Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 2
VlSIR Libby’s dósamjólkin ep komin aftur. Altat jafn góð. Alltaf best. Hilka og Telma er án efa besta átsúkkulaðið, faast í öllum stærri verslunum, t beildsölu hjá A. Obenliaiipt. Símskeyti Khöfn 15. mai*s FB. Xjónið af völdum vatnsxlóðsins í Californíu. Frá Los Angeles er síma'ð: Hingað til er kunnugt um að þrjú hundruð manns hafi farist af völd- um vatnsflóðsins í Santa Clara- dalnum í Californíu. Eignatjón a-tia túenn að nemi frá tíu til þrjá- tíu miljónum dollara. > óttast um flugmann. Frá London er símað : Hincliffe, enskur flugkapteinn, flaug frá Englandi i fyrradag. Sennilega hefir hann ætlað til Ameríku. Síðan hefir ekkert ábyggilegt frétst til flugvélarinnar. Utan af landi. ísafirði 15. mars FB. Slys. Ólafur Torfason verslunarmað- ur á Sólljakka fanst örendur við bryggju þar á laugardaginn. Ágætis afli hér nærlendis. Borgarnesi 16. mars. FB. Almenn tíðindi. Afbragbstíð, svo að vart eru d«etm til slíks, á þessum tíma árs. Frést hefir, að byrja eigi á Hvít- árbrúnni í vor. Heilsufar gott. — Skepnuhöld 'hafa yfirleitt verið góð. Á stöku stað hefir bor-ið á lungnaormum. ísafirði xó. mars. FB. Klögumál. Póstafgreiðslumaðurinn í Bol- ungarvík, Arngrímur Bjarnason, hefir veríð kærður fyrir vanrækslu um að líma verðtollsfrímenki á póstbögglasendingar eða fylgibréf, samkvæmt verðtollsreglugerð frá árinu 1924. Sýslumaöur hélt réttar- háld í Bolungarvík í fyrradag, lét kæranda og 3 menn aðra sverja, eu úrskurðaði umsvifalaust póst- afgreiðslumanninn í gæsluvarð- hald. Póstafgreiðslumaðurinn vildi fá fleiri vitni leidd, meðal annara Pét- ur Oddsson, er hefir tjáð sér ó- kunnugt um vanrækslu í þessu efni, en þvi var ckki sint. Stutt rcttarhöld yfir kæranda í dag, en ckki í gærdag. Póstafgreiðslan hér telur verð- tollsfrímérkjun í Bolungavík nema í mesta lagi 200 kr. árlega, aðrir minna. IAigfræðingur hér álítur málið á j.'Cssu stigi heyra undir aðalpóst- meistara, er athuga eigi kærðar misfellur eftir bókum póstaf- greiðslumanns,. en ekki sýslu- mann. Álitið, að óvildarhugur ráði upptöku málsins. Fjpá Alþingi. 1 - Þessi mál voru til umræðu í gær: Efri deild. 1. Frv. til laga um heimild fyr- ir hreppstjóra til að framkvæma lögtak og fjárnám, 2. umr. AIls- berjarnefnd vildi faílast á frv. betta. en þó aðeins að hálfu leyti, því að hún vildi ekki leyfa hrepp- stjórunum að framkvæma fjár- nám, heldur að eins lögtök (þ. e. fyrir opinberum gjöldum). Deild- in samjiykti brtt. og var frv. vís- að til 3. umr. 2. iFrv. til laga um skattgreiðslu b.f. Eimskipafélags íslands, 2. umr. Fjárhagsnefnd lagði til, að frv. næði óbreytt fram að ganga, en frá dómsmálaráðh. komu brtt., og aftur aðrar brtt. við Jiær frá Jóni Þorlákssyni og Ingvari Pálmasyni í sameiningu. Allar voru þessar tiH. samþyktar, og fólst í ]>eim sá viðauki við frv. aðallega, að „meðan félagið er Qlsis-kaftiO aerir alla tHaða. undanþegiS tekju- og eignarskatti, skal þvi vera skylt að veita alt að 60 mönnum á ári ókeypis far til útlanda og heim aftur á skipum félagsins, 30 á hvoru farrými, fyrsta og öðru, samkvæant úthlut- un - mentainálaráðs íslands". — F| v. fór síðan til 3. umr. 3. Frv. til laga um Strandar- lcirkju og sandgræðslu í Strand- arlandi (1. umr.) var vísað til 2. umr. og nefndar. Neðri deild. 1. Frv. til laga um búfjártrygg- ingax (3. umr.) var samþykt eins og éfri deild hafði frá því geng- ið, og afgreitt sem lög frá Al- þingi. 2. Frv. til laga um bréyting á lögum um hvíldartíma háseta á ísi. botnvörpuskipuin, 3. umr. Frv. lar afgreitt óbreytt til efri deild- ar, tiltölulega umræðulítið í þetta sinn. 3. Frv. til laga um breyting á lögum um slysatryggingar, 2. umr. Allsherjarnefnd hafði þetta mál til meðferðar, og lagði til að það væri samþýkt með nokkrum breyt- ingum. Segir svo í nefndarálitinu rneðal annars: „Nefndin er sam- mála um þau ákvæði frumvarps þessa, að allir bifreiðastjórar skuli tryggingarskyldir og að nauðsyu beri til að hækka allveru- lega skaðabæturnar _ samkvæmt slysatryggingarlögunum, en vill þó ekki ganga eins langt i því efni eins og frumvarpið, heldur að cins hækka bæturnar um 50% að þéssu sinni. Viðurkennir nefndin þó, að bæturnar verði, þrátt fyrir jiessa hækkun, alt of lágar í sam- anburði við fjárhagslegt tjón af slysunum, en telur ekki rétt að' gera stærri stökk í einu i þessu efni“. — Brtt. nefndarinnar voru samþyktar og fór frv. svo breytt td 3. umr. 4. Frv. til 1. um tilbúinn áburð, 2. umr. Um þetta mál urðu lang- ar umræður, en ekki að sama skapi fjörugar. Var einkum um það deilt, hvort rétt væri að hafa einkasölu á ábui-ðinum, og eins hitt, hvort aðferðir frv. til að hjálpa mönnum að ná í hann, gætu talist réttlátar eöa heppijegar. Lágu fyrir nokkr- ar brtt., cn voru allar teknar aftur til 3. umr., og frv. afgreitt þangað óbreytt. Má j)á liklega vænta sömu umræðunnar aftur. 5. Frv. til 1. um stofaun síldar- bræðslustöðva á Norðurlandi, 1. umr. 6. Frv. til 1. um breyting á 1. um útflutningsgjald af síld 0. fl., i. umr. 7- Frv. til 1. um útflutnings- gjald af síldarlýsi, 1. umr. 8. Frv. til I. um breyting á I. um vörutoll, 1. umr. 9. Frv. til I. um breyting á 1. um verðtoU á nokkrum vörum, 1. umr. Þessum 5 frv., sem öll komu frá F.d., var vísað til 2. umr. og neffnda orðalaust. Var klukkan j>á hálf- ellefu og varð ágreiningur um, hvort haldið skyldi áfram dag- skránni, en meira hluta deildarinn- ar jxótti sá kostur vænstur að hætta. Manilla 4 II ■ 2 fypivliggjandl. Þörður Sveinsson & Co. þorskaietaslöngor 22—16 möskva koma með Lyru 4 I»i»iðjudag. 0. Ellmgsen. In memoriam. Maður, nákunnugur Haraldi próíessor Níelssyni, kom nýverið inn á skrifstofu jæssa blaðs, og mælti j)á, meðal annars: „Þegar mér barst til eyrna lát Ilaralds prófessors, setti mig hljóðan, því að eg fann sárt til }>ess, að óvana- lega stórt skarð var orðið fyrir skildi við fráfall bans. En við -'ánari íhugun hrestist eg fljótt. og mér komu í hug fornu stefin j'essi „Brjánn féll, en hélt velli.“ Nú hlægir það mig, að með sann- indum má segja: Haraldur féll, eu h e 1 d u r velli, að vísu í ann- ari og æðri merkingu. Persóna hans, hið drengilega og göfuga lífsstarf hans, lifir meðal vor, og mun lifa ókomna tið. Eftir alt satpan verður dauðinn að lúta i lægra haldi fyrir lífinu. Sá stend- ur við stýrið, sem lætur hið góða og göfuga halda velli, hvað sem í bili kann að virðast í gagnstæða átt. Sannfæringin um þetta felur í sér dásamlega huggun." Dánarmmning Jakobs Bjarnasonar lögreglu- foringja. Svo sem frá hefir verið skýrt í þessu blaði, andaðist Jakob Bjarnason lögreglutoringi í vetur i bænum Ballard í Washington- fylki við Kyrrahafsströnd. Ættingjum hans hér í bæ hafa verið send ummæli þarlendra blaöa um J>enna landa vorn, og eru þau öll mjög hlýleg. Einn af starfsbræðrum hans, Mr. S. B. Groft, minnist hans m. a. á þessa leið : „Jakob Bjarnason var fæddur í J>orpinu Eyrarbakka á íslandi, (réttara: Sviðugöi-ðmn i Gaulverjabæjarhreppi), og varð snemma líkur forfeðrum sínum, hinum fornu víkingum, — allra manna hæstur og stærstur og- tröll aö burðum. Hann gekk ungur í skóla (Hólaskóla í Hjaltadal), eii að loknu námi dró ævintýralönguift hann til amiara l^nda. Skömmu fyrir aldamót kom hann til Seattle. Hann settist að í Ballard og vann J>ar fyrst að afgreiöslu hjá jámbrautarféláginu Great North- ern. Hann réðst í lögreglulið borg- arinnar í upphafi þessai-ar aidar, en þegar Ballard sameinaðist Seattle, árið 1907, gekk hann í lög- reglulið Seattle. Allir kölluðu hann „Big Jake“ (Stóra Jakob) og lúöfðu ixinar mestu mætur á honum. Haun yar mjög auðkendur, hvar sem hann fór. Hinn geysilega há.i vöxtur lians og mikla afl, samfara einsirö- legum svip, léði honum það yfir- bragð, sem á svipstundu bugaði alla lögbrjóta, sem hami vár kvaddur til að handtaka. En vinir hans vissu, að hann var hjartagóti- ur maður og vel stiltur. Er svo sagt, að hann hafi aldrei þurft að tala harkalega til nokkurs manns í sínu langa starfi. Haun var ktunnur söngmaður, þó að hanu hefði^ elcki lært tií söngs, hafði djúpa bassarödd, söm minti á dimma orgeltóna, og yar mjög eftir honum 9Ótt tií skemt- ana. Hann mátti með sanni keM~ ast einn af forn-Hðum lögregfu- liðsins, fyrir sakir langrat* stiÉÆ- Köln framleiða hið heimsfræga Kölnepvatn sem hvergi á sinn líka. Ennfremur fjöldamargar aðrar lireinlætisvörur. Einkasali fyrir ísland er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.