Vísir - 09.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1928, Blaðsíða 4
VSSIR þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærdir frá. 5-32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 fiO 75 100 150 VaH Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkiS Helgi Magnússon & Co. Með Gullfossi kom Kven-golltreyjnr, Telpu-golítreyjnr, Drengja-alnllai peysnr, Baina-útiföt. Tekið npp i ðag á Laugaveg 5. S mi 1493 Undirritaðir opna nýja bifreiðastöð á morgun laugardaginn 10. mars i Hafnar- stræti 21, (hjá Zimsen) og liöfum framvegis bíla til leigu í lengri og skemmri ferðir. Áhersla lögð á áreiðanleg og sanngjörn viðskifti. Virðingarfylst Kristirm Guðnason. Gunnar Guðnason. Sími 847. Jón Lárusson kveður um 50 stemmur í Bárunni annað kveld, laug- ardag. kl. 9. Sennilega verð- ur þetta síðasta tækilæri fyrir Reykvíkinga til að hlusta á hann. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni Irá kl. 2—6 á morgun og við innganginn. Verð 1 kr. koma auglýsingum í sunnudags- blaðiö á afgreiSsluna í Aöalstræti 9B (sími 400) fyrir kl. 7 annaö kveld, e'öa í Félagsprentsmiöjuna fyrir kl. 9 annaö kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Af veiðum komu í morgun: Arinbjörn hersir (100 tn.) og Snorri goöi (100 tn.). Jón Lárusson kveöur í Bárubúö annaö kveld. Sjá augl. Foreldrar. Varist a.ð börnin séu nakin og svellköld á höndum og fótum. Kaupiö Mæörabókina eftir prófess- or Monrad; kostar 4,75- Fy rirliggjandi: VINDLAR -margar ágœtap íegundir- I. Brynjólfsson & Kvaran. aáææææææææææææææææææææææææt Silk Floss þetta viðurkenda afbragðs hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. B /pF.H Ejartansson & Co Hafnai*stp. 19. Sími 1520 og 2013. Allskonar salat til helgarinnar. Nautakjöt, dilkakjöt, Smjör frá Laugardæíum komið aftur. HRÍMNIR, Slmi 2400. (Hornið á Klapparstíg og Njálsgötu). Útvarpið í kveld. Kl. 7,30: Veöurskeyti. KI. 7,40: 20 mínútur fyrir húsmæöur (ung- frú Fjóla Stefáns). Kl. 8: Enska fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjarnadóttir). Ivl. 8,40: Hljóö- færasláttur frá Hótel ísland. Slökkviliðið var í morgun kallaö upp aö Bankastræti 14, en þar reyndist enginn eldur. Áhöld (frá brauða- og mjólkursölu) en ekki „áhald“ áfti aö standa í upp- boðsauglýsingu, er birt var hér í blaöinu í gær, frá Samúel Ólafs- syni. Gjafir í samskotasjóðinn, afhentar Vísi: 1000 kr. frá Ás- garöi h.f., 5 kr. frá konu í Hafnar- firöi. Áður augl. kr. 2886,75. Alls nú kr. 3891,75. Bátðvélar. Ein 5 og 6 hesla F. M. báta- vél fyrirliggjandi. — Simi 2108. Eva- sokkarnir komnir. SÍMAR 158-1958 Gíunmistimplar Vandaðir og ódýrir. eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. r VINNA I Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á mynduin yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast í vist til 14. maí. Una Guðmundsdóttir, Bjargarstig 15. (186 Maður óskast til sjóróðra. A. v. á (232 Maður óskast til sjóróöra suö- ur í Voga. Uppl. á Fálkagötu 9. Sími 1209. (228 Dreng vantar til snúninga nú þtgar. Bernhöfts-bakari. (225 Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl. gefur Anna Guð- mundsdóttir, Lindargötu 43B. (224 Sjómann vantar að Auðnum á Vatnsleysuströnd- Uppl. á Bald- ursgötu 16, neöstu hæö. (222 Stúlka óskast í vist. Uppl. í s'iina 2149. (221 Sölubörn Spegilsins komi kl. 10 í fyrramálið í Traöarkotssund 3. (218 Tilboð óskast í að grafa fyrir húsi. Uppl. á Hallveigarstíg 6A. Sími 2175. (217 Dugleg stúlka óskast strax. Má sofa heima. Uppl. í síma 2353. Obenhaupt, Suöurgötu 3. (216 r TILKYNNIN G \ Sá, sem tryggir eigur sinar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star". Sxmi 281. (1312 ■ Svartur köttur, með hvítt trýni, tapaðist. Skilist á Ránargötu 3 A. (213 Regnhlíf hefir verið tekin í mis- gripmn, viö kórdyr fríkirkjunnar, við jaröarförina i gær. Skilist til Einars Péturssonar, Þingholtsstr. 18. (212 Perluhálsfesti hefir týnst. Skilist í Miðstræti 8 B. • (210 Peningabudda hefir týnst. Skil- ist á Njálsgötu 15, niðri. (208 Kven-gullúr með viðfestri gull- nælu, merkt: ,,B. B.“ (innan í úr- inu er grafin tileinkun og nafn eiganda), týndist frá Safnahúsinu aö hakaríinu í Þingholtstræti 23. Skilist í Þingholtsstræti 18. Góð íundarlaun. . (231 Manchettskyrtuhnappur hefir týnst. Skilist á Frakkastíg 19 gegn fundarlaunum. (220 Silfurbúinn göngustafur týndist suður hjá kirkjugarði í gær. — Finnandi beðinn að gera aövart i sima 617 eöa skila stafnum á Skólavöröustíg 21. (234 r KAUPSKAPUR l Rímur af Þorsteiui Uxa- fæti og Blómsturvallarímur óskast til kaups. A. v. á. (2x4 Ódýr saltfiskur, góöur, verður seldur frá 6 krónum per 40 kg. hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfis>- götu 123. Simi 1456. (209F g Hafið þið reynt FÁLKANN ^ besia ksflibætuinn.? sboötieooíieoíiíiíxíííootiöcceoísf Ljómandi fallegar rósir í potU um til sölu á Spítalastíg 2. Ástríð- ur Guömundsdóttir. (207 4 okahurðir, 3 spjaldhurðir og eitthvað af dyralistum, selst mjög ódýrt. Simi 646. (206 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en í versl. Goðafoa* Laugaveg 5. Unnið úr rothárí, (753 Munið, að bestu og ódýrusttt körfulntsgögnin fáið þið á Körfu- iönaðarvinnustofunni, Njálsgötu 31. (119'' Notið BELLONA smjttrlíkiö. Það er hragöbetra og efnisbctra' en nokkurt annað. (114- Húsmæður, gleymið ekki aö kaffihætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkttr annar. W Rósir, túlípublóm og fræ selur Einar Helgason. (233 3. hefti Vikuritsins kemur út á morgun. Altaf að verða skemti- legra og skemtilegra. Fylgist með frá byrjun. — Fæst á afgr. Vísis, (230- Nýkomnir rammalistar og ramm- ar fyrir allar ljósmyndastærðir. Innrömmun á myndurn veröur framvegis móttekin. Ljósmyndir stækkaöar og tekið eftir myndunir Góð og fljót vinna. Amatörversl- unin. Þorl. Þorleifsson ljóstnynd- ari. (229- í dag og meðan birgöir endast, verður selt meö hálfviröi: Hákarl,- riklingur, harður karfi og fiöur. Alt fyrsta flokks vara. Bjarna- • horg nr. 7. (227' Kven-grímuhúningur til sölu, ó- dýr, á Laugaveg 70. (226' Tveggja manna rúmstæði tii sölú. Verð 25 kr. Uppl. á Lindar- ■■ götu t8B, uppi. (22J: Grímubúningur til leigu á Bók-' hlöðustíg 2. (21 i:' í HUSNÆÐI l Góð ihúð óskast til leigu 14.- ruaí. Ihgvar Einarssson skip- stjóri. Miðstræti T2. (J92, Piltur óskar eftir öðrum i her-' Lergi með sér. Uppl. á Grundarstíg ' 8, eftir kl. 8. (219' Óska eftir 2 herhergjum og eld- húsi 14. maí. Tvent í heimili. A,r. v. á. (2l§ 7é]»gjprem»MÍ8jajn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.