Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 4
VISIR Fasteigna- stofan Yonarstræti 11 B. hefir til sölu mörg smá og stór fbúðar- og verslunarhús, viðs- vegar í bænum; nokkur þeirra alveg ný steinsteypuhús með öllum nýtisku þægindum, svo og jámvarin timburhús af ýms- um stærðum, og hálfar húseign- ir, — • í öllum húsunum geta verið lausar íbúðir 14. mai n. k., og sum húsin laus til afnota fyrir kaupendur um miðjan þ. m. Er vanalega við frá kl. 11—12 og 5—7 og oft á öðrum thna. Jónas H. Jónsson, Sími: 327. Þessar ágætn bitaflðsknr kosta að eins kr« 1,48. iour Laugavegi 20 B. Sími 830. Gúmmistimplajr Vandaðir og ódýrir. eru búnir til í Félagsprentsmiðjunm. tnerkingu, síðan það varð aö ís- lensku skrílsyrSi — aö í einu sjó- þorpi, hér sunnanlands, segja þeir „organ“, og mætti um það deila, hvort sú breyting er til bóta eöa eigi. Fróöum mönnum skal eftirlátiö rekja uppruna þessara skríls- yröa, og num það veitast létt verk. Hér skulu og ekki talin fleiri slík, aö þessu sinni, þeirra er daglega heyrast, bæöi hér í Reykjavík og víöar á landinu, því „nú getur hver emn skygnst um sína sveit", og síjálfur þekt úr flónin vansiöuðu, gem nú á þessari skólamentunar- öíd geta ekki einu sinni haft sér það til málsbóta, að „því er fífl að fátt er kent“. Grímur. Hltt og þetta. Bifreiðar og jámbrautir. Ýmislegt hefir íslenskum les- ejjdum borist um ]>á hína skæöu samkeppni, sem jámbrautimar hafa orðið fyrir frá bifreiöunum. Eftirtektarvert dæmi um þetta fi’efir nýlega gerst í Svíþjóð. Félag eitt, sem starfrækt hefir jámbraut á milli Höör og Hörby á Skáni, hefir ákveðið að rífa brautina, taka teinana upp og gera akveg ítr undirstöðunni. Brautin hefir Verið rekin með tapi i mörg ár. /tífnframt hefir félag sótt um léyfi til að halda uppi bifreiða- fþrðum á sömu leið. )OOOOOOOOOtXXX90QQOOOOOOQOC Kostakjör. Kvenpeysnr, kostuðu 12,50 seljast á 6,85. Kvenbuxur 1,85. Góðir silkisokkar 0,85. Stór handkiæði 95 au. Kvcn-hanskar mjög ódýrir o. m. fi Klöpp, Laugaveg 28. XXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxxx GöngiF stafir mjög ódýrir 5IMAR 158-1958 Kolasími llðlentínr Eyjelfssensr er BÚmer 2340. Lundafiður. Nýi-omð lundnfiður trá Breiða- fjarðarey um í kodda, yfir^ængur puða i g undusn ngur. Notið það islenska. VON‘ Barnapúður Barnasápur Barnapelar Bama- svampa Gummidúkar Dðmubindi Sprautur 09 altar tegundir af lyfiasápum. Til sölu með og undir hálfvirði: Stigin saumavél (\rictoria), barna- vngn, bamakerra, rúmstæðf, hjól- hestar, þreföld harmonika (króma- tísk), lítið orgel, olíuofnar, yfir- frakkar, nýr regnfrakki, slegin sjöl, upphlutar, upphlutslxirðar, áteiknað púðaver, nýir kven- rúskrinnshanskar, mikið úrval af kvenkápunt, kjólum, kvenhött- um, skófatnaði og allskonar fatnaði á yngri sem eldri. — Þeir sem einu sinni hafa reynt viðskift- in fara ekki annað með það sem þeir þurfa að láta selja, hvort sem það era karlmannaföt, kven-reið- föt, en í Fatasöluna í Aðalstræti 9B, undir afgreiðslu Vísis. (105 Svo anðvelt og árangurinn samt svo góðnr.' Se þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. Þvotturinn verður sldr og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft sfnið mjúkt. Þvottaefnið Fba-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er imt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Elnkasalar á fslandi. I. BR\ NJOLFSSON & KVARAN. Smitljustíj! 1(1 ‘Uerksm Simi 1094 Jtegkjanik Helfi hiwm, ianfiswfl 11, símlJ3 Lí k ki stu vlnnustofa og greftrunar- umsjón KXXXÍtXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Húsaiæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um íslensku gaflfalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vötur. Verðið stóp lækkað. r KAUPSKAPUR 1 Fata- og frakkaefnl ávalt i uiestu úrvaii. G. Bjarnason & Fjeldsted. sbooooooooocxxxxxxxxxxxxxx Helgi Sveinsson segir, að ver- tíðin standi nú sem hæst. Þetta er rélt hjá honum, en gæti menn að1 því, að best er að róa þaðan seiti aflinn er mestur. Komið því til niín. Eg annast kaup og sölu húsa og íasteigna. Hefi nú þegar húst til sölu. Matthias Amfjörð, Rán- argötu io. Viðtalstími n—I og 5—7- (94 Til sölu með gæða-vei-ði: —- Klæðaskápar, mmstæði, barna- kerrur, skrifborð, náttborð, þvotta- borð, reiðhjól, saumavélar,gúmmí- stigvél, allskonar fatnaður, karia og kvenna, upplilutspör og belti, vasaúr, mikið af ódýrum bókum o. fl. o. fl. Þeir, sem selja vilja eitthvað fljótt, komi með það til okkar. Fomsalan, Vatnsstíg 3, simi 1738. (103 Gott nótnasafn, notað, til sölu mjög ódýrt. Uppl. í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar, Ladcjar- götu 2. (l0i2' Betristofu húsgögn, einnig 6 borðstofustólar og skápur, selsí með tækifærisverði. Á sama staS ný Dúrkoff skóaravél og önnur stigin klæðskeravél. Alt með tæki- færisverði. Sími 646. (44. I HÚSNÆÐI 1 2—3 herbergi, með húsgögnum, í góðu húsi, óskast frá 1. apríl, uns lengri tima, af útlendingi. Tilboðj merkt: „Sch 1428“, sendist af- greiðslu Vísis. (10cr 2 herbergi og eldhús óskast nú! þegar. Uppl. í síma 808. (gcjf' Sólríkt herbergi til leigu f>-rir einhleypan á öldugötu 4, kjallar- anum. (9^ Gott herbergi með ljósi og hita t'l leigu. Verð 30 kr. um mánuö- inn. Uppl. á Grettisgötu 48. (gö Herbergi til leigu á Framnes- veg. Uppl. í síma 1894. (95' I TAPAÐ-FUNDIÐ 1 50 króna Islandsbankaseðill hef- ir fundist í versl. Á. Einarssonar & Funk. Eigandi vitji þangað, (ios FÆÐi 1 Besta og ódýrasta fæðið selur Fjallkonan, Skólavörðustíg 12. r VINNA I óska eftir atvinnu við skrifti eða tímakenslu. Björn Magnússor cand. theol., Bergþórugötu 19. (8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.