Vísir - 12.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1928, Blaðsíða 1
RiUtjóri: MLL STEINGRlStSSON. Simi: 1800. Frfcntomíífusimi: 1578. ¥f 18 ár. Mánudaginn 12. mars 1928. Gamla Bió Ofjarl sj orænmgja. Sjóræningjasaga í 11 þáttum eltir Laurence Stallings. (Paranaountmynd). Aðalhlutverkin leiká: Wallaee Beery. Esther Ralston. Charles Farrell. Skemtileg -spennandi æfintýramynd. 'li* : • ' . • ■ -■• *‘•••• • • :' : ■' ‘! Aðgöngumiðar seldir frá ki. 4. t Prófessor Haraldur Niélsson andaóist i gærkveldi á Hain- arfjárðarspitala. Jarðarförin verður auglýst siðar. Reykjavik, 12. mars 1928. Aðstandendur. Kveðjuathöfn fer fram á morgun (þriöjudaginn) kl. io[/i frá dómkirkjunni, við burtflutning á líki mannsins míns, Jóhanns Kr. Guðmundssonar frá Iðu, er verður flutt heim til mín. p. t. Reykjavík 12. mars 1928. Bríet Þórólfsdóttir. Jarðarför- Margrétaf Einarsdóttur fer fram frá dómkirkj- unni á morgun kl. 3 síðdegis. Samúel Ölafsson. Enskar hafur stórt úrval nýkomið. Veiðarfæraversl. Geysir. Þvottaduft ÍO aura pakkinn. Versl. Foss Simi2031 Laugaveg 25. Nýkomið tJrval af f a t a e f n - u m. Nýjustu gerótr. Guðm. B. Vikar klæðskerl. Laugaveg 21. Sfmi 658. Við st-ljum smjör fsl. á kr. 1,60 V2 kg. Borg* arbúar hættið nú að kaupa smjörlíkið og fáið ykkur isl. smjör I staðinn. Hafið þið heyrt það. margar fallegar; gerðír. SIMAR 158-1958 Kolasími ir Eyjölfssonar er nimer 2340. Atngið! verð okksr á emaill* eruðum BúsáliöldLum; Mjólkurfötur 1,65. Þvottaföt 1,35. Pottar frá 1,35. Þvóttagrlad m e ð öllu tilkeyrandi 10,25. (Griiid, Þvuttaúit 32 em., Vatns- kanna, Sápuskál). Fishspaðar frá 0,60. Eldhússitálar djópar 1,75. Skolptötur hvitar 2,75, með loki 4,75 28 cm. Sápu, Sóda og Sand- box. Hlemmarelt kir. Rykausur 1,35. Bósáhöldin frá okk ur eru tvimælalaust þau bestu, sem fást í borginal. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Siitbuxur i afar stóru úrvali aýkomnar. Veröið mjög lágt. rauersl. &eysir. E G G til suðu fást i Nýienduvörudeild Jes Zimsen. Súkkuladi. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkknlaði eða Fjallkonu-súkkulaði. ro HeyijaviKur. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 71. tbl. mame Nýja Bió mmmsm Saga Borgarættarinnar I. og II. partup sýndip í kveld í siðasfa sinn. Nýttl Slikpot. Þegar lnlsíreyjan hefir lokíð vlð að steikja, og tekur mat- inn af pönnunni cða úr pott- inuni, vill j»á vcfða mikið af feiti eftir á áhöldunnni, sem venjutega fcr til ónýtis. Sllkpot cr lítið, lientugt og ódýrt áhald, sem hjálpai* húsfreyj- unni til þess að ná allri feiti af pönnunni, svo að ekkert þarf til splllis að fara. Kostar aðelns 75 au. ; og fæst cins og öll önnur hentug húsáhöld i JArnvörudeiLd Jes Zimson. Spegjar ....... . 15 aura, Hringlur . . .... •.. 15 .— Munnhörpur . , . . 15 - Boltar 25 - Hringar . ..... 25 - Flautur . . .... . . 35 — Fuglar 30 — Skip 35 - Bdar 5Ó - Lúðrar ....... 50 - Leikföng íslensk 25 og 50 aura. Hjörtu á 75 aura. L Bitai 1 nimi. Byggingarlúð tii sölu á góðum stað. Uppl. í síma 2022.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.