Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 1
Rltstjóri: ÍPÁLL STEINGBlMSSON. Simi: 1600. Prenifimlðfuaimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 11. mars 1928. 70. tbl. Gamla Bió Knapinnj | A 14, 'Ul < BL | Skopsjónleikur i 7 þáttum. ferðaoramiofiner komnir aftur. Ny fðanshefli. -,Æa *■ . ,, ,i t; 50 million Frenchinen, . [ i Charmaine og margt fleira nýkomið. HljóðfæraVerslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Aðalhletverkið leikur: Jackie Coogan. Njtt fréttablað. Afar efnisrikt. Vetraiiþróttir á St. Moritz og í Canada, Notkun hvera- oi ku i Califuruiu o. m. fl. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Sama mynd á öllum sýning- um. Börn fá aðgang kl. 5. KI. 7 alþýðusýning. Kl. 9 venjuleg sýning. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. Kaffihúsid Uppsalirl lætur ganga til samskotanna (Jóns forseta), það sem inn kemur þar f jtíi- veitingar í dag. Sólarljós steinolía likar best. Send um allan bæ, VersL Drífandi Laugaveg 68, Slmi 2393. Vegna jarðarfarar verða Mðirnar lokaðar á morgun. VersL Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Hattaverslun Margrétar Leví er búín að fá inn vor— og sumartfsk- una í fullorðins- og unglinga-höttum. Aldrei meira lirval. Aldrei betra verd. Altaf nýungar með hverri skipsferð. STEINW AY-PIANO, SPAETHE PIANO og HARMONIUM fjTÍrliggjandi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. i.vitriA --ts h Co. mw Hafnarstræti 19. Sá, sem getur lánað kr. 3000 gegn góðu veði, í vörum hjá arðherandi verslun hér í bæ, leggi tilboð merkt „3000“ á af- greiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. — Einnig gæti komið til mála at- vinna fyrir lánveitanda hjá sömu verslun. Tækifæri að fá ódýr föt og manohettskyrt- ur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt kr. 50. Fötin eru nýsaumuð hér. Andrés Andrésson, Lagaveg 3. Óska eftir góðii 4-5 herbergja íbúð í vealu eða miðbænum. Margrét Leví. Simi 660 og 1034. Næríöt, stóFt úi*val, mjög fjölbreytt, nýkomið. Veiðarfæraversl. Njkomnar vörur! Iíáputau frá 4.25 meterinn. Kjólatau, svört og mislit. Morgunkjólaefni frá 3.25 í kjólinn, margar teg. Upphlutsskyrtuefni frá 1.80 í skyrtuna. Sængurveraefni frá 5.00 í verið. Tvisttau frá 0.80 meterinn. Handklæði frá 50 aurum stykldð. Léreft. — Flúnel og márgt fleira. Verslun Nýja Bió Saga Borgarættarinnar Sýnd kl. 6 og 9. Alþýðusýhing kl. 6. Barnasýning kl. 5. ]?á verða sýndar mjög skemtilegar barnamynd- ir. Aðgöngumiðar seldir. frá kl. 1. Njálsgötu 1. Sími 408. Jðn Lárusson endurtekur kveðskap sinn í siðasta sinn í Bárunni í kvöld kl. 9. Verð 1 króna. LeiKFjecflG^^ R£9KJflUÍKUR Stubbur gamanleikur 1 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Komid í KLBPP! Við seljum ódýrt núna. Fallegar karlmannspeysur á 6.85. — Stór hand- klæði á 95 au. — Góðar kvenbuxur á 1.85. — Sængur- veraefni, mjög góð, á 5.50 í verið. — Góð morgun- kjólatau á 3.95 í kjólinn. — Stór rúmteppi (Bobinet) frá 6.75. — Allskonar svuntur á böm og fullorðna seljast ódýrt. — Manicurekassar á 1.95. — Sauma- kassar á 2.95. — Flúnel og Léreft ódýr. — Skoðið ódýra dyratjaldaefnið. — Slæður og Vasaklútakassar mjög ódýrt. — Mjög góðar og ódýrar handsápur. — Mörg þúsund pör af silkisokkum seljast ódýrt. Komið strax á morgun, ef þið viljið fá mikið fyrir litla peninga. Klöpp. Laugaveg 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.