Vísir - 07.03.1928, Síða 1

Vísir - 07.03.1928, Síða 1
Ritstjdri: rlLL STHINGKÍMSSOK, Sími: 1600. Preöíamí6|uÉÍmi: 1578. Áfgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsraiðjusimi: 1578. 18. ár. MiSvikudaginn 7. mars 1928. 66. tbl. msm Ga»íh BI.6 mæm Leyniskyttanj Sjónleikur i 7 þáttum eftir skáldsögu Rieliard Skowronnecl;s „Bataillcm Sporck“ Myndin er tekin i Þyskalandi undir stjórn Holger Madsen, og leikin af fyrsla flokks þýskum leikurum. Aðalhlulverkin leika: Otto Gebiihr, Walter Rilltt, Albert Steinriieb, Gretbe Mosbeim. Falleg og vel leikin mynd. Aldini. Glóaldin. 4 teg., Epli, Vínbep, . Bananar. Nýkomin í versl. Drifandi. S mi 2393. Lnugaveg 63. Stór stofa og aðgangur að eldhúsi er til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur Elías Hólm. Símar: 1317, 14li0. Jarðarför míns elskaða sonar, Eyþórs Ragnars Ásgrímssonar, fer fram fimtudaginn 8. þ. m. frá fríkirkjunni, en húskveðja verð- ur haldin á heimili mínu, Vesturgötu 50 B og hefst kl. 10,30 f. h. sama dag. Ingveldur JónsdQttir. Jarðaiför elskulegs eorar míns, Guð]órs Angantýs Jónssonar fer fram fimtudeginn 8. ir.ars (á morgun). Húskveðjan verður haldin á heimili mínu Túngötu 42 kl. 93/* árdegis. Hugborg Helga Ólafsdóttir. Jarðarför Ingva B. Bjömssonar loftskeytamanns af „Jóni for- seta“, er ákveðin fimtudag 8. þ. m. og hefst með liúskveðju á heimili okkar, Bakkastíg 5, kl. 9/ f. h. Foreldrar og systkini. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Friðriksdótt- ur Welding, fer fram föstudaginn 9. þ. m. frá heimili hennar, Hverfisgötu 47, kl. i/2 e. h. Sigríður P. Sigfússon. Friðrikka Pétursdóttir. Helgi Jónsson. Hérmeð tilkynnist að jarðarför sonar okkar, Haraldar Einars- sonar, sem drukknaði af „Jóni forseta“ 27. febrúar fer tram frá Fri- lcirkjunni fimtudaginn 8. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Lágholti, kl. 11 f. m. Margrét Þorláksdóttir. Einar Ág. Einarsson. Ibsensfest i Iðno 20. mars. Paa ÍOO Aaisðapen for Henrife Ibsens Ffiðsel 20. mars bolder Norðraaijnafél. en Ibsensfest i Iðno, bvortil alle interesserte bar Adgang. Paa Festen vil der bli boldt Foredrag og underboldt med Sang og med Musik. — Nærmere Program senere. ,• ■ • U. D.-fundur í kveld kl. 8i/2- — (Sölvi). A. D,-fundup annað kveld kl. S1/^. Einlileyp stúlka óskar eftir 2 herbergjum og helst eldhúsi í góðu húsi 1. eða 14. mai. — Upplýsingar í s!ma 408. Egg til suðu, ódýp. V©FSl. Foss. Laugaveg 25. Nykomið: Bjiigaldin, Appelsínup, Epli, Laukup, Kaptöflup, danskap, séplega góð teg. lr R Aðalstræti 6. Sími 1318. Lundafiður. Nýkomið lundafiður frá Breiöa- fjarðareyjum í kodda, yfirsængur púða cg undirsængur. Notið það islenska. VON, Takið það iiógu snemma. Bidid ekki með að taka Fersóf, þangað ttl þér eruð orðin lasmn. Kyrsetur og innjverur hafa sUaðvænteg áhrif á líffænn og svekhja líkamskraítana PaO fer aO bera S taugaveiklun, maga og nvrnasjúlcdómum. gigt t vöOvuin og liöamótum, svefnleysi og preytu og of fl|ótum ellisljóleika. ÐyriiO þvi straks i dag aO nota Fcrsól*. það inniheldur þann lifshraft sem likaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir pá sem hafa cntjltingaröröugleika. Varist eftirlíkingar. Fœst hjá héraðslæknum, lyfsölum og C Nýja Bíó. Saga Borgarættarinnar (I. og II. partur) verður sýnd í kvöld í Nýja Bíó. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl, 1. Sigupðui* EípMs syngur til ágóða fyrir samskotasjdðinn I Fríkiikjunni föstudaginn 9. þ. m. kl. 8V2- Páll isólfsson og Þórarinn Gnðmnnðsson aðstoða. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar. Aðgöngumiðar að dansleik félagsins sækist í dag og á morgun til fpii Kat- pínap Viðap og Silla & Valda. StjóFnin, Fundur verður haldinn næstk. fimtudag, kl. 8 síðdegis á Hotel Skjaldbreið. Ragskrá fundarins: 1. Síldarverksmiðjur. 2. Síldareinkasala. 3. Síldarmat. 4. Verkakaupsveð. Utgerðarmenn og síldarvinnuveitendur eru beðnir að fjölmenna. Þeir er ekki geta mælt, láti mæta fyrir sig með umboði. Eitt atkvæði er fyrir hvert síldveiðaskip (jafnt rekneta sem herpinóta), sem gert var út síðastliðið sumar. Ennfremur hefir hver sildarsaltandi eitt atkvæði. Alþingismönnum er boðið á fundinn. Nokkrir útgerðarmenn. Smiíjustíg io Derksm Simi 1094 Jfegkjapik 'SfyM- 'SaSTS'ír;'.-: Lík ki stu vinnustofa og greftíunaí- ii, iai|iveg[ 11, sími'83. umsjón.;

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.