Vísir - 05.03.1928, Side 1

Vísir - 05.03.1928, Side 1
Ritstjóri: f»&LL STHŒNGRÍMSSON. Síml: 1600. Prentamit^uífmi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 5, mars 1928. 64 tbl. Gamla Hió TENQDA8YN1RNIR Aíar skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum. leikinn at Litla og StÓPa. Sjaldan eða aldrei hafa Litli og Stóri verið eins | skemtilegir og nú. Myndin sýnd í kvöld í siðasta sinn. Hér með tilkynnist að konan min Steinsa Pálina Þórðardóttir andaðist á heimili sínu Grtndarstíg 11 að kveldi þann 4. mars. Kári Loftsson. Konan mín, Sigþrúður Guðmundsdóttir, andaðist sunnudaginn 4. mars kl. 2. Fyrir mina hönd og barnanna. Björn Kristjánsson. Jarðarför konu minnar er ákveðin frá Dómkirkjunni þriðjudag* inn 6. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Guttormur Andrésson. Handmáluð seðlaveski, hin iegurstu sem hér hafa sést. Kventðskur (vortÍHka 1928). bamkTæm- Istðskur, buddur o fl. aiveg nýtt höfum við fengið. Alt samkvæmt nýiustu Parísar- og Yínarborgar tísku. — Mikið úr\al af Toilet og manicure-kö-sum, verð frá 2,50. — Hentugar tæki- færisgjafir. LeðurvOrudeild Hlj ððfærahnssins. Nýkomið: Hvltkál, CrHlPætHP, Rauðpóiup, Bladlankap, (Puppup) Laukup, Grlóaldin, Epli. Nýlendnvörndeild Jes Zimsen. Komið og hlustið á eitthvað af okkar mikla plötuúrvali. KÓRSÖNGUR („Guldbergs“ og „O. D.“ kórið) Olav Tryggvason o. 11. — Fiðlu og hawaiian- g'uitar. — Allar fáanlegar ÍSLENSKAR PLÖTUR. Stórt úrval af HARMÓNIKUPLÖTUM seljast með lækkuðu verði. Orkester og söngplötur fást ennþá á 2^00 og 2.50. 200 GÖÐAR NÁLAR seljum við nú á 1.00. Biðjið nm ókeypis plötu- skrá. Hljoðfærabúsið. Nýja Hfó. Saga Borgarættarinnar (I. og II. partur) verður sýnd í kvöld í Nýja Bió. Aðgöngumiða má panta 1 síma 344 eftir kl. 1. Grímudansleikur Exoelsior. Yitjið aðgöngumiðanna í síðasta lagi á morgun í Hljóðfæraverslun Katrínar Yiðar og Skrautgripaverslun Guðna A. Jónssonar. StjÓPHÍH. Norðlendingamót verður haldið á Hótel Island miðvikudaginn 7. mars n. k. kl. S1/^. Til skemtunar verður: 1. Samkoman sett. 2. Jóhannes Jósefsson: Minni Norðurlands. 3. Stefán Guðmundsson: Einsöngur. (Emit Thoroddsen aðstoðar). 4. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. 5. Salbjörg Bjarnadóttir: Einsöngur. 6. Þórður læknir Sveinsson talar. 7. Kveðskapur ? 8. l)ans til kl. 4. Aðgöngumiðar að skemtuninni fást hjá Guðna A. Jónssyni, Aust- urstræti 1 frá kl. 3 I dag og kosta kr. 4,50 fyrir manninn. Forstöðunefndln. ÚTSALAN keldm* áfpam þessa viku. Afsláttnp 10—50%. Terslnn Kristínar Sigurðardðttnr. Laugaveg 20 A U. M. F. Velvakandl. íslenskir Yikivakar. Vegna fjölda áskorana verða Vikivakarnir sýndir mlðvikndagtnn 7. mars kl. 872 i Iðnó af40 manna flokki. Aðgöngumiðar verða seldir í Iödó á morgun frá kl. 4—7, miðvikudag frá kl, 3 og kosta kr. 1,00, 1,75 og 2,50 (Balkon). Útsala í „Vöggur Mjólkurfötur, Skólpfötur, Pottar, Katlar, Könnur, Oliuvélar Þvottabretti, Vaskastell og m. fl. selt með gjafverði þessa viku. — Einnig Sykur og allskonar matvörur með sérstöku tækifærisverði, ef keypt eru 5 kg. eða þar yfir gegn staðgreiðslu. Gerið svo vel og spyrjið um verð. Halldór Jónsson, Langaveg 64. Síxnl 1403, Vöggur. Slml 1403.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.