Vísir - 07.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1928, Blaðsíða 1
Rítsíjóri: TÁLL STEINGKÍMSSON, Simi: 1600. PtmUmmimími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. PrentsmiSjusími: 1578. '18. ár. Miðvikudaginn 7. mars 1928. 66. tbl. sgggs Gamla Bíó ggggs Leyniskyttanj Sjónleikur i 7 þáttum eftir skáldsögu RJchard Skowronnecls „BataiIloK Spovck" Myndin er tekin í Þyskalandi undir stjórn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks þýskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Otto Gebtthr, Walter Rilla, Albert Steinrueh, Grethe Hosheim. Falieg og vel leikin mynd. Aldini, Glóaldin 4 teg,, Epíij Víntoer, Bananar. Nýkomin í versl. Ðpifandi. Smi 2393. Laugaveg 63. Stór stofa og aðgangur að eldhúsi er til leigu nú þegar. Lpplýsingar gefur Elías Bólm. Símar: 1317, 14(j0. Jarðarför míns elskaða sonar, Eyþórs Ragnars Ásgrímssonar, fer fram fimtudagian 8. þ. m. frá fríkirkjunni, en húskveðja ver'ð- ur haldin á heimili mínu, Vesturgötu 50 B og hefst kl. 10,30 f. h. sama dag. Ingveldur JónsdQttir. Jarðaiför elskulegs eonar míns, Guðjórs Angantýs Jónssonar fer fram íimtudaginn 8. mars (á morgun). Húskveðjan verður haldin á heimili mínu Túngötu 42 kl. 98/4 árdegis. Hugborg Helga Ólafsdóttir. iiiimriríiii iwih iiimi iiiinii miriiBTiwimiiii niiiiniiwmiiii 11 ¦ 1111 [¦¦¦¦iim Jarðarför Ingva B. Björnssoirar loftskeytamanns af „Jóni for- seta", er ákveðin fimtudag 8. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Bakkastíg 5, kl. 9*4 f. h. Foreldrar og systkini. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Friðriksdótt- ur Welding, fer fram föstudaginn 9. þ. m. frá heimili hennar, Hverfisgötu 47, kl. ij4 e. h. Sigríður P. Sigfússon. Friðrikka Pétursdóttir. Helgi Jónsson. Hérmeð tilkynnist að jarðarför sonar okkar, Haraldar Einars- sónar, sem drukknaði af „Jóni forseta" 27. febrúar fer fram frá Frí- kirkjunni fimtudaginn 8. þ. m. og hefst meS húskveðju á heimili hans, Lagholti, kl. 11 f. m. Margrét Þorláksdóttir. Éinar Ág. Einarsson. Insensfest i Iðno 20. niars. Paa ÍOO Asrsdagen for Henrik Ibeene Ffidsel 20. inais bolder Norcmannafél. en Ipeensfest J Iðno, lrvortil alle interesserte her Adgang. Faa Festen vil der bli holdt Foreöiag og underholdt med Sang og med Musik. — Næimeie Program senere. U. D.-fundu* í kveld kl. 8V2. — (Sölvi). A. D,-fundur annaS kveld kl. S1/^. Eintileyp stillka óskar eftir 2 herbergjum og helst eldhúsi í góSu húsi 1. eða 14. mai. — Upplýsingar í sfma 408. Egjg til suðu, ódýp., VofsI. Foss. Laugaveg 25. Nykomið: Bjúgaldin, Appelsinur, Epli, Laukur, Kartöflur, danskap, sérlega góð teg. IIÍÉ R liirsio. Aðalstræti 6. Simi 1318. Lnndafiður. Nýkomið lundafiður frá Breiða- fjarðareyjum í kodda, yfirsængur púða cg undirsængur. Notið það islenska. VON, Takiö þaö nógu snemma* Biðið ekki með að y taka Fersól, þangað til þér eruð orðin laswn. Kvrsetur og inniverur hafa sUaðvffnleg áhrif i líffænn og sveldija h'liamsliraflana Þaö fer aO bera á taugavciltlun. maga og nýrnasiúUdómum. gigt I vo&vum 09 liBamólum, svefnlcysi og þrevtu og of fljótum cllisljóleika- ByriiO þvi straks i dag að nota Fersól,. þau inniheldur þann lífsUraft sem Ukaminn þarfnasl. Fersól B. er heppilegra fyrir pá sem hafa rriellingaröröugleilra. Varist eftirlfkingar. Fæst hiá héraöslæknum, lyfsölum 03 ( Nýja Bíó. Saga Borgarættarinnar (I. og II. partur) verður sýnd i kvöld i Nýja Bió. Aðgöngumiða má panta i síma 344 eftir kl, 1. SiguFdup Birkis synpr til ágóða fyrir samskotasjúðinii í Fríkirkjunni föstudaginn 9. þ. m. kl. 8V2- Páll isólfsson og Þórarinn Gnðmnndsson aOstoða. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar. Aðtjöntjumiöar að dansleik félagsins sækist í dag og á morgun til fpu Kat- pínar Vidar og Silla & Valda. St|6rnin, Fundnr verður haldinn næstk. fimtudag, kl. 8 siðdegis á Hotel Skjaldbreið. Dagskrá fandarlns: 1. Síldarverksmiðjur. 2. Sildareinkasala. 3. Srldarmat. 4. Verkakaupsveð. Utgerðarmenn og sildarvinnuveitendur eru beðnir að fjölmenna. Þeir er ekki geta mætt, láti mæta fyrir sig með umboði. Eitt atkvæði er fyrir hvert sildveiðaskip (jafnt rekneta sem herpinóta), sem gert var út síðastliðið sumar. Ennfremur hefir hyer síldarsaltandi eitt atkvæði. Alþingismönnum er boðið á fundinn. Nokkrir fltgerBarmenn. Smiujustíg 10 Derksm Helgi [Helðason, Simi 1094 Jíetllíjapik 111,8ím|93. Likkistuvinnustofa og greftvunar- umsjón.!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.