Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi; 1578. VI Afgreiðsla: AfiALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. ÞriBjudaginn 20. mars 1928. 79. tbl. Gamla Bíó Bátsmadupinn (The Volga Boatmann) (Volgas SOn) Heimsfrœg etórmynd í 10 þáttum, eftír skáldsögu Konrad BercovicL Aðalhlutverk leika: Wlllfam Boyd, Elinor Fair, Vletor Vajfftwmy, Robe*t Edesen. Julia Fay, Theodore Kosloff. Mynd þessi var nýarsmynd i Paladsleikhúslnu í fyrra meB feiknar aðsókn.' Öll blöÖin voru sammála um a& hér var um óvenjulega efnisrika og vel útfœiða mynd aö ræða. A8gftngumir5ar seldir frá kl. 4. j ILIMIIIIIIWII—I IW'II h—¦SMIWIIiinil—lllll IIIIIIIB1IIII1I Áöur auglýst hnefaleikamót verður háð i Gamla Bió sunnudag- ian 1. april kl. 2 e. h. Kept verður i 8 þyngdarflokkuni og verða þrenn verBlaun veitt i hverjum flokki. öllum félðgum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Keppeodur giíi sig fram við undinitaða viku fyn'r mótið. Flokkaglíma Ármanns. Hin árlega flokkagnma Áimanns í 'slenskri glimu verfiur háð i Iðnó sunnudaginn 22. april. Kept verður 1 tveim flokkum 60—70 kg. og yfir 70 kg. Þrenn verðiaun verða veitt i hvorum flokki. — Öllum innan í. S. í. frjáls þáttaka. Keppendur geti sig fram við ondirrítarja vikn fyrir glimuna. NB. Aðgöngumiða að hnefaleikak* ppninni má panta atrax hjá Stjórn. Glímufélagsins Ármánn. BmiiibóUfélagið Nye danske Brsndforsikniigsselskab, slofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegusra vátryggingarfélögum sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á meðal hús í smíSum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatnr Bjarnason Amrmnnnastfg 2. Haframjöi 7fF.H Kjartansson & Co. Upp á Kolviðarhól ter bíll á fimtudaginn frá Bifreiðastðo Kristins og Gnnnars Hafnarstrœti 21 (hjá Zimsen). Nokkur sœti lnus. Simi 847. ' ' ..... 111 B. D. S» L E.s. Lyra p héðan fimtu- daginn 22. þ. m. kl. 6 siðd.til Berg- en um Vestmanna- eyj ap og Færeyj ap. Farseðlar sœk- ist fyrip hádegi á fimtudag. Flutningur verð- up ekki tekinn til Vestmannaeyja Fiutningup til lit- landa tilkynnist sem fypst. f síð- asta lagi fypip kl. 6 siðd. a mið- vikudag. Nic. Bjarnasoo. iOöQQQcoQcaQ:::«i:íööeoööQeo; Nýkomid: Flautukatlar. Fæglskúffur. Kola-ausur. Trektar. Tauklemmur. Vatnsglös og Vatn sílös kur. Á va x taskálar. K [ira | Bjlriissi. ÍOOÖQQOGGCWSUÍÍIíOQOQOQOaQQC; Crummfstimplar eru búnir tíl í Félagsprentsmiðjunnl Vandaðir og ódýrir. Einingin nr. 14. Kaffikvöld miOTlkndaglnn 21. mars. Systnrnar gjöri svo veí og koml með kOknr. Forstö ðunefndln. Drengjafataefni i stóru úrvali nýkomin ásamt allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá þvi smœsta til hins stœrsta. . Alt á sama stað. Gruðm.B.Vikap Laugaveg 21. pvi koinrst þér fljótt að, þegar þér gerið inn- kaup yðari LAUGAVEGS APOTEKI Rósól-snow, Hazeline snow, Ieilma cream, Pound's cream, - ásamt hinu ágæta Perlupúðri, . Dorin- púðri, Cotypúðri — nýkomið frá París, margir litir, stór- ar og lítlar dósir -— einnig gull- og emailledósir og laus- ir steinar í J>ær. Mikið af ilmvötnum i stór- um og litlurh glösum, einuig hið þekta austurlanda-ilm- vatn Furlana, sem sérhver ung stúlka hefir i töskunni sinni, kostar að eins 1 krónu. pað borgar sig að versla i Laugavegs Apöteki Nýja Bíó Marguerite frá París Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: * Norma Talmadge Gílbert Roland o. U Eftir hinni heimsfrægu sðgu Alexander Dnmas Kamelinfrnin. iOCOOQOÖOQOOÍiCSSSOOOOOOÖQCOC Veidarfæri | 1 heildsölu : Fiskllinnr 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. LóOabelgi nr. o, 1, 2. LéOatanma 16" til 20". Manilia, enska og belgíska. Grasióverk, Netagarn, ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þætt. ]. Seglgarn í hnotum. Kr. Ó Skagfjörö. Simi 647. íÓOQCCOQQÖCOOítíílSCÖQSGQÖOCí Saltkjöt. Saltkjöt í tunnum og lausri vigt. Kartöflur á 10,50 pokinn. VON. Fyrirliggjandi: Hpísmjöl Kaptöftumjdl Sagómjdl Sagogvjön. I. Brynjölfssoii & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.