Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR telur sig þó ekki meíS söngmönn- um vorum, hyggst heldur ekki aö ganga þeirra glæstu braut. Hann yeit a'ð vanheilsa og féleysi eru hörö í horn aö taka, þekkir þaS af reynslunni. Nú leggur Tómas bráöum á staö heim til sín, aS Dalvík viS Eyja- íjörö, eftir 6 mánaSa dvöl á Vifils- stööum, meS tvær hendur tómar og veikan þrótt, sem leyfir ekki vinnu. En hann langar þó til aö bjarga sér, nota kraftana, sem eru fyrir hendi, vinna sjálfur fyrir íargjald- inu heim, meS — söng. Asíæöur hans eru sýnilega alt aSrar en venjulega gerist, á meS- al söngmanna vorra. Óliklogt tel eg, aS Reykjavíkurbúar láti hann gjalda þess. Eg treysti þeiin vel til þess aS sýna hinum unga, söng- elska manni, fulla samúö, og taki undir byrSina hans, meS því aS sækja sönginn vel. Gefst þcim þá tækifæri til þess aS hlusta á fagra söngrödd, sem hefir varSveitst, þrátt fyrir sjö ára brjóstveiki, svo aö uudrum sætir. GuSrún Lárusdóttir. „Iðinnil Ijtaðra". —o— í gi-ein meS þessari yfirskriít «er skýrt frá, aö eg hafi í laga- leysi sett ,,ólæröa“ konu til aS gegna ljósmóSurstörfum í Þing- vallasveit. Út. af þessu skal skýrt frá, aS þessi ráöstöfun var gerS í sam- ráSi viS héraSslækni og eítir til- lögum góðra manna í umdæminu. Yfirsetukonan hafSi lært hjá íækni og hefir áöur þjónaö all- stóru umdæmi austur á landi. Var því hér ekkert nýmæli á feröum. LjósmæSratnálinu, sem þörf er aS sinna, verSur ekki ráöiö heppi- lega til lykta, fyr en aS undan- genginni rannsókn heilbrigSis- stjórnar og eftir hennar tillögum. Launahækkunin ein ræöur þar aldrei fulla bót á. Rvík, 13. mars 1928. Magnús Torfason. Símskeyti —O—' Khöfn 13. mars. FB. Kosningar í PÓUandi. Frá Varsjá er símaö: Kosuing- ar til efri deildar þingsins fóru fram í fyrradag og eru úrslitin í aSalatriöunum þannig: Pilsudski- menn fjörutiu og níu þingsæti, Ukrainar og Þjóöverjar tuttugu og þrjú, hægrimenn seytján, jafnaö- armenn tíu, vinstribsendur tíú og aSrir tvö. Kvenfrelsismálið í enska þinginu. Frá London er símaS: Stjórnin hefir lagt fyrir þingiS frumvai-p um jafnan kosningarrétt karla og lcvenna. Fimm miljónir kven- manna fá kosningarétt, ef frum- rarpiS veröur samþykt. Tyrkneska stjórain í friSarhug. íFrá Angora er símaö: Stjórnin BARNAFATAVERSLUNLN Klapparstíg 37. Síml 2035. STokkur stykki af telpukápum seljast með niðursettu verði næstu daga. Tyrklandi hefir áformaS aö senda fulltrúa til Genf, til þess aö taka þátt í starfsemi afvopnunar- r.efndar Þjóöabandalagsins. XXX Bæjarfiréttir F ö stuguð sþ jónusta í. fríkirkjunni hér kl. 8 í kveld. Síra Arni SigurSsson prédikar. Fcstuguðsþjónusta annaS kveld kl. 8 í fríkirkjunni í HafnarfirSi. Síra Ólafur Ólafs- son prédikar. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 i kveld. Síra Bjarni Jónsson prédikar. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., Vestm.- eyjum 3, ísafiröi -i- 1, Akureyri • 4, Seyöisfiröi — 3, Stykikishólmi o. Blönduósi -f- 4, Raufarhöfn ■ 6, Hólum í Hornafiröi 2, Grinda- vík 3, Færeyjum 3, Julianehaab 3, Angmagsalik -f- 1, Hjaltlandi 4, Tymemouth 3, Kaupmannahöfn 2, Jan Mayen 2 st. Mestur hiti hér i gær 6 st., minstur 1 st. — Lægö fyrir sunnan land. Hreyfist 111 jög hægt noröur. — Horfur: SuSvesturland: í dag og nótt all- iivass og hvass austan. Úrkomu- laust. Faxáflói: í dag og nótt aust- anátt, bjart veöur. BreiöafjörSur, VestfirSir, NorSurland, horöaust- urland, AustfirSir, suöausturland: í dag og nótt stilt og bjart veöur. Leikhúsið. „Stubbur“ veröur sýndur i kveld. ASgöngumiöar seldir i lönó þar til er leikurinn hefst. Páll ísólfsson heldur seytjánda orgelkonsert sinn í fríkirkjunni á morgun, fimtudag, kl. 9 síSdegis. Andreas Berger aöstoöar. — AögöngumiS- ar fást í bljóöfæraverslun frú Kat- rínar Viöar. göngumiSum verður ekki ákveöiö endanlega fyrr en sést um þátt- tökuna, og mun síöar auglýst. Bjami Matthíasson hringjari er 83 ára í dag. Hann hefir nú veriS hringjari í 37 ár, en í bænum mun hann hafa dvaliö 10 áium lengur. Bjarni er enn hinn ernasti og hvatari í spori en marg- ir, sem eru miklu yngri. S túdentaf élagsfundurinii í Bárunni i gærkveldi var afar fjölmennur. Flutti Jóannes Paturs- ?on fyrirlestur sinn um stjórnmála- ástand Færeyja á íslensku svo góöri, aö ekki mun nokkurt orö hafa fariö fram hjá áheyrendum. Var máli hans ágæta-vel tekiö og alinennar undirtektir undir óskir lians um góöa samvinnu milh Fær- eyja og íslands á komandi árum. 88 ára er f dag ekkjan á'ilborg GuSniundsdótt- ir, Grettisgötu 27. Af veiðum liafa komiS í nótt og morgun: Bragi (60 tunnur), Trygg\-i gamli C115 tunnur) og Hafstein (frá ísafirSi) (80 tunnur). í gær komu margir línuveiSarar og höfSu allir góöan afla. Kolaskip kom í dag til h.f. Kveldúlfs. Listavinur hefir sent „Vísi“ stutt svar viö grein Sigfúsar Einarssonar hér hlaöinu í gær og verSur þaö birt þegar rúm leyfir. F arfuglaf undur veröur annaö kveld kl. Sýý í iSnó (uppi). Jóannes Patursson lög- þingismaSur frd Færeyjum, kemur á fundinn og segir frá ýmsri starf- semi æskulýösins í Færeyjum. A eftir veröa umræöur um ýms mál og lolcs vikivakar. — Allir ung- mennafélagar eru velkomnir á fundinn. S. R. Um síöustu mánaSainót gengu 64 nýir félagar í Sjúkrasamlag Reykjavíkur. RauSmagi var seldur hér í bænum fyrir 55 aura i gær. Samsæti íyrir Jóannes Patuxsson. Mönnum hefir þótt illa hlýöa, aS foringja sjálfstæöismanna í Færeyjum, Jóannesi Paturssyni kóngsbónda, væri enginn sómi sýndur af almenningi, er hann kemur hér til lands. Hafa nokkrir menn nú tekiö aS sér forgöngu um þaS, aö honum verSi haldið sam- sæti á laugardaginn, og er ölluni karlmönnum heimil aöganga, meS- an húsrúm hrekkur til. — For- göngumennirnir eru þessir: Bene- dikt Sveinsson Alþingisforseti, Freysteinn Gunnarsson formaöur Færeyjafélagsius „Gríms Kamb- ans“, Gunnar ViSar formaöur Stúdentafélags Reykjavíkur, dr. Páll E. Ólason forseti ÞjóSvina- félagsins og dr. SigurSur Nordal liáskólaprófessor. — Listi til árit- unar liggur frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar til annars kvelds, og veröa þátttaikendur aS liafa skrifaö sig á hann fyrir þann tíma. HúsnæSi eöa verö á aö- Fyrirliggjandi: Nýjir ávextlp: Appelsinnr - Jatfa — Valencla 300. Epll í kössnm. Þurkaðir ávextip: Epli i 50 lb« ks. — Apricosnr i 12V2 kg. ks. Blandaðir ávextlr I2l/2 kg. ks. — Gráfitjnr i 10 kg. ks. Döðlnr í 14 kg og 30 xg. ks. — Döðinr i pökknm, IJórar tegnndir. — Bláber, — Kúrennnr. I. Hpynj61£sson & Kvapan. Fund heldur WrslunarmannafélagiS Merkúr í kveld kl. 8y2 í Kaup- þingssalnum. Rætt verSur aSallega um þaö mál, sem samþykt síöasta fundar heimilaSi. Stjórniu væntir þess, aö félagar fjölmenni. Útvarpið í kveld. Kl. 7,30: VeSurskeyti. Kl. 7,40: 20 min. fyrir drengi. Kl. 8: Fyrir- lestur um Roald Amundsen (Jón Björnsson). Kl. 8,30: Einsöngur (Ásta Jósefsdóttir). Kl. 9: Ein- söngur (Símon ÞórSarson). Kl. 9.30: Píanóleikur (Emil Thorodd- sen). Danssýning Ruth Hanson sem haldin var síöastl. sunnu- dag þótti áhorfendum hin besta skemtun, þar sem hverjum dansi var tekiS meS lófaklappi og sum- ir dansarnir klappaSir þrisvar upp til aö fá þá endurtekna, en því miöur leyföi tíminn þaö ekki. Hvert sæti var setiö og urSu nmrg- ir frá aö hverfa; þess vegna ætlar ungfrúin aö endurtaka sýninguna Veggteppi fra 3,45, divanteppl frá 13 50 og borðteppl frá 7,85. 1 — i Nýtískn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 39fi. 610. 750.10JM). Jtanborð-mótor 2l/a hestafl kr. 285. Verð vélnn ia með ftllu tilheyrandi ragttrítt Kaupmannahftín. Verðlistar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. Giimmistimplai* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. BRIDGE-cigarettur bestap. era I HuaO gerir kueníóíkið laglegt? pví komist þér fljótt að, þegar þér gerið inn- kaup yðar í LAUGAVEGS APOTEKI á: Rósól-snow, Hazeline siioav, Icilma cream, Pound’s cream, - ásamt hinu ágæta Perlupúðri, Dorki- púðri, Cotypúðri — nýkomið frá París, margir litir, stór- ar og litlar dósir — einníg gull- og emailledósir og laus- ir steinar i þær. Mikið af ilmvötnum í stór- um og litlum glösum, einnig hið þekta austurlanda-ilm- vatn Furlaua, sem sérhver ung stúlka liefir í töskunní sinni, kostar að eins 1 lcrónu. það borgar sig að versla í Laugavegs Apóteki Nýkomið: Epli í kftssum á 22 kr. kassinn, í smásftlu 1,60 kg., appelsínur, Valen- cia 12 stk. á 1 krónu Skagakartftflur, laukur, mysuostur, goudaostur, tólg, og margt fleira. sunnudaginn 18. mars kl. 3,20 meö niöursettu verSi. - Allur inngangs- eyrir, er inn kom, nam kr. 931,00, rennur í samskotasjóöinn og hefir veriS afhentur dagblööunum. Gjafir í samskotasjóðinn, afh. Vísi: 310 krónur, frá ung- írú Ruth Hanson (þ. e. þriðjung- ur af ágóSa dansskemtunarinnar á sunnudaginn. Hinir þriöjungarnir hafa verið afh. hinum dagblöSun- um), 50 kr. frá G. S. & G, G., 10 kr. frá I. J., 63 ikrónur frá 6. bekk A, í bamaskóla Reykjavíkur. ÁS- ttr augl. kr. 4683.75. AIls nú kr. 5116.75. Gjöf til Hallgrímskirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá húsfreyju. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá S. J. J., 2 lcr. frá N. N., 2 kr. frá N. N., 10 kr. frá í. G. (afh. af síra Ólafi Ólafssyni), 5 kr. írá ónefndum (afh. af síra Ól. Ól.), 8 kr. frá tvcim konum, 15 kr. frá Bóndu. VON. Hvar færöu svona gott brauð? En hjá honum Reyndal á Berg- staðastig 14. Og hugsaðu þór, það kostar aðeins 50 aura, og svo sendir hann líka heim ef óskað er, Það er ekk- ert nnnab' en að tiringja í sima - 67. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.