Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 1
Mi*tjéri: WÁLL STOfNGBlMSSON. Sfani: 1600. PíesísiuíPfusíuii; 1578. V í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 13. mars 1928. 72. tbl. Gamla Bfó Mti troosíðes n Ofjarl Hauets Befrier 11 mC sj opænmgj a. Sjóræningjasaga i 11 þáttum eitir Laurence Stallings. (Paramountmynd). Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery. Esther Ralston* Cliarles Farrell. Skemtileg spennandi æfintýramynd. Aogöngumioar seldir frá kl. 4. Innilega þakka eg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mimiingu og jarðarför konunnar minnar, Sigþrúðar Guðmundsdóttur. Fyrir mína hönd og barnanna. Björn Kristjánsson. m Jarðarfor konu minnar, Steinsu Pálínu Þórðardóttur, fer fram föstudag 16. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst kl. i e. h. á heimili okkar, Grundarstíg n. AÍS ósk hinnar látnu er beðið um, að kransar séu ekki sendir. Fyrir mína h&nd og annara aðstandenda. Kári Loftsson. Jarðarför Þórðar sonar okkar, sem andaðist 7. b. m., fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 15. mars, og hefst frá Landakots- spítala W. 1 e. h. Sigríður Pálsdóttir. Gísli Sigurðsson, trésmiður. Opinbert uppboð vertiur haldið miðvikudaginn 14. h. m. kl. 1*/« hjá pakkhúsi Berg- enska, og VerSa þar seldar um 200 stykki færeyskar peysur. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. mars 1928. Jóli. Jóhannesson. Mótorbátnrinn Transti 6—7 tonn á stærð, með ÍO hestaflavél, fæst kéyptur nú þegar. Góðir g reiðslu skilmálar. Tækifærisverð. Uppl. gef- or Páll Ólafsson, Símar: 1799 og 278. Nú fást 011 allra nýjnstu danslögin á noium og plötnm. s I NB. Það má heyra þau á Rosenberg, hjá öllum dans-hljómsveltnm bæj- arins og hfá okkup Hljóðfæpa- liúsið. 99 Qullfoss" fer héBun á fimtudag 15. mars kl. 6 siBdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Fai seðlar óskast sóttir fyrir hádegi á íin.tudag. Mjallar mjólk ný framleiðsla 60 aupa dósin. WitUaldi, Útsala I dag og næstu daga veröa áteiknaðar hannyrðavörur seldar með miklum afslætti. Hannyjfðavei-slun Ðurfðar SiiorjteÉför 14 Skólavörðust. 14. K. F. U. JL U.-D. Fundur i kveld kl. 8»/* (Sftlvi). Piltar 14—17 ára eru velkomnir. Verslunar- stjóri. Áhugasamur og duglegur mab- ur, sem vill verða meðeigandi að ágætri verslun í fullum gangi, get- ur vegna forfalla eigandans, kom- ist að sem verslunarstjóri og með- eigandi. — Tilboð, sem tilgreini hversu háa f járupphœð þér getið látið í fyrirtækið, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m., auðkent: „ÁHUGASAMTJR". Kútar og tunnur úr eik undir satt, lýsi, sým o. fl. 20—120 1. á 8,00— 15,00. ¦— Baujur íyrir vólbáta 30,00—40,00 — Þvottakör œjög ódýr. öll beykisvinna fljótt og vel af hendi leyst. — Sanngiarnt verð. Beykisvinnnstofan, Klapparstíg 26. Siml 593. Nýja Bíó Saga Borgarættarinnar I. og II. partur sýndir enn i kveld i siðasta sinn. Nýtt rjómabússmjör og ágœt egg nýkomiS. Versl. Kjöt & Flskur. Sími 828. Laugaveg 48. K.F.U.K. Yngri deildin fundur i kvöld kl. 8. Allar stúlkur frá 12-16 ára velkomnar. CdKFjecflG ReyfCJfluiKUR Stubbup gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verSur leikinn í I8nó miSvikudaginn 14. ]>. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiöar seldir i Iðnó i dag frá 4—7, og á morgan frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Fyrirliggjandi: Nýjir ávextir: Appelslnur - Jaffa — Valencla 300. Epli i kbssnm. Þurkadir ávextir: Epli i 50 lbs ks. — Apricosur i 12'/2 *0- ks. Blandaðfr ávextfr 121/, kg. ks. - Gráflkjur i 10 kg. ks. Dööiur i 14 kg. og 30 kg. ks. — Döðlur 1 pðkkum, fjórar tegundlr. — Bláber, — lurennnr. I. Bpynjólfsson & Kvapan. Vísis-kaiíið gerir tlla giaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.