Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 3
fflsil y,€7 ■verða gródS 1930. Tveer búðir, Njálsbúð cg Snorrabúð, ættu að minsta kosti að vera tjaldaðar, enda blasa J?ær vel við úr hallanum. Aðalhátíðin stendur auðvitað á pingvöllum. pess vegna kemst rík- issjóður ekki hjá því, að eyða tals- verðu fé til hátfðalialdanna þar. Vér þurfum ekki að leggja mikið fé í húshjalla eða vegi, girðingar og aonað slíkt tildur til þess að prýða pingvöll; hann er sjálfur prýði frá náttúrunnar hendi og á þá prýði má ekki skyggja með óþörfum mann- virkjum. Á hátíðinni ættum vér að búa í tjöldum; tjaldbúðir sama pingvöllum best. En benda vil eg nefndinni á, að hún leiti þegar fyrir sér hjá ein- hverri erlendri verksmiðju um heppi- legan tjaldstríga, og gefa lands- mönnum með því kost á ódýrum striga í tjcld sín, því að þeir eru margir, sem þm-fa að koma sér upp tjaJdi fyrir 1930. Og eitt ætti pingvallanefndin að fara fram á við Alþingi, og það er, að það ædaði þegar á .þessu þingi drjúga fjárupphæð til undirbúnings undú' liátíðina. —, Nú er góðæri til lands cg sjávar, en 1930 getur ver- ið kcmið annað árferði. Væri þá hörmulegt, ef svo mikið tómahljóð væri í skúffu ríkissjóðsins, að alt yrði tóm ómynd, því að búið væri að eyða ríkisfénu áður í allskonar sukk og tildur, cg engin ráð væru fyrir hendi, nema að þjóta til og leggja nýja skattbyrði á þjóðina; yrði svo alt látið dragast fram á síðustu stund, eins og komið hefir fyrir áð- ur við undirbúning hátíðahalda á pingvöllum, og öllu flaustrað af vanhugsuðu og óundirbúnu. Með því móti getur fjárausturinn orðið gífurlegri en ella cg þó komið illa að notum. pjóðgcuðshugmyndinni ætti þing- jð að stinga undir stól, því að girð- ingin yríþ hátíðagestunum hinn versti jjröskuldur í vegi, þeim er vildu lit- ast um fyrir ofan AJmannagjá og þar í kring. En því feikna fé, sem til þeirrar girðingar og vörslu þjóð- garðsins hlyti að ganga, ætti þingið að verja til þess að gera hátíðina 1930 svo úr garði, að hún yrði þjóð- inni til sóma. Sigm. Súeinsson. 1 Örfá niðupiagsorð. Herra ritstjóri. Fáein orS leyfi eg' mér aS biöja yöur fyrir aö lokum. „Listavinur" efir séö fyrir því, aö eg þarí ekki :ö gei'ast rúmfrekur. Ofboölitla viðleitni hélt eg aö íann mundi sýna í þvi aö halda á málstaö sínum eins og manni sæm- ir. En þaö brást. í „svari“ hans >ólar li\'ergi á tilraun í þá átt. Þar er ekki hrakin ein setning ai 'ví, er eg haföi ritaö. ekki smá- atriöi af því, er eg hefi haldið fram. Grein hans er enda á milli stagl um „ófrelsi og einokurí' og um ,,liæfu“ mennina, er eg var bú- inn að sýna fram á, aö farið gæti um á alt annan veg en „Listavin- ur“ ætlar. Og alt er „svariö" í hinu skringilegasta ósainræmi viö tal hans sjálfs um kurteisi og prúðmensku i rithætti. Spaugilegast af öllu er þó ótti hans viö „einokimina", er hann nefnir svo. Sýnilega er hann smeikur viö þaö, aö mér muni tak- ast aö koma henni á. Eg er nú ekki alveg viss um, aö mér lánist það. En hitt veit eg —„einokurí dynur yfir, herra „Listavinur“, áð- ur en nokkurn varir! Því að rit- stjórar vorir nutmi fara að eins og erleindir starfsbræður þeirra hafa gert um langan aldur —■ þeir fela sérfróðum mönnum (söngdómur- um) að gágnrýna allan opinberan tónlistaflutning jafnskjótt sem þeir sjá sér það fært. Og aðrir hætta þá „að láta sitt álit í ljós“ t'.m hann. Sigfús Einarsson. Jón fer með mörg kntbrosleg kvæðálög, eftir hinum og þessum skrítnum manneskjum. En ]>aö er alvara og manndómur i öllum kveðskap hans og framkonm, og alþýölegur hlýleiki. Það er alt trútt og ósvikið, sem hann hefir að bióða. Jökull Bárðarson. Kveöskapur Jóns Lárussonar. ÍO Kírkjustræti ÍO Hvergi á öllu landinu fáið þér gleraugu; sem þola samanbttrð við Thiele-gleraugu. — Þau gefa yður fullkomna sjón og þau vernda augu yðar fyrir skaðlegum ljósgeislttm, sem út- kastast frá öllu ljósi. — Þéssi síðustu gæði ..ertt ný uppfundin. Gleraugnasérverslun Thiele er í'ltitt í Kirkjustræti io, og ltefir hvergi annarsstaðar útsölu. Nýkomid: Peeks Ceylon Te í 1 lbs, boxum. H. Benedilctsson & Co. Siml 8 (fjórar línur). Haraldup Níelsson prófessor. Meö hvevri kynslóð gleyniist margt og hverfur og keniur aldrei íramar í sömu mvnd. Gamla fólk- in t’ektir oft meö sér í gröfina, það sem því þótti fegurst og indælast. Það „gamla" er ætíö og æfinlega að líöa undir. lok. Jón Lárusson kvæðamaður kem- ur meö horfna tíð og horfná kyn- slóð ljóslifandi fram fyrir áheyr- endur síua. Nú eru menn hættir að kveða. Nýir bragarhættir og ný tónlist er komin í staðinn fyrir þessa frumlegu list almúgans, sem meir en flest annað hefir glatt og vermt hjörtun í margar daprar ald- ir. Fegurstu stemmurnar, sem Jón kveður, kvæðalög þeirra Hnausa- Sveins og Árna gersemi o. fl„ eru eins og svanasöngur horfinnar list- ar. Þetta mánasilfttr endurminning- anna hefir dregiö ntarga að kveð- ska]> Jóns aftur og aftur. En ])ó ekki síður luuis tmdraverða rödd og lagvísi. Þessi fátæki bóndi hef- ir fæðst hálfum mannsaldri of suemma, til þess að vérða víðfræg- ur og auðugur af söngrödd sinni, rf því að hann var borinn hér á úthjara veraldar. Morguni mun háfa farið, svo sem hlýtt hafa á Jón, að fyrir ]>eim laukst upp ókunnur heimur kvæða- □ EDDÁ. 59283207=3. □ F.dda. Jarðarför Br.: . Har- aldar Níelssonar verður á mánu- clag. Br. • . Br. ■ . mæti i Q kl. t e. m. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n. Dr. Jón biskup Helgason; kl. 2 barna- guðsþjónusta (sr. Fr. H.) ; kl. 5, ;;íra Friðrik Hallgnmsson. í fríkirljjunni hér-kl. 2, síra Árni Sigurðs'son. í Landakotskirkju : Hámessa kl. c; árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédiktm. — 1 spít-alakirkj- tmni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 og kl. 6 síðcl. guðsþjónusta með jréclikun. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6 síðd. í Hafnarfjarðarkirkju : Messa kl. 1 á morgun. Hjálpræöisherinn : Samkomur á morgun: Kl. 11 árd. helgunarsam- koma; kl. 8 síðd. opinber sam- koma. Hr. Ármann Eyjólísson tal- ;;r. — Sunnudágaskóli kl. 2 e. h. í Adventkirkjunni kl. 8 síðd. Veðrið í ntorgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Véstm.- eyjum 6, Seyðisfirði 5. Akureyri o, Raufarhöfn 1, Grindavik 6, en frost á þessum stöðum innlendttm: ísafirði 5, Stykkishólmi 3, Blöndu- ósi 2, (skeyti vantar frá Hólttm í Hornafirði). Færeyjum 16, Juli- eneháah -t- 5. Jan Mayen o, Ang'- magsalik — 7. Hjaltlandi hiti 7, 'INnemouth 7, Kaupmannahöfn o st. Méstur hiti hér í gær 7 st„ minstur 5 st. Úrkoma 5,5 mnt. — Horfur: Suðvesturland: í dag all- hvass suðaustan. Stormfregn. I nótt sennilega hvass norðan. Hríð- arél. Faxaflói: Stormfregn. í dag og nótt hvass norðaustan og norð- an. Hriðarveður. Breiðafjörður, \ estfirðir, Noröurland, norðaust urland: í dag' bg nótt héass norð- austan. Hríð. Austfirðir: Storm- fregn. í kveld og nótt hvass norð- austan. Hríðarveöur. Suðaústur- land: í dag breytileg átt. í nótt allhvass norðan. Háskólarektor. Prófessor Sigúrður P. Sívertse’n hefir tekið við rektorsstörfum viö Háskólann fyrir þann tíma, sem eftir er af ))es.su háskólaári. Leikhúsið. „Stubbur“ var sýndttr í gær- kveldi, við góða.aðsókn, til ágóða fyrir samskotasjóðinn. Næst verö- ur leikiö annað kveld. Haraldur Sigurðsson héít nýlega hljómleika 1 Kaup listar, miklu nierkilegri en þeir I jnananhöfn, og er ])ess getið í til hefðti haldið. Það er fróðlegt, ekki kynningu frá sendiherra Dana, að s’.st fyrir unga fólkið, sem varla hann hafi hlotið dynjandi lófatak veit hvaö kveðskapur er, að hlusta áheyranda, og mjög lofsamlega á Jón Lárusson kveða. | dóma í blöðtmum. Hann flutti guðs orö með andagift og eldmóði trúar hreintim, það fékk hverri sál til Ijóssins lyft með lifandi nýjum greinum. — Það kveikti í köldum steinum. — Llve lifiö varð bjart í ljósi því, — eg leit það í nýjum hlóma; — og efinn mér hvarf sem annað ský; í oröi því sá eg ljóma svo himnesika helgidóma. Eg dapur stundum í guðshús gekk, meö gátn, sem hjartað brendi. og meinabót þar mesta fékk frá mildri drottins hendi. — Með logandi krafti hann kendi. Eg vildi hér aðeins láta í ljós þær ljúfustu þakkir m'rnar. Þvi sannlega á hann hjartans hrós mitt hreint — fyrir ræður sínar. Við Ijós það mér lengi hlýnar. — Á. H. Danssýning Ruth Ilanson á morgun byrjar kl. 3, og 20 mínútur stundvíslega. ' lÆttu menn að tryggja sér að- aðgöngumiöa í tæka tíð. Fást í versl. H. S. Hanson. Tómas Baldvinsson söng í Nýja Bíó í gærkveldi, neð aðstoð Emils Thoroddsen. Hvert sæti var skipað, en nokk- mir itrðu frá að hverfa.Söngmahn- inum var vel tekið og má vera, að hann endurtaki skemtunina. Skálda og listamannastyrkur. Styrk til skálda og listamanna hefir nú verið úthlutað. Þessir fá skáldastyrk: Jakob Thorarensen 1000 kr„ Stefán frá Hvítadal 1000 kr.,'Páll J. Ardal 1000 kr., Guðm. G. Hagalín 700 kr„ Theódór Frið- t iksson 500 kr. og Sigurjón Jóns- sön 500 kr. — Tónlistarfólk : Her- rtiína Sigurgeirsdóttif 700 króna námsstyrkur. Sigvaldi Kaldalóns 6x5 kr„ Þórðttr Kristlcifsson 500 kr. — Málarar: Jóhannes Kjarval 1000 kr. og Þorvaldur Skúlason 500 kr. Vandað gullúr gáfu lögregluþjónar bæjarins Páli Árnasyni starfsbróður síntim í gær, í tilefni af 25 ára starfi hans i þjónustu lögregltmnar, en þeir sátu í afmælisfagnaði heima hjá honum í gærkveldi. Dronning Alexandrine fór frá Seyðisfirði kl. 8 í morg- un. Kemur til Véstmannaeyja í nótt og hingað sennilega á mámt- dagsnótt. Af veiðurn hafa komið í gær og nótt: SkallagTÍmur, Egill Skallagríms- son. Baldur og- Hil'mir. BARNAFATAVERSLUNIN Klappantíg 37. Sím! 2M$. Tilbúinn ungbarnafainabur æt(8 fvrirliggjandi einnig fjölbreytt úr- val af nærfatnaði fyrirstálpuðbörn Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingufn í sunnudagsblaðið ú afgreiðsluuni (simi 4CÍ0) fram til kl. 7 í kvel,d, en eftir þann tíina og fram til fel. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sími 1578). Samsætið fyrir Jóan'nés Patursson byrjar kl. 8 í kveld hjá Rosenberg. „Um bandorma og sulli“ ætlar próf. Guðm. Tltoroddsen að tala á morgun kl. 2, í Nýja Bíó, af hálfu Stúdéntafræðslunnar. — Lengi hefir sullaveíkin herjað hér á landi, þótt hún sé nú í^rén- un. Hún þekkíst reyndar líka í öðrum löndum, en er sumstaðar kölluð ]>ar „íslenska lifrarpestín". Er oss litill sómi að því, að leggja til nafnið á slíka pest, sem auð- velt væri að útrýma, ef menn al- ment ])ektu nægilega vel eðli orm- anna. sem valda hcnni. — Band- ormar eru til af ýmsum tegunduai. og voru ntenn lengi ófróðir úm eðli þeirra og lifnaðarháttu. Próf. Guðm. mun nú fræða menn úm ]>að helsta, sem nýjustu rannsókn- ir hafa leitt í ljós. — Myndir nntríu verða sýndar til skýringar. Skemtun vérður haldin í Bárunni antiað kveld kl. 9. — Guðm. G. HagaJín rithöfundur skemtír með upplesírt 0. fl. Siðan verður clansað. Sjá augl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.