráðherrann kvað beitiskipin nauðsynleg til þess að vernda sigl- ingaleiðir í Eystrasalti. Demokrat- ar og jafnaðarmenn eru andvígir tillögunni af pólitískum og fjár- hagslegum ástæðum. Flugferð um Atlantshaf. Frá Toulouse er símað: Fyrsta póstflugvélin milli Toulouse og' Buenos Aires flaug af stað í gær. Frá Alþingi. I gær voru þessi mál til um- r æðu : Efri deild. 1. Frv. til laga um viðauka við lög um bændaskóla, 2. umr. Land- búnaðarnefnd lagði til. að frv. væri samþykt eins og neðri deild gekk frá því. Var þvi vísað til 3. umr. óbreyttu. 2. Frv. til laga utn varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðr- ir alidýrasjúkdómar berist til Iandsins, 2. umr. Meiri hluti land- búnaðarnefndar, Einar Árnason og Jón Baldvinsson, vildi fallast á frv., en þó komu þeir með nokk- uð mismunandi brtt. — Minni ldutinn, Jónas Kristjánsson, áleit, að frv. væri ekki svo úr garði gert, að með því fengist nokkur veru- leg trygging fyrir því, að veikin bærist ekki til landsins. Áleit hann réttast, að fela stjórninni að breyta eftir bestu vitund í málinu, og bar fram rökstudda dagskrá á þeim grundvelli. Ósamkomulag meiri bluta nefndarinnar var um það, að tiinar Árnason vildi banna inn- flutning á kartöflum, mjólkur- afurðum og eggjum, nema sérstök tmdanþága fengist, en Jón Bald- vinsson taldi þessar vörutegundir svo nauðsynlegar, að óhjákvæmi- legt væri að leyfa skilyrðislaust innflutning þeirra. — Að þessu írátöldu, kom þeini saman um all- Ianga bannvöruskrá. Skal hér talinn nokkur hluti hennar: Hey, hálmur, alidýraáburður, hráar og lítt saltaðar sláturafurðir, ósoðin mjólk, gamlir pokar og druslur, ull, notaður fatnaöur, fiður, strá- teppi, körfur úr strái, dýrahár og vörur úr dýrahári, (burstar, pensl- ar o. fl.), fóðurkökur, rófur, kál og annað hraðvaxið grænméti. — Þó eru undir sérstökum skilyrðum nokkrar undanþáguheimildir. — Hin rökstudda dagskrá J. Kr. var féld, en samþyktar brtt. þeirra 1 eggja, J. Bald og E. Á. Var frv. svo breyttu vísað til 3. umr. 3. Frv. til laga um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, (1. umr.) var vísað til 2. umr. og nefndar. 4. Frv. íil laga um forstjórn póst- og símamála, 1. umr. Páli Hermannsson og Einar Árnason bera fram þetta frv. Samkv. því skal vera einn forstjóri póstmála cg símamála, og mun hann eiga að koma í stað landssímastjóra 0g aðalpóstmeistara. í Reykjavik er ætlast til að verði póstmeistari og stöðvarstjóri við landssímann, en úti um land á að sameina þessi störf „eftir því sem við verður komið“. Frv. var vísað til 2. umr. og nefndar. 3. Frv. til Iaga um vernd at- viimufyrirtækja gegn óréttmætum preutuðum ummælum, 2. umr. Meiri hluti allsherjarnefndar lagði tii, að frv. væri samþykt óbreytt. „Með ákvæöum þess mundu félög, sem almenningur telur í þessu efni ekki njóta nægilegrar vernd- ar laga og dómstóla, njóta sömu verndar og einstakir menn.“ Jón Þorláksson, sem að vanda var í minni hluta, vildi fella frv., þar sem í þvi fælust engar breyting- ar á gildandi löggjöf. Bar hann þar fyrir sig álit lagadeildar há- skólans, er kemst að þeirri niður- stöðu í bréfi til allsherjarnefndar. — Meiri hluta deiklarinnar fanst þó ekki saka að taka þetta í lög, og var frv. óbreyttu vísað til 3. umr. Neðri deild. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1929, frh. 2. umr. — Umræður stóðu enn yfir, jiegar blaðið fór í prent- un i gærkveldi. TekjuskattS'aukinn frá sjónarmiði verkamanna. —o— Það er reyndar margt á sviði ís- ltnskra stjórnmála; sem vekur undrun almennings. En eg býst yið að fátt hafi komið mönnum jafn óvænt eins og tekjuaukafrv. Héð- ios Valdimarssonar, þar sem hann vill heimila ríkisstjórninni að inn- heimta tekju- og eignarskatt meö 25% viðauka. Hverjir eru ]>að, sem erfiðast eiga með að borga tekjuskatt? Eg fullyrði, að þeir sem harðast verða úti í því efni séu verkamenn bæja og sjóþorpa, og þá ekki síst í Reykjavík. En því flytur þá H. V., sem cr ]>ingm. Reykvíkinga, þetta írumvarp? Er ekki H. V. fulltrúi verkalýðsins á Alþingi, er hann ekki kosinn af verkamönnurn ]>essa bæjar til þess að gæta hagsmuna ] eirra, eða veit hann ekki, að það eru einmitt verkamenn, sem harð- ast verða úti, af tekjuskattsgreiðsl- unni? Verkamenn þurfa aö borga skatt af tekjum sínum, þó þær hrökkvi ekki nærri því til sætni- legs viðurhalds. Maður, sem á konu og 3 börn, ]>arf að borga að minsta kosti 11 kr. í tekjuskatt af verkamanns tekjum. Þó mun eng- inn halda þvi fram, að þær tekjur séu nægilegar, þegar alt ]>arf að 'kaupa dýru verði, ekki síst húsa- leiguna, þótt því miður margir verði að láta sér duga minna. Það hefir farið orð af ]>ví, að bændur horgi yfirleitt lítinn tekju- skatt. Það er sagt, að heill hrepp- ur, að prestinum meðtöldum, hafi bcrgað hálfu minni tekjuskatt en ein vinnukona í Reykjavík. Hvort þetta er rétt, skal eg láta ósagt, en eg þykist þó viss um, eftir því sem eg hefi heyrt úr öðrum átt- um, að þetta sé ekki eins dæmi. Það er ekki þar með sagt, að svik séu í tafli hjá bændum, heldur er reksturskostnaður húanna svo hár, að tekjur verða engar, þegar alt er upp gert. En er þá útkoman hetri hvað ]>etta snertir, ef litið er til útgerð- arinnar og annara atvinnufyrir- tækja? Eg held varla. Sum at- vinnufyrirtæki hér i hæ og ann- arsstaðar hafa borgað sama sen> engan tekjuskatt, — sama sem engan tekjuskatt kalla eg það, þó útgerðarfélag horgi svipað og verkamaður, hvað þá ef það væri mi ekki meira en vinnukona. Eg geri ráð fyrir, að ef þessi félög gætu með réttu borið hærri skatt, væru þau látin gera það. Og hafi atvinnufyrirtækin ekki getað horg- r.ö hærra hingað til, þá hýst eg ck-ki við, að ]>au geti það frekar, þó skatturinn verði hækkaður. Það er sorglegt, að afkoma at- vinnufyrirtækjanna skuli vera svo vond, að þau geti ekki borið skatt. En þó svo væri, að atvinnufyrir- tækin gætu borið þunga skatta, ]>á er áreiðanlegt, að þeim verður Slysavarnafélag íslands liefip skpifstofu á þriðju hæð í Lands- bankahúsinu, aðrar dyr til vinstri handar, þegar upp er komid, geugið ixm um vesturdyrnar. Skrifstotan er opin daglega 11- 12 f. h. og 2-4 e. h. og er þá tekið á móti áskriftagjöldum þeirra erstyð- ja vilja gott málefni og gjörast ié- lagar. Dansskúli minn heldup ekki áfram marzmánuð. Ásta Norðmann. ]>að ekki eins erfitt og tilfinnanlegt eins og verkamönnum, sem ekki hafa til nauðþurftar sér og sínum, en verða þó eftir þeini efnahags- r.iæiikvarða að horga gífnrlega háa skatta. Það virðist því konia úr hörðustu átt, þegar ]>eir sem telja sig bera hag alþýðunnar fyrir hrjósti, flytja frumvörp, er ganga í þá átt, að þrengja enn meir hag ]>eirra, sem minst mega sín, alþýð- unnar, en ]>að gerir 'eflaust frv. H. V. Sé ekki hægt að finna önnur ráð tii þess að auka tekjur ríkissjóðs en þau, sem með þessu tekjuauka- frumvarpi H. V. eru fundin, þá finst mér þau vera ráðleysi. Það virðist svo, sem seint upp- fyllist þarfir þeirrar stofnunar, sem ríkissjóður nefnist. En er al- veg skilyrðislaust hægt að vaöa með háðar hendur ofan í vasa al- mennings eftir fé í þennan sjóð, og er þá ekki eitthvað af því, sem borgað er úr þessum sjóði þannig vaxið, að hægt væri að draga úr því, svo að önnur lúkan dygði til aðdrátfanna ? Mér finst, að minsta kosti, að ]>að væri þarflegra og sæmilegra verkefni fyrir Al]>ýðu- flokks-forráðamennina, að athuga það og gera tillögur í ]>á átt, held- ur en flytja frumvörp sem heirn- i!a -stjóminni eða öðrum, að taka hitann frá munni fátækra verka- manna og harna þeirra, til þess svo með því fé að geta fullnægt kröfum aðgæslulausrar eyðslusemi. 22. fehr. 1928. Verkamaður. Jarðarför Gúðrúnar Einarsdóttur fór fram í gær að viðstöcldu fjölmenni. Kirkjan var fagurlega skreytt og ljósum prýdd. — Sira Bjarni Jóns- son flutti bæn í heimahúsum og talaði í kirkjunni. — Nánustu ætt- ing'jar og venslamenn þeirra hjóna, frú Sigríðar og Einars pró- fessors, báru kistuna úr heimaliús- um og sömuleiðis inn í kirkju- garðinn. Niðurjöfnunarnefndar- menn, fyrrverandi og núverandi, bártt kistuna í kirkju, en vinir og skólabræður prófessorsins úr kirkju. Veðurhorfur voru þær í gærkveldi, að i dag yrði hægt veður af suðaustri og' úrkomulaust. Lægð var suður af Grænlandi. Halldór Júlíusson sýsluinaður er nýfarinn ti! ísa- fjarðar. að sögn til ]>ess að rann- saka kosninguna 1923, sem þá var kært yfir. Leikhúsið. Leikfélagið sýnir í kveld í fyrsta sinn þýskan gamanleik, sem feng- ið hefir nafnið „Stubhur" á ís- lensku. Segja ]>eir, sem kunnugir eru leikritinu, að ekki geti hjá því farið, að fólki muni þykja ]>að mjög skemtilegt. Saga Borgarættarinnar verður sýnd í Nýja Bíó annað kveld. Er ]>að gert að áskoran fjölda rrian'na. Saga Borgarættar- innar hefir gengið hetur en nokk- ur önnur kvikmynd, sem. hér hefir verið sýnd. Enskur línuveiðari, sem hingaö kom fyrir nokkuru mjög laskaður, fór héðan í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.