Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 4
V I SIR Fyrirliggjandi Þurkaðir ávextir: Epll i 50 lbs ks — Apricosnr i I2‘/2 kg. ks. BlandaÖlr ávextir 121/* kg. ks. — Gráfikjnr í 10 kg. ks. Döölnr í 14 kg og 30 kg. ks. — Döðinr i pökkum, fjórar tegnnðlr. — Bláber, — Kúrennnr. I. Bpynjólfsson & Kvaran. TILBOÐ öskast í ad sementslétta (pússa) hús að utan. Uppl. í síma 619. STefnherbergishúS' gögn til sölu mjftn ódyr: 2 rúm með fjnðramadre8sum, 2 ráttborð. I þvottaborð, 1 falaskapur, mjög lágt veið. — Uppplýsinjiar hja Jóni Símonarsyni, Þóregotu 13. trtvarpi'ö í kveld. Kt. 7,30 Veöurskeyti. KI. 7,40 Bamasögur. Kl. 8 FiSluleikur (P. Bemburg). KI. 8,30 Upplestur (Jón Björnsson rithöfundur). Kl. 9 Fyrirlestur um fjarsýni (Ottó B. Arnar). KI. 9.30 LeikiS á stofuorg- an (Loftur GuSmundsson). Ingveldur Pétursdóttir, sem nýkoinin er hingaS frá Staö á Reykjanesi, er beðin aö gera vart vi« sig í Asi (sími 236), og segja til núverandi heimilis síns. Mæður. Lesiö unt blöndun á injólkinni i Mæðrabókinni, eftir prófessor Mönrad; kostar 4,75. St. Æskan nr. 1. Skemtiganga kl. \]A á morgun (ef veður leydir). — Fundur kl. 3. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S. S., 10 kr. frá A. B., 5 kx. frá Kiddu, 5 kr. frá H. H., 10 kr. frá K. H. K., 10 kr. frá S. (gömlum fríkirkju- manni), 10 kr. frá V. M., 5 kr. frá ónefndri í Rangárvallasýslu, 2 kr. frá S. S., 2 kr. frá ónefndum. Nýkomtð: Epli 1 kössum á 22 kr. kaiMnn, 1 »másölu 1,60 kg., appelsfnur, Valen- cia 12 stk. á 1 krónu Skagakai töflur, laukur, mysuostur, goudaostur, tólg, og margt fleira V 0 N. Drengjafataefni í stóru úrvali nýkomin ásamt allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá því smæsta til hins stærsta. Alt á sama staS. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Kvöldskemtun veröur hi.ldin í Báiunni sunnu- dag 18. þ. m kl. 9. Guðmumtur G. Hagalín skemt. ir með upple.-tri 0. fl. Dans. Aðgöngumiðar seldir i Bárunni frá kl 4 tii 6 á sunnudag og ett- ir kl, 8. Verð 1 krona. Ágóðinn fer til hjálpar manni, s m lengi hefir verið veikur. BRID GE-cigarettur eru bestar. Hiu dásamlega TATOL»handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegau bjartan litarhátt. Blnkasalar: I. firynjölfssQn 5 Kn. bolir noeð og áa erma. lOQOQOOQOCXXXXIOQOQOQQQQQW VINNA | íþróttablaðiÖ þarf að fá sölu- drengi á morgun, sunnudag, kl. ioýá, á Klapparstíg 2. Bestu sölu- laun. (411 Unglingsstúlka eða roskin kona óskast um 3 mánaða tíma. Uppl. i Þórsgötu 3, uppi. (410 Góð og ábyggileg unglingsstúlka óskast í létta vist nú þegar. Sér- l.erbergi. Gott kaup. A. v. á. (409 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn, eða aðeins til morgun- verka. Uppl. í Suöurgötu 3. Sími 2353- (407 15—17 ára gömul stúlka óskast í prentsmiðju Ljósberans. (406 Kona, sem hefir verið í Dan- mörku um 20 ár, ýmist við hjúkr- unar- eða ráðskonustörf, óskar helst nú þegar eftir ráöskonu- stöðu. Að eins gott heimili og fá- ment kemur til greina. A. v. á. (403 Múrarar. Tilboð óskast í að múrslétta utan hús. Uppl. sunnu- daginn 18. þ. m. kl. 1—4. Bjöm Sigurösson trésm., Kárastíg 3. (402 Vanur bræðslumaður óskast á Austurland. Uppl. í Sláturhúsi Suðurlands, kl. 3—6 síðd. Karel Hjörtþórsson. (401 Stúlka óskast í létta vist til Austfjarða. Uppl. í Herkastalan- um, milli 3 og 4. (398 Maður óskar eftir vinnu 3 mán- aða tíma viö fiskvinnu eða eitt- hvað þess háttar. Uppl. á Norð- iirstíg 4. (378 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ödýr og vönduð vinna. (76 Vikuritið, 4. heftið, er komið. (413 Vikuritið flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiðslu Vísis. (334 KAUPSKAPUR | Hafið þið athugað að FALKINN er innlendur iðnaður ? iQOQQQCQCQtX 5! ít SQQQQQQQQQQW Kven-grímubúningur til sölu eða- li-.igu. Uppl. á Kárastíg 12. (412' Mislitir borðdúkar og serviett- ■ur, nýjasta tíska. Verslunin Soót, Vesturgötu 16. (404- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. _____ Cl13 Notið BELLONA smjOrlikið. Það er bragðbetra og efnisbetra fcn nokkurt annað. (1 r4 Kaupum gamalt blý. Veiðar- færaæverslunin Verðandi. (39O' Nokkrir jakkaklæðnaðir og yfir- írakkar, úr. góðu efni, saumaðti * hér, verða seldir við sérstöku tæki- færisveröi í dag og næstu daga. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. _______________________(39^- Harðfiskur fæst nú aftur í verslun Guðmundar J. Breiðfjörö, Laufásveg 4. Sími 492. (33Ö' I HÚSNÆÐJ I Sólrík íbúð óskast, 2 herbergt og eldhús, á rólegum stað, helst á efri. hæð, í Austurbænum. Fátt i heimili. Barnlaust. Mánaðarborg-' un fyrirfram. A. v. á. (406 2 herbergi til Ieigu í miðbæn- um 14. maí. — Hentug fyrir skrif- stofur. — Fæði fæst á sama sta8. 1 ilboð auðkent: „Esja“, sendist Visi-_____________________ (403 í Þórshamri er nú þegar, eba frá 14. maí til leigu hið ágætasta vörugeymslupláss í kjallaranura. svo og ibúðarherbergi uppi 4 lofti. Þorst. Þorsteinsson. (400 3 herbergi og eldhús til letgrs nú þegar. Uppl, í síma 765. (390* • Félagsprcntsmiðjan. I FORINGINN. þess, hversu flár hann væri í lundemi. Galeazzo framdi ótal ofþeldisverk, meðan hann sat að völdum. Menn ótt- uðust hann og hötuðu. Theodore markgreifi hegðaði sér á alt annan veg, þeg- ar hann komst til valda. Hann reyndi á allar lundir að ávinna sér ást og virðingu þegna sinna. Það tókst lika a8 nokkurtt Ieyti. En menn stungu saman nefjum um það, að hann væri samviskulaus gagiavart frænda sín- um, yngispiltinum Gian Giacomo. Hann ætlaði sér að sitja sjálfur að völdunum, en reyndi aö spilla siðferði pfltsins í félagsskap samviskulausra og guðlausra manna. Hann iét fyrirlitningu sína óspart í ljós, er hann mintist á frænda sinn, og gerði alt sem hann gat til þess, að snúa h'ugum manna frá honum. Það var leynilegur ásetningur Theodores, að bægja Giacomo frá ríkiserfðunum. Höfðu nokkurir menn mynd- a« samsæri gegn því ráðabruggi, og var Barbaresco lá- varður þar fremstur í flokki. Ætliröu þeir sér að stofna ríkisráð (meðan Giacomo væri í æsku) og átti Barbaresco að vera forseti. Valeria prinsessa liafði bundist í sam- tökin með þeim, því að hún óttaðist um framtíð bróður síns. Bellarion tókst fyrirhafnarlaust að veiða þetta alt upp úr Iávarðinum. En þegar hann stakk. upp á því, að nú þyrfti að láta til skarar skríða, þagnaði lávarðurinn skyndilega. Og Bellarion reymdist ómögulegt, að toga út úr honum eitt einasta orð, eftir það. Bellarion gat þó fengið hanil til að lofa því, að hann skyldi halda fund með samsærismönnunum daginn eftir, svo að þeir gætu rætt málið í sameiningu. BeJlarion var þreyttur og mæddur eftir atburði dags- ins, og bað því um gistingu til morguns. En þó að hann væri þreyttur, gat hann ekki sofnað lengi nætur. Hann var að hugsa um hið sorglega ástand: Valdhafann sam- viskulausa, léttúöuga unglingspiltinu, og ekki síst mær- ina ungu, göfuga og hjartahreina. Og hann óttaðist aði hún væri komin í ógöngur, sem verða mundu henni og bróður hennar að falli. 7. KAPÍTULI. Sendiboðl prinsessummr. Dagmn eftir hittust nokkurir af mönnum þeim, sem ráðist höfðu í það fásinnu-verk, að reyna að steypa stjóminni. Höfðu þeir fund meö sér í húsi Barbaresco lávarðar. Þeir voru sex að tölu. Lávarðurinn kynti Bell- arion fyrir þeim, sem sendiboöa prinsessunnar. „Þcssi ungi maður er trúnaðamiaður prinsessunnar,1'' mælti lávarðurinn að lokum. „Hann er greindur í besta- lagi, — en nokkuð fljóthuga. Hann stingur upp á þ%ú, a@ við „látum nú til skarar skríða", eins og hann orðar það." „Já, það er skoðun mín, sagði Bellarion og var hinn stæltasti. „Eitthvað verður að gera. Þér getið tæplega óskað þess, l\errar mínir, að eg snúi aftur á fund prins- essunnar, með þau skilaboð, að hér kafni alt í ráða-' gerðum. Með öðmm orðum, að ekkert verði gert.“ Nú hófust f jörugar umræður. Ofsafengnum mótmælum rigndi niður úr öllum áttum. Þama var ungur maður, er' Spigno hét, greifi að nafnbót. Hann var dökkur á brún og brá, og í hvert skifti, sem minst var á Theodore mark-- greifa, varð svipur hans heiftúðugur. Hann batt skjótan endi á umræðumar, með því að orga grimdarlega: „Þessi ungi maður hefir vissulega á réttu að standæ,- Þér getib“ — hann sneri máli sínu til Bellarions, — „þér getið fært prinscssunni þau skilaboð, að alt sé vel und- irbúið. Byssan hæfir vel og eitt einasta skot! ....“ Meira fékk hann ekki sagt. Fundarmenn þyrptust að honum með hrópyrðum og ávítum, og stjökuðu honum til hliðar. Hann gaut á þá augunum all-reiðilega, en þeir höfðu óspart í hótunum við hann, svo að hann þagnaði. Barbaresco reyndi að eyða áhrifum þeim, sem orð greifans höfðu haft, og gerðist ákaflega tungumjúkur,.- „Metið þetta að engu, herra minn! Þessi maður er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.