Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIR jsemi. Hann var ókvamtur og bjó hjá systur sinni, frú Ryan." Útíör hans var mjög fjölmenn .og vegleg, kistan blómum skreytt, ,en hljóSfærasveit Jögreglunnar lék sorgarlög viS útförina. frí í gær. Frakkneski spítalinn. Eftir tillögu fjárhagsnefndar -vár samþykt að kaupa spitalann jneð lóð, innbúi og sótthreins- luiaráhöldum fyrir 95 þús. kr., og frönsku húsin og lóð, sem beim fylgir, fyrir 25 þús. kr., ef franska þingið samþykkir lög iim sölu þeirrar eignar. íslandsbanki hefir boðið bænum forkaups- yétt að ýmsum erfðafestulönd- «m milli Hringbrautar og Rauð- rarárstigs fáður eign Elíasar Stefánssonar) fyrir 70 þús. kr. Samþykt var að fela borgar- •4tjóra að kaupa þessi lönd fyrir alt að 60 þús. kr. Fátækramál. Samþykt eftir tillögu fá- tækranefndar að borgarstjóri Skipi fyrst um sinn tvo fátækra- &jJltrúa, og fái þeir hvor um sig % þus. kr. árslaun auk dýrtíðar- íippbótar. Elliöaáruar. Tvö tilboð höfðu komið í ftaxveiðina i ánum næsta sum- ar, annað frá Geir H. Zoéga ,6550 kr., en 'hitt frá Laxveiðafé- Jaginu 5200 kr. Hafði rafmagns- stjórn samþykt að taka tilboði Q. Z. Voru ýmsir bæjarfulltrú- .ar óánægðir yfir þvi, að Lax- yeiðaféJaginu skyldi ekki yera Jeigð veiðin, þótt tilboð þess yæri nokkuð lægra, vegna þess .að G. Z. er umboðsmaður enskra .Jaxveiðimanna, og bæjarmenn jþví útilokaðir frá að stunda yeiði í ánum. Bar ól. Friðriks- son fram tillögu um að visa . .ajáliiiu af tur til raf magasstjórn- ar til frekari athugunar, en sú íJJIaga var feld með 4 atkv. gegn 4. (jafnaðarmanna), en tillaga trsfinagnsstjórnar siðan samþ. óvinsæl að sumu leyti, þá hefir Páll jafrian notið almennra vin- sælda. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega betinir afl koma auglýsingum i sunnudags- blaöiS á afgreiSsluna i ASalstræti 9B (súni 400) fyrir kl. 7 annao kveld, eSa í FélagsprentsmiSjuna fyrir kl. 9 annaS kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Dronning Alexandrine var á EskifirtSi i gær, Reykjavíkur. á leitS til Af veiðum kom Mai i nótt (90 tn.) og í morgun Lord Fisher (skipstj. Jón Oddsson). Einnig kom botnvörp- ungur frá Belgíu til atS fá sér ís. Línubátar, sem komu af veitSum i gær nótt, hafa aflaíS fremur vel. og Leikhásið. Gamanlerkurinn .Stubbur" verS- ur sýndur í kveld. Allur ágótSi af þessari leiksýningu rennur í sam- skotasjótSinn. FáM Ámason Jfcefu* i dag verið 25 ár lög- ^lnjjjónn í Reykjavik, og er »& elsti lögregluþjónn bæjarins «ö starfsárum, þo að sumir þeiri'a sé eldri að árum en hann. Páll liefir jafnan Jagt mikið á «ig í þessu starfi, og margir eru J>eir, sem til hans liafa leitað i •vandræðum sínum, einkanlega þegar þeim hefir horfið fé eða ;jnunir. Hefir PáJI þá oft verið •ftirðuf ljótur að hafa upp á söku- .dólgunum og Itoma hinu horfna fó í hendur eigöndum. Hefir með réttu farið orð af hæfileik- ¦ i|m hans til þess að komast fyr- Jr hvers konar afbrot. }>ó að lög- jí-eglustörf séu óhjákvæmilega Aldarminning Ibsens. Norðmannafélagið heldur há- tíðlegt 100 ára afmæh Henriks Ibsens 20. þ. m., kl. 8 síðdegis í Iðnó. Öllum er heimill aðgangur. Ágúst H. Bjarnason prófess- or flytur erindi um Henrik Ib- sen. — Ennfremur halda þeir stuftar ræður Thorkell I. Löv- land ræðismaður og Þorlákur Helgason, en óskar Norðmann skemtir með söng. Frú Liv Lövland, sem verið hefir leikona við „Det norske Teater" i Osló, les upp hið fræga kvæði Ibsens: porgeir í Vik. Að lokum sýna leikendnr úr „Leikfélagi Reykjavikur" Ktinn kafla úr Pétri Gaut: Ðauði Ásu. Skemt verður öðru hverju með hljóðfæraslætti. Tómas Baldvinsson frá Dalvík syngur í Nýja Bíó í kveld kl. jYt meS aSstoS Emils Thoroddsens; Tómas telur sigekki meSal söngmanna, en mælt er, atS hann hafi einkarfagra söngrödd. Hann er fátækur og umkomulaus, og hefir lengi átt aS búa viS mikla vanheilsu. Má vænta þess, at> bæj- arbúar fjölmenni á söngskemtun hans. Alvörumál. Þegar maiöur gengur hér um bæinn getur aö lita, á ööru hverju húsi, ýmislegt krítar-krot, klúr- og gautS-yrSi. Sérstaklega er þó J riggja stafa nafnorS eitt, sem al- menna athygli vekur, og virSist vera tamt og hugleikiS aS láta sjást þeim, er vftS þessa iSn fást. ÞaS bendir óneitanlega á alveg undursamlegt dálæti þeirra á þessu, líklega nokkuS aíþekta húsdýri þessa bæjar, aíS mála nafn þess, oft marg-endurtekiS, utan á hús manna, en þaS er hvorki fag- urt né frægilegt til frásagnar, að halda því svo mjög á lofti meSal innlendra og erlendra manna, er' um göturnar reika. SkoSiS „lista- verkin"! — Eg fyrir mitt leyti leyfi mér aS skora á lögreglu bæj- arins, aS láta afmá slíkar áletran- ir hið bráSasta: Húseigendurnir geta sjálfir þvegiö þær af húsun- um. Síðan sé kært yfir slíku fram- ferSi tafarlaust framvegis og þeir krakkar og kjánar, er iSka þessa óhæfu, vandir af sliku gamni. — Burt meS klámiS og gauS-yrSin af húsunum! Njörður í Nóatúnum. Brúarfoss er í Leith. Fer þaðan á morgun áleiSis til Reykjavikur. Island korri kl. 5 í gær til Leith. Sírákskapur. í fyrrakveld, laust fyrir kl. 11, voru fjórir ungir menn á gangi á Klapparstíg, og gerSu þeir þaS aS gamni sínu, aS brjóta rúSu í hús- inu nr. 27 viS Klapparstíg, en aS því búnu hlupu þeir sína leiö. Sjónarvottur. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstfg 37. Sími 2035. Liliir isgarnskjólar og treyjur er nú komiS aftur. Grímudanslelkar fyrir templara á sunnudaginn, er haldinn af framkvæmdarnefnd barnastúkunnar Svöfu nr. 23 og rennur ágóðinn tii stúkunnar. Forstöðauelndio. BRXD GE- cigarettur eru bestap. Alliance Fran§aise hélt aSalfund sinn 14. þ. m., á samkomu og veitingahúsinu Heklu. Fundurinn var allfjölmennur; auk ræSismanns Frakka hér, hr. H. Si- mon, voru'og 2 frakkneskir sjó- menn staddir á fundinum. Þótti þaS nýlunda, því aS. fátt er nú um Frakka hér á landi. — Forseti setti fundinn og skýrSi írí gerS- um stjórnarinnar og hag félagsins. KvaS" hann kenslu i frakknesku liafa veriS haldiS uppi af hálfu fé- lagsins, svó sem veriS hefSi áöur, og aS úthlutaS hefSi veriS 2 verS- launabókum viS stúdentspróf siS- astl. vor (þeim Finnboga Valdi- marssyni og Halldóri Vigfússjaii). Las því næst upp endurskoSaSa reikninga félagsins, er samþyktir voru í einu hljóSi. Þá var gengiS til stjórnarkosninga, og hlutu þess- ir kosningu: Páll Sveinsson skóla- kennari (forseti), D. Sch. Thor- steinsson læknir (varaforseti), Pét- ur Þ. J. Gunnarsson kaupmaSur (gjaldkeri), Kristján Albertson rit- stjóri (ritari) — allir endurkosn- ir — og Magnús Jochumsson póst- fulltrúi (bókavörSur, í staS Björns Björnssonar). — EndurskoSendur voru endurkosnir(SigríöurBjarna- dóttir og Þorlákur Arnórsson). — Þá kvaddi forseti sér hljóSs og tflkynti fundarmönnum,' aS stjórn fclagsins hefði á fundi sínum 3. þ. rn. ákveSiS, aS Hjalti Jónsson framkvæmdarstjóri, er vel og drengilega hefSi styrkt félagiS, skjddi kjörinn heiSursfélagi (mem- bre donateur) og afhenti forseti honum þar á fundinum heiSurs- skjal, er skrautritaS hafSi Samúel Eggertsson. ÞakkaSi framkvæmd- arstjórinn meS nokkurum hlýjum orSum til félagsins, og mælti á enska tungu; mun hún honum tamari en frakkneskan, enda skil- ur og talar ræSismaSur Frakka ensku. — Var því næst sest aö kaffi og tedrykkju, og ávarpaSi forseti frakknesku sjómennina, er gestir voru á fundinum, en á eftir var leikinn þjóSsöngur Frakka, og þá hinn íslenski. AS því búnu skemti fólk sér viS samræður, dans og spil til miSnættis, og einni stundu betur. Örfá niðurlagsorS frá Sigfúsi Einarssyni verSa aS bíða næsta blaSs, sakir rúmleysis. Gjafir í samskotasjóðinn, afh. Visi: 5 kr. frá S. S., 10 kr. frá stúlku, 10 kr. frá O. og E., 10 kr. frá S., 76 kr. frá starfsmönn- um VélsmiSju HafnarfjarCar. ÁB- ur augl. kr. 5216,75, alls núkr. 5337.75- Nýkomið: Epli í kössum á 22 kr. kawinn, i xmáaölu 1,60 kg., appelsínur, Valen- da 12 stk. á í krónu Skagakaitöflur, laukur, mysuostur, goudaostur, tólg, og margt fleira. VON. B stórsala& smásala /j Sjöfn. Félagsmenn þeir, sem ætla að vera á aðaldansleiknum, sæki aðgöngumiða f jTÍr kl. 2 a morgun í verslun Jóns Bjarna- sonar, Laugaveg 33. Annars seldir öðrum. Kristjón Jónsson hefir ort og gefiS út „Minuing- arljóö sjómannanna, er druknuöu á Jóni forseta", og verður öllum á- góSa af sölu IjóSanna variS til styrktar „ekkjum og börnum hinna sjódruknuSu". Trúlofun. Ungfrú Sigurveig Björnsdóttir frá HrafnsstöSum í VopnafirSi og Magiiús Jónasson bóndi á Völlum á Kjalarnesi, hafa birt trúlofun sína. Mæour. ÞaS ber stundum viS, aS brjóst- barniS verSur óvært og linnir ekki á hljóSum. KaupiS MæSrabókina eftir prófessor Monrad; kostai"4.75 Hjarn, Frá því var sagt í blöSunum í gær, aS ekiö KefSi veriS bíl yfir HellisheiSi í fyrradag. Var færS- in ágæt, rifahjarn yfir alt. Þetta reyndist þeim líka SkíSafélags- mönnunum, sem fóru austur á heiSi á sunnudaginn var. Þar vant- aSi hvorki snjó né góSa færS. NorSmaSur og Svíi, er í förinni voru síSast, ráSgera nú aB fara öSru sinni á sunnudaginn og reyna hversu lengi þeir verSa aS ganga á skíSum 10—12 rastir. Er senni- legt aS einhverjir Isftndingar freisti hins sama. VerSur nógu gaman aS vita, hver fræknastur Nýtt verð. Flautukatlar 0.95 Gólfklútar 0.45 Karklútar 0.SO Þvottasnúrur 20 m. 1.25 Rykskúffur 1.00 Kolaausur 0.65 Gólfmottm- Burstar og Kústar Vatnsfötur pvottabalar Glerþvottabretti 3.00 pvottavindur TauruUur Olíuvélar („Graetz") 11.00 Borðhnifar, ryðfríir, 1.75 Alpakka Skeiðar og Gafflar Postulíns bollapör 0.50 6 manna Kaffistell 13.00 Aluminium Pottar 1.25. Nýjar vörur. Uersl. ]ðns Mmm Fyrir dömnr: Hazeline snow, Oatine 6now. Rósól snow. Icihna cream. Oatine cream. Col- gates Coldcream. Rósól Coldcream og ótal þeKfar tegundir. Ennfremur yfir 20 teg- undir af andlitspúðri. að eins bestu fegundir. Yfir 50 tegundir af ekta frönsk- um ilmvötnum fyrir utan hið þekta austurlanda ihn- vatn Furlana, á glösum með skrúftappa, sem hver ung stúlka Iiefir i tösku sinni, kostar að eins 1 krónu. Kaupið þar sem úrvalið er mest, gæðin best og verðið Jægst Langavegs Apótek. Regnlilífar, fallegt úrval við allra hæfi, verðiS svo lágt að nú geta uUir eignast regnhltt. Lítið í horngluggan«. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. reyíiist! — Þeir, eem taka r^a. þátt í förinni í þetta sinn, TeiJga aS gefa sig fram viS Muller kfiv^- mann í Austurstræti fyrir Q. 4 annao kveid. — Allir nú út, eem geta! Snjóka^ Kaffikvöld ætla Svarfdælingar þeir, seöa hér eru búsettir og aðkomandí um þessar mundir, að hafa á Hótel Heklu næstk. þriðjudags- kveld kl. 8y2- Eru þeir, sem eeílflí sér að taka þátt í þvi, beðnjbr áS snúa sér sem fyrst í verslun ES- riks Hjartarsonar, Laugaveg 2(f, og f á þeir þar aHar nánaii upjí- Jýsingar um aðgangseyrí og aMft tilhögun þessarar samkomtí. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.