Vísir


Vísir - 16.03.1928, Qupperneq 3

Vísir - 16.03.1928, Qupperneq 3
VlSIR ,5emi. Hann var ókivæntur og bjó Jijá systur sinni, frú Ryan.“ Útför hans var mjög fjölmenn ,og vegleg, kistan blómum skreytt, ,cn hljóðfærasveit Jögreglunnar lék sorgarlög vi'S útförina. írá Mjarstior í gær. Frakkneski spítalinn. Eftir tillögu fj árhagsnefndar .var samþykt að kaupa spitalann með lóð, innbúi og sótthreins- imarahöldum fjTÍr 95 þús. kr., e»g frönsku húsin og lóð, sem þeim fylgh', fyrir 25 þús. kr., ef franska þingið samþvkkir lög iun sölu þeirrar eignar. íslandsbanki hefir boðið bænum forkaups- yétt að jnnsum erfðafestulönd- um milli Hringbrautar og Rauð- ■arárstígs fáður eign Elíasar Stefúnssonar) fyrir 70 þús. kr. Samþykt var að fela borgar- •jstjjóm að kaupa þessi lönd fyrir ait að 60 þús. kr. Fátækramál. Samþykt eftir tillögu fá- tæki'anefndar að borgarstjóri akipi fyrst um sinn tvo fátækra- fjillfrún. og fái þeir hvor mn sig 3 þús. kr. árslaun ault dýrtíðar- uppbótar. ElUðaárnar. Tvö tilboð höfðu komið í ílaxveiðina í ánum næsta suin- ar, annað frá Geir H. Zoega 6550 kr., en liitt frá Laxveiðafé- Jaginu 5200 kr. Hafði rafmagns- stjórn samþykt að taka tilboði G. Z. Voru ýmsir bæjarfulltrú- .ar óánæigðir yfir þvi, að Lax- veiðafélaginu skyldi ekki vera leigð veiðin, þótt tilboð þess væri nokkuð lægra, vegna þess að G. Z. er umboðsmaður enskra iaxveiðimanna, og bæjarmenn ‘þyi útilokaðir frá að stunda veiði í ánum. Bar ól. Friðriks- son fram tillögu um að vísa máiinu ai'tur til rafmagnsstjórn- ar til frekari athugunar, en sú íiilaga var feld með 4 atkv. gegn 4 (jafnaðarmanna), en tillaga trafmagnsstjórnar siðan samþ. PáH Árnason kf#ir í dag ve»‘ið 25 ár lög- íslfeiujþjónn í Reykjavík, og er ■nú elsti lögi-egluþj ónn bæjarins fið starfsárum, þó að sumir þeiri'a sé eldri að árum en hann. Pálí hefir jafnan lagt mikið á fiig í þessu starfi, og margjr eru þeir, sem til hans hafa leitað í yaiulræðum sínum, einkanlega þggar þeim hefir horfið fé eða jrmnir. Hefir Páli þá oft verið furðufljótur að hafa upp á söku- dóigunum og koma hinu horfna fó í lxendur eigöndum. Hefir með réttu farið orð af hæfileik- um hans til þess að komast fyr- ir hvers konar afbrot. J>ó að lög- ;reglustörf séu óhjákvæmilega óvhisæl að sumu leyti, þá hefir Páll jafrian notið aimennra vin- sælda. Vísir kemiu: út tímanlega á sunnudaginn. Aug- týsendur eru vinsamlega betSnir afl koma auglýsingum í sunnudags- blaöitS á afgreifSsluna í AíSalstræti 9 B (síml 400) fyrir kl. 7 annatS kveld, etSa í FélagsprentsmiSjuna fyrir kl. 9 annafS kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Leikhúsið. Gamanlerkurinn „Stubbur“ veríS- ur sýndur í kveld. Allur ágóði af þessari leiksýningu rennur í sam- skotasjóðinn. Aldarminning Ibsens. Norðmannafélagið heldur há- tíðlegt 100 ára afmæli Henriks Ibsens 20. þ. m., kl. 8 síðdegis í Iðnó. Öllum er heimill aðgangur. Ágúst H. Bjamason prófess- or flytur erindi um Henrik Ib- sen. — Ennfremur halda þeir stuftar ræður Thorkell I. Löv- land ræðismaður og porlákur Helgason, en óskar Norðmann skemtir með söng. Frú Liv Lövlarrd, sem verið hefir leikona við „Det norske Teater“ í Osló, les upp hið fræga kvæði Ibsens: þorgeir í Vik. Að lokum sýna leikendar úr „Leikfélagi Reykjavíkur“ Ktinn kafla úr Pétri Gaut: Dauði Áau. Skemt verður öðru hverju með liljóðfæraslætti. Tómas Baldvinsson frá Dalvík syngur í Nýja Bíó í kveld kl. 7)4 með aðstoð Emils Thoroddsens. Tómas telur sigekki metSal söngmanna, en mælt er, aö hann hafi einkarfagra söngrödd. Hann er fátækur og umkomulaus, og hefir lengi átt aB búa viS mikla vanheilsu. Má vænta þess, að bæj- arbúar fjölmenni á söngskemtun hans. Alvörumál. Þegar maiður gengur hér um bæinn getur atS líta, á öðru hverju húsi, ýmislegt krítar-krot, klúr- og gauö-yrði. Sérstaklega er þó j riggja stafa nafnorð eitt, sem al- menna athygli vekur, og virðist vera tamt og hugleikið að láta sjást þeim, er vfð þessa iðn fást. Það bendir óneitanlega á alveg undursamlegt dálæti þeirra á þessu, líklega nokkuð alþekta búsdýri þessa bæjar, aíS mála nafn þess, oft marg-endurtekið, utan á hús manna, en það er hvorki fag- urt né frægilegt til frásagnar, að halda því svo mjög á lofti meðal innlendra og erlendra manna, er um göturuar reika. Skoðið „Ii«ta- verkin“! — Eg fyrir mitt leyti leyfi mér að skora á lögreglu bæj- arins, að láta afmá slíkar áletran ir hið hráðasta: Húseigendurnir geta sjálfir þvegið þær af húsun um. Síðan sé kært yfir slíku fram- ferði tafarlaust framvegis og þeir krakkar og kjánar, er iðka þessa óhæfu, vandir af slíku gamni. Burt með klámiö og gauö-yrðin af húsunum! Njörður í Nóatúnum. Brúarfoss er í Leith. Fer þaðan á morguti áleiðis til Reykjavíkur. Island korri kl. 5 í gær til Leith Dronning Alexandrine var á Eskifirði í gær, Reykjavíkur. á leið til Af veiðum kom Maí i nótt (90 tn.) og í morgun Lord Fisher (skipstj. Jón Oddsson). Einnig kom botnvörp- ungT.tr frá Belgíu til að fá sér ís. Línubátar, sem komu af veiðunt í gær og nótt, haía aflað fremur vel. Sírákskapur. í fyrrakveld, laust fyrir kl. 11, voru fjórir ungir menn á gangi á Klapparstig, og gerðu þeir það að gamni sínu, að brjóta rúðu í hús- inu nr. 27 viö Klapparstíg, en að því búnu hlupu þeir sína leið. Sjónarvottur. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Liilir Isgamskjólar og treyjur er nú komiS aftur. Gríraudansleikur fyrir templara á sunnudaginn, er haldinn af framltvæmdarnefnd barnastúkunnar Svöfu nr. 23 og rennur ágóBinn til stúkunnar. Forstöðanefnðln. BRID GE-cigarettur bestap. eru Alliance Frangaise hélt aðalfund sinn 14. þ. m., samkomu og veitingahúsinu Heklu. Fundurinn var allfjöíménnur; auk ræðismanns Frakka hér, hr. H. Si- mon, vora®og 2 frakkneskir sjó- menn staddir á fundinum. Þótti það nýlunda, því að. fátt er nú um Frakka hér á landi. — Forseti setti fnndinn og skýrði frá gerð- u.in stjómarinnar og hag félagsins. Kvað hann kenslu í frakknesku hafa verið haldið uppi af hálfu fé- lagsins, svo sem verið hefði áður, og að úthlutað hefði verið 2 verð- launabókum við stúdentspróf síð- astl. vor (þeim Finnboga Valdi- marssyni og Flalldóri Vigfússjmi). Las því næst upp endurskoðaða reikninga félagsins, er samþyktir voru í einu hljóði. Þá var gengið til stjórnarkosninga, og hlutu þess- ir kosningu: Páll Sveinsson skóla- kennari (forseti), D. Sch. Thor- steinsson læknir (varaforseti), Pét- ur Þ. J. Gunnarsson kaupmaður (gjaldkeri), Kristján AJbertson rit- stjóri (ritari) —■ allir endurkosn- ir — og Magnús Jochumsson póst- fulltrúi (bókavörður, í stað Björns Björnssonar). — Endurskoðendur vora endurkosnir (Sigríður Bjarna- dóttir og Þorlákur Arnórsson). — Þá kvaddi forseti sér hljóðs og tflkynti fundarmönnum,' að stjóm félagsins hefði á fundi sínum 3. þ. m. ákveðið, að Hjalti Jónsson amkvæmdarstjóri, er vel og drengilega hefði styrkt félagið, skjddi kjörinn heiðursfélagi (mem- bre donateur) og afhenti forseti honum þar á fundinum heiðurs- skjal, er skrautritað hafði Samúel Eggertsson. Þakkaði framkvæmd- arstjórinn með nolckuram hlýjum orðum til félagsins, og mælti á enska tungu; mun hún honum tamari en frakkneskan, enda skil- ur og talar ræðismaður Frakka ensku. — Var því næst sest að kaffi og tedrykkju, og ávarpaði forseti frakknesku sjómenuina, er gestir voru á fundinum, en á eftir var leikinn þjóðsöngur Frakka, og þa hinn íslenski. Að því búnu skemti fólk sér við samræður, dans cg spil til miðnættis, og einni stundu betur. örfá niðurlagsorð frá Sigfúsi Einarssyni verða að bíða næsta blaðs, sakir rúmleysis. Gjafir í samskotasjóðinn, afh. Vísi: 5 kr. frá S. S., 10 kr. frá stúlku, 10 kr. frá O. og E., 10 kr. frá S., 76 kr. frá starfsmönn- um Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Áð- ur augl. kr. 5216,75, alls nú kr. 5337.75- Nýkomiö: Epli i köasöm á 22 kr. kassinn, í ^másöla 1,60 kg., appelsínur, Valen- cia 12 stk. á 1 krónu Skagakaríöftur, laukur, mysuostur, gnudaostur, tólg, og margt fleira. VON. Sjöfn. Félagsmenn þeir, sem ætla að vera á aðaldansleiknum, sæki aðgöngumiða fjTÍr kl. 2 á morgun í verslun Jóns Bjarna- sonar, Laugaveg 33. Annars seldir öðmm. Kristjón Jónsson hefir ort og gefið út „Minuing- arljóð sjómannanna, er drulaiuðu á Jóni forseta“, og veröur öllum á- góða af sölu Ijóðanna varið til styrktar „ekkjum og börnum hinna sjódraknuðu“. Trúlofim. Ungfrú Sigurveig Björnsdóttir frá Hrafnsstöðum i Vopnafirði og Magnús Jónasson bóndi á Völlum á Kjalarnesi, hafa hirt trúlofun sína. Mæðar. Það ber stundum við, aö hrjóst- barnið verður óvært og linnir ekki á hljóðum. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad; kostar4.75 Hjam. Frá því var sagt í blöðunum i gær, að ekið h'efði verið bíl yfir Hellisheiði í fyrradag. Var færð- in ágæt, rifahjarn yfir alt. Þetta reyndist þeim líka Skíðafélags- mönnunum, sem fóru austur á beiði á sunnudaginn var. Þar vant- aði hvorki snjó né góða færð. Norðmaður og Svíi, er í förinni voru siðast, ráðgera nú að fara öðru sinni á sunnudaginn og rejma hversu lengi þeir verða að ganga á skíðum 10—12 rastir. Er semii- legt að einhverjir ísíéndingar freisti hins sama. Verður nógu gaman að vita, hver fræknastur Nýtt verö. Flautukatlar 0.95 Góífklútar 0.45 Karklútor 0.30 pvottasnúrur 20 m. 1.25 Rykskúffur 1.00 Kolaausur 0.65 Gólfmottur Burstar og Kústar Vatnsfötur pvottabalar Glerþvottabretti 3.00 pvottavindur Taurullur Olíuvélar (,,Graetz“) 11.00 Borðhnífar, ryðfríir, 1.75 Alpakka Skeiðar og Gafflar Postulíns bollapör 0.50 6 manna Kaffistell 13.00 Aluminium Pottar 1.25. Nýjar vörur. Fyrir dömnr: Hazebne snow, Oatine snow. Rósól suow. Icilma cream. Oatine ci*eam. Gol- gates Coldcream. Rósól Coldcream og ótal þeKSar tegundir. Ennfremur j-fir 20 teg- undir af andlitspúðri, að eins bestu tegundir. Yfir 50 tegiuidir af ekta frönsk- um ilmvötnum fyrir utan Iiið þekta austurlanda ílm- vatn Furlana, á glösum með skrúftappa, sem hver ung stúlka hefir í tösku sinni, kostar að eins 1 krónu. Kaupið þar sem in-valið er mest, gæðin best og verðið lægst. Laugavegs Apótek. Nýkoraið; Regnhlífar, failegt úrval við allra hæfi, verðiö svtí lágt að nú geta a'lir eignast regahlfh Lítið í horngluggann. Manchester, Laugaveg 40. Simi 894. rejmist! — Þeir, sem taka vS^a þátt í förinni í þetta sinn, veiga að gefa sig fram við Múller mann í Austurstræti fyrir S|. d amiað kveld. — Allir nú út, 6eru geta! SnjókaA Kaffikvöld ætla Svarfdælingar þeir, sem hér eru búsettir og uðkomandi um þessar mundir, að hafa á Hótel Heklu næstk. þriðjudags- kveld kl. 8i/2. Eru þeir, sem eetla sér að taka þátt í þvi, beðnír a8 snúa sér sem fyrst í verslun Eí- ríks Hjartarsonar, Laugaveg 28, og fá þeir þar aHar nánaii upp- lýsingar um aðgangseyrí og a&ftt tilhögun þessarar samkonni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.