Vísir - 07.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1928, Blaðsíða 2
VÍSiR V Höfum til: Haframj ol, Hpísgpjón, ágætar tegundip. Lágt verð. Fyripliggjandi : Kristal Túttur, Clilorodont Tann- krem, Palm & Olive sápa. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn 6. mars. >FB. Ágreiningsmál Breta og Egipta. Frá London er símaS: Þegar Sarwat Pasha, stjórnarforseti í Egiptalandi, beiddigt lausnar, • til- kynti hann samtímis stjórn Bret- lands, a'8 stjórnin í Egiptalandi hafi felt uppkastið að bresk-egip- ska samningnum vegna þess, að samkvæmt uppkastinu var Bretum heimilað að hafa setulið í Egipta- landi, en það sé ósamrýmanlegt sjálfstæði Egiptalands. Brelar benda hinsvegar á, að í uppkast- imi lofi Bretar að stuðla til þess, að Egiptaland verði tekið inn i |,j óðabandal agið. Kosningar í Póllandi. Frá Berlín er símað: Kosningar tii þingsins í Póllandi fóru frarn i fyrradag. Upptalning atkvæða er ekki lokið, en af hingað til kunn- um úrslitum sést, að Pilsudski- menn hafa unnið mikinn sigur, að hajgrimenn hafa stórtapað, en jafnaðarmenn og kommúnistar unnið talsvert á. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað: Ráðsfundur Þjóðabandalagsins hófst í gær. Aðaimálið, sem er á dagskrá, er vopnasmyglunin til Ungverja- ktnds. Vfsis-kiflið oerir alla olaia. Wxá Alþingi. í gær voru j)essi mál til um- ræðu : Efri deild. 1. Frv. til 1. um viðauka við 1 unt bændaskóla, 3. umr. Sam- þykt var sú brtt. frá dómsmrh., að leyft skyldi að hafa við Flólaskóla tmdirbúningsdeild i þjóðlegum fræðum, ef húsrúm leyfði. Var frv. síðan samþ. og endursent Nd. 2. Frv. til 1. úm vamir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðr- ir alidýrasjúkdómar berist til lands- ins, 3. umr. Samþykt var með 7: 6 at.kv. að fella niður innflutnings- höft frv. á káli og öðru hraðvöxnu grænmeti, og var frv. afgr. tii Nd. að því loknu. 3. iFrv. til 1. um vernd atvinnu- fyrirtækja gegn óréttmætum prent- uðum ummælum (3. umr.) var einnig samþykt og sent til neðri deildar. 4. Frv. til 1. um atkvæða- greiðslu utan kjörstaða við alþing- iskosningar, 1. umr. Frv. kotn frá neðri deild og var vísað til 2. umr. og allshn. 5. Frv. til 1. um breyting á 1. um útflutningsgjald af síld 0. fl., 2. umr. Mál þetta var til meðferð- ar hjá fjárhn. og félst rneiri hluti hennar (I. P., J. Bald., E. A.) á að lækka útflutningsgjald af salt- Islensk vinna I * £ ■ islenskt eíni --------1 Legstemar1------------- af mörgum breytilegum gerðum fyrirliegiandi til sýnis og sölu. Legateinar einnig smíðaðir eftir pöntunum. Allir steinar olíubornir og þar með varðir fyrir áhrifum lofts. GIRÐINGAR utan um leiði, með eða áu ramma. Komlð og athugið áður en þér festið kaup annars staðar. Magnús G. Guðnason Grettisgölu 29. Sfmi 1254. aðri síld úr kr. 1,50 í eina krónu á tunnu, en frv. gerði ráð fyrir, að lækka útflutníljsgjaldið í 75 aura. Einnig vildí meiri hlutinn hækka útflutningsgjaldið af síldar- mjöli um helming, í stað þess að frv. gerði ráö fyrir þrefaldri hækk- un. Um önnur atriði vildi meiri hlutimi ganga í sömu átt og frv., en þó ekki eins langt. Minni hlut- inn (J. Þ. og B. Kr.) vildu ekki breyta útflutningsgjaldinu af salt- aðri síkl eða sildarmjöli, en félst á nokkrar smærri breytingar. — Ennfremur vildu allir nefndar- rnenn, nema J. Bald., fella niður það ákvæði frv., að ekkert gjald skyldi greitt í ríkissjóð af síld, er seld væri til Rússlands eða á ann- an nýjan markað, ef verðið væri undir 23 kr. hver tunna, komið i skip hér við land. Þessi brtt. var samjiykt, og eins brtt. meiri hlut- ans um upphæð útflutningsgjalds- ins, og frv. vísað til 3. umr. 6. Frv. til 1. um útflutnings- gjald af síldarlýsi, 2. umr. Frv. ]>etta var um að leggja 3% út- tlutningsgjald á síldarlýsi i við- bót við Jiau 1)4%, sem nú eru goldin af jieirri vöru. Samþýkt var sú brtt. frá meiri hl. fjhn., að láta hækkunina aðeins nema helmingi. Svo breyttu var frv. vísað til 3. umr. 7. Frv. til 1. um varðskip lands- ins og sýslunarmenn á þeim, 2. umr. Nokkrar umræður urðu um j:etta mál í gær, og ekki bliðlegar. Var þeim eigi lokið kl. 4, er fundi var slitið. Mun Vísir segja ger frá ágreiningsefnum, er frv. kem- ur til umr. aftur. I Neðri deild. 1. Frv. til 1. um ófriðun sels í Ölfusá, 1. umr. Frv. Jietta er flutt af þingmönnum Áruesinga, og seg- ir í því, að selalátur 0g selalagnir í Ölfusá skuli ófriðuð. Segir í greinargerð, að kunnugir menn telji, að í ölfusárósum haldi sig að staðaldri á annað jmsund s'ela, og megi geta nærri um, hvern usla jæssi hjörö geri laxagöngunni. En Ölfusá segja flm. að geti orðið ein mesta laxveiðaá á íslandi, ef rétt verði að farið. — Frv. var vísað ti! 2. umr. og landbn. 2. Frv. til 1. um breyting á jarðrætkarlögum, frh. 3. umr. Vís- ir sagði frá því í gær, að ófrið- vænlega hafi horft um jietta máí, cr umræðu um það var frestað á mánudag. E11 svo mikil sem hark- an var j)á, svo mikil var hlíðan íui og vináttan hjá þeim, sem liarð- ast höfðu barist. Iíöfðu þeir sæst heilum sáttum mjlli funda, með þeim kostum, að landbn. bar fram brtt. þess efnis, að %0 hluta af styrk hvers jarðabótamanns skv. jarðræktarlögum, skyldi leggja í sjóð jiess búnaðarfélags, er hann væri meðlimur í. Skal fé þessu varið til sameiginlegrar starfsemi í félaginu. Var brtt. þessi sam- þykt. Haraldur Guðmundsson og Lárus Helgason báru fram brtt. þess efnis, að bæjar- 0g hrepps- félög skyklu hafa sama rétt og einstaklingar til styrks samkv. lögunum. Var hún samþykt. Nokkrar aðrar brtt. voru sam- þyktar, og fór frv. til 3. umr. 3. Frv. til 1. um breyting á 1. um bæjarstjórn ísafjarðar, 2. umr. Meiri hluti allshn. (H. Vald., G. Sig., B. St.) vildi fallast á frv. j>etta lítið breytt, en efni þess var að leggja jörðina Tungu undir ísa- fiörö, og jafnframt að láta ísfirð- inga fá leyfi til að ákvarða með meiri hluta atkvæða við leynilega atkvæðagreiðslu, að þar skuli kos- inn bæjarstjóri. En eftir gildandi íögum jtarf atk\ræða til ])essar- ar ákvarðanar. Þriðja atriði frv. var það, að bæjarstjóri skyldi kos- inn af bæjarstjórn, en ekki bæjar- búuin, eins og í gildandi lögum segir. Minni hluti nefndarinnar (M. Guðm. og Þlákon) vildi ekkert samþykkja af írv. annað en það, að meiri hluti mætti ákveða að bæjarstjóri skyldi kosinn. Deildin féist á tillögur minrii lilutans, og var frv. vísað til 3. unir. Ný frumvörp. Frv. til 1. um heimild fyrir veð- deild Landsbanka íslands, til að gefa út nýja flokka (seríur) banka- vaxtabréfa. Stjórnarfrumvarp. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1927. Stjórnarfrumvarp. Allshn. Nd. flytur frv. um vara- sáttanefndarmenn í Reykjavík. Utan af landi. dxeflavík 7. mars F'B. Ágætis afli fjóra daga um dag- inn, tregur i fyrradag, vegna storms og stórstraums, en aftur ágætur i gær. í íyfradag fékk einn bátur 10 skpd., annar 13, en tregt hjá öllum hinum. í gær fengu fiestir bátar 10—13 skpd. Um dag- iun var aflinn frá 10 og upp i 18 skpd. á bát. Aflinn Jtví yfirleitt góður, þegar gefur. Allir bátar á sjó í dag og ágætis veður. Heilsufar ágætt. Flugferðirnar yflr Atlantshaf. —o— Kapp milli Breta og Þjóðverja. Þrátt fyrir allar ófarirnar í sumar, hjá sumura þeirra, sem þá rejmdu að fljúga yfir Atlantshaf- if, virðist mega ætla, aö innan skarnms tíma geti farþegar kom- ist loftleiðina milli Evrópu og Ameríku. En ekki með ílugvélum heldur loftskipum. Þetta styðst við meira en laus- legar gaspurfregnir. Það er stað- reynd, að undirbúningi er svo langt á veg icomið, að farið er að smíða skipin. í Friedrichshafen er verið að smíða risavaxið loft- far, eftir fyrirmynd Zeppelins og dr. Eckener. Hefir áður verið skýrt frá fyrirætlunum Eckeners hér í blaðinu. Félag það, er hann er í þingum við, ætlar að halda uppi loftsiglingum milh Tívrópu og Suður-Ameríku. En Bretar vilja ekki standa Þjóöverjum að baki. í Iiowden 1 lYorkshire er enski verkfræðing- urinn Burney kapteinn að smíða loftíarið „R 100“, sem ætlað er til regluljundinna flugferða yfir Atlantshaf. Á þáð aö geta flutt joo far])ega og er búið allskonar uýtísku þægindum. Segist Burney ætla að hafa jætta skip full- smiðað á undan hinu þýska, og aö það eigi að leggja í fyrstu för sína í september næstkomandi. Loftfarið er bygt á kostnaö ensku stjórnarinnar, en að baki Burney standa menn, sem ætla að kaupa skipið af stjórninni og ætla, ef }:>að rcynist vel, að láta smíða 5 skip enn stærri, er rúmi 168 farþega hvert. Er gert ráð fyrir að skipin fijúgi leiðina frá Englandi til Ameríku á 48 en austurleiðina á 38 klukkustundum. Reynist „R. 100“ vel, verður loftsiglingafélagið enska formlega stoínað, og er gert ráð fyrir ‘aö það þurfi ekki ríkisstyrk. Hlutafé þess á aö verða 7 miljónir ster- lingspunda. Hins vegar ráðgera menn, að loftferðir frá Englandi til Indlands geti ekki borið sig með minna en i/2 miljón ster- lingspunda styrk á ári. Tilkynraing til mæðra. Að gefnu tilefni skal jjað tekið fram, að „Mæðrabókin" sem er leiðarvísir fyrir móðurina um upp- eldi og meðferð barna, alt frá fæð- ingu til fullþroska aldurs, er eftir prófessor doktor Sven ■ Monrad, sem er yfirlæknir við bamaspítala Lovisu drotningar og er frægastur barnalæknir á Norðurlöndum og kunnur um allan heim. Á bama- spítala læknisins rná sjá líöru úr öðrum heimsálfum, scm komið liefir verið með til lækninga. Mæðrabókin er þýdd á íslensku af Birni lækni Blöndal og gefin út af Hinrik lækni Thorarensen, standa þannig tveir læknar að hinni íslensku útgáfu. Til Mæðra- bókarinnar þykir svo mikið koma, að hún hefir verið þýdd á 19 tungumál og alstaðar hlotið viður- kenningu lækna og vinsældir manna. Mæðrabókin er með mörgum myndum og töflum um þroska barna og er nauðsynleg hverrí móður, sem vi!l ala upp heilbrigð og hraust böm. Mæðrabókin fæst hjá öllum bójc- sölum 0g er einnig til sýnis t glugga Laugavegs Apóteks. Gefst öllum tækifæri á að kynnast inni- haldi og frágangi hennar þar. Stefán Thorarensen, lyfsali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.