Vísir - 16.03.1928, Side 4

Vísir - 16.03.1928, Side 4
V i 5 i « þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærðir fpá 5-32 kerta aðefns eina krónu stykkið. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið Helgi Magnússon & Co. Stflkan Röskva nr. 222 í Hafnarfirði heldur kveldskemtun til ágóða fyrir samskotasjóð „Jóns Forseta“ Iaugardag 17. mars í G-T-húsinu kl. 9. Skemi iskrá: 1. Ræða, F. J. Arndal bæjarfógetafulltrúi. 2. Sjónleikur. 3. Söngur, karlakór. 4. Upplestur, G. Eyjólfsson, símstj. 5. Sjónleikur. 6. Söngur, karlakór. Aðgöngumiðar seldir á götunum og kosta kr. 2.00 fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn. Hafnfirðingarl Fjölmennið. Hafið hugfast: Líknið þeim er lifa! Hvlta höfuðid en* trygging fyrir vöru- gœðum. Backin lyftiduft. Bœtingse'ni: Súkkulaði, Vaniliu, Möndlu, Gustin, Jell-0 o. fl. Kryiid diopar allsk o. fl. í heild og smásölu i \ F.H Kjartansson & Co Mvcrpoo^ Nýkomið á lager: Átsúkkulaði (Helm Royal) Worcestershire sósa Cacao (Helm Royal) Haframjöl í pökkum íslenskt niðiursoðið kjöt íslenskir gaffalbitar Tomatsósa (Holbrooks) Pickles (Holbrooks) Karry í glösum Búðingsduft Skósverta Hnífaduft Fægilögur og margt fleira. Allar þessar vörur seljast með okkar viðurkenda sérstaklega lága verði. Einalang Reykjavlknr Kemisk íatabrelnsim og lltan Laagaveg 82 B. — S mi 1300. — SiDDefoi: Efoalaog. Hreins&r með nýtisku áhftldum og aðferðum ailan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þœgindi. Sparar fé. FyrirliBfljandi: Þurkadip ávextir: Epli i 50 lbs ks. — Apricosur i 1272 kg. ks. Blandaflir ávextir 127, kg ks. — Giáiikjnr 710 kg. ks. Döfllur í 14 kg. og. 30 xg. ks. — Dööiur i pökkum, íjörar tegnudir. — Bláber, — Kúrennur. I. Hpynjólfsson & Kvaran. Veggteppi fra 3,45, dívanteppl frá 13 5i» og borðieppi frá 7.85. 5ÍMAR 158-1958 pess hefir verið beðið getið, að aðrir en Svarfdælingar fái ekki aðgang að þessum mannfagn- aði. Útvarpið í kveld. Kl. 7.30: Veðurskeyti. Kl. 7.40: 30 mínútur fyrir húsmæður. KI. S: Enska fyrir byrjendur (ungfrú A. B.). Ki. 8.45: Hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. „Doktorinn“ kemur út kl. 10 í fyrramálið. Flytur myndir af þjóðkunnum mönnum, eldhúskvæði o. m. fl. í TAPAÐ=FUNDIÐ I Poki meS dóti tapaðist af stein- bryggjunni eða bátnum „Álftinni“ af Akranesi. Skilist í Selbúðir 1. (371 Dökt kvenveski, með lykli og nokkurum auruni, tapaðist frá Laugaveg 29 að Laugaveg 23. — Skilist á Vitastíg 14. (397 Félagsprentsmiöjan. r VINNA 1 Eg sauma allskonar telpu og kvenfatnað. Sigurlaug Kristjáns- dóttir, Laugaveg 66 B, uppi. (381 Maður óskar eftir vinnu 3 mán- aða tíma við fiskvinnu eða eitt- hvað þess háttar. Upph á Norð- urstíg 4. (378 Stúlka óskast til Keflavíkur. — Uppl. á Rauöarárstíg 9. (376 Stúlka óskast 14. maí n. k. á ágætt heimili við Breiðafjörð. — Uppl. á Hverfisgötu 94 A, kl. 8— 9 síðd. (375 Stúlka eöa ekkja, vön mat- teiðslu og heyvinnu, óskast í vor til Mjóafjarðar. Mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Ránar- götu 24, eftir kl. 5. (370 Stúlka óskast í vist í Tjarnar- götu 26. (369 Hjólhestaviögerðir fást á Vita- stíg 14. (318 Telpa óskast strax til að gæta barns hálfan daginn. Oddgeir líjartarson, Verslunin Framnes við Framnesveg. (396 Góð stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða 1. apríl. Uppl. á Njálsgötu 12, uppi. (395 Doktorinn kemur út á morgun (laugardag). Krakkar komi í Bankastræti 7 kl. 10. Há sölulaun. (393 Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl. á Bjargarstíg 15. (389 Duglegur og áreiðanlegur ung- lingur, 16—17 ára, getur fengið at- vinnu um lengri tíma við brauða- akstur. Frekari upplýsingar áVita- stíg 10, á morgun kl. 10—11 f. h. (388 r HUSNÆÐI 1 2. stofur samliggjandi til leigu frá 14. maí n. k. á Kirkjutorgi 4, uppi. (386 Herberg-i til leigu frá 14. maí u.k. á Kirkjutorgi 4, uppi. (385 2—3 herbergi og elldhús óskast til leigu 14. maí. Þrent í heimili. Mánaðarleg fyrirframgreiðsla. — Tilboð aukent: „Góð íbúð“ send- ist afgr. blaðsins. (384 Stór og rúmgóöur kjallari til leigu, hentugur fyrir smiðavinnu- stofu. Sími 771. ' (380 Góð íbúð. 4—5 herbergi með þægindum, óskast til leign 14. maí eða síðar á sumrinu. Héðinn Valdimarsson. (368 Til leign 14. maí n. k., á Hverf- isgötu 57, 2 stór kjallaraherbergi, þar sem nú er Fiskmetisgerð frú Augustu Kolbeins. Vatns-, gas- og rafleiðslur. Hentugt fyrir ýmis- konar vinnustofur. Upþl. gefur Jón Jóhannsson, Laugav. 69. (312 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Þrent fullorðjð í heimili. Uppl. í síma 1469. (391 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypa karlmenn. Uppl. í Fata- búðinni. (387 r KAUPSKAPUR 1 Lítið hús í austurbænum óskast til kaups. Tilboð með tilgremdtí verði, stað og stærð, sendist afgpv Vísis fyrir laugardagskveld, • merkt „572“. Útborgun 6000 krón- ur. (383 Fallegur kven-grímubúninguf til sölu eða leigu. Njálsgötu 50, (3to Hafið þið neytt happakaups? FÁLKINN ódyrasti kufhbætiriun, eitir gæðum. ÍbðOOOQOCQOQtXXXÍOQðOOOOQaf Hús óskast keypt, helst í vest- urbænum. Útborgun eftir sam- komulagi. Seljendur sendi tilboð, merkt: „Hús“, til afgr. Vísis fyr- ir 20. mars. (379 Hey, kindur, vagnar, aktýgi og ýms búsáhöld til sölu. Bræðra- borgarstíg 41. (377 Hvítir mjölsekkir til sölu, 80 au. pr. stykki. J. Símonarson Og Jónsson, Laugaveg 5. (374 Fermingarföt með tækifæris- verði. Þórný Þórðardóttir, Lauga- veg 45- (373: Fermingarkjóll til sölu. Lauga- veg 27. Versl. Katla. (372" Notið BELLONA smjörlikið. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikltí betri og drýgri en nokkur annar. ______________________________013 Körfugerðin, Hverfisgötu 18,- selur vönduð, ódýr og snotur hús- gögn úr sefi og spanskreyr. (31C' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoas, Laugaveg 5. Unnið úr rothárl (753 Nokkrir jakkaklæðnaðir og yfúv frakkar, úr góðu efni, saumaðil hér, verða seldir við sérstöku tæki- færisverði í dag og næstu daga. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (393 Kaupum gamalt blý. Veiðar- færaæverslunin Verðandi. (390 r TILKYNNING I Vikuritið flytur afaF skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda, Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiöslu Vísis. (334 Ef þér viljið fá innbú yðar vá- trygt, þá hringið í síma 281. Eagle' Star. (249- Sögusafnið, 11. hefti, kemur út á morgun. —Þeir, sem gerast ný- ir kaupendur, fá sérstök kostakjör. Nýjum kaupendum fjölgar dag- lega. Aðeins fá eintök óseld. Sögu- safnið fæst á Frakkastíg 24, símí “97- (394 r LEIGA Ljómandi fallegir kven-grímu- búningar til leigu á Skólavörðu- stíg 3 B. (36^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.