Vísir - 10.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1928, Blaðsíða 1
Riístjórí: ¦t£LL BTEINGKlMSSON. Síraí: 1606. P?eBteœí8fasími; 1578. VI Afgreiðsla: ADALSTBÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 10. mara 1928. 69. tbl. Gamla Bíé Knapinn. Skopsjónleikur i 7 þáttum. Grammofónplöttir, Fifty Million Frenehmen og Charmaine eru komnar attur. Aðalhlutverkið leikur: Jackie Coogan. Afar efnisríkt. Vetrariþróttir á St. Moritz og i Canada, Notkun hvera- orku í Califortsiu o. m. fl. Hljóðfæraverslun Lœkjargötu 2. Sími 1815. Dndirritaðir opna nýja bifreiðastöð i dag laugardaginn 10. mars í Hafnar- stræti 21, (hjá Zimsen) og höfum framvegis bíla til leigu í lengri og skemmri ferðir. Áhersla Iögð á áreiðanleg og sanngjörn viðskifti. Virðingarfylst Ki»istinn Guðnason. Gunnav Guðnason. Sími 847; Wafflð gsrir alla gliða RCWJflUlKUR Stubbur gamanleikur í 3 þáttúm eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó sunnudaginn 11. þ. m. kl. 8. AðgöngumiBar seldir i Iðnó 1 dag fra 4—7, og á morgun frá H. 10- 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Es. „NOVA" fer iiéðan vesíur og norðnr um land mánudaginn 12. þ. m, kl. ÍO árdegis. KemuF við á 1 saiirði aðeins vegna pósts og iarþega. Allur fluíningup afhendist í dag. Farseðlar sækist i dag. Nic. Bjarnason. Trésmíðafélag Reykjavíkur. Félagar fjðlmennið á Hótel Heklu í kvold. Stjórnin. S. O. T. Ðansleikur annað ItvöldL Jkl. 9. Kvartett félagsins spilar. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7—9. NB. Spilakvöld i kveld i Kaup- þingssalnum. Fallegir lakkeraðir Bpauð og köku- kassap, kaffi- og tedósir nýkomið í IRMA Hafnarstr. 22, Reykjavik. - Dansplðtur nýkomnar í miklu úrvali. Fálkinn, Laugaveg 24. Sfmi 670. kxxkxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx) Piltnr 16 til 17 ára sem vill læra verslunarstörf í járnverslun getur fengið atvinnu, lœrdómstími 4 ár, þyrfti helst að geta talað dönsku. Umsóknmerkt: „Járnlager" leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir þ. 14. þ. m. OOOCXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXM Stúfasirts sérstaklega faliegt, hentugt í skyrl- ur, svuntur o. fl. — Nýkomið í mðrgum litum og gerðum. Mjög ódýrtí FatabúliiHitbú. (Horninu á Skól. og Klapparst.) Simi 2269. Nýja Bió. Saga Borgarættarinnar (I. og II. partur) verður sýnd i kvöld í Nýja Bíó. Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka i síma 344 f*á kl. iO fyrir hádegi. Maðurinn minn, Jóhann Kr. Guðmundsson, Iðu í Biskupstung- um, andaðist í Landakotsspítala í gær. p. t. Reykjavík io. mars 1928. Bfíet Þórólfsdóttir. Nýkomið tttttttttttttttttttttttt««tttttt«tttt;stt««tttttttt;;tt; Taftsilki, svart og misl. Prjónasilki, i«tt«;i«Ci«««;ittíittttO««tttt«tt;sttG;{ttíi«íitt««tt«tt;itttt;itt |Jitt;itttt«tt«tto;i;i;i;s«tttt««ftG««««;^ | Kjólatau. í;iG«ttttOttttooo«ti;iíi;i«íi««aoeo;n" igocgogggoogocooo; iooooft«siGOGfteG«Gos §IÁPUTAuf § Klólablúndnr | o „».!„. iCft I | SemaUu-kögur s e aoeins 4,50. s g 0 fl GÖOÖOOOOGOOGÖCOÖÖ CGGGGGCGCCGCOGGGO EDINBORG. firímndansleikar fyrir templara, verður haldinn í Templarahúsinu, sunnudaginn 18. mars 1928, kl. 8*/i siðd. Góðu* hljóðfaerasláttur. Húsið mikiS skreytt. — Aðgöngumiðar á 4,50 verða seldir i G. T. húsinu dagana 15, 16, og 17. þ. kl. 4—8 sfðd. þeim sem sýna gildandi skirteini. — NB. Aðeins fyrir fullorðna. — DanBleikurinn er til styrktar barnastúkunni Svöfu nr. 23. Fo* stöðunefndin. Fínt salt -^" nýkomið. Sími 598 og 900. Framhaldsaðalhmdur i Félagi lódarleigjanda á morgun kl. 2 e. h. í Kaupþingssalnum* Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.