Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 1
Riístjóri: jPÁLL STEINGRIMSSONp Sími: 1600. Pr^UmiSfasimi: 1578. V Afgreíðsía: AÐALSTRÆTi 9W Sími: 400. Prentomiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 14. mars 1928. 73. tbL Gamla Bíó Ofjarl sjöræningja. Sjóræningjasaga í 11 þáttum. Aðalhiutverkin leika: Wallace Beepy. Estlier Ralston. Charles Farrell. Eín meo skemtileguatu mynd- um, sem lengi hafa sést. íslenskt smjör á 1,60 pr. Va ^8- gef?n peninga- greiðclu út í hönd. Griðm. Guðjonsson. Skólavörðustig 21. •«¦ PlU (SílFSSfil. Seytjándi Orgel-konsert i Fríkirfejunni fimtudaginn 15. þ. m. kl. 9. Andreas Berger BÖstoðar. Aðgöngumiíar fást hjá Katr'nu Viðar. "?• !?• Munið "að snsíoli a Lnmei 1 hefir síma 1954» Þar fásð þið saumað allan barna- og kvefnfatnað eftir nýjustu tisku. Eihiiig sniðið og mátað. Verð mjög lagt. Fundur í kvöld i Kaupþingssalnum, byrj- ar kl. 8V2 s'ðd. Ath. JLesið dsgbókar- grein. Stjórnin. Upp að Kolviðarhöl 2var f viiku, mánu- dögum 09 fimtu- dögum kl, ÍO árd. Bifreiðastöðin, Koiasuitdj, Sími 1216. Nýkomið: Gardínutan, falleg og ódýr. Verslnn ímunda Árnasonar. lOOOOOOOOOOOOQOQOOOOQOOOOOt ítoúd 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí n. k. Helst í vest- urbænum. Að eins tvent í heimili. Engin börn. — Tilboð, merkt „TVEIR", sendist afgreiðslu Vís- is fyrir 20. þ. m. Nýkomid stórt úpvai af: Kjólaspennum, allsfconar kraga- blóm, Ilmsprautur, Manicure-etui, afar ódýr, Vasa-manicure-etui á 1.25, Vasagreiður. — Munið eftir ódýru plettvb'runum. Stórt úrval. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. — Sími 436. Konan mín, jóhanna Björnsdóttir, andaðist i gær á Landa- kotsspítala. Jón Eiriksson, Laugavcg 44. 2-3 herneroi og eldMs óskast sem fyrst, helst í vesturbænum. Margra mánafta fyrirfram- greiösla. ólafur Gunnlaugsson, Holtsgbtu 1. Sími 932. Söngskemtun heldur Tónias Baldvinsson frá Dalvík, með aðstoð Emils Thorodd- sen, í Nýja Bíó föstudaginn 16. þ. m. kL 7% e. m. Aðgöngumiðar fást hjá frú Katrínu Viðar, og Eymundsen, á iuorguii, og kosta kr. 1.50 — 2.00, og 2.50 stúkur. CeiKFjecflG ReyffjfiuiKUR Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó i kvöld kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i dag i Iðnó f<ú kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191« er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknarstofa rík- isins vottað að svo sé. Persil notað um heim allan og hvarvetna þarfasti þjónn hus- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga ur erfiði þvottadaganna. Nýja Bió Skákmeistarinn. Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Leikinn af frönskum leikurum. Skákmeistarinn er mikil- fenglegur sjónleikur frá frelsisstríði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtök- ur alstaðar þar sem hann hefir verið sýndur. — í Pallads-leikhúsinu í Kaup- mannahöfn var myndin sýnd við feikna aðsókn i marga mánuði. tOQOOQOOOGK X X X ÍOOQQOQOOQQQC Brúarfoss. Útsalan er í fullum gangi. 50 stykki karlmannsnær- skyrtur seljast fyrir lítið verð. — Komið ogskoðið manchettskyrtur, sterkar, fyrir 4 kr. — Hálsbindi frá 50 au. — Kven- og karla- hanskar seljast mjög ódýrt. Nokkur stykki af telpu- golftreyjum seljast fyrir 2 —3 kr. — Telpugolftreyj- ur, silki og ull, frá 4.90. — Kvengolftreyjur, mikið úr- val. — Kvenmillipils 2.90. — Undirkjólar, silki, frá 3.95. — Kvenbuxur frá 1.80. — Ullarkjólatau kr. 4.90 meterinn. — Sængur- dúkur 2.90 mtr. —-. Gar- dímitau, mikið úrval og ódýrast í borginni. Komið stxax og kaupið í versluninni Bpúarioss, Laugaveg 18. XMOOQOOQOQQCXXXiOQOQQQQQQC Bttðarstulka cska&t til AustíjarSa. Þarf aö vera vön afgreiíslú í vefnaSarvöruversl- un. VeríSur aö fara austur í apríl. Tilboð, auðkent „Austfirðir", sendist Vísi. Ðrengjafataefni í stóru úrvali nýkomin ásanit allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá því smæsta til hins stærsta. Alt á sama stað. Guðm. B. Vifcar Laugaveg 21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.