Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1928, Blaðsíða 2
Vlálfl )) ItennHmi & Olsem (( Hðfum til: Smjörsalt, Hrlsmjöl, Kartöflumjöl, Sagógpjón, Hatramjöl, Hrísgrjón, Fypipliggjandi s .. Þykkar galv. fötur, Skógarn, Fiski- hnífar meS blýhring og vöfðu skafti, Vasahnífar „Fiskekniv" 3 stærðir. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn, 19. mars F. B. Takmörkun herskipasmíða. Frá Washington er símað: Full- trúadeild þjcðþingsins hefir mælst tii þess við Coolidge forseta, að hann kcmi fram með uppástungu um það, að haidinn verði alþjóða- fundur til þess að vinna að tak- mörkun vígbúnaðar á sjó. pingið hefir heimilað forsetanum að fresta byggingu hinna nýju herskipa, ef alþjóðasamningur um takmörkun vígbúnaðar á sjó verður samþykt- ur. Ági-einingur milli flotaforingja Breta. Frá Lcndon er símað: Viðburð- irnir í Miðjarðarhafsflota Breta eru sagðir vera eingöngu sprotnir af perscnulegum ágreiningi nokkurra iiðsforingja. Bandaríkin og Nicaragua. Frá Washington er símað: Stjórn Bandaríkjanna hefir ákveð- ið að senda tvö herskip til Nicara- gua, til þess að gæta reglu við for- setakosningamar, sem þar eiga fram að fara. Utan af landi. —o— ísafirði, 19. tnars. F. B. Póstafgreiðslumanninum í Bolungarvík hefir verið slept úr gæsluvarðhaldinu að afloknu réttarhald i fyrradag. Sakir taldar mjög litlar eða engar. Leiksýning’. „Gjaldiþrotið“, eftir Björn- stjerne Björnson var leikið hér í gærkveldi við mikla aðsókn. Iæikendurnir fóru yfirleitt mjög vel með hlutverk sín. Veðrátta og aflabrögð. Norðanstormur undanfarið. Ágætis afli þegar gefur á sjó, Úrskurðurinn um bæjarstjórnarkosningarnar 28. janúar s. 1. Fraimóknarstjóinin leggur blessun sttta yj'tr lögleytsttr og l(osningabrell~ ur íbaldsins og jafna'ðarmarvta. Atvinnumálaráðheira feldi þ. 15. þ. m. úrskurð um gildi bæjarstjóm- arkcvninganna sem fram fóru hér í bænum 28. jan. s. 1. Kosningin var kærð til bæjarstjcrnar með bréfi dags. 2. febrúar. Bæjarstjórn feldi sinn úrskurð 16. febr.. Með bréfi dags. 21. febr. var málinu skotið til atvinnumálaráðherra. j?rjár vikur hefir ráðherrann þiu-ft til þess að samræma hugarfar sitt kosninga- brellum og lagaleysum íhaldsins og jafnaðarmanna í þessum kosning- um. Er það og að vcnum, að hann þurfi langan tíma tU að jafna sig :vc, eftir umiæðurnar um kcsning- una í N.-ísafjarðarsýslu, að hann gæti velgjulaust rent niður lögleys- um þeim og valdamisbeitingu, sem kjörrtjcrn cg bæjarstjórn hafði í frammi í þessum kosníngum. Atvinnumáiaráðherrann úrskurð- ar, að bæjarstjómarkosningin skuli standa óröskuð, cg skulu hér birtar fcrsendornar fyrir þeim úrskurði. Kærendur bygðu kröfu sína um cgildingu kosninganna á neðan- töldum ástæðum: 1. Að það hefi verið brot á á- kvæðum 5. gr. 1. nr. 43, 1926, að kjcsa 3 bæjarfulltrúa tii tveggja ára og tvo til fjögra ára, því að eftir þessari lagagrein eigi jafnan að kjcca bæjarfuiltrúa til 6 ára. 2. Aö kjörstjórn hafi brotið fyrir- mæli 11. gr. laga nr. 43 1926; með því að láta bjóða fram á sama lista fulltrúa til 2 ára cg fulltrúa tíl 4 ára, enda fari slík tilhögun í bága við éðli hlutbundinna kosninga. 3. Að kjörstjórn hafi brctið fyrir- mæli 18. gr. oft nefndra laga nr. 43 1926, með því að gera 4. manni á lista jafna atkvæðatölu við 1. mann, og 5. manni jafna atkvæða- tölu við 2. mann. Um ástacður þessar segír svo í úrskurðinum: „Um 1. Eins og tekið er fram hér að framan, hefir kosning til 2 eða 4 ára ekki heimild í lögum nr. 43 1926. J7ar er kjörtímabilið á- kveðið 6 ár. En eins og fyr segir, verða ákvæði 1. málgreinar 5. gr. téðra laga cg 1. mákgrein 37. gr. þeirra mcð engu móti samrýmd. Ef fylgt hefði verið ákvæðum 5. gr., þá hefði orðið að brjóta fyrir- mæ!i 1. málsgreinar 37. gr. Og ef fylgt var reglunni í 1. málsgr. 37. gr., þá leiddi þar af brot á 1. máls- grein 5. gr. Annari hvorri greininni varð að fylgja og aðrahvcra að brjóta. En brot það á 1. málsgrein 5. gr., sem hér var framið, miðaði til þess að það skipulag, sem 5. gr. býður, gæti síðar komist á að fullu, og var, eins cg á stóð, tiltækileg- asta ráðið til þess, þeirra ráða, sem bæjarstjórnin hafði í hendi sér. Ráðuneytið hefir einnig 17. des. 1926, og síðar — eftir að lög nr. 43 1926 komu til framkvæmdar — fallist á svipaða bráðabirgðatil- högun um bæjarstjómarkosningu í öðrum kaupstöðum, tilhögun, sem höfð var í sama skyni sem það skipulag á bæjarstjórnarkosningun- um í Reykjavík, sem kæran í þessu máli beinist að. ]7að þykir því ekki rétt, að ógilda umrædda kosningu í Reykjavík af þessari ástæðu. Um 2. J?að virðist ekki gert ráð fyrir því í lögum nv. 43 1926, að svo sé hagað listum sem gert var í margnefndum kosningum í Reykja- vík í síðastl. janúar. Og það virð- ist hefði betur scimrýmst anda lag- anna, að þeir, sem kjcsa skyldi til 2 ára, hefði verið settir á sérlista, cg hinir, sem kjósa átti til 4 ára, slíkt hið sama. En tilhögun sú, er höfð var í þessu atriði, virðist þó ekki brjóta beinlínis orð laganna. J?að virðist ólíklegt, eftir atkvæða- magni listanna að dæma, að kcsn- ingarúrslit hefðu crðið önnur, þó að svo hefði verið til hagað sem ráðu- neytið telur eftir atvikum að réttast hefði verið, 6em sé að hafa algerlega sérstakan lista fyrir hvora um sig, bæði þá sem kjósa átti til 2 ára og þá sem kjósa átti til 4 ára, en það er sú tilhögun, sem kærendur telja að helst hefði getað kcmið til mála. Af framangreindum ástæðum þykir ekki vera nægileg ástæða til að ónýta kosninguna vegna þessar- ar ástæðu kærendanna. Urn 3. Tilhögun sú um atkvæða- talningu, er kjörstjórnin hafði, má að vísu orka tvímælis, úr því að kjörstjómin hafði ekki sérstakan lista fyrir hvorn flokk bæjarfulltrúa- efna. En þegar af því, að kosning- arúrslitin virðast mundu hafa orðið hin sömu, þó að svo hefði verið til hagað í þessu atriði, sem ráðuneytið cg kærendur telja lögum samkvæm- ara, þykir ekki ástæða til að fella kosninguna úr gildi vegna þessa kæruatriðis. pví úi'skurðast: Bæjarstjórnarkosningin, sem fram fór í Reykjavík 28. jan. síðastlið- inn, skal standa óröskuð.“ Tryggoi pórhallsson. Um fyrsta kæruatriðið er það þannig hreinskilnislega játað, að það sé á fullum rökum bygt. pað er játað, að það hefí verið algerlega ólöglegt, að láta kjósa til 4 ára og tll 2 ára. En því er haldið fram, að af því að ákvæði 1. málsgreinar 5. greinar og 1. málsgreinar 37. grein- ar kosningalaganna verði ekki sam- rýmd, þá hafí þetta verið „tiltæki- legasta ráðið, þeirra ráða, sem K»OOOOOQQQQOaOOQQOOOQGQOOQOO( Allan daginn getið þér reykt | TEOFANI | W _____ - __ ___ í? FINE án þess aS þær særi hálsiun. Mildar og ljúffengar. Seldar hvarvetna. 20 stk. 1,25. UQOQQi'OQOQOQQQQOOOOQOOOQOQCH bæjarstjórn hafði í hendi sér“, til þess að kcma siðar á því skipulagi, sem lögin ákveða, sem sé að kosnir séu á víxl 8 og 7 bæjarfulltrúar. -— petta mætti til sanns vegar færa, ef það þá varðaði mestu, áð þetta skipulag kæmist síðar á, en ekki rtú þegar. En það lá ofur beint við, var cinmitt allra tiltœþilegc.sta ráðið, sem kjör-tjóm og bæjarstjórn höfðu í hendi sér, að snúa sér til atvinnu- málaráðherrá, þegar áður en kosn- ingaundirbúningur hófst, og fá hann til að gefa út bráðabirgðalög, svo að kctningin gæti farið löglega fram, en þá var jafnframt hægt að koma þegar í stað á því skipulagi, að kjósa 8 og 7 bæjarfulltrúa á víxl. — Ei það lá þá ekki beinast við, að skoða þessi lög frá 1926, eins og þau veeri ekki til, vegna þess að cmögulegt væri að fara eftir þeim, án þess að brjóta þau, cg kjósa eins og áður 5 bæjarfulltrúa til 6 ára. — Hitt, að einhver fyrverandi stjórn hefir „fallist á“ ólöglega bráðabirgðatilhögun, er algerlega óframbærileg átylla. pað má þó ef til vill segja um þetta atriði, rfið það sé afsakanlegt. En öðru máli er að gegna um hin tvö síðari átriðin. Ráðherrann ber ekki við að af- saka lögleysu þá, sem kjörstjórn og bæjarstjóm frcmdu með því, að láta bjóða fram á einum cg sama lista fulltrúa til 2 og 4 ára. Að eins er reynt að klóra yfir þetta gerræði með því, að með því sé ekki brotin beinlínis orð laganna. Ejigin orð laganna væri heldur brctin, þó að t. d. væri látið kjósa á sama lista bæjaifulltrúa, endurskoðendur bæj- arreikninga, sáttanefndarmenn, eða aðra starfsmenn bæjar- aða sveitar- fjelaga, sem kosnir eru á sama hátt. J?aS virðist jafnvel, eftir þessum úr- ckurði ráðherrans, ef svo ber undir, mega láta fara saman prestskosn- ingu cg bæjarstjórnarkosningu, á þann hátt, að tylla prestsefnunum neðan á listana, og láta svo kjósa alt í einu lagi. Slíkt fyrirkomidag „virðist þó ekki brjóta beinlínis orð laganna“U En mundi það verða talið löglegt samt? pað er líka játað í úrskurðinum, að það sé „ekki gert ráð fyrir því“ í lögunum, að slíkt fyrirkomulag sé haft á kosningalistum, sem haft var, og að það „virðist hefði betur sam- rýmst anda laganna", að hafa ann- að fyrirkomulag. En hinsvegar muni þetta ekki hafa haft áhrif á úrslit kosninganna. — Um þetta veit ráð- hérrann ekkert. pað er ómögulegt að fullyrða neitt um það, hvort fyr- irkomulagið hafi haft áhrif á úr- slitin eða ekki. pað er hins vegar opinberlega játað af kjörstjórninni, cg á það var ráðherranum bent, að þetía jyrirþomulag var upp leþið 70 ára reynsla og visindulegar rannsóknir tryggja gœði kaföbœtisins \VE RO/ o£s> enda er hann heimsrnegur og hefur 9 sluuum hlotið gull- og silfurmedalíur vegna fram- úrskarandi gaiða sinna. Héc á landi hefur reynslan sannað að VEBO er rniklu betri og drýgri en nokkur annar kaiíibtetir. Notið aðoins VERO, það marg' borgar sig. lO Kirkjustpæti iO 111 ár ern liðin síðan Thie'.e heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugDaverslun í Danmftrku. THIELE-gleraugu eru viður- kend sem þau bestu. — Þau gefa yður fullkomna sjón og þau vernda augu yð- ar fyrir skaðlegum ljósgeislum — Ný uppfundning. — Gleraugnasérverslun Thieie er í Klrkjustrœti ÍO og hefir hvergi annarataðar útsölu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.