Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 2
VlSIR )W6m«&OL5EwC Libby's dósamjólkin er komin aftur. Altat jafn góð. Alltaf best. Hilkaog Velma er áix efa besta átsttkKulaðið, fœst i öllum stærri verslunum, í heildsölu hjá A. Obenhtaupt. Sítnskeyti Khöfn 15. mars FB. Tjónið af völdum vatnsílóðsins í Californíu. Frá Los Angeles er símaS: HingaS til er kunnugt urh aö þrjú hundruS manns hafi farist af völd- um vatnsflóösins í Santa Clara- dalnum í Californíu. Eignatjón ætla menn að nemi frá tíu til þrjá- tíu miljónum dollara. óttast um flugmanri. Frá London er símað: Hincliffe, enskur flugkapteinn, flaug frá Enjglandi í fyrradag. Sennilega hefir hann ætlað til Ameríku. Síöan hefir ekkert ábyggilegt frétst til flugvélarinnar. háld i Bolungarvik i fyrradag, lét kæranda og 3 menn aðra sverja, en úrskurðaði umsvifalaust póst- aígreiðslumanninn i gæsluvarð- hald. PóstafgreiðslumaSurinn vildi fá fleiri vitni leidd, meðal annara Pét- Ur Oddsson, er hefir tjáS sér ó- kunnugt vun vanrækslu í þessu efni, en því var ekki sint. Stutt réttarhöld yfir kæranda i dag, en ekki i gærdag. PóstafgreiSslan hér telur verS- toJIsfrímerkjun í Bolungavík nema í mesfca lagi 200 lcr. árlega, aðrir minna. Lögfræðingur hér álítur máliS á þessu stigi heyra undir aðalpóst- meistara, er athuga eigi kærðar misfellur eftir * bókum póstaf- greiðslumanns,. en ekki sýslu- mann. Álitiö, að óvildarhugur ráði upptöku málsins.. Utan af landi. ísafirði 15. mars FB. Slys. Ólafur Torfason verslunarmað- ur á Sólbakka fanst örendur við brygg-ju þar á laugardaginn. Ágætis afli hér nærlendis. Borgarnesi 16. mars. FB. Almenn tíðindi. AfhragSstíS, svo að vart eru cííami til slíks, á þeseum tíma árs. Fr^st hefir, að byrja eigi á Hvít- ;irbrúnni í vor. Heilsufar gott. — Skepnuhöld "fcafa yfirleitt verið góð. Á stöku sta'S hefir borið á lungnaormum. ísafirði 16. mars. FB. Klögumál. PóstafgreiðslUmaðurinn í Bol- ungarvik, Arngrimur Bjarnason, hcfir verið kærður fyrir vanrækslu um að líma verStolIsfrimenki á póstbögglasendingar eSa fylgibréf, eamkvæmt verðtolIsreg"lugerð frá árínu 1924. SýslumaSur hélt réttar- Fi»á Alþingi. Þessi mál voru til umræðu í gær: Efri deild. 1. Frv. til laga um heimild fyr- ir hreppstjóra til að framkvœma lögtak og fjárnám, 2. umr. AIls- herjarnefnd vildi fallast á frv. þetta, en þó aðeins að hálfu leyti, því áS hún vildi ekki leyfa hrepp- stjórunum aS framkvæma fjár- nám, heldur að eins lögtök (þ. e. fyrir opinberum gjöldum). Deild- ín samþykti brtt. og var frv. vís- að' til 3. umr. 2. Frv. til laga um skattgreiSslu h.f. Eimskipafélags fslands, 2. r.mr. Fjárhagsnefnd lagði tíl, aS frv. næði óbreytt fram að ganga, en frá dómsmálaráðh. komu brtt., og aftur aðrar brtt. við þær frá Jóni Þorlákssyni og Ingvari Pálmasyni í sameiningu. Allar voru þessar tiH. samþyktar, og fólst í þeim sá viðauki við frv. aðallega, aS „meðan félagiö er Vffis-killið Qerlr alli tfik. undanþegiS tekju- og eignarskatti, skal þvi vera skylt að veita alt aS 60 mönnum á ári ókeypis far til útlanda og heim aftur á skipum félagsins, 30 á IrvOru farrými, íyrsta og öðru, samkvæant úthlut- va - mentamálaráíSs Islands". —¦ Frv. fór síðan ti} 3. umr. 3. Frv. til laga um Strandar- kirkju og sandgræðslu í Strand- arlandi (1. umr.) var vísað til 2. umr. og nefndar. Neðri deild. 1. Frv. til laga um búfjártrygg- ingar (3. umr.) var samþykt eins og eíri deild hafði frá því geng- io, og afgreitt sem lög frá Al- þingi. 2. Frv. til laga um bréyting á lögum um hvíldartíma háseta á ísi. botnvörpuskipum, 3. umr. Frv. vár afgreitt óbreytt til efri deild- ar, tiltölulega umræðulítið í þetta sinn. 3. Frv. til laga um breyting á lögutn um slysatryggingar, 2. umr. Allsherjarnefnd hafði þetta mál tt! meðferðar, og lagði til að það væri samþykt með nokkrum breyt- ingun:. Segir svo í nefndaráiitinu meðal annars: „Nefndin er sam- mála um þau ákvæði frumvarps þessa, að allir bifreiðastjórar skuli tryggingarskyldir og að nauðsyn beri ti) að hækka allveru- lega skaðabæturnar. samkvæmt slysatryggingarlögunum, en vill þó ekki ganga eins langt i því efni eins og frumvarpið, heldur að eins hækka bæturnar um 50% að þessu sinn,i. Viðurkennir nefndin þó, að bæturnar verði, þrátt fyrir j>essa hækkun, alt of lágar í sam- anburði viö fjárhagslegt tjón af slysunum, en telur ekki rétt að' gera stærri stökk í einu í þessu efni". — Brtt. nefndarinnar voru samþyktar og fór frv. svo breytt til 3. umr. 4- Frv. til 1. um tilbúinn áburð, 2. umr. Um þetta mál uröu lang- ar umræður, en ekki að sama skapi fjörugar. Var einkum um það deilt, hvort rétt væri aS hafa einkasölu á áburSinum, og eins hitt, hvort aðferðir frv. til að hjálpa mönnum að ná í hann, gætu talist réttlátar. eða heppijegar. Lágu fyrir nokkr- ar brtt., en voru allar teknar aftur til 3. umr., og frv. afgreitt þangaS óbreytt. Má þá líklega vænta sömu umræSunnar aftur. 5. Frv. til 1. um stofnun síldar- bræðslustöðva á Norðurlandi, 1. umr. 6. Frv. til 1. utn breyting á í. um útflutningsgjald af síld 0. fL, i. umr. 7- Frv. til 1. um útflutnings- gjald af síldarlýsí, 1. umr. 8. Frv. til 1. um breyting á 1. tim vÖrutoll, 1. umr. 9. Frv. til 1. um breyting á 1. ixta verðtoll á nokkrum vörum, 1. umr. Þessum 5 frv., sem öll komu frá F.d., var vísaS til 2. umr. og neínda orðalaust. Var klukkan þá hálf- ellefu og varS ágreiningur um, hvort haldið skyldi áfram dag- skránni, en meira hluta deildarinn- ar þótti sá kostur vænstur aS hætta. 99 Manilla 4 £ y pipliggjan dLi< Þúrður Sveinsson & Co. þorskanetaslöngar 22—16 möskva koma meo Lypu á. ÞMðjudag. 0. Ellingsen. In memoriam. ----0—¦ MaSur, nákunnugur Haraldi prófessor Níelssyni, kom nýverið inn á skrifstofu þessa blaðs, og mælti þá, meðal annars: „Þegar mér barst til eyrna lát Haralds prófessors, setti mig hljóðan, því að eg fann sárt til þess, að óvana- lega stórt skarS var orðiS fyrir skildi viS fráfall hans. En viS -ánari íhugun hrestist eg fljótt, og mér komu í hug fornu stefin þessi „Brjánn féll, en hélt velli." Nú hlægir það mig, aS með sann- indum má segja: Haraldur féll, en h e 1 d u r velli, að vísu í ann- a.ri og æðri merkingu. Persóna hans, hiS drengilega og göfuga líísstarf hans, lifir meðal vor, og niun lifa ókomna tíS. Eftir' alt saman verSur dauSinn aS lúta í lægra haldi fyrir lífinu. Sá stend- ur viS stýriS, sem lætur hiS góða og göfuga halda velli, hvaS sern í bili kann aS virSast í gagnstæða átt. Sannfæringin um þetta felur í sér dásamlega huggun." DáDarmmning Jakobs Bjarnasonar lögreglu- foringja. Svo sem frá hefir veriS skýrt í þessu blaSi, andaðist Jakob Bjarnason lögreglutoringi í vetur í bænum Ballard í Washington- fylki viS Kyrrahafsströnd. Ættingjum hans hér í bæ hafa veriS send ummæli þarlendra blaSa um þenna landa vorn, og eru þau öll mjög hlýleg. Einn af starfsbræSrum hans, Mr. S. B. Groft, tríinnist hans m. a. á þessa leið : „Jakob Bjarnason var fæddur í þorpinu Eyrarbakka á íslandi, (réttara: Sviöugöi-Sum í Gaulverjabæjarhreppi), og varS snemma Hkur forfeSrum sínum, hinum fornu víkingum, —'¦ allra manna hæstur og stærstur og tröll að burðum. Hann gekk ungui' í skóla (Hólaskóla í Hjaltadal), en að loknu námi dró ævintýralöngun hann til annara landa. Skömniu fyrir aldamót kom hann til Seattíe. Hann settist að í Ballard og vann þar fyrst að afgreiSslu hjá járnbrautarfélaginu Great North- ern. Hann réðst í lögregluliS borg- arinnar í upphafi þessarar aldar, en þegar Ballard sameinaöist Seattle, árið 1907, gekk hann í lög- reglulið Seattle. Allir kölluðu hann „Big Jake" (Stóra Jakob) og h»fðu hinar mestu mætur á honum. Hami var mjög auSkendur, hvar sem hann fór. Hinn geysilega hái vöxtur hans og mikla afl, samfara einairB- legum svip, léSi honum það yfir- bragð, sem á svipstundu bugaffii alla lögbrjóta, sem haiin vár kvaddur til að handtaka. En vinir hans vissu, að hann var hjartagóíS- ur rna'ður og vel stiltur. Er svo sagt, aS hann hafi aldrei þurffc aJS tala harkalega til nokkui-s maims í sínu langa starfi. Hann var fcunnur sönginaSur, þó aS hann hefSi^elcki læct tö söngs, hafSi djúpa bassai'ödd, H»n minti á dimma orgeltóna, og f»r mjög eftir honum sótt tií sketnt- ana. Hann mátti meS sanni katí- ast einn af forn-liSum lögreglii- liSsins, fyrir sakir langi-ai* stnÉfí- Köln framleiða hið heimsfræga Kölnewatn sem hvergi á sinn Iika. Ennfremur fjöldamargar aðrar hreinlætisvörur. Einkasali fyrir íslcad er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.