Vísir - 09.03.1928, Síða 1

Vísir - 09.03.1928, Síða 1
Ritatjórl: FlLL STElNGRfMSSON. Simi: 1600. Prentamiðfiuimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 9. mars 1928. 68. tbl. bh Oamla Bió — Leyniskyttan Sjónleikur 1 7 þáttum eftir skáldsögu Richard Skowroimecks „Batalllon Sporckw Myndin er tekin i Þýskalandi undir stjórn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks þýskum leikurum. Siðasta slnn i kvöld. Indælir feitir Qouda' 0[j Mysu- ostar eru komnir í ÍRMA Mafnarstræti 22. Reykjavík. Kex og kökur margar tegundir. Ódýrast í versl. Drífandi. Sími 2393 Laugaveg 63. Tilboð óskast i að fin- og grófslétta kjallara, gólf og loft. Einnig ofn- tðflur. Þörður Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. Heima kl. síðdegis Epli 0,85 »/. Versl. Foss. Sfmi 2031. Laugaveg 25. |a B. s. Island feF kéðan til útlanda sunnudaginn 11. þ.m. kl. 8 síðdegis. Farþegar sseki far- seðla á morgun. Tekið á móti vörum tll kl. 4 e. h, á morgun. C. Zimsen. St. Skjaldbreið. K.F.U.K. Fundur f kveld kl. 8l/a e. h. A. T> St. Framtiðin heimsækir. g Fundur kvöld kl. 8l/a- Æi% t. Alt kvenfólk velkomið. Siðasti dagur útsölunnar er á morgun. Meðftl annars verður selt: Tv. br. Hörléreit áðnr kr 14,00 nú kr. 3,50 pr. metr. Khakftau á kr. 1,50 pr. metr. Léreit frá kr. 0.58 pr. metr. Georgetie kjólabrjóst og kragaeini með 20% afslætti. Nokkur einlit sllkiKjólaefnl meO 20% og margt flelra með lágn verði. Verslnn Kristínar Sigurðarddttur Sími 571. Langaveg 20 A. Nýkomnar Leðurvörur. Allskonar nýiungar dömutöskur o. fl. Fa leg vasamanecure aðeins 1,00. leDuruörudeilii tiijóöíæratiússins. Nýja Bíó. Jarðepli ísiensk og dönsk. Saga Borgarættarinnar (I. og II partur) verður sýnd i kvöld í Nýja Bíó. Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka i sima 344 frá kl. 10 fyrir kádegi. Jarðarför konunnar minnar, Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni mánuaaginn 12. mars kl. 2. Fyrir mína hönd og bamanna. Bjöm Kristjánsson. Fáheyrt. # Ald3ai*þakkip færum vér öllum, sem á einn eöa annan kátt liafa sýnt oss samúð og kjálp við fráfall og jarðarför þeirra manna, sem fórust af Jóni forseta. H.f. Allianee. Við seljum smjör ísl. á kr. 1,60 V2 kg- Borg- arbúar hætlið nú tið kaupa smjörlikið og fóið ykkur isl. smjör i staðinn. Hafið þið heyrt það. Von io«eooocootít>t>í>o<stíí>oíioctxso« Kolasími Orgel og Píano nýkomin. BoFgunapskilmálap vid livers manns liæfi. • Hljóðfærakiisið. ir tiiiMíir er númer 2340. sooeooooöootxxststsoöoootsotsot Hýkomið 2 Úrval af fataefn- um. Nýjustu gerðip. ■Guðm. B. Vikar klæðskerl. Laugaveg 21. Sími 658. LeíKPJccfíG ReSOWÍKUR Stubbur gamanleikur i 3 þáttumgeftir Arnold og Bach, verður leikinn f Iðnó í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Nýjar bækur Fræðafélagsins: Ársrit, 9. árg. Efnið mjög fjölskrúðugt að vanda. Verð 4 kr. Hrappseyjarprentsmiðja. Saga hennar eftir dr. Jón Helgason. Fróðlegur þáttur íslenskrar bókmentasögu. Verð 3 kr. Bankastræli 7. Snæbjörn Jðnsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.