Vísir - 16.03.1928, Side 1

Vísir - 16.03.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18, ár. Föstudaginn 16. mars 1928. T 75. tbl. í ma Gamla Bió n Ofjarl sjóræningja. i ''i'. >' • -V"] t - j §l§j Sýnd í síðasta sinn f kvöid. íslensk egg nýorpin. 22 aura stk. ÍUUrVöUí, Danssýning Rath Hanson verfíur endurtekin með niSursettu veiði sunnudaginn 18. mars kl. 3Va stundvísl. í Gamla Bíó. Sjá nánara 1 götuauglýsingum, og í síma 159. 2-3 herhergi og eldhús óskast sem fyrst. heLt í vesturbænum. Margra mánaða fyrirfram- greiðsla. Ólafur Gunnlaugsson, Holtsgötu 1. Sími 932. Bechstein piano fyrirliggjandi. Nú geta menn lengid þessi ágætu liljóðfæri með afborgun. Notuð píanó tekin í skiftum. Katrín Viöar Hljódfæravei’slun. Lækjai’götu 2. Simi 1815. LdKrjccflG RCyKJRUÍKUR Stubbup gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó í kvöld. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i dag í Iðnó fxá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Allur ágóði af þessari leiksýningu renn- ur i samskotasjóð aðstandenda þelrra sjö- manna er druknuðu á „Jóni Forseta“. Vegna margra áskorana kveður Jön Lárnsson rímnastemniur í Nýja Bíó sunnu- daginn 18 mars kl. S1/^. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar (tölusett sæti) á 1 kr. og 1,25 fást í Bó averslun Sigf. Eymundssonar föstudag og laugardag og i Nýja Bió á sunnu- daginn frá kl 1. Rjömabús- smjör ísl. glænýtt — Fæst í heilum kvartelum og smásölu í K.F.U.K. A.-D. Kaffi- og saumafundur i kvöld kl. 8Va- Sama fyrirkomulag og vant er. Drengjafataefiii i stóru úrvali nýkomin ásamt allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá því smæsta til hins stærsta. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Nýja Bió Skákmeistarinn. Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáltum. Leikinn af frónskum leikurum. Skáluneistarinn er mikil- fenglegur sjónleikur frá frelsisstríði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtöJí- ur alstaðar þar sem hann hefir verið sýndur. — I Pallads-leikhúsinu i Kaup- mannahöfu var myndin sýmd við feikna aðsókn i marga mánuði. Fataefni misllt og einllt nýkomin í fallegu úr- vali. Verðlækkun. Reinh. Andersson. Laugaveg 2. Nýkomlð: Fiskabollur, Sar- dinur, Sild, Lifrarkæfa, Grænar baunir, Soyur og Sósur, afar ó- dýrt. Versl. Fíllinn, Laugav. 79. Vcrslnn Ólafs Jóhannessonar, Sj italastíg 2. Driessen kókó og siikkulaði, tekur öðru fram að gæðum. I heild- og smásölu I Innilega þökk öllum þeim, sem heiðruðu minningu og jarðarför Þórðar Gfslasonar. Foreldrar og systkini hins látna. Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg M. Bjarnadóttir, Ijósmóðir, andaðist á heimili sínu, Hverfisgötu 71, 16. þessa mánaðar. Jenny Valgerður Daníelsdóttir. Helga Sigtryggsdóttir.. Daníel Jóhannesson. Gísli Jóhannesson. Móðir okkar, Ragnheiður Arnadóttir frá Ofanleiti, andað - ist að heimili sinu, Ingólfsstræti 7 i dag. Reykjavik, 15. mars 1928. Fyrir mína hönd og systra miftna. Sigurður Guðmundsson. Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför hróður míns, pórólfs Bjarnasonar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Jón Bjarnason. Nýkomið í glepvöpudeildixta s Strástólar, margar gerðir. Stráhorð. Barnastólar og horð. Barnavöggur. RÖlur og rugguhestar. Blómstur- horð. Teborð á hjólum. Saumaliorð. Grindur með áföstum saumapokum. Diikkurúm. Strákörfur með loki. Taukörfur með loki. 1 vefnaðapvÖFudeildina: Silki í fermingarkjóla á 4.75. Svart og hvítt Crepe de Chine o. m. fl. Visis-kaifið gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.