Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 1
RiUtjérl: WÁhh STMNGBÍMSSON. Simi: 1600. PrestsnjlCfiMÍini: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Gamla Bíó n Ofjarl Haoets Befrier 11 Hkterr sj oræningj a, Sjóræningjasaga í 11 þáttum eitir Laurence Stallings. (Paramountmynd). Aðalhlutverkin leika: Wallaee Beery. Estlier Ralston. Charles Farrell. Skemtileg spennandi æfintýramynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Innilega þakka eg ölium þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mimiingu og jarðarför konunnar minnar, Sigþrúðar Gxiðmundsdóttur. Fyrir mína hönd og barnanna. Björn Kristjánsson. Jarðarför konu minnar, Steinsu Pálínu ÞórÖardóttur, fer fram föstudag 16. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst kl. x e. h. á heimili okkar, Grundarstíg n. Að ósk hinnar látnu er beðið um, að kransar séu ekki sendir. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Kári Loftsson. Jarðarför ÞÓrðar sonar okkar, sem andaðist 7. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 15. mars, og hefst frá Landakots- spítala JcL 1 e. h. Sigríður Pálsdóttir. Gísli Sigtirðsson, trésmiður. Opinbert uppboð' verður haldiö miðvikudaginn 14. þ. m. kl. V/a hjá pakkhúsi Berg- enska, og verða þar seldar um 200 stykki færeyskar peysur. Bæjarfógetinn i Reykjavik, 12. mars 1928. Jóli. Jóliannessoii. Mótorbátnrinn Transti 6—7 toi&n á stærð, með ÍO hestaflavél, fæst keyptur nú þegar. Göðir greiðslu- skílmálar. Tækifærisverð. Uppl. gef- ur Páll Ólafsson, Símari 1709 09 278. Þriðjudaginn 13. mars 1928. Nú fást ðll allra nýjnstu danslögin á notum 0g plötnm. NB. Það má heyra þau á Rosenberg, hjá öllum dans-hljómsveltum bæj- arins og hjá OkkuP. Hljóðfæra- liósid. „Oullfoss44 fer héðan á fimtudag 15. mars kl. 6 síðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á íiu.tudag. Mjallar- mjólk ný framleiðsla 60 aura dósin. íiUi&lfaldí Yerslunar- stjdri. Áhugasamur og duglegur mað- ur, sem vill verða meðeigandi að ágætri verslun í fullum gangi, get- ur vegna forfalla eigandans, kom- ist að sem verslunarstjóri og með- eigandi. •— Tilboð, sem tilgreini hversu háa fjárupphaeð þér getið látið í fyrirtækið, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m., auðkent: „ÁHUGASAMUR". Kútap og tunnur úr eik undir saft, lýsl, sýre o. fl. 20—120 1. á 8,00— 15,00. — Baujur iyrir vólbáta 30,00—40,00 — ÞvottakÖP mjög ódýr. Öll beyfeisvinna fljótt og vel af hendi ley*t. — Sanngiarnt verð. Beykisvinnustofan, Ktapparstíg 26. Siml 593. 72. tbl. wmmmm Nýja Bíó wsmsm Saga Borgarættarinnar 1. 09 II. partur sýndir enn i kveld 1 siðasta Binn. Nýtt rjómabússmjðr og ágæt egg nýkomið. Versl. Kjöt & Fiskur, Sími 828. Laugaveg 48. K.F.U.K. Yngri deildin fundur I kvöld kl. 8. Allar stúlkur frá 12—16 ára velkomnar. ^LCÍKFJCCflG^ RC9KJflUÍKUR Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bách, verður leikinn i Iðnó miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191, Útsala í dag og næstu daga verða áteiknaðar hannyrðavörur seldar með miklum afslætti. Hannyr ða veralun Mar Sprjðnsitur 14 Skólavörðust. 14. K. P. U. M. U.-D. Fundur i kveld kl. 8V2. (Sftlvi). Piltar 14—17 ára eru velkomnir. Fyrirliggjandi: Nýjip ávextir: Appelslnnr - Jaffa — Valencfa 300. Epli i kössnm. Þupkaðip ávextir: Epll i 50 lbs ks. — Aprfcosnr i 12*/2 kg. ks. Blandaðtr ávextir 12lj2 kg. ks. — Gráfikjnr i 10 kg. ks. Döðinr í 14 kg. og 30 kg. ks. — Döðinr i pökkum, fjórar tegnndlr. — Bláber, — Kúrennnr. I. Bpynjólfssoxi & Kvapan. Visis-kalfið gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.