Vísir - 15.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPlLL STMNGRÍMSSON. Símt; 1600. Prcstsmi8|iuimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18, ár. Fimtudaginn 15. mars 1928. 74. tbL- bí Gamla Bió sn Ofjarl sjóræningja. Sjóræningjasaga i 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beei»y* Esther Ralston. Charles Farrell. Em me5 skemtilegual u mynd- um, sem lengi hafa sést. Fundup annað kvöld kl. 8x/a í Kaup- þingssalnum. Hr. Arni Páls- son bdkav. flytur erindi. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Nýtt: Blómkál Rauðaldin Gulaldin Kartöfltir ísl. og danskar. Gulrófur Gulrætur Rauðrófur • Piparrót. M j ólkurbr úsa allar stærðir frá 1—30 ltr. fá menn allajafna besta og ódýrasta i Versl. B. H. BJARNASON. Elrtrí ilansarnir næstkomandi laugar dag kl. 0. Áskriftalisíi < i gulismiðjunni Málmey, Laugaveg 4. Sjórnio. K. F. U. K. A.-D. Kaffí- og SHumafutidur annað kvöld kl. 8J/a. Sama fyrirkomulag og vant er. Nýkomið: Kvenbolir á 1.35, Alullar- treflar á 1.45, Silkitreflar á r.6o, stór, hvít HandklætSi á 1.15, Kvenbuxur á 1.85, Gó'S- ar barnasvuntur' 1.45, Karl- mannasokkar frá 65 au., Karl- rnannapeysur á 6.85, Kodda- ver til að skifta í tvent, á 2.65, Sængurveraefni 5.50 í verið, efni í heilan Morgun- lcjól 3.95 í kjólinn, Enskar húfur á 3.45. stakar Drengja- buxur á 3—4 kr. — Allar vör- ur eru seldar nijög ódýrt. SkoSiö ódýru Silkisokkana; mesta úrval í borginni. 1.85 pariö. KLÖPP, Laugaveg 28. . yt> Skó- svértan y«0?'^r:' táésfc 1 Hlf. Efoagerð !Réi>!<}avikur, m m w a -m ¦ w m Hvitkal nýkomið. Versl. Foss. Laugaveg 25. Sími 2031. LelKrjccflG^ RegjOAUÍKUR Stubbup gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó föstudaginn 16. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá 4—7, og á morgun fra ki. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Allur ágóði af þessari leiksýningu renn- up 1 samskotasjóð aðstandenda peirra sjd- manna er druknuðu á „Jóni Forseta". Hattabúdin í Kolasundi. Það sem eftir er vikunnar seljum við allár prjónaJiúfur lyrir hálfvirði. - Góðir silkifóðraðir nattar 6,00. — Nýkomið: Alpahúfur í ölJum litum. — Rauöar matrósahúfur og nýir modelhattar. Anna ísmundsdðttir. Utboð. Smioir, er gera vilja tilboð í borð og skápa 0. fl. trésmíði inn- anhúss, í Geðveikrahælinu á Kleppi, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 1% e. h. þann 22. þ. m. Reykjavík 14. marsm. 1928. Gnðjón Samíelsson. Þeir, sem kpnn að vilja gera tillðgnr um merki, er táknað geti iðnað alment, skili tillögum sínuni fyrir 1. apríl næstk. til einhvers af undirrituðum nefndarmönnum úr Iðnaðar- mannafélagi Reykjavíkur, er einnig gefa allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 15. márs 1928. Helgi Hermann Eiriksson. Jón Halldórsson. Ríkarður Jónsson. Tegna jardarfarar verður öllum slarfsdeildum vorum lokað á rrorgun kl. 12—4. Sláturfélaif Suðnrlands. ÍiljllNlí)! 10 Iterksm Simi 1094 Jíe#!ðuik ffeigi HelgassR, leugaveg 11, sfmí 93. Lí k ki stu vinnust ofa og &reftrunar~ umsjón.; Nýja Bió Skokmeistarinn. Stórf'englegur sjónleikur í 10 þáttum. Leikinn af frönskuju leikurum. Skákmeistarinu er mikil- fenglegur sjónleikur frá frelsisstríði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtök- ur alstaðar þar sem hann hefir verið sýndur. — 1 Pallads-leikhúsinu í Kaup- manuahöfn var myndin sýnd við feikna aðsókn í marga mánuði. icccccaccc;:;s;i;iccc«ccc;icac; Nýkomnap Grammofonplðtnr Verðfrákr.2,50. Feröalónar Irá kr. 55,00. HljöðfæraMsið. scöQööööíiooö;i;i;i;ioeöööööíidt K. F. U. M. A.-D-fundur í kvtfld kl. S1/^. — Allir ungir menn velkomnir. VINDLAR — nýkomnir frá KREYNS - Carmen — Pullmann — Orelo — Lord — Einnig mörg önn- ur þekt vindlamerki, Yrurac-Bat, Phönix o. fl. — Reykjapípur við allra hæfi, Reyktóbák og vindlingar mikið úrval. f B. Aðalstræti 6. Sími 1318. Nýkomiu: Epli i kössum á 22 kr. kassinn, í smásölu 1,60 kg., appelsínur, Valen- tia 12 stk. á 1 krónu Skagakartöflur, laukur, mysuostur, goudaostur, tólg, og margt fleira. VON

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.